Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2003, Síða 33
MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 2003 TILVERA 33
Spurning dagsins: Hvort velur þú skíði eða snjóbretti?
Ingvar Ámason: Matthlas Sigurðsson: Hallgrímur Jón Pjetursson:
Skíði, það er samt langt síðan ég fór. Snjóbretti, virðist meira spennandi. Snjóbretti en fer voða sjaldan.
Ólöf Eria Hugsdóttin
Skíði, pottþétt.
Sólveig Þórðardóttin
Skíði, kann ekki á snjóbretti.
Amar Haraldsson:
Skíði, hef skíðað síðan ég var 3 ára.
Stjömuspá
Gildir fyrir fimmtudaginn 25. september
Vatnsberinn ao.ian.-is. febr.)
Dagurinn verður skemmti-
legur og allt sem þú tekur þér fyrir
hendur gengur að óskum. Góður
vinur kemur í heimsókn.
LjÓnÍð (23.júli- 22. ágúst)
Þú getur lært margt af öðr-
um og ættir að líta til annarra varð-
andi tómstundir. Þú verður virkur
í félagslífinu á næstunni.
)f Fiskarlllr”- febr.-20. marsl
Þú skalt nýta þér þau tækifæri
sem þér gefast og það mun verða
nóg af þeim næstu dagana. Gagnrýni
fer fýrir brjóstið á einhverjum.
Meyjan 121. ágást-22. sept.)
Til að forðast misskilning í
dag verða upplýsingar að vera ná-
kvæmar og þú verður að gæta þess
sérstaklega að vera stundvís.
CY) Hrúturinn (21.mars-i9.apnv
Þú uppskerð eins og þú sáir
og ef þú ert búinn að leggja þig mikið
fram við ákveðið verkefni mun það
ganga vel. Kvöldið verður rólegt.
Vogin (21 sept.-23. okt.)
Dagurinn í dag verður
fremur viðburðasnauður en kvöldið
verður aftur á móti afar skemmtilegt.
Rómantíkin liggur í loftinu.
ö
Nautið (20. april-20. maí)
ímyndunarafl þitt er frjótt í
dag og þú ættir að nýta þér það sem
best. Þú þarft að treysta á sjálfan þig
því að samvinna gengur ekki vel.
Sporðdrekinn (24.okt.-2t.n0v.)
Hætta er á að fólk sé of upp-
tekið af sínum eigin málum til að
samskipti gangi sem skyldi í dag. Náin
sambönd verða fyrir barðinu á þessu.
Tvíburarnir j2). maí-2l.júnl)
Þú ert eirðarlaus og þarft á
upplyftingu að halda. Gerðu þér
dagamun ef þú mögulega hefur
tök á því.
Bogmaðurinn j22.nfe-2/.*ij
Þú heyrir margt nýtt í dag
en það verður frekar á sviði félagslífs
og skemmtana en hagnýtra upplýs-
inga. Kvöldið verður skemmtilegt.
Krabbinn j22. júni-22. júio
Þú ert ekki hrifinn af því að
fólk skipti sér of mikið af þér. Þú ert
dálítið spenntur og verður að gæta
þess að láta það ekki ná tökum á þér.
%
Steingeitin (22.des.-19.janj
Dagurinn verður róiegur og
málin virðast hálfpartinn leysast af
sjálfu sér. Þú mátt samt ekki treysta á
að það verði þannig í öllum málum.
Krossgáta
Lárétt 1 heiðra,
4 könnun, 7 karlmanns-
nafn, 8jörð, 10 hræðsla,
12 dýjagróður, 13 Ijómi,
14fengur, 15 hita,
16 band, 18 hreint,
21 fuglar, 22 tegund,
23 drasl.
Lóðrétt: 1 andi, 2 þræll,
3 viðbjóður, 4 lundi,
5 bók, 6 feyskja,
9fyrirgefning,
11 lokkar, 16 lækkun,
17 eðja, 19 heiður,
20 blekking.
Lausn neðst á siðunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Svartur á lelk!
Stórmeistarinn Helgi Ólafsson
(2.498) hafnaði í 2.-6. sæti á minn-
ingarmóti um kanadíska stórmeist-
arann Abe Yanofsky sem fram fór í
Winnipeg í Kanada dagana 29.
ágúst-1. septembersl. Mjög óvænt-
ur sigurvegari mótsins varð banda-
ríski stórmeistarinn Arthur Bisguier
(2.297) sem er rétt óorðinn 74 ára!
Hér sjáum við auðveldan sigur Bis-
guiers í síðustu umferð.
Hvítt: Fletcher Baragar (2.265)
Svart Arthur Bisguier (2.297)
Minningarmót um Abe Yanof-
sky, Winnipeg (6), 1. september
2003
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3
c5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3
cxd4 8. cxd4 Rc6 9. Bc4 b5 10. Be2
Bb4+ 11. Bd2 Da5 12. Bxb4 Dxb4+
13. Dd2 Dxd2+ 14. Kxd2 a6 15.
Hhcl Bb7 16. Ke3 0-0 17. Rd2 S 18.
Bfi f4+ 19. Kd3 Hfd8 20. Rb3 Stöðu-
myndin. 20. -Rxd4 21. Rxd4 e5 22.
Hc7 Hxd4+ 23. Ke2 Bxe4 24. a4
Bd3+ 25. Kel bxa4 0-1.
Lausn á krossgátu
'|Bj 07 ‘nj^6l ‘srve i \ '6js 9L
'J||æ; 11 ';eye 6 '|nj g ';u s 'Jnjsejpjd y 'Q66Xjspue £ 'ueiu z jes l rjj?JQ9j
jsm £Z 'QJ36 ZZ 'Jn|6n \z 'uæi 81 'Bejs g\
'S|A S L jge t7 L 'J||6 £ t jas £ t jup o L 'pue| 8 'upuv L jojd fr 'eujaes t :u?Jn
Myndasögur
Hrollur
Eyfi
Andrés önd
Margeir
Ég er mjög hrifin af því
hvernip myndatökunni 6vip-
ar til íelensku myndarinnar
1. aprílllil
Enn eitt karlavígið riðartil falls
DAGFARI
Kjartan Gunnar Kjartansson
kgk§dv.is
Það er alls ekki svo langt síðan
það þótti yflrmáta ókvenlegt að
stúlkur gengju í síðbuxum og þegar
undirritaður var á unglingsaldri
tuðuðu karlmenn mikið um það að
konur ættu alls ekki að reyna að aka
bíl. Þær yrðu aldrei góðir bílstjórar.
Fyrir aðeins þremur áratugum
voru langflestar konur heimavinn-
andi og sáu um öll hugsanleg heim-
ilisstörf sem karlmenn komu hvergi
nærri.
Þær konur sem þá unnu utan
heimilis voru í hefðbundnum
kvennastörfum þess tíma með
hefðbundin starfsheiti sem enduðu
á -stúlkur, -konur, -dömur eða -
freyjur, s.s. skrifstofustúlkur, af-
greiðslukonur, símadömur og flug-
freyjur.
Þá hefði það þótt frétt til næsta
bæjar og líklega ótækt uppátæki að
mati margra karlmanna, að konur
yrðu vörubílstjórar, strætisvagn-
stjórar, flugstjór-
ar, þyrluflug-
menn, lögreglu-
þjónar, lögmenn
og dómarar,
læknar, sóknar-
prestar og for-
setar. En svona
breytast tímam-
ir.
Á flestum
sviðum þjóðlífs-
ins hafa karl-
remburnar þurft
að hopa fyrir
sókn kvenna.
Þær em meira að
ar í knattspyrnu.
Þeir karlmenn sem enn halda
dauðahaldi í hugmyndina um rót-
tækan mun á hæfifeikum karla og
kvenna, eiga sér uppáhalds rök-
semd í þessum efnum. Þeir segja að
karlmenn hugsi rökrétt á meðan
konur séu tilfinningavemr.
Nú er að svo að fæst okkar hugsa
mjög rökrétt og þeir sem það gera,
gera það yfirleitt sárasjaldan. Því
verður hins vegar ekki á móti mælt
að konur hafa í fáum tilfellum orð-
ið afburða skákmenn, rökfræðingar
eða stærðfræðingar.
Það var þess vegna skemmtilegt
framtak hjá kvennadeild Taflfélags-
ins Hellis að blása til kvenna-
fjölteflis í Ráðhúsinu um síðustu
helgi. Þar gátu konur teflt við
kvennadeild Hellis og mættu 102
galvaskar konur til leiks, eða
helmingi fleiri en búist var við.
Kannski er þetta upphafið að
skákvakningu kvenna - upphafið
að leikfléttu sem gerir síðustu
karlremburnar skák og mát.
segja orðnar góð-