Dagblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 16
16 Pagblaðið. ÞriOjudagur 7. október 1975 WEST WORLD ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mennog ótemjur . Th§. Die Allsérstæð og vel gerð ný bandí risk litmynd. Framleiðandi o leikstjóri: Stuart Millar. Aðalhlutverk: Richard Widmarl Frederic F’orrest. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ I LAUGARÁSBÍÓ SUGARLAND ATBURÐURINN Mynd þessi skýrir frá sönn- um atburði er átti sér stað i Bandarikjunum 1969. Leikstjóri: STEVEN SPIEL- BERG. Aðalhlutverk: GOLDIE HAWN BENJOHNSON MICHAEL SACKS WILLIAM ATHERTON Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ L. A ISLENZKUR TEXTI. Nafn mitt er Nobody My Name is Nobody Hin heimsfræga og vinsæla kvik- mynd sem fór sigurför um alla Evrópu s.l. ár. Aðalhlutverk: Terence Hill, Ilenry Fonda. Endursýnd kl. 5, 7 og 9,10. DATSUN , 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðbgrg Car Rental , 0 A Sendum 1-94-92 Úr höndum blinda mannsins óma tónar planósins 7Af hverju ætliChopin, 1 Rannsóknarstofa mln og I slmstöðinmunuinæstu viku tilkynna um tæki, sem læknar dónana. -s—— Með tækinu er númer upphringjandans tekiö, um leið og hann sleppir siðustu tölunni á sklfunni. ■ 1 TÓNABÍÓ Maður laganna Nýr, bandariskur „vestri” með Burt Lancaster i aðalhlutverki. Burt Lancaster leikur einstreng- ingslegan lögreglumann, sem kemur til borgar einnar til þess að handtaka marga af æðstu mönnum bæjarins og leiða þá fyr- ir rétt vegna hlutdeildar i morði. Framleiðandi og leikstjóri: Michael Winner Onnur aðalhlutverk: Robert Ry- an. Lee J. Cpbb og Sheree North. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. DAGBLAÐIÐ er smáauglýsingablaðið Rannsóknamaður í jarðfrœði Hafrannsóknastofnunin óskar að ráða rannsóknamann, karl eða konu, til aðstoð- arstarfa við jarðfræðirannsóknir. Starfið fer að mestu fram á rannsóknastofu, en auk þess felst i þvi nokkur vinna við gagnasöfnun á sjó. Umsækjendur eru beðnir að snúa sér til Kjartans Thors, Hafrannsóknastofnun- inni, Skúlagötu 4, sem veitir nánari upp- lýsingar. ÚTBOÐ Sjóvá óskar eftir tilboðum i byggingu geymsluhúsnæðis við Tangarhöfða. út- boðsgagna má vitja til Jóns B. Stefánsson- ar verkfræðings, Ingólfsstræti 5, frá mið- vikudegi 8. október gegn 10.000,- króna skilatryggingu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.