Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2003, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2003, Page 28
MANUDAGUR 6. OKTÓBER 2003 FRÉTTASKOTIÐ Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert SÍMINN SEM ALDREI SEFUR fréttaskot sem birtist, eða er notað i DV, greiðast 550 55 55 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 kr. Fullrar nafnleyndar er gætt. H-Laun 6 ... ekkisættaþig við minna! TOLVUMIÐLUN sími: 545 5000 • www.tm.is Michael Ballack og Karl-Heinz Rummenigge rífast um íslandsleikinn: Ætla mér að spila Michael Ballack, helsta stjarna þýska landsliðsins, stendur nú í deilum við stjórnarformann Bayern Múnchen, Karl-Heinz Rummenigge, um hvort hann eigi að leika fyrir þýska landsliðið sem mætir því íslenska á laugardaginn kemur. Leikurinn er úrslitaleikur riðilsins og Ballack, sem hefur átt við meiðsli að stríða undanfarið, segir ekki annað koma til greina en að spila leikinn. Rummenigge segir það betra fyrir .félagið, sem er með Ballack á launaskrá, ef Ballack drægi sig úr landsliðshópi Þýskalands sem Rudi Völler landsliðsþjálfari hefur valið til að mæta íslendingum á laugardag. Mikið er um meiðsli í herbúðum Þjóðverjanna sem binda miklar vonir við Ballack að leiða liðið á vellinum til sigurs. Hann hefur hins vegar átt við meiðsli í ökkla að stríða undanfarið en lét sig hafa það um helgina og spilaði með Bayern gegn Herthu „Það sem Rummenigge er að segja er kjaftæði. Leikurinn (gegn íslandi) er gífurlega mikilvægur fyrir Þýskaland og það er ekki möguleiki að ég muni sitja heima." Berlín þar sem Ballack og félagar unnu örugglega, 4-1. Ballack skoraði eitt mark í leiknum. Völler varaði við vanmati á liði íslands á blaðamannafundi og það er greinilegt að leikmenn taka leikinn líka alvarlega. „Það sem Rummenigge er að segja er kjaftæði," sagði Ballack. „Leikurinn Cgegn Islandi) er gffurlega mikilvægur fyrir Þýskaland og það er ekki möguleiki á að ég muni sitja heima." Deila þeirra mun hafa verið útkljáð í símtali þeirra tveggja í gær og eru allar líkur á að hann muni spila leikinn. Landsliðsþjálfarinn Völler vildi ekki láta draga sig inn í deiluna spurður um málið en gaf þó sterklega í skyn að hann ætti að spila. „Ég sá frábæra frammistöðu og snoturt mark hjá honum," sagði Völler. „Við hlökkum til að fá hann til liðs við okkur," bætti hann við. eirikurst@dv.is Suðvestanlands snýst vindur í suðaustan og það þykknar upp seint í nótt. I/nXyi/Í A mnr/lim Rigning verður um sunnan- og vestanvert landið og slydda inn til landsins. VcUriU U IllUÍUUn Hægarivindumorðaustan-ogaustanlandsogþurrttilkvölds. Hitiverðurá bilinu 0 til 7 stig Komd’ að leika! 5 SRANING ER HAFIN rr 0 o **# A ái C^^b) 2 Veðriðídag CZ\dmasmtúja?i ,r*Jy S) 3 Sími 5517300 • www.dramasmidjan.is Þróttarar halda hópinn Svo virðist sem flestallir leikmenn Þróttar verði áfram á mála hjá félaginu, þrátt fyrir fall í 1. deildina á nýliðnu tímabiii. Páll Einars- son fyrirliði staðfesti við DV Sport í gær að hann mundi verða áfram Þróttari. Páll hafði reyndar áður lýst því yfir að hann „muni aldrei aftur spila á Valbjarnarvelli" sem er heimavöllur Þróttar í 1. deildinni. „Ég komst að þeirri niðurstöðu að mér væri best borgið að spila áfram með Þrótti." „Ég hef spilað lengi í 1. deild- inni og mér fannst það ekki spennandi tilhugsun að fara aft- ur þangað. Ég tel mig vera nógu góðan leikmann fyrir úrvals- deildina en eftir að hafa skoðað möguleikana sem ég átti komst ég að þeirri niðurstöðu að mér væri best borgið að spila áfram með Þrótti," sagði Páll. Eysteinn áfram Greinilegt er að Þróttarar koma mjög sterkir til leiks á næsta ári en flestir, ef ekki allir, leikmenn liðsins í sumar hafa Iýst því yfir að þeir muni halda áffam hjá félaginu. Halldór Hilmisson tók af skarið fyrir nokkrum vikum og Eysteinn Hauksson mun skrifa undir samning við liðið í dag. Mark- vörðurinn Fjalar Þorgeirsson er staddur erlendis þessa dagana en búist er fasdega við því að hann skrifl undir áframhaldandi samning við Þrótt þegar hann snýr aftur. eirikurst@dv.is NETT Wé xiac—^ 4 ^ Smáauglýsingar 13) 66 Sólarlag í kvöld Sólarupprás á morgun Rvlk 19.51 Rvík 7.44 Ak. 19.25 Ak.7.20 Slðdegisflóð Rvík 16.18 Ak. 20.51 Ardegisflóð Rvík 4.43 Ak.9.16 Veðrið kl. 6 Akureyri Reykjavfk Bolungarvík Egilsstaðir Stórhöfði Kaupmannah Ósló Stokkhólmur Þórshöfn London Barcelona New York París Winnipeg f morgun rigning skýjað ’ snjókoma slydda léttskýjað . léttskýjað þoka skúr rigning skýjað heiðskírt skýjað heiðsklrt 1 4 0 1 4 7 1 -3 7 12 13 10 7 7 550 5000 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.