Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2003, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2003, Page 9
MÁNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2003 FRÉTTIR 9 Ht r Gengi deCODE lækkar LÆKKUN: Gengi hlutabréfa í deCODE hæst 5,39 dollurum á hlut um miðja Genetics Inc. hélt áfram að lækka á síðustu viku. föstudag eftir mikla uppsveiflu síðan í ágúst. Við lokun markaða á föstudag var gengið skráð á 4,25 dollara á hlut og hafði þá lækkað um rétt tæp 6,39%, í viðskiptum með 525.676 hluti. Við opnun markaða á föstudag var gengið hins vegar skráð á 4,5 doll- ara á hlut, en fór lægst í viðskiptum dagsins í 4,07 dollara. Gengið náði Ýmsar skýringar eru nefndar á hærri niðurstöðu í kostnaðartölum hérlendis, en í yfirfærðum erlend- um niðurstöðum er tekið mið af mannfjölda, tíðni reykinga, gengis- þróun og kaupmætti á Islandi. Beinn kostnaður í Sviss árið 1995 var t.d. metinn á 72 milljarða króna, miðað við núverandi gengi. Beinn kostnaður á íslandi er áætl- aður um 2,6% af því sem gerist í Sviss. Þá eru dauðsföll karla hér vegna reykinga talin vera 2,8% af dauðsföllum af sömu orsökum í Sviss og kvenna 3,4%. FÆRRI: Dregið hefur úr reykingum hér á landi síðustu ár. Þó reykja yfir 20% landsmanna. Mismunandi forsendur Bent er á í útreikningi á óbeinum kostnaði að í bandarísku rannsókn- unum er ekki tekið tillit til fram- leiðslutaps vegna veikinda eða fötl- unar eins og í svissneskum rann- sóknum og í íslensku niðurstöð- unni. Þá er óbeinn kostnaður í þýskum niðurstöðum metinn mun lægri en hjá samanburðarlöndun- um, en þar er reyndar ekki tekið til- lit til kostnaðar vegna reykinga fólks í ólaunaðri vinnu eða hjá heimavinnandi fólki. Samkvæmt grófu mati á óbeinum kostnaði í ís- lensku skýrslunni er hann talinn Reykingar eru aðal- sjúkdómavaldurinn í hinum vestræna heimi í dag og lifa reykinga- menn að meðaltali sjö og hálfu ári skemur en þeir sem reykja ekki. nema um 5 til 6 milljörðum á ári. 21% landsmanna reykir Reykingar eru aðalsjúkdóma- valdurinn í hinum vestræna heimi f dag og lifa reykingamenn að með- altali sjö og hálfu ári skemur en þeir sem reykja ekki. Samkvæmt skýrsl- unni reykir einn af hverjum þremur fullorðnum Á heiminum en á ís- landi reykti daglega um 21% lands- manna á aldrinum 15 til 89 ára. Hefur hlutfallið hérlendis farið lækkandi síðustu ár, en árið 1991 var hlutfalið 30%. Reykingar eru dæmi um neyslu þar sem kostnaðurinn er að hluta borinn af öðrum en neytandanum. Tveir stærstu þættir samfélagslegs kostnaðar vegna reykinga eru beinn kostnaður vegna heilbrigðis- þjónustu og framleiðslutap vegna ótímabærra dauðsfalla og örorku. 4 milljarðar fyrir reykingapásur Samkvæmt rannsóknum mið- stöðvar tóbaksvarna í Stokkhólmi, CTP, þá eru þeir sem reykja að meðaltali 30% oftar frá vinnu vegna veikinda en þeir sem reykja ekki, það er um 2,5 daga á ári. I skýrsl- unni er áætlað að hérlendis hafi 36.820 starfsmenn reykt daglega árið 2000. Miðað við sænskar nið- urstöður og fleiri sem gerðar hafa verið þýðir það að hérlendis hafa tapast vegna veikinda reykinga- marina 92.050 vinnudagar sem hafa kostað um einn milljarð í launagreiðslur. Leitt er líkum að því að reykingamenn sem reykja 15 til 20 sígarettur á dag eyði um 10 mín- útum í að reykja hverja sígarettu og um 5 mínútum sé eytt í að fara til og frá reykingarstað. Til að tryggja að ekki sé um ofrnat að ræða er reiknað með að hver reykingamað- ur á íslandi eyði um 20 mínútum á dag í frátafir frá vinnu, sem í sum- um tilfellum getur líka verið veru- legt vanmat. Það þýðir að hver reykingamaður eyðir um 9,6 dög- um á ári í reykingar á vinnutíma. Framleiðslutap hérlendis vegna þess er metið út frá upplýsingum Kjararannsóknarnefndar um laun. Samkvæmt því borga íslensk fyrir- tæki og stofnanir starfsmönnum sínum um 4 milljarða króna í kaup árlega þegar þeir taka sér frí frá vinnu í reykingapásum. hkr@dv.is Sm áauglýsingar £ 550 5000 í ÞÖKKUM FYRIR GÓÐA ÞÁTTTÖKU! Hátt í 200 manns skráðu sig í átakið okkar og ákváðu að nota sumarið til að hætta að reykja. Nú liggja niðurstöður fyrir og hafa yfir 50 manns staðfest þátttöku og rætt um árangur sinn. Þótt flestir hafi talað um hve þetta var erfitt, ríkir mikil ánægja með reykleysið. Ferfalt húrra fyrir ykkur ölluml! HÚRRA HÚRRA HÚRRA HÚRRAI! í dag verður dreginn úr pottinum sigurvegari átaksins sem getur skellt sér til Kaupmannahafnar eða London. Við birtum nafn hins heppna á miðvikudaginn. Við drögum úr pottinum í dag, fylgist vel með í DV á miðvikudaginn!!! mtlíl Nicotinell Nicotinell tyggigúmmí er lyf sem er notaö sem hjálparefni til að hætta eða draga úr reykingum. Það inniheldur nikótín sem losnar þegar tuggið er, frásogast í munninum og dregur úr fráhvarfseink< (munninum og dregur úr fráhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt stykki í einu, hægt og rólega til að vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er einstaklingsbundinn, en ekki má tyggja fleiri en 25 stk. á dag. Ekki er ráðlagt að nota lyfið lengur en 1 ár. Nikótín getur valdið aukaverkunum, s.s. svima, höfuðverk, ógleði, hiksta og ertingu í meltingarfærum. Sjúklingar með slæma hjarta- og æðasjúkdóma eiga ekki að nota nikótínlyf nema í samráði við lækni. Nicotinell tyggigúmmí er ekki ætlað börnum yngri en 15 ára nema (samráði við lækni. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja pakkningunni. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.