Alþýðublaðið - 23.04.1969, Side 1

Alþýðublaðið - 23.04.1969, Side 1
I Alþýðublaðið J þrefalt í dag Alþýðu bh ! FH saf nar \» x IJ [I Fisksfræðingur í viðtali: Byrjið sem fyrst að salta um borð Sjá síðu 3 .. . Miðvikudagur 23. apríl '19&9 — 50. árg. 90. tbl, I I I I I I kvöld verður gengið fyrir dyr Hafnfirðinga og þeir beðnir um stuðning við gerð íþróttavallar, sem FII er að búa tí1 1 Kapla- fkrika, norðan Reykjanesbrautar. Hetfur bænum verið skipt í 28 Ihvertfi og munu gamlir og ungir ÍFH-ingar skipta þeim á milli sín, ganga í hvert hús og leita eftir Ifjánframlögum. Er það von fé- lagsins að þessi söfnun beri það mikinn ánangur, að unnt verði að ganga tfrá knattspyrnu velli, sem er fyrsti áfangi í gerS svæðisins, og þekja ihann gragi nú á þessu vori_ Þiegar er búií að leggja um 2M> milljón, vægö áætlað í þetta íþrótta®væði, ea vinna hefur a'ð langsamlega mestlu leyti verið sjótfíboðaivinnal ifélagsmanna sjálfra. Sagði einit talsmaður félagsinSs á blaða- mannalfundi í gær að þessl vinna væri ekki minna afrek em sigur meistar.tflokksfliéte félaga* nis í handkn-attleik nú í vetuc, SSAR VIUA Axel Kristjánsson, formaður FH, sýnir blaðamönnum staðinn, þar sem íþróttavöllurinn á að koma. VORUR AF OKKUR í nýútkomnu blaði Frjálsr ar verzlunar birtist viðtal við sovólzka verzlunarfulltrúann, Vladimar K. Krutikov. Segir Krudikov þar m.a., um gæði íslenzku framleiðslunnar, að öllum væri ljóst að íslenzkar ullarvörur þ.é. peysur og teppi, væru ekki fluttar til hinna norðlægari héraða sem lúxusvörur heldur sem skjól fatnaður. En hann sagði enn fremur, að gætu íslenzkir að ilar framleitt lúxusvarning, sem ekki þyrfti einungis að selja til hinna norðlægari svæða, mundu Sovétmenn að sjálfeögðu athuga kaup á þeiim. En til þess að svo yÆ, værf nauðsynlegt að fá betri vélar til framleiðslunnar. I !VERKFA i STOÐVA i gærkvöldi útskrifuðust 18 framreiðslunem ar og 13 matreiðslunemar úr Matsveina og veitingaþjónustuskólanum í Reykjavík. Mikil aðsókn er að skólanum. Fró 1. Iseptember til jóla voru 19 nemendur í framreiðsludeild til sveinsprófs, 27 nemendur í matreiðsludeild til sveins prófs og 16 á námskeiði fyrir framreiðblustúlk ur. Fró 3. janúar til aprilloka voru 33 nemend ur í framreiðsludeild tál sveinsprófs, 34 nemendur í matreiðsludeild til sveinsprófs og 49 nem endur sem sóttu tveggja mánaða námskeið fyrir fiskmatsveina. Mikill áhugi er fyrir því að fá nýtt húsnæðí fyrir skólann sem fullnægi kröfum tímans. Meðal hugmynda forráðamanna er að byggja ofan á húsnæði Sölunefndar varnar liðseigna við Grensásveg. Myndimar sýna nokkra af þeim sem útskrifuðúst í gærkvöldi úr fr'amreiðsludeild og matreiðsludeild. i VERTIÐI i i i i i Reykjavtk —VGK Þrjggja sóíarhringa víetrlk fall í ifikiðnaiði á vertáðarsvæð ánn sunnatn og suðvestanfands hefst á morgun. Daimiast þá öll fislkViininisla, en veiði, báita á þessum slóðum liefur veifð góð omdánifairna sólarhringa. NoMcur afturkippur kom þó í veiðina í Syraiadlag og í gær viatr landiað 263 ton'nluim í Sandgerði af 53 bátumt. Aíffli Vestmlanniaeyjabáta var sæimálegur, en þó nokkra mimin. en lundiainfaráð. Til Fisfc iðjiunnar komiu 13 bátar lum 200 tonn, frá 1.3 tonníi upp í 24 tonn. í Grindavík váir landað 600 toninum úr 65 bátum. Hæsti 'bátuflinn vþíC, með 26 toinn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.