Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 07.10.1975, Qupperneq 1

Dagblaðið - 07.10.1975, Qupperneq 1
Ritstjórn Síðumúla 12. sími 83322, afgreiðsla Þverholti 2 sími 22078. GÆZLAN GETUR SPARAÐ TUGI MILLJÓNA Á ÁRI og notað það fé til að róða meiri mannskap og nýta þannig betur skip sín — bls. 2 Gull og gömul reiðhjól í Grjótaþorpi tbúar Grjótaþorpsins og fleiri sjálfboðaiiðar tóku sig saman um heigina og hreins- uðu til. Það var ekki bara sópað og rakað heldur var heiil skúr rifinn og drasi fjar- lægt úr húsi. Eins og sjá má kennir þarna margra grasa. Þau eru ánægð með handar- verk sin. Frakkinn Itobert og Þóra og Laufey Jakobsdóttir, sem eru samt ekki franskar heldur islenzkar. Sjá nánar á bls. 2. — Ljósmynd Bjarnieifur. Gullið í sandinum: Mólmarnir hafa dreifzt — sjó bls. 18 um hina spennondi leit ÞEIR HALDA ÓTRAUÐIR ÁFRAM LEIT — baksíða Útvarp — sjónvarp á bls. 5 Lesendur eru beðnir að at- huga að við höfum fært út- varps- og sjónvarpskynninguna fram á bls. 5 svo að auðveldara sé fyrir þá að finna hana i flýti. Jafnframt höfum við fært les- endabréfin og spurningu dags- ins aftur á bls. 10 þar sem þessir efnisþættir verða i beinu fram- haldi af öðrum skoðunum i blað- inu, opnunni með leiðara og kjallaragreinum. Þessi breyt- ing hefur ennfremur það i för með sér að fyrstu fjórar slðurn- ar i blaðinu verða samfelldar siður innlendra frétta. Raddir lesenda á bls. 10

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.