Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2003, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2003, Síða 4
4 FRÉTTIR MÁNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2003 Kanna farm vöruflutningabíla UMFERÐAREFTIRLIT: Lögregl- an í Reykjavík kannaði fyrir helgi hvort ökumenn sem færu um Hvalfjarðargöng færu að settum reglum um flutn- inga um göngin. Settar voru reglur um takmarkanir á um- ferð um göngin í apríl síðast- liðnum en þær fela meðal ann- ar í sér að bannað er að flytja eldfimt gas í tönkum og yfir 50 kg af sprengiefni, auk þess sem takmarkanir eru á flutn- ingi á eldsneyti um göngin. Lögregla stöðvaði að þessu sinni 18 vörubifreiðir og kann- aði farm þeirra með tilliti til reglnanna. Engarathugasemd- ir voru gerðar að þessu sinni en búast má við að lögregla haldi áfram að fylgjast með hvort farið sé eftir reglunum. íhuga samt málshöfðun VIÐSKIPTI: Fulltrúar Aflsog At- orku - þeir Margeir Pétursson, Styrmir Þór Bragason og Þor- steinn Vilhelmsson, hluthafar í Sjóvá-Almennum - sendu frá sér yfirlýsingu um helgina þar sem þeir segja það fagnaðar- efni að forráðamenn trygg- ingafélagsins og fslandsbanki hafi látið kaup hins síðar- nefnda á bréfum félagsins ganga til baka. Um er ræða 2% hlut félagsins. Þremenningarn- ir segja þennan gjörning þó ekki duga til að krafa um hugs- anlega málshöfðun gegn (s- landsbanka verði tekin af dag- skrá hluthafafundar Sjóvár-AI- mennra. Hluthafafundur Sjó- vár-Almennra er fyrirhugaður á næstunni en dagsetning hefur ekki verið ákveðin. Hrunamannahreppur: Kæpðup fypip kynfepfl- islega ápeitni Missti vinnuna í kjöl- far áreitni símadóna Kona hefur misst starf sitt í kjöl- far kynferðislegrar áreitni sem hún varð fyrir sl. vetur. Hún leit- ar nú réttar síns með aðstoð stéttarfélags síns. Forsaga þessa máls er sú að tvær konur í Hrunamannahreppi kærðu karlmann á sama stað fýrir kyn- ferðislega áreitni síðastliðið vor. Mun maðurinn hafa áreitt þær með síendurteknum tölvusendingum og SMS-skilaboðasendingum. Gripu konurnar þá til þess úrræðis að leita til embættis lögreglunnar á Selfossi um aðstoð við að upplýsa málið. Nálgunarbann var sett á manninn sem fólst í því að honum var hvorki heimilt að koma nærri Vinnustöðum kvennanna né heim- ilum þeirra. Gerður var starfslokasamningur við manninn en í haust var hann síðan ráðinn til sérverkefna. Önnur kvennanna gat ekki hugsað sér að mæta til vinnu meðan hann væri að sýsla í nágrenninu. Forráða- menn sveitarfélagsins tilkynntu henni að ef hún ekki mætti strax til vinnu yrði önnur kona ráðin í hennar stað. Konan skýrði sitt mál en engu að síður var önnur kona ráðin í starf hennar um síðustu mánaðamót. Samkvæmt heimildum DV hefur umrædd kona leitað til stéttarfélags síns til að fá leiðréttingu sinna mála. Forráðamenn sveitarfélags- ins hafa, samkvæmt upplýsingum sem blaðið hefur aflað sér, sagt henni að hún gæti fengið annað starf en því vill hún ekki una. Mikill kurr hefur verið á vinnustað kon- unnar vegna þessa máls. Forsvarsmenn Bandalags starfs- manna ríkis og bæja (BSRB), svo og Félags opinberra starfsmanna á Suðurlandi, vildu ekki tjá sig um málið þegar DV leitaði til þeirra í morgun. Manninum var sagt upp störfum en í haust var hann síðan ráðinn til sérverkefna. Önnur kvennanna gat ekki hugsað sér að mæta til vinnu meðan hann væri að sýsla í nágrenninu. Sigurður Ingi jóhannssson oddviti í hrunamannahreppi sagði við DV í morgun, að þetta m'+al tengdist endurskipulagningu viðkomandi stofnunar og flutningi í nýtt húsnæði. Öllu starfsfólki hefði verið sagt upp í tengslum við það, enda bæri að auglýsa wftir fagfólki. Umsóknir hefðu ekki reynst fleiri en svo, að unnt hefði verið að bjóða öllum starfsmönnunum áframhaldandi vinnu, þar á meðal umræddri konu. Hún hefði verið erlendis á þessum tíma, en þegar hún hefði komið heim hefði hún upplýst að hún væri ekki tilbúin til að mæta til vinnu fyrr en umræddur maður væri farinn úr sveitarfélaginu. „Þetta mál hefur aldrei komið inn á borð hjá okkur sem starfsmannamál, né verið fjallað um það sem slíkt,“ sagði Sigurður Ingi. „Sveitarfélagið hefur allt sitt á Tvær kærur hafa verið lagðar fram á hendur ibúa i Hruna- mannahreppi á Suðurlandi vegna kynferðislegrar áreitni. Önnur kæran mun, samkvæmt heimild- um DV, hafa verið lögð fram af leikskólakennara á svæðinu en hin af grunnskólakennara i Fiúðaskóla. Maðurinn er sagður hafa áreitt konumar með síendurteknum hringingum og SMS-skilaboða- sendingum þannig að þeim var nóg um og lögðu þær loks fram kæru hjá embætti lögreglunnar á Selfossi. Nálgunarbann hefur ver- ið sett á manninn þannig að hon- um er að svo stöddu hvorki heim- ilt aö koma nálægt leikskólanum né grunnskólanum á Flúðum. ibúar Hrunamannahrepps, sem DV náöi taii af í gær og í morg- un, vildu ekki tjá sig um málið að svo stöddu en þeir sögðu mál- ið vera á mjög viökvæmu stigi. íbúar Hrunamannahrepps eru ríf- lega 700 talsins. -áb hreinu lögformlega, það hefur gengið frá öllu sem því ber. Þetta er einkamál sem kemur sveitarfélaginu ekki við.“ JSS Frétt Dv um málið í vor. Hætta stafar af minni loftþrýst- ingi í dekkjum flutningabíla Vegagerðin hefur verið að setja vöruflutningabílstjórum reglur sem margir vöruflutningabíl- stjórar telja vera stórhættuleg- ar þeim sem og allri annarri um- ferð. Þannig leyfír Vegagerðin að þrýstingur fari úr 110 pundum nið- ur í 85, eða lækki um 20%, á bflum sem eru með yfir 40 tonna flutning. Með þessu lagi endast dekkin ekki eins vel, oftar springur á þeim vegna þess að hliðar dekkjanna eyðast mun hraðar. í haust varð banaslys á Borgarfjarðarbrú er vöruflutningabfll stakkst á Hvítá, og er talið að sprungið hafi á bfln- um, m.a. vegna þess að loftþrýst- ingur var lægri en framleiðendur telja eðlilegt. Rannsóknarnefnd umferðarslysa rannsakar nú sér- staklega þennan þátt. Vöruflutningabílstjóri segir að dekkjafram- leiðendur taki ekki ábyrgð á dekkjunum þegar loftþrýstingurinn sé sá sem Vegagerðin fari fram á, þ.e. úr 170 pundum niður í 85 pund, eða um 20%. Einn vöruflutningabflstjóranna segir að dekkjaframleiðendur taki ekki ábyrgð á dekkjunum þegar loftþrýstingurinn sé sá sem Veg- gerðin fari fram á, þ.e. úr 110 pund- um niður í 85 pund, eða um 20%. Bflarnir verða mun leiðinlegri í akstri, ekki eins rásfastir og fram- leiðendur þeirra lofa kaupendum og þeir eru smíðaðir fyrir. Koma þurfi í veg fyrir fleiri slys af þessum ástæðum eins og á Borgarfjarðar- brúnni fýrr í haust, en rannsóknin á því banaslysi beinist m.a. að því hvort loftþrýstingur og slit dekkj- anna á vöruflutningabflnum geti hafa verið bflnum skeinuhættur. Nýir flutningabílar eru með það stóra vél og það vel útbúnir að þeir taka jafn hratt af stað á ljósum og fólksbfll en ef stöðva þarf skyndi- lega, eða nauðhemla, er hemlunar- vegalengd sú sama og á eldri bfl sem var lengur af stað í viðbragð- inu. Segir vöruflutningabflstjórinn hættu á að yngri bflstjórar hafi ekki tilfinningu fýrir þessu þætti. Flutn- ingabflstjórinn segir að krafist sé þess að allir vagnar séu á tvöföld- um hjólum hérlendis, sem ekki þekkist erlendis og að helst séu all- ir á loftfjöðrun, annars fái vagninn ekki að flytja aukalega 5 tonn. Það hljómi eins og dulbúin aðferð við að koma gömlum flutningabflum af markaðinum og af vegunum. Ekki slysahætta Jón Rögnvaldsson vegamála- stjóri segir að í reglugerð um stærð og þyngd ökutækja frá árinu 1998 sé ákvæði um ákveðið hámark á loftþrýstingi í bfldekkjum en síðan sé leyfður meiri þungi með því skil- yrði að bifreiðin fari ekki yfir ákveð- in öxulþunga. RANNSOKN A LOFTÞRYSTINGI: Meðal þess sem rannsakað er vegna banaslyssins á Borgarfjarðarbrúnni er hvort loftþrýstingur í hjólbörðum hafi átt þátt í því. „Öxulþungatakmarkanir • eru fyrst og fremst settar á vorin og þá hefúr verið gerður við þá samingur að þeir megi vera með meiri flutn- ing ef loftþrýstingur er lægri f dekkjunum. Menn þurfa auk þess að aka með sérstakri varúð á þeim árstíma. Þetta ákvæði um loftþrýst- inginn er hins vegar ekki í gildi á þessum árstíma," segir vegamála- stjóri. - Sumir segja að það sé að bjóða hættunni heim að vera með lægri loftþrýsting í dekkjum flutninga- bfla. Er það rétt? „Það þarf auðvitað að vera innan skynsamlegra og tæknilegra marka. Vöruflutningabflstjórar geta ekki farið með loftþrýstinginn of langt niður í dekkjunum. Of mikill loft- þrýstingur getur að sama skapi ver- ið óæskilegur, ekki síst í hálku. En við teljum ekki að af þessu stafi slysahætta." gg&dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.