Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2003, Side 26
38 IILVBIA MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2003
. Tilvera
Fólk • Heimiliö ■ Dægradvöl
Netfang: tilvera@dv.is
Sími: 550 5824 ■ 550 5810
Vinir hafa áhyggjur af heilsufari Macpherson
Fréttir herma að fyrirsætan Elle
Macpherson hafi lagst inn á
sjúkrahús í Phoenix í Arizona
vegna of mikils álags og þung-
lyndis.
Vinir fyrirsætunnar og tveggja
barna móðurinnar hafa að von-
um af þessu allnokkrar áhyggj-
ur og harðneita að tjá sig um
fréttir fjölmiðla afveikindun-
um. Menn fór að gruna að ekki
væri allt með felldu þegar Elle
stóð ekki við samninga um
vinnu nýlega. Hún hafði ætlað
að koma fram á tískuvikunni í
London og vera við opnun
verslunar í borginni.
Þá hefur hún einnig tilkynnt að
hún geti ekki verið viðstödd
íþróttaviðburð í Melbourne í
næsta mánuði þar sem hún átti
að vera heiðursgesturinn.
Macpherson sagði eftir fæð-
ingu seinni sonar síns í febrúar
síðastliðnum að hún þjáðist af
fæðingarþunglyndi.
Elle býr í vesturhluta Lundúna
með sonum sínum tveimur og
sambýlismanninum Arpad Bus-
son.
Á SJUKRAHUSI: Fyrirsætan Elle
Macpherson hefur verið lögð inn á
sjúkrahús vestur í Bandaríkjunum.
i PERLUSAUMUR: Margt fallegt má búa til úr perlum Þessar bjöllur eru dæmi um það. Þær
Q voru ÍVölusteini.
Haustlitirnirörva
sköpunargleðina
segirVala ÍVölusteini
Haustið er tími tómstundaiðju
> enda fær þá fjöldi fólks fiðring í
puttana og finnur sér eitthvað að
föndra við. Huga þarf að jólagjöf-
um og jólaskreytingum og sumir
fara jafnvel á námskeið hjá föndur-
búðunum til að læra nýjar aðferðir
og kynnast nýjum efnum.
Keramik, bútasaumur, trémálun,
dúkkugerð, perlusaumur, gleræt-
ing, kortagerð og kertaskreytingar.
Allt þetta og miklu fleira flokkast
undir föndur og er vinsælt við-
fangsefni um þetta leyti árs. „Ég
held það sé eitthvað við haustlitina
sem örvar sköpunargleðina," segir
Valgerður Magnúsdóttir, eða Vala
eins og hún er kölluð, í versluninni
Völusteini sem býður upp á kynst-
ur af ails kyns föndurefni. Hún seg-
StofnuO 1918
Rakarastofan
Klapparstíg
Sími SS1 3010
*
lacou jA
- vu» miujönum!
OmftlKlI I lill filD 2S2S
texiSVJIP: SlSí 2 150-153,
DOVtlUUMZM
Vinnlnsstðtur
tausardasinn
4. okt.
Jfikertðltir vlkunnar
IATM| ftlltal
■V | ■ mtívikaíöyum
ir meirihlutann af árssölunni fara
fram á haustmánuðum og nám-
skeiðsáhugann þá einnig vakna af
sumardvalanum. Námskeiðin segir
hún taka eina kvöldstund og þá
geri menn einn hlut hver til að læra
ákveðna tækni. Sú kunnátta notist
svo áfram heima.
íslensk hönnun er í fyrirrúmi í
Völusteini og efni í marga muni er
þar fjöldaframleitt og selt í pakkn-
ingum. Þegar spurt er hvort eitt-
hvað sé þar hentugt fyrir krakka að
fást við segir hún þá vera ansi seiga
í keramikinu og eins séu litlar
pakkningar með einföldum hlut-
um í trémálun sem henti börnum
JÓLAPOKARNIR: Þessir gömlu góðu en nú
úr filti. f Litum og föndri.
Er að„taka upp jólin"
Vala er í óða önn að „taka upp
jólin" eins og hún orðar það.
„Föndurbúðir þurfa að vera á und-
an öðrum með jóladótið því að
margir búa til jólagjafirnar sjálfir og
allt tekur sinn tíma,“ segir hún.
Hún segir keramikið sívinsælt og
einnig kransagerð og svo sýnir hún
þrívíðar myndir með margs konar
mynstrum sem gerð eru úr servíett-
um. Þær og fleiri skreytingar úr
servíettum hafa átt vinsældum að
fagna síðustu ár. Lakklím er bor-
ið á bakhlið servíettunnar og
látið þorna til að gera hana
stífa áður en mynstrið er
klippt út. Myndin er í fjór-
um lögum og lakklímið er
borið yfir hvert lag.
ÞRÍVÍDD: Það er erfitt að ímynda sér að
þetta hafi verið ofurvenjuleg servíetta. Úr
Völusteini.
Sumar búnar með jólagjafirnar
í Föndurkofanum í Bolholti er
efni til föndurgerðar í geysimiklu
úrvali. Tréhlutir tilbúnir tii málun-
ar, bæði til skrauts og nytja, berja-
klasar með vír í ótal litum sem hægt
er að nýta á ýmsa vegu, leirvörur og
litir, svo að fátt eitt sé nefnt. Kaup-
konur segja jólavöruverslunina að
hefjast og greinilega sé kominn
fiðringur í marga fingur. „Annars
eru sumar konur að allt sumarið og
hingað koma vinkvennahópar að
kaupa sér
fönd-
PAPPAHÚS: Upplagðarum-
búðir undir ávaxtaköku eða
annað góðgæti. Fæst í Lit-
um og föndri.
GLERKRUKKA:
Gott dæmi um
hvað hægt er
að gera úr of-
urvenjulegri
sultukrukku
sem fannst í
Litum og
föndri.
Frægur dýratemjari í lífshættu
Eitt frægasta skemmtiatriðið í Las !e-
gas hefur verið í mörg ár sýning Sieg-
fried og Roy þar sem þeir skraut-
klæddir koma á svið, sýna töfrabrögð
og leika listirsínar með hvítum tígris-
dýrum.
Hafa þeir félagar verið nokkurs-
konar vörumerki fyrir Las Vegas og
eru geysivinsælir. Allt hefur gengið
þeim í haginn þar tif á föstudags-
kvöld þegar sjö ára gamalt tígrisdýr
lét allt í einu ekki að stjórn og réðst
á Roy Horn og dró hann út af svið-
inu. Gestir gerðu sér ekki í fyrstu
fyrir því hvað var að gerast og héldu
að þetta væri hluti af sýningunni.
ALVARLEGA SLASAÐUR: Hérerveriðað
fara með Roy Horn á spítala eftir að tekist
hafði að ná honum frá tígrisdýrinu.
Roy Horn, sem er 59 ára gamall, er
stórslasaður en var ekki í lífshættu
þegar síðast fréttist. Var hann í dái
á spítala í Las Vegas og hefur félagi
hanS Siegfried Fischbacher, 64 ára,
verið við hans hlið allan tímann.
Skemmtun Siegfried og Roys er
engin smásmíði. Við hana starfa
210 manns og var þeim öllum til-
kynnt um helgina að líkast til væru
dagar sýningarinnar á enda. Tígris-
dýrið sem slasaði Roy heitir
Montecore og var sýningin hálfnuð
þegar það allt í einu tók sig til og
beit í hálsinn á temjara sínum og
dró hann út af sviðinu. Aðstoðar-
fólk notaði slökkvitæki til að losa
Roy frá tígrisdýrinu.
SIEGFRIED OG ROY: Frægustu dýra-
temjarar heims á góðri stund. Það er
Roy Horn sem er til hægri og heldur á 5
mánaða tígrishvolpi.
KÖKUBOX: Þessi prúði hænsnfugl er fýrir-
myndargeymsla fýrir kökur því að innan er
hann glerjaður en að utan málaður með
möttum litum. Hann er ekki úti í hænsna-
kofa heldur í Föndurkofa.
urefni til að fara með upp í bústaði
og vinna úr. Áhuginn og iðjusemin
er víða mikil og dæmi eru um að
konur séu búnar að búa til jólagjaf-
irnar fyrir næstu jól," segja þær.
Ellefu vikur tiljóla
Þótt nærri liggi yfirliði við svona
fréttum er haldið í eina búð til við-
bótar. Fyrir valinu verður Litir og
föndur á Skólavörðustíg. Þar er
margt sem gleður augað og eins og
í hinum búðunum eru vörur til
jólaskreytinga og jólagjafa farnar
að setja svip á hillurnar. Verslunar-
konurnar Guðfinna og Ingveldur
eru búnar að reikna út að aðeins
ellefu vikur séu til jóla og telja fylli-
lega tímabært að hefjast handa,
eigi að handvinna gjafirnar.
Gamaldags pokar gleðja
hjartað
Áhöld til að grafa í gler og gler-
skreytipennar eru meðal nýjunga í
Litum og föndri. Einnig segja af-
greiðslukonurnar kertaskreytingar
vekja áhuga margra. En þótt gaman
sé að skoða það sem er nýtt gleður
það líka hjarta manns að sjá eitt-
hvað gamalkunnugt og hver man