Dagblaðið - 08.09.1975, Síða 5
Dagblaðið. Mánudagur 8. september 1975.
5
Sunnuflöt,
Garðohreppi
Vorum að fá i sölu eitt glæsi-
legasta einbýlishúsið á
Stór-Reyk ja vikurs væðinu.
Húsið er 270 ferm ásamt 80
ferm kjallara, sem I eru 2
bilskúrar, ásamt 2 geymsl-
um. ibúðarhæðin skiptist i 2
samliggjandi stofur, hús-
búndaherbergi, sjónvarps-
herbergi, hjónaherbergi og 3
barnaherbergi. Inn af eld-
húsi er þvottahús og búr. Hér
er um að ræða eign I algjör-
um sérflokki.
Allar nánari upplýsingar
gefnar á skrifstofunni.
Eignamarkaðurinn
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
Við Austurbrún
4ra herb. ibúð I þribýlishúsi.
3 svefnherbergi, stofa, sér-
þvottaherbergi m.m. 45 fm
bllskúr. Sérhiti. Sérinngang-
ur.
t Norðurbænum, Hafnarfirði
3ja herb. vönduð Ibúð. Sér-
þvottaherbergi. Stórar suð-
ursvalir. Góð sameign.
1 Breiðholti
2ja herb. glæsileg Ibúð.
Vandað tréverk. Góð sam-
eign þ.á.m. vélaþvottahús og
frystigeymsla. Frágengin
lóð og bílastæði.
í Hafnarfirði
2ja herb. kjallaraíbúð. Sér-
inngangur. Laus fljótlega.
Við Leirubakka
4ra herb. ibúð á 2. hæð: Suð-
ursvalir. Góð sameign.
Við Eskihlið
4herb. ibúðfað auki eitt Ibúð-
arherbergi I kjallara.
Sérverzlun.
Til sölu sérverzlun við
Laugaveg.
AÐALFASTEIGNASALAN
Austurstræti 14, 4. hæð
Simi 28888
kvöld- og helgarslmi 82219.
SÍMIMER 24300
í Hliðahverfi
5 herbergja efri hæð um 130
ferm með sér hitaveitu. Bil-
skúr fylgir.
Nýtt raðhús
um 140 ferm hæð og 73 ferm
kjallari I Breiðholtshverfi.
Efri hæð og ris
kjallari I Breiðholtshverfi.
bergja ibúð með svölum og
rishæðin 2 herbergi, eldhús
og baðherbergi I steinhúsi
við Þórsgötu. Sér inngangur
og sér hitaveita.
Við tjörnina
4 herbergja ibúð um 110 ferm
á 4. hæð. Laus næstu daga.
Útborgun 4 millj., sem má
skipta.
Kópavogskaupstaður
Einbýlishús parhús og 3ja—6
herbergja ibúðir. Einnig fok-
helt raðhús.
Litið einbýlishús
3 herbergja ibúð ásamt skúr-
byggingu á eignarlóð I skipt-
um. útb. helzt 3 millj.
Við Viðimel
2ja herbergja kjallaraibúð
með sérinngangi. Útborgun
2—2,5 millj.
Nýja fasteignasalan
Simi 24300
Laugaveg 1 2
utan skrifstofutíma 18546
Auglýsið í
Dagblaðinu
Italir bezt
klœddir
Ford í sókn
Ford Bandarikjaforseti hefur
aukið forskot sitt gagnvart þeim
flokksbræðrum, sem helzt koma
til grcina sem frambjóðendur við
forsetakosningarnar næsta ár.
45afhverjum 100 repúblikönum
völdu Ford i Gallupkönnun.
Ronald Reagan, fylkisst jóri i
Kalifomiu, varð næstur, en fékk
aðeins 19 af hundraði atkvæða. Þá
kom Barry Goldwater öldunga-
deildarþingmaður með 11 af
hundraði.
Reagan, sem enn hefur ekki
lýst þvi formlega yfir, að hann
verði i framboði, hefur að undan-
förnu verið á niðurleið. Hann hef-
ur mest fylgi meðal hinna ihalds-
sömustu.
800 milljónir
kunna ekki
að lesa
Meira en 800 milljónir manna
kunna ekki að lesa eða skrifa, og
þeim fer fjölgandi.
Þetta eru niðurstöður skýrslu
Sameinuðu þjóðanna um málið.
Skýrslan segir, að áhugaleysi
valdi mestu um ólæsið. Mikið hef-
ur verið gert viða um lönd, þar
sem vandinn er mestur, en al-
menningur hefur ekki áhuga. Þó
eru dæmi um, að vel hafi tekizt.
Þannig minnkaði ólæsi á Kúbu
úr 23 af hundraði niður i 4 af
hundraði árið 1961, þegar stjórn-
völd sneru sér fullum fetum að
lausn vandans. Skólum á Kúbu
var lokað, svo að nemendur gætu
farið um landið og kennt öðrum
lestur og skrift.
Franskir karlmannafatahönn-
uðir hafa kjörið italska karl-
menn bezt klæddu menn heims-
ins. Bandarikjamenn og Rússar
eru aftur á móti verst klæddir —
og deila með sér neðsta sætinu I
könnun, sem hönnuðirnir hafa
gert með sér i Paris, þar sem nú
stendur yfir sýning á haust- og
vetrartizku karlmanna.
t öðru sæti voru franskir karl-
menn og spánskir og s-ameriskir
jafnir i þriðja sæti. Belgir lentu i
fimmta sæti, en i sjötta sæti voru
Bretar, V-Þjóðverjar og Japanir.
Þetta er stúlkan, sem ætlaði að myrða Bandarlkjaforseta, Lynn
Fromn. Charles Manson, sem talinn er vera hennar „guð”, var yfir-
heyrður I nótt. Lítiö hafðist upp úr þvf. Hann neitar að hafa átt þátt I
málinu.
Fjöldaflutningur fólks
frá jarðskjálftasvæðun-
um i Lice i Tyrklandi,
þar sem miklir jarð-
skjálftar urðu um há-
degi á laugardaginn,
hófust i morgun. í borg-
inni og næsta nágrenni
hafa a.m.k. 1700 manns
farizt og óttazt er, að
endanleg tala látinna
geti náð 3000.
Fjöldi farartækja, bæði her-
flutningavagnar og aðrir, hefur
verið notaður til að flytja fólk frá
eyðileggingunni og hefur fólk ekki
annað með sér en samanvöðluð
föt i bögglum.
Mörgum stundum eftir aðal
jarðskjálftann, sem mældist 6,8
stig á Richter, mátti enn finna
fyrir smávægilegum jarðhrær-
ingum,og Reuter-fréttastofan
hefur eftir tyrknesku Anatolin-
fréttastofunni, að fólk þori ekki
einu sinni inn i þau hús, sem þó
standa ennþá. Tjaldborg spratt
upp utan við rústir Lice og rikis-
útvarpið tyrkneska sagði i morg-
un, að mikil áherzla væri lögð á
að koma lyfjum og matarbirgð-
um á st-aðinn.
Nokkrir þeirra, sem komust af,
fengu mat i gær, en flestir urðu að
láta sér nægja eigið brauð. Hinir
einbeittustu meðal múhameðs-
trúarmanna neyttu þó hvorki
matar né drykkjar i allan gær-
dag, heldur virtu fyrsta dag föst-
unnar, sem stendur frá sólarupp-
— Eldur gaus upp, hús hrundu
rás til sólarlags. Aðrir létu undan
lögreglu vegna heilsu sinnar.
1 Lice létu minnst 700 lifið og
rúmlega 1000 byggingar, heimili,
skólar, bænahús og sjúkrahús
jöfnuðust við jörðu. 1500 manna
björgunarlið leitar i rústunum.
Átta þúsund manns bjuggu i Lice,
þegar jarðskjálftinn hófst. Að
sögn sjónarvotta féll stórgrýti úr
fjalli fyrir ofan bæinn, mikill eld-
ur kom upp viða i bænum og hús
féllu saman og krömdu ibúana til
bana. — Uppbyggingin getur tek-
ið mörg ár.
RKI EKKI BEÐINN UM HJALP
Eggert Asgeirsson, framkvæmdastjóri Rauða kross íslands, sagði
Dagblaðinu i gærkvöldi, að ekki hefði enn borizt formleg hjálparbeiðni
frá tyrkneska „Rauða hálfmánanum”, þannig að enn hefði RKt engar
ráðstafanir gert til hjálpar bágstöddum þar eystra.
Erlendar
fréttir
OMAR
VALDIMARSSON
FJALLIÐ RIFNAÐI
Spasskí vill kvœnast franskri
— en sovézk yfirvöld hóta brúði hans mólsókn
Sovézka skákstjarnan Boris Moskvu. Hún sagði fréttamönn-
Spasskí hefur sótt um leyfi til um igærkvöldi, að hún hefði feng-
sovéskra yfirvalda til að kvænast ið fyrirmæli um að fara úr landi,
franskri stúlku, áöur en hún þarf áður en brúðkaupið fer fram 11.
að fara úr landi i Sovét, aö þvi er nóvember.
Spasski sagði i dag.
Fyrirmælin fékk hún frá
u V""11,?13 ^auSA Mar'na Stcher- franska sendiráðinu, eftir að
batcheff, er þritug að aldri og sovéska utanri^isráðuneytið
starfar sem ritari viö viðskipta- hafði varað við þvi, að færi hún
deild franska sendiráðsins I ekki úr landi, gæti hún átt yfir
höfði sér málsókn vegna um-
ferðarslyss, sem hún flæktist inn i
á siðasta ári.
Spasskí, sem tapaði heims-
meistaratitli sinum hérlendis fyr-
ir Bobby Fischer fyrir þremur ár-
um, sagði I gærkvöldi, að hann
hefði skrifað sovézku leyfisbréfa-
skrifstofunni og farið fram á að fá
að kvænast frönsku stúlkunni, en
ekkert svar hefði borizt.
Spasskl sagðist hafa vitnað i
málsgrein úr Helsinkisamkomu-
laginu um öryggismál Evrópu,
sem evrópskir þjóðarleiðtogar
undirrituðu i siðasta mánuði, þar
sem þvi var lofað, að hjónabönd
fólks úr austri og vestri yrðu ekki
tafin.
Leyfisbréfaskrifstofan i
Moskvu hefur ákveðið, að brúð-
kaupið fari fram 11. nóvember, en
ungfrú Stcherbatcheff sagði
sendiráð sitt hafa tjáð sér, að hún
yrði að hætta vinnu þar 30.
september, jafnvel þótt upphaf-
legur vinnusamningur hennar
eigi ekki að renna út fyrr en i júli
1977.
Spassklog Larissa I Laugardalnum 1972: Þá þegar gengu sögur um
stirölega sambúð þeirra hjóna og hefur jafnvel getum verið aö þvl leitt,
að það hafi átt sinn þátt i tapi Spasskls gegn Fischer.
Umferðarslysið, sem Marina
átti óbeinan hlut að i fyrra, varð á
sinum tima ekki til þess, að hún
væri kölluð fyrir rétt, enda haföi
hún lánað Rússa nokkrum bil
sinn. Sovézka utanrikisráðuneyt-
iö segir hinsvegar nú, að vegfar-
andi, sem fyrir bilnum varð án
þess þó aö hljóta alvarleg meiðsli,
Ihugi að stefna henni.
Heimsmeistarinn fyrrverandi
og ungfrú Stcherbatcheff, sem er
frá Allemont i nágrenni Grenoble,
kynntust i nóvember á siðasta
ári. Giftingaráætlanir þeirra voru
kunngerðar af franska sendiráð-
inu i Moskvu skömmu fyrir
mánaðamótin.
Þau hafa undanfarið búið i Ibúð
hennar i útlendingahverfi I út-
hverfi Moskvu.
Spasski skildi við konu sina,
Larissu — sem var með honum i
Reykjavik ’72 — I júli. Stór-
meistarinn hefur verið i ónáð sið-
an hann tapaði fyrir Fischer —
eftir að heimsmeistaratitillinn
hafði verið i Sovétrikjunum i 25
ár. Eftir tapið var Spasski mjög
gagnrýndur af skákfræðingum,
sem töldu hann ekki hafa undir-
búið sig nægilega vel fyrir einvig-
ið.
Marina sagði fréttamönnum i
gær, að sögn Reuters, að hún væri
ákveðin i að fara ekki úr landi
þrátt fyrir uppsögnina i sendiráð-
inu. Þá lýsti Spasski þvi yfir, að
hann hefði i hyggju að búa áfram
i Sovétríkjunum ásamt væntan-
legri eiginkonu sinni og halda
áfram að tefla.