Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2003, Page 39
MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 2003 DVSPORT 39
Svona var sumarið hiá...
Spá DV: 4. sæti Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: 4. sæti Lokastaða: 3. sæti
Þeir 3 bestu hjá liðinu í sumar
STÖÐUGUR: Gunnlaugur Jónsson, fyrirliði
Skagamanna, hefur verið einn af bestu
leikmönnum úrvalsdeildarinnar
undanfarin ár og það breyttist ekkert í
sumar. Gunnlaugur átti líka sinn þátt í að
Skagamenn fengu á sig fæst mörk af
öllum liðum deildarinnar og bæði mörkin
hans voru liðinu auk þess mikilvæg á
erfiðum tímum. Gunnlaugur er afar
sterkur f loftinu, öruggur I öllum
aðgerðum og stöðugur í sínum leik
VAXANDI: Reynir Leósson er annar
helmingurinn af besta miðvarðapari
landsins og með Gunnlaugi Jónssyni
myndar hann kjarnann í sterkustu vörn
sumarsins. Það er ekki tilviljun að
mótherjar Skagamanna ná fæstum
skotum að marki því Reynir og
Gunnlaugur gefa fá færi á sér. Reynir er
kominn með mikla reynslu í deildinni og
gerir fá mistök. Hann er skynsamur, sterkur
í návígi og ósérhlífnn.
SKEINUHÆTTUR: Færeyingurinn Julian
Johnson hefur haft mikil og góð áhrif á
sóknarleik Skagamanna í sumar. Honum
tókst reyndar ekki að skora sjálfum þrátt
fyrir ófá dauðafæri til þess í leikjum
sumarsins. Julian lagði upp alls fimm mörk
og Skagamenn unnu 7 af 13 leikjum þar
sem hann byrjaði inná. Julian Johnson er
hreyfanlegur og skapandi miðjumaður
sem hefur endalausa vinnusemi sem sinn
fremst kost.
Samtals:
Stig 30 (3. sæti)
Stig á heimavelli 15(6.)
Stig á útivelli 15(1.)
Gul spjöld 31 (3.)
Rauð spjöld 2(4.)
Meðaleinkunn liðs 2,66 (9.)
Meðaleinkunn leikja 2,61 (10.)
Sókn:
Mörk skoruð 27 (5.)
Skot í leik 14,2 (2.)
Skot á mark í leik 6,7 (2.)
Skotnýting 10,6% (9.)
Aukaspyrnur fengnar 14,7 (8.)
Horn fengin 7,5(1.)
Rangstöður 3,7 (3.)
Vörn:
Mörk fengin á sig 21 (1.)
Skot mótherja í leik 9,9(1.)
Skot móth. á mark í leik 4,2(1.)
Skotnýting mótherja 11,7% (5.)
Aukaspyrnur gefnar 16,6 (8.)
Horn gefin 4,1 (2.)
Fiskaðar rangstöður 2,3 (9.)
Markvarsla:
Leikir, haldið hreinu 4(4.)
Varin skot í leik 3,1 (9.)
Hlutfallsmarkvarsla 72,4% (5.)
Bestu mánuðir sumarsins
Frammistaða liðslns (stig):
Ágúst 9 stig í 3 leikjum
Frammistaða leikmanna (einkunn):
Júlí 2,80 í 5 leikjum
Sóknarleikurinn (mörk skoruð):
Ágúst 7 mörk (3 I. (2,3)
Varnarleikurinn (mörk á sig):
September 2 mörk í 3 I. (0,7)
Prúðmennska (gul-rauð spjöld):
September 3-0 spjöld í 3 leikjum
Stuðnlngurinn (áhorfendaaðsókn):
Maí 1417 manns á leik
Verstu mánuðir sumarsins
Frammistaða liðsins (stig):
Júlí 4 stig f 5 leikjum
Frammistaða leikmanna (einkunn):
September 2,45 í 3 leikjum
Sóknarleikurinn (mörk skoruð):
Júní 5mörkí4leikjum(1,3)
Varnarleikurinn (mörká sig):
Júlí 10 mörk í 5 I. (2,0)
Prúðmennska (gul-rauð spjöld):
Júlí 12-1 spjöld i 5 leikjum
Stuðnlngurinn (áhorfendaaðsókn):
September 659 manns á leik
MÖRK SUMARSINS HJA SKAGAMÖNNUM
TÖLFRÆÐ! LIÐSINS
BEST OGVERST
Nafn Mörk Leikir
Stefán Þór Þórðarson 7 15
Guðjón H. Sveinsson 4 17
GarðarGunnlaugsson 3 17
Kristian Gade Jörgensen 2 8
Hjörtur Hjartarson 2 11
Grétar Rafn Steinsson 2 11
Gunnlaugur Jónsson 2 16
Kári Steinn Reynisson 2 17
Hjálmur Dór Hjálmsson 1 9
Reynir Leósson 1 16
Pálmi Haraldsson 1 18
Samtals 27 18
VÍTASPYRNUR í SUMAR
Víti liðsins:
Stefán Þór Þórðarson 1/1
Samtals: 1 af 1 (100% vítanýting)
Fiskuö viti
Baldur Aðalsteinsson 1 •
Víti dæmd á liðið:
Þórður Þórðarson 2 varin af 4
Samtals: 2 af 4 (50% vítanýting)
Gefin víti
Gunnlagur Jónsson 2
Reynir Leóssón 1
UnnarValgeirsson 1
H/Ú FhlJShl. v/h/sk/víti/a m/ut
4/3 2/5 4/0/2/1/0 1/0
1/3 2/2 2/0/2/0/0 2/0
2/1 1/2 2/1/0/0/0 1/1
2/0 1/1 0/2/0/0/0 1/0
1/1 0/2 1/1/0/0/0 1/1
1/1 0/2 0/2/0/0/0 0/0
0/2 0/2 0/0/2/0/0 1/0
0/2 0/2 0/2/0/0/0 0/2
1/0 1/0 0/1/0/0/0 0/1
0/1 1/0 0/0/1/0/0 1/0
1/0 0/1 0/1/0/0/0 0/1
13/14 8/19 9/10/7/1/0 8/6
Á BAK VIÐ MÖRKIN
Stoðsendingar hjá liðinu:
Julian Johnson 5
Stefán Þór Þórðarson 3
Garðar Gunnlaugsson 2
Grétar Rafn Steinsson 2
Guðjón Heiðar Sveinsson 2
Unnar Valgeirsson 2
Andri Karvelsson 1
Baldur Aðalsteinsson 1
Ellert Jón Björnsson 1
Hjálmur Dór Hjálmsson 1
Pálmi Haraldsson 1
Fráköst frá skoti sem gefa mark:
Baldur Aðalsteinsson 1
Julian Johnson 1
LEIKMENN ÍA í SUMAR
Nafn Leikir (B+Vm) Markmenn Mörk Mfnútur Eink. Flæst/lægst
Þórður Þórðarson 18(18+0) -21 1620 3,06 6/2
Varnarmenn
Gunnlaugur Jónsson 16(16+0)2 1440 3,44 4/2
Reynir Leósson 16(16+0) 1 1440 3,31 4/2
Andri Karvelsson 16(16+0) 0 1387 2,94 4/1
Hjálmur Dór Hjálmsson 9 (9+0) 1 794 3,00 4/2
Helgi Pétur Magnússon 8(5+3) 0 492 2,83 4/2
UnnarValgeirsson 7 (5+2) 0 449 2,00 4/1
Aleksandar Linta 3(1+2) 0 135 2,00 2/2
Miðiumenn
Pálmi Haraldsson 18(18+0) 1 1620 2,83 4/1
Guðjón Heiðar Sveinsson 17(12+5) 4 1154 2,31 5/1
Kári Steinn Reynisson 17(13+4) 2 1112 2,00 3/1
Baldur Aðalsteinsson 15(8+7) 0 545 2,40 4/1
Julian Johnson 14(13+1) 0 1184 2,93 4/2
Grétar Rafn Steinsson 11 (11+0) 2 945 3;18 5/2
Ellert Jón Björnsson 8 (3+5) 0 329 2,00 3/1
Andrés Vilhjálmsson 5 (0+5) 0 78 1,00 1/1
Sóknarmenn
Bestir í seinni
Skagamenn áttu frábæran endasprettí Landsbankadeildinni ísumar
DV Sport setur punktinn yfir i-
ið í umfjöllun sinni um Lands-
bankadeild karla í sumar með
því að gera upp frammistöðu
hvers liðs í ítarlegri tölfræðiút-
tekt. Hér má finna helstu töl-
fræði hvers liðs og sjá hvaða
leikmenn sköruðu fram úr í
sumar. Þriðju í röðinni eru
Skagamenn sem áttu frábæran
endasprett í deildinni.
Skagamenn geta skipt þessu
sumri í tvo hluta; annan mjög
slæman en hinn mjög góðan. Liðið
átti í miklum vandræðum í upphafi
tímabils og þá sérstaklega með að
skora mörk. Það skoraði aðeins 11
mörk í fyrstu 10 leikjunum og sátu
fyrir vikið í fallsæti þegar aðeins
átta umferðir voru eftir. En það átti
eftir að breytast því Skagaliðið fór
svo sannarlega á flug í seinni
umferðinni. Liðið vann 6 af 9
leikjum, tók inn 20 af 27 stigum og
hækkaði sig upp í þriðja sætið.
ÞEIRRATÍMi í SUMAR
Markatala eftir leikhlutum:
Fyrri hálflelkur 8-10 (-2)
l.til 15. mínúta 3-3(0)
16. til 30. mínúta 2-5 (-3)
31. til 45. minúta 3-2 (+1)
Seinni hálfleikur 19-11 (+8)
46. til 60. mfnúta 6-5 (+1)
61. til 75. mínúta 6-2 (+4)
75. til 90. mínúta 7-4 (+3)
Markatala eftir öðrum leikhlutum:
Fyrsti hálftíminn 5-8 (-3)
Síðasti hálftíminn 13-6 (+7)
Upphafskafli hálfleikja 9-8 (+1)
Lokakafli hálfleikja 10-6 (+4)
Fyrsti hálftími í seinni 12-7 (+5)
Þessu til viðbótar komust
Skagamenn í bikarúrslitaleikinn í
18. sinn og geta því endað tímabilið
vel á laugardaginn er þeir spila
úrslitaleikinn gegn FH-ingum.
Skagamenn voru með bestu
vörnina samkvæmt tölfræðinni.
Það var ekki nóg með að liðið fengi
á sig fæst mörk heldur náðu lið
Landsbankadeildarinnar fæstum
skotum á mark í leikjum sínum við
Skagamenn í sumar.
Það má líka segja að leikmenn ÍA
séu bestir á endasprettinum, bæði í
mótinu sem og í leikjunum sjálfum,
enda var markatala liðsins hagstæð
í öllum þremur leikhlutum síðari
hálfleiks og alls skoraði liðið 8
mörkum fleiri en andstæðingurinn
eftir hálfleikinn.
Hér á síðunni má Finna alla
mögulega tölfræði um frammi-
stöðu ÍA f Landsbankadeild karla,
allt frá því hvaða menn spiluðu fyr-
ir liðið, hverjir skoruðu og hvernig
og hverjir fengu spjöld. ooj.spormdv.is
SPJÖLDIN í SUMAR
Gul spjöld hjá liðinu:
Gunnlaugur Jónsson 6
Stefán Þór Þórðarson 5
Andri Karvelsson 4
Guðjón Heiðar Sveinsson 3
Julian Johnson 2
Kristian Gade Jörgensen 2
Reynir Leósson 2
Aleksandar Linta 1
Grétar Rafn Steinsson 1
Helgi Pétur Magnússon 1
Kári Steinn Reynisson 1
Unnar Örn Valgeirsson 1
Rauð spjöld hjá liðinu:
Baldur Aðalsteinsson 1
Stefán Þór Þórðarson 1
Stefán Þór Þórðarson, 7 mörk.
Leikir 15
Mínútur milli marka 163,4
Leikir/mörk í maí 3/1
Leikir/mörk íjúnf 3/0
Leikir/mörk f júlí 4/1
Leikir/mörk í ágúst 3/2
Leikir/mörk í september 2/3
Hvar og hvenær komu mörkln?
Mörk á heimavelli 4
Mörk á útivelli 3
Mörk (fyrri hálfleik 2
Mörk í seinni hálfleik 5
Hvemig voru mörkin?
Vinstri/hægri/skalli 4/0/2
Víti/aukaspyrnur 1/0
Hvaöan komu mörkln?
Mörk úr markteig 1
Mörk utan teigs 0
Mörk úr föstum atriðum 2
GaröarGunnlaugsson 17(8+9) 3 847 2,21 4/1
Stefán Þór Þórðarson 15(15+0) 7 1144 2,40 4/1
Hjörtur Hjartarson 11 (7+4) 2 678 2,40 4/1
Kristian Gade Jörgensen 8 (4+4) 2 381 2,00 3/1
Þórður Birgisson 2 (0+2) 0 26 2,00 2/2
Staða liðsins í töflunni eftir umferðunum 18
7B3Ð5B7E29BS 75BS 75QI17M
Samantekt
Árangur f fyrri umferð
lOstig 9. sæti
Árangur í seinni umferö
535875579988854223 20 sti9
1. sæti