Dagblaðið - 23.09.1975, Page 20

Dagblaðið - 23.09.1975, Page 20
20 Dagblaðið. Þriðjudagur 23. september 1975. Vagnar Óska eftir að kaupa ódýran svalavagn. Uppl. i sima 85836. Til sölu nýleg norsk Simo barnakerra. Upplýsingar i sima 53403. Til sölu 2 ára gamall Swallow barnavagn. Uppl. i sima 51638. Húsgögn Til sölu 6hansahillur og uppistöður. Uppl. i sima 83437. Barnarúm, sæng og kerrupoki til sölu. Upp- lýsingar i sima 71799. Nýtt hjónariím til sölu, með tvöföldum dýnum og stoppuðum gafli. Upplýsingar i sima 74974 eftir kl. 19. Svefnbekkur til sölu. Uppl. i sima 40646. Til sölu barnarimlarúm, barnabilstóll og kerrupoki. Uppl. i sima 51921. Til söiu er kommóða, snyrtiborð, sófa- borð, hansahillur og stóll Ur tekki, eldhúsborð og litil skermkerra. Upplýsingar i sima 43218. Barnahlaðrúm með dýnu og hringsófaborð til sölu, mjög vel farið. Uppl. i sima 38874. Sjónvarp og sófasett til sölu. Uppl. i sima 43131. Sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar, til sölu. Einnig tekk kommóða með spegli. Uppl. i sima 72728. Barnarimlarúm með dýnu til sölu, verð kr. 7.000,00. Ennfremur notaður mið- stöðvarofn. Simi 34439. Ameriskt sófasett ásamt fleiru til sölu. Uppl. i sima 25946. Vegna brottflutnings er til sölu sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar. Uppl. i sima 83209. Góður svefnsófi óskast. Uppl. i sima 24778 eftir kl. 7. Klassísk dönsk dagstofuhúsgögn, sófi og 3 stólar til sölu. Uppl. i sima 14102| eða Listaskemmunni. Til sölu er sem nýtt hjónarúm, Happy sófasett, ljóst ryateppi, skatthol og fleiri hlutir úr tekki. Rúnnað eldhúsborð og sex stólar. Nord- mende sjónvarpstæki. Upplýsing- ar i sima 86913. Antik stofuhorð til sölu. Mjög sérkennilegt. Einn- ig gamall snældustokkur og myndir eftir Kurt Zier.Uppl. i sima 50611. Til sölu eru mjög ódýr og skemmtileg barnaskrifborð með hillum. Uppl. i sima 43072. Sófasett til sölu með góðri grind.sófaborð getur fylgt. Upplvsingar i sima 31285 eftir kl. 5. Til sölu eru amerisk svefnherbergishús- gögn, hansahillur með glerskáp, eldhúsborð með fjórum stólum og hjólsög. Simi 19972. Danskt sófasett til sölu, sófaborð og skrifboð (palesander), svefnsófar, sjón- varp, saumavél, brauðrist, strau- járn og Carmen rúllur, einnig brúðarkjóll nr. 38. Simi 41944. Bólstrun Klæði og geri við gömul húsgögn. Aklæði frá 500,00 kr. F'orm- Bólstrun, Brautarholti 2, simi 12691. Svefnstólar. örfá stykki af hinum vinsælu svefnstólum okkar með rúmfata- geymslu komin aftur. — Svefn- bekkjaiðjan, Ilöfðatúni 2. Simi 15581. Vandaðir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33, simi 19407. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Fálkagötu 30, simi 11087. I Heimilistæki Óska eftir að kaupa notaðan isskáp. Uppl. i sima 41954. Til sölu þvottavél með þeytivindu og Rafha þvotta- pottur 50 litra. Simi 52335. ■ Til sölu Haka þvottavél. Gott verð. Uppl. I sima 52533. Viljum kaupa vegna flutnings góðan kæliskáp, sem næst 148 cm háan og 65 cm breiðan. Uppl. i sima 33855. Til sölu er litið notað enskt HMV sjónvarp. Gott tæki. Uppl. i sima 18546 eftir kl. 4 næstu daga. Rafha eidavél og eldhúsborð til sölu. Uppl. að Efstasundi 65 eftir kl. 17.00 á dag- inn. Roventa hraðgriil til sölu, ábyrgð fylgir. Upplýsing- ar i sima 27696. Notaður isskápur til sölu. Uppl. i sima 43243. Til sölu Siemens eldavél, kr. 45 þús., Siemens strauvél kr. 12 þús. eldhúsborð með vaski og blöndunartækjum, kr. 12 þús., hringlaga eldhúsborð kr. 6500. Uppl. i sima 37965. Glæsilegur ameriskur isskápur til sölu litur brúnn verð 115 þús. Einnig litið notuð Ignis uppþvottavél verð kr. 60 þúsund. ískápaviðgerðir. Geri við isskápa og frystikistur. Margra ára reynsla. Simi 41949. Bílaviðskipti Bflaval auglýsir. Okkur vantar allar tegundir bila á skrá. Vinsamlega hafið sam- band við ókkur ef þið ætlið að selja eða kaupa. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 1-6 e.h. Sfmar 19092 og 19168. Bilaval Laugavegi 90—92. Til sölu ný fólksbilakerra. Upplýsingar i sima 37764 eftir klukkan 6 i kvöld og næstu kvöld. Citroen G.S. árgerð 1971 til sölu. Uppl. i sima 53450. Til sölu Skoda Combi árgerð ’68. Upplýsingar I sima 73117. Bónum bilinn. Vönduð vinna. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp við Skúla- götu. Simi 20370. Til sölu Pontiac Lemans i sérflokki árg. 1971, skipti á minni bil koma til greina, helst Mini. Uppl. i sima 98-1620. Skodi 110 L árgerð 1972 til sölu. Upplýsingar I sima 41437. Á sama stað er herbergi til leigu. Mercedes Benz. Öska eftirað kaupa gamla árgerð af Mercedes Benz fólksbil, allar gerðir koma til greina. Þarf helzt að vera ökufær en má þarfnast mikilla viðgerða. Uppl. i sima 81358 eftir 19 i kvöld. CEVROLET Chcvelle ’69 til sölu. Uppl. I sima 92-6585 á milli kl. 6 og 8. Cortinucigendur athugið! Vantar knastás I Cortinu ’66. Uppl. i sima 92-2368. Öpél '66 Óska eftir vinstra frambretti, svuntu, stuðara og luktum á Opel ’66. Simi 84020 eftir kl. 19 á kvöld- in. Moskvitch Station ’68 til sölu. Þarfnast boddf- viðgerða. Simi 84790 og 41320. Til sölu Mustang ’65 Sjálfskiptur með nýupptekinni 289 cubic vél. Skipti möguleg á dýrari bil. Uppl. í sima 44388 á milli kl. 5 og 8. Volvo Amazon árgerð ’64 til sölu. Uppl. i sima 75356. Opel Station ’63 til sölu. Nýuppgerð vél. 8 dekk á felgum geta fylgt. Ödýrt. Tilboð óskast. Simi 81609. Til sölu er Cortina árg. ’66 i mjög góðu lagi. Uppl. i sima 72427. Til sölu er bilaútvarp, Blaupunkt-Stutt- gart, ásamt hátalara. Verð 9 þúsund. Simi 24204. Til sölu mjög vel útlítandi Citroen Pallas árgerð 1965. Góð vél en er brotinn niður að aftan. Fyrirtak fyrir áhugasaman bilaviðgerðamann. Uppl. i sima 85933 eftir kl. 19. óska eftir að kaupa góðan og vel með farinn bil, ekki eldri en árgerð ’71. Útb. allt að 400 þús. Uppl. i sima 74974. Til sölu Skoda 110 L árgerð 1970. Öskoðaður. 4 nagla- dekk fylgja. Uppl. i sima 41734 eftir kl. 19. JCB 4D skurðgrafa árgerð ’72 til sölu. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, simi 19615 og 18085. Bilasala Garðars er i alfaraleið. Hjá okkur er miðstöð bilaviðskiptanna. Bila- sala Garðars, Borgartúni 1, simi 19615 og 18085. Til sölu Trader vél, 4ra cylindra, Ford Custom, ’67, 8 cylindra og Rambler Ambassa- dor Station ’67, 8cylindra. Uppl. I sima 53624. Rambler Classic árgerð 1963 til sölu. Bilaður gir- kassi. Nýuppgerð vél. Sjálf- skipting fylgir með. Skoðaður 1975. Sími á vinnutlma 83630 og eftir kl. 19 44408. Til sölu r VW: bensinmiðstöð, drif og girkassi, felgur,dekk, hjólkoppar, startari, geymir, bremsuskálar og skór. Einnig þurrkur með rúðusprautu, boddýhlutir og margt fleira. Simi 72369. Blæjujeppi i toppstandi, Willys '55, til sölu, skoðaður- ’75. Billinn er rauður með svartri blæju. Uppl. i sima 50535 i dag. 5 tonna sendibill til sölu. Stöðvarleyfi, talstöð og mælir geta fylgt. Uppl. i sima 28869 eftir kl. 20. Öska eftir nýlegum bil i skiptum fyrir Sun- beam Arrov árgerð ’70, milligjöf staðgreidd. Uppl. i sima 71907 e. kl. 7. Opel — tilboð óskast i Opel Caravan árg. 1960, annar i varahluti. Upplýsingar gefur Réttingaþjónustan sf. Auðbrekku 35, Kópavogi, simi 41697. Willyseigendur, athugið öska eftir að kaupa blæjujeppa árg. ’67-’72. Aðeins góður bill kemur til greina. Staðgreiðsla. Simi 53321. Óska eftir Volkswagen árg. '71 vel með förnum. Útborg- un. Upplýsingar i.sima 18427 eftir kl. 6. Volkswagen 1300 ’72 til sölu. Uppl. i sima 44026. Opel Rekord til sölu, árg. ’59 með vél ’64, skoð- aður’ 75. Á sama stað er til sölu sterkleg og góð jeppatoppgrind. Uppl. i sima 44465 e. kl. 6. Til sölu Bedford vörubill nú þegar, árg. '63 skipti koma til greina á fólksbil eða sendibil á stöð. Uppl. i sima 20192. Mercedcs Benz 250 árg. ’68 til sölu. Topplúga. Upplýsingar I sima 26423. VW 1200 árg. 1963 til sölu. Þarfnast smá- viðgerðar. Uppl. i sima 74838 eftir kl. 19. Tilboð óskast i Volkswagen 1300 árg. ’73 vel með farinn. Uppl. i sima 82738 eft- ir kl. 6. Peugeot 404 árgerð ’69 til sölu. Upplýsingar i sima 71734. Til sölu Scout, klæddur og lakkaður, skipti á 5 manna fólksbil ’68-’71 koma til greina. Uppl. i sima 99-3316. Willys eigendur! Vil kaupa bæju hef til sölu Mayer hús og vél úr Willys. Upplýsingar i sima 34400. Chevrolet Biscayne eða Impala ’64 óskast, má vera til niðurrifs, einnig óskast 8 cyl. Chevrolet vél, má þarfnast við- gerðar, og á sama stað er til sölu 6 cyl, vél úr Chevrolet ’54 (Blue Flame) nýuppgerð. Upplýsingar i sima 34504 eða 86791. Volga ’74 til sölu. Upplýsingar i sima 41871. Ford Econoline i góðu standi til sölu, með gjald- mæli. Uppl. I sima 73578 eftir kl. 20. Cortina 1970. Vil kaupa Cortinu ’70 árgerð. Staðgreiðsla fyrir góðan bil. Upplýsingar I sima 85064. Til sölu vökvastýri og 13 tommu felgur og fleiri vara- stykki úr Mercedes Benz fólksbil árg. ’67. Einnig Foco bilkrani 1 1/2 tonn. Simi 11756 á kvöldin. Volvo Amazon ’65 til sölu, góður bíll, hagkvæmir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 15806. Taunus árg ’63 til sölu, selst ódýrt. Til sýnis að Linnetsstig 9a Hafnarfirði eftir kl. 6 siðdegis. Volkswagen 1200 L Til sölu rauður Volkswagen 1200 L árg ’74. Ekinn 21 þús. km. Upplýsingar i sima 43354 eftir kl. 5. Bilaval auglýsir. Okkur vantar allar tegundir bila á skrá. Vinsamlega hafið sam- band við okkur ef þið ætlið að selja eða kaupa. . Opið al'a virka daga nema laugardaga kl. 1-6. e.h. Simar 19092 og 19168. Bflaval Laugavegi 90—92. Til sölu Ford Pinto station árgerð 1972. Uppl. i sima 31486. Til sölu Cortina 1300 árgerð 1973 ekinn aðeins 16000 km. Bill i sérflokki. Uppl. i simum 40040 og 27097 Til sölu Chevrolet ’69, 350 cubik, og fjögra gira höst skipting. Einnig Fordvél ’66 150 hestöfl. Á sama stað til sölu Toyota ’67 með bilaða vél. Uppl. i sima 92-6046. Óska cftir að kaupa góðan og vel með farinn Volkswagen árg. ’67. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 35615. Benz sendiferðabill ’e^tilsölu, mjögfallegur og góður bill. Uppl. Aðalbilasalan, Skúla- götu. Bifreiðaeigendur. Útvegum varahluti i flestar gerðir bandariskra bifreiða, með stuttum fyrirvara. Nestor, um- boðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, simi 25590. Til sölu Cortina 1600 L, árg. ’73 og Volkswagen 1300 árg. ’72. Vegaleiðir Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Framleiðum áklæði á sæti i allar tegundir bilá. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar h/f, Lækjargötu 20 Hafn- arfirði. Simi 51511. Stór Benz sendiferðabill til sölu. Skipti möguleg. Leyfi getur fylgt. Uppl. á Aðalbflasölunni, simi 19181. FÍAT 128 rally ’76 á 1000 kr. Væri ekki ráð að fá sér miða ihappdrætti HSl, aðeins 2.500 miðar, dregið 5. okt. Ennþá fást miðar i Klausturhólum, Lækjargötu 2. Sendum I póst- kröfu. Hringdu i sima 19250. Bilaviðgerðir. Reynið viðskiptin. önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, opið frá kl. 8—18 alla daga. Reynið viðskiptin. Bilstoð h/f, Súðarvogi 34, simi 85697. Geymið auglýsing- una. Húsnæði í boði Herbergi til leigu fyrir roskna konu gegn hirðingu á Ibúð og matreiðslu fyrir einn að kvöldi dags. Uppl. i sima 84471 eftir kl. 4 nema á kvöldmatar- tíma. Til leigu i 6 til 7 mánuði 5 herbergja ibúð i Kópavogi. Tilboð sendist Dag- blaðinumerkt ,,Háhýsi-591” fyrir kl. 18 25. sept. nk. ibúð til leigu á Teigunum. Ársfyrirfram- greiðsla. Uppl. isima 86318á milli kl. 7 og 8. Stór 4ra herbergja ibúð iKópavogi ásamt bilskúr til leigu. Tilboð merkt „Fimmtudagur” sendist blaðinu. Til leigu er litið einbýlishús i Vestmanna- eyjum gegn ibúð i Reykjavik. Uppl. i sima 33816 allan daginn. 2 sölubúðir til leigu frá næstu mánaðamótum á góðum stað, skammt frá Hlemmtorgi, gætu eins vel notazt sem skrifstofuhúsnæði. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Verzlunarhæð” fyrir 24.þm. Til leigu raðhús i Mosfellssveit, húsið er ca 135 ferm með bilskúr. 6 mán. fyrir- framgr. Tilboð leggist inn á augl. blaðsins merkt ,,Húsnæði-427” fyrir föstudagskvöld. 3ja herb. ibúð til leigu i Hafnarfirði. Ibúðin er teppalögð, gluggatjöld geta fylgt, allt sér. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. september merkt „222”. tbúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Til leigu er 1 herbergi og aðgangur að eld- húsi frá næstu mánaðamótum. Á sama stað óskar maður eftir vel launaðri vinnu. Tilboð merkt „A.Þ.” sendist afgr. Dagblaðsins fyrir næstu mánaðamót. Ilúsráöendur, er'það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. Húsnæði óskast Öska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Margrét Ásgeirsdóttir, simi 27828 eftir kl. 18. Barnlaus hjón sem bæði vinna úti óska eftir vist- legri 2ja til 3ja herbergja ibúð á Stor-Reykjavikursvæðinu I eitt til tvö ár. Há leiga I boði. Uppl. i sima 83348 eftir kl. 6.30 á daginn.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.