Alþýðublaðið - 23.04.1969, Síða 9
m*
f ■
696i ,02 S
Alþýðublaðið 23. apríl 1969 9
I útvarpinu annsS kvöld (Sumar-
daginn fyrsta) verður meðal annars
flutt okkur til fróðleiks og skemmt-
unar. samfelld dagskrá sem nefnist
„íslenzkt vor“ og er í umsjá Páls
Bergþórssonar veðurfræðings.
„Nei nei, hún er ekki veðurfræði
leg, heldur eru þetta aðallega þættir
teknir úr bókmenntum", segir Páll
jregar við snúiun okkur til hans og
byrjum að forvitnast. „Við förum
hringferð kringum landið og fylgj-
umst með því hvernig vorið kemur
á hverjum stað, bregðum upp svip-
myndum. Lesarar verða Þorsteinn
O. Stephensen, Kristbjörg Kjeld og
Arnar Jónsson, og farið verður á
ýmsa staði: í Geitlönd í Borgarfirði,
Breiðafjarðareyjarnar, Austfirðina
og víðar“.
i
★
4 TÍMA VERK AB TEIKNA
VEP3URKORT FYRIR
SJÓNVARPIÐ
„Eruð þér nokkuð að hugsa um
að fylgja fordæmi starfsbróður yðar
Markúsar og koma með sjónvai'ps-
þátt um eitthvað annað en veðrið?"
„Nei — a.m.k, héf ég ekkert hugs
að til þess“.
„Hvað tekur langan tírria að und-
irbúa hvern þátt um veðurlýsingarn-
ar og veðurhorfur?“
„Það er þó nokkurt verk að und-
irbúa yeðurkortin sem við teiknum
sérstaklega fyrir sjónvarpið — eða
,lianna‘ þau eins og nú er farið að
segja. Ætli það taki ekki fjóra
klukkutíma hverju sinni".
t
MINNI VON UM
HLÝTT SUMAR
„Og ein spurning enn svona í
leiðinni — hvernig verður sumais
ið?“
„Ja, um það er Iítið eða ékkeit
hægt að segja. Eða í mesta lagt þaS,
að síðan þær breytingar hafa orðið
á veðurfari hjá okkur, að helduí
er tekið að kólna seinni árin, eru
líkurnar fyrir hlýju sumri svolitlat
minni en áður“.
Dylan í hiut-
verks Gisthries
Nú er í undirbúningi kvikmynd
um blues-songvarann fræga Woody
Guthrie, og er ætlunin, að banda-
ríski Ijóðasöngvarinn Bob Dylan
fari með aðalhlutverkið í henni.
Dylan er nú að kynna sér hand-
ritið og búa sig undir að taka loka-
ákvörðun um það, hvort hann
treystist til að taka hlutverkið að
sér eða ekki.
Svísr taka upp
nýtt skrásetnéng-
arkerfi fyrir bíla
Sviar ætla að taka upp-nýtt skrá-
setningarkerfi fyrir bifreiðar frá og
með árinu 1972. Hætt verður að
skrá bifreiðarnar eftir umdæmum,
heldur á hver bíll að hafa sama
númerið alla tíð, hvar sem eigandi
hans kann að vera búsettur og hve
oft sem hann skiptir um eiganda.
Númerin, sem bílarnir fá, verða
bæði bókstafir og tölur, gerð númer-
anna fer fram á vegum ríkisins og
þeim verður úthlutað frá einni mið-
stöð, sem nær yfir landið allt.
••• ef erfitt er aö kaupa
eöa skipta um bifreiö.
Nú býður
liappdr. I )AS
eftir eigin vali yóar !
Miði er