Alþýðublaðið - 18.04.1969, Síða 11
8ðÖí fi
.81
Allþýðulblaðið 18. apríl 1969 11
I Elskendurnir
I KVIayerling
i
„Hefurðu nokkra hugmynd um
hvað þú ert búinn að flytja rnarga
þætti?“
Útvarpið
alltaf sýnt mér traust
„Nei, ég hef aldrei haldið tölu |
á þeim. Aður var ég með þá reglu-
lega, stundum einu sinni í viku,
en núna hef ég bara samband við
útvarpið þegar mér finnst/ ég kom-
inn með efni sem gaman væri að
láta fleiri athuga með mér. Ut-
varpið hefur alla tíð sýnt mér sér-
stakt traust og leyft mér að vera
algerlega sjálfráður um efnisval.
Það hefur verið mér mikils virði,
og ég er þakklátur fyrir það. —
Þættirnir hafa aldrei veriSj ,rit-
skoðaðir', heldur teknir á mína á-
byrgð, og auðvitað reynir maður
að bregðast ekki því trausti sem
manni er sýnt. En fyrir bragðið er
ég miklu frjálsari, því að ég get
tekið hvað sem mér lízt á, og það
eru stundum ólíklegustu efni“.
„Og oft ferðu út á dulræna
sviðið.“
Mikill áhugi
á dulrænum 'málum
„Já, það er satt. Mér hefur virzt
bæði af vinsamlegum bréfum sem
— H ö f u m v i ð 1 i f a ð á ð -
u r ?
Það beitir erindi sem Ævar R.
Kvaran flytur okkur í útvarpið kl.
20,30 f kvöld.
Og við flýturn okkur að hafa
samband við Ævar og heimta svar-
ið fyrirfram.
„Já, hvað segir þú, Ævar, höf-
u m við það?“
Ekki fu tdið betri
skýringu
„Eg er á því“, svarar hann með
þessari velþekktu rödd sinni sem
hljómar alltáf eins og hann sé að
trúa manni fyrir leyndarmáli. „Já,
ég hef a.m.k. ekki fundið betri skýr-
ingu ennþá á ráðgátum og vanda-
málum lífsins. I þessu erindi reyni
ég að sýna fram á, að með því
að gera ráð fyrir endurfæðingar-
lögmálinu skýrist ýmislegt sem
hingað tih hefur reynzt örðugt að
skilja. I5að er t. d. þessi gífurlegi
mismunur á kjörum manna og öll-
tim aðstæðum. Eg trúi á endanlegt
réttlæti tilverunnar, og það er sá
grundvöllur sem ég byggi á. En
ég er engan veginn þeirrar skoð-
unar, að ég sé búinn að finna loka-
lausnina. Eg hef alltaf opinn huga
og er reiðubúinn að kasta fyrir
borð því sem ég held í dag ef
liægt er að sannfæra mig um, að
eitthvað- annað sé líklegra."
PASKAMYND Laugarásbíós,
Mayerling, nýtur mikilla vin-
sælda um þessar mundir, enda ný
af nálinni, rómantísk að efni og
dramatísk. Og þá spillir ekki að
hafa aðrar eins stjörnur og Cat-
herine Deneuve og Omar Sharif í
hlutverkum elskendanna, því að
bæði eru hið mesta augnayndi.
Catherine stendur nú á tindi
frægðar sinnar sem alþjóðleg
stjarna og er að vinna í Holly-
wood þessa dagana að nýrri gam-
anmynd með Jack Lemmon. Hún
var orðin Ieið á öllum harmleikj-
unum og vill ekkert nema grín
og garnan, og af því ætti hún að
fá nóg við hliðina á Jack Lemm-
on í A p r i 1 F o o 1 s, en það
heitir myndin.
... ems og onnur
Garbo...
Hún forðast blaðamenn eins og
önnur Garbo og harðneitar að
svara nokkrum spurningum um
einkalíf sitt. Það hefur heldur ekki
gengið eins glæsilega og listferill
hennar — hún varð yfir sig hrifin
af Roger Vadim eins og fleiri ung-
ar stjörnur, ól honum son, en um
hjónaband var ekki rætt. Systir
hennar, hin aðlaðándi unga leik-
kona, Francoise Dorlac, fórst í bíl-
slysi fyrir tveimur árum, og nú et
Catherine að skilja við mann
sinn, Ijósmyndarann David BaiL
ey. Það er kannski ekki furða þótt
hún kjósi heldur gamanmyndir en
tragedíur eins og ástatt er.
Ástríðufullur
bridgespilari
Omar Sharif er einn af eftirsótt-
ustu kvikmyndaleikurum heimsins
á síðustu árum og leikur í hverri
stórmyndinni af annarri, en áhuga-
mál hans einskorðast ekki við leik-
listina, heldur er hann ástríðufull-
ur bridgespilaði og meira að segja
talinn í fremstu röð á því sviði.
Þegar hann var að leika með Peter
O’Toole í Lawrence of Ara-
b i a , sátu þeir og spiluðu bridge
í öllum hléurn, og Peter vesaling-
urinn fékk ekki einu sinni vatns-
sopa til að svala þorsta sínum —
(hvað þá sterkara) — fyrr en Omar
var búinn að fá sínar þrjár rú-
pertur á dag.
Omar þykir mikið kvennagull
bæði í einkalífinu og á skermin-
um, en verður fljótt leiður á
draumadísunum. Sem Múhameðs-
trúarmaður má hann víst eiga ' 4
"eiginkonur í einu, en hann myndi
láta sér nægja þrjár — ef þær væru
nógu slyngir bridgespilarar.
fólk hefur skrifað mér víða að um 1
landið, símhringingum út af þátt- -
unum og samtölum við ýmsa, að 1
íslendingar hafi mikinn áhuga á 1
yfirskilvitlegum fyrirbærum og dul- i
rænum málum yfir höfuð. Þeir K
brjóta heilann um tilveruna og hafa If
gaman af þessum skýringartilgát- m
11111.“
„T>etta hlýtur að kosta þig mikla I
vinnu?“
„Ja - jú, kánnski, en ef áhug- “
inn er fyrir liendi, finnur maður |
sér einhvern veginn tíma. Ég er I
alltaf á kafi í bókurn og blöðum og J
reyni að fylgjast með öllu því nýj-
asta, og ég hef svo gaman af þessu ;
sjálfur, að ég luigsa aldrei um' það ,«
sem vinnu, sízt þreytandi vinnu.“ ■