Dagblaðið - 23.09.1975, Page 1

Dagblaðið - 23.09.1975, Page 1
1. árg. — Þriðjudagur 23. september 1975 —12. tbl. UAÐIB. frjálst, áháð daffblað Ritstjórn Síðumúla 12 sími 83322, afgreiðsla Þverholti 2 sími 22078. VIO IRIIM 3 MILLJARÐA I MÍNUS ÁFALL í SEPTEMBER SS Hún á að borga brúsann ffyrir eiginmanninn fyrrverandi — bls. 3 f Ohugnanlegur aðbúnaður fyrir fólkið í slátruninni - bls. 3 „Ekkert prógramm í vasanum" - seglr Björn Jónsson — Sjá bls. 4 Fyrirsœtustarfið ekki tií frambúðar: Hún vill verða list- málari, hún ANNA Hún Anna er aðeins rétt liðlega tvítug Reykjavikurmær. En hún veit hvað húneraðgera. Eftir stúdentspróf frá MR i fyrra, lá leiðin til Filippseyja i feg- urðarkeppni, — og nú blómstrar hún sem fyrirsæta i London. En hún ætl- ar sér annað fyrir í framtíðinni. Hún vill læra meira i myndlist. Fleiri myndir og meiri upplýsingar um önnu — bls. 5.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.