Dagblaðið - 14.10.1975, Blaðsíða 15
Pagblaðið. Þriðjudagur 14. október 1975.
15
Njaröargata
130 fm ibúð, hæð og ris við
Njarðargötu. Á hæðinni eru 3
stofur og eldhús en i risi 2
svefnherbergi, sjónvarps-
herbergi, stórt bað. Ibúðin er
öll i mjög góðu standi. Laus
fljótlega. tJtborgun 6 mill-
jónir, sem má skiptast á
þetta ár og það næsta.
HEF KAUPANDA
að 3ja herb. íbúð sem
ekki þarf að vera laus
fyrr en næsta haust.
Góð útborgun í boði.
HEF KAUPANDA
að 2ja herb. íbúð í
norðurbænum f Hafn-
arfirði. utborgun allt
að staðgreiðsla.
Heimasími 13542.
FASTEIGNASALA
Pétur Axel Jónsson
Laugavegi 17 2. hæð.
Höfum
kaupendur
að öllum
stœrðum
eigna í
Reykjavík
og nógrenni
Sérstaklega erum
við beðnir um 2ja,
;5ja og 4ra herb. ný-
legar íbúðir.
Höfum fjársterkan
kaupanda að séreign
eöa sérhæð I vestur-
bænum. Má vera i
austurbænum.
Seljendur
lótið skró
eign yðar
hjó okkur
EIGNAVAL85650
Suburlandsbraut 10 85740
Fasteignasalan
^Laugavegi I8a
simi 17374
Kvöldsinii 42618.
HÖFUM
KAUPANDA
Höfum kaupanda að
2ja herb. íbúð í Hraun-
bæ.
TIL SÖLU
Einbýlishús
Litið einbýlishús, hæð og ris
ásamt geymslu i kjallara i
vesturborginni. Uppl. aðeins
á skrifstofunni.
Einbýlishús
Glæsilegt einbýlishús (nýtt
hús), alls um 300 ferm, fall-
egt útsýni. Uppl. aðeins á
skrifstofunni.
Miklabraut
Mjög vönduð 4ra herb. ibúð
um 135ferm (kjallari). tbúð i
sérflokki.
Bergþórugata
Mjög góð 2ja herb. ibúð (ris).
Útborgun 2,5 millj.
Langabrekka
Góð 2ja herb. ibúð um 70
ferm. (kjallari). Útborgun
2,5 millj.
HAFNAR-
FJÖRÐUR
Grænakinn
4ra herb. portbyggð risibúð
um 86 ferm, ásamt 40 ferm
kjallara. Suðursvalir. tbúð i
mjög góðu ástandi.
Smyrlahraun
Raðhús, alls um 150 ferm á
tveimur hæðum og skiptist
þannig: 1. hæð: ytri og innri
forstofa, stofa eldhús,
þvottahús og geymsla. 2.
hæð: 4 svefnherbergi, fata-
herbergi og bað. Bilskúrs-
réttur. Útborgun 6 til 7 mill-
jónir.
Arnarhraun 3ja herb.
ibúö um 80 ferm. útb. 3-3,5
millj.
Hringbraut Hf.
4ra herb. ibúð um 90 fm
ásamt biskúr. útb. 4-4 5
millj.
í SMÍÐUM
Kópavogur
Einbýlishús.
Kópavogur
Raðhús.
Garðahreppur
Raðhús.
Mosfellssveit
nokkur einbýlishús i Mos-
fellssveit.
EIGNASKIPTI
Arnarnes
Glæsilegt einbýlishús á 2
hæðum, ásamt bilskúr. Hús-
ið er fokhelt og afhendist
þannig i skiptum fyrir góða
sérhæð i Reykjavik eða
Kópavogi.
HÖFUM
KAUPANDA
að góðri 4ra-5 herb.
ibúð í Laugarnes-
hverfi.
HÖFUM
KAUPENDUR
að 2jar 3ja og 4ra herb.
íbúðum í Reykjavík/
Kópavogi og Hafnar-
firði.
KAUPENDUR
að sérhæð i Háaleiti
eða nágrenni.
KAUPENDUR
að einbýlishúsum í
Reykjavík, Kópavogi
og Hafnarfirði.
KAUPANDA
að einbýlishúsi í smíð-
um í Garðahreppi eða
Hafnarfirði.
HOFUM KAUPANDA
AÐ TVEIM ÍBÚÐUM í SAMA HÚSI
ÚTBORGUN 10—10,5 MILLJ.
FASTEIGNASALA, Laugavegi 17, 2 hæð.
Pétur Axel Jónsson simi 28311.
r-KAUPENDAÞJONUSTAN-
Til sölu:
t gamla suð-austurbænum
hæð og ris i nágrenni Land-
spitalans.
Við Vesturberg
Raðhús, tilbúið undir tré-
verk, ásamt bilskúr.
Við Engjasel
Raðhús á 2. hæðum. Vandað
hús og mikið til fullbúið.
Við Bergstaðastræti
Litið einbýlishús, vel endur-
nýjað.
i vcsturborginni
4ra herb. ibúð á 1. hæð. Rúm-
bóð ibúð.
Hafnarfjörður
Sérhæð við Arnarhraun. Sem
ný og vönduð ibúð.
Kópavogur — vesturbær
3ja herb. risibúð i tvibýlis-
húsi.
Höfum kaupendur að
góðum 4ra herb. íbúð-
um í Hraunbæ eða
Breiðholti I.
Kvöld- og
helgarsími 30541.
Þingholtstrœti 15
Sími 10-2-20
FASTEIGNAVER h/f
Klapparstig 16,
simar 11411 og 12811
Heimar
Góð 4ra herb. ibúð á 3. hæð til
sölu. Skipti á 150-160 fm ibúð
æskileg. Má vera i fjölbýlis-
húsi.
Vesturberg
Einbýlishús um 140 fm auk
40 fm kjallara. Selst fokhelt
og tilbúið til afhendingar nú
þegar. Skipti á góðri 4—6
herb. ibúð æskileg.
Rauðalækur
Góð 4ra herb. ibúð á jarð-
hæð. Sérhiti.
Laugavegur
5 herb. ibúð um 115 fm á 2.
hæð i steinhúsi.
Laugarnesvegur
4ra herb. risibúð i góðu
standi.
Brekkutangi
Mosfellssveit
Glæsilegt raðhús 2 hæðir og
kjallari, bilskúr, á einum
fegursta stað i Mosfellssveit.
Selst fokhelt og tilbúið til af-
hendingar i nóv. Teikningar
á skrifstofunni.
Hringbraut,
Hafnarfirði
4ra herb. ibúð á 2. hæð, skáli,
2 samliggjandi stofur 2 her-
bergi, gott eldhús með nýrri
eldhúsinnréttingu. Sér-
þvottaherbergi. Stór bil-
skúr.
Flókagata
rishæð 4 herb. eldhús og bað
um 100 fm. Tvöfalt verk-
smiðjugler i gluggum. Sér-
hiti. Laus strax.
Fastdgnasalan
1 30 40
VEGNA MIKILLAR
SÖLU AÐ
UNDANFÖRNU
VANTAR OKKUR
ALLAR STÆRÐIR
OG GERÐIR AF
ÍBÚÐUM. EINNIG
SUMARBÚSTAÐI
OG SUMARBÚ
STAÐALÖND
Mðlflutningsskrifstofa
Jón Oddsson
hœstaréttarlögmaSur,
GarSastræti 2.
lögfræðideild simi 13153
fasteignadeild simi 13040
Magnús Danielsson, sölustjóri.
26200
ERUMMEÐ
KAUPENDUR
AÐ FLEST ÖLLUM
STÆRÐUM
FASTEIGNA:
VERÐMETUM
SAMDÆGURS:
FLJÓT OG
ÖRUGG
AFGREIÐSLA
FASTEIGNASALM
MOROlfflByBSHÍSIffl
Öskar Kristjánsson
MALFLliTMNGSSKRIFSTOFA
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
Til sölu
Skrifstofu eða
iðnaðarhúsnæði
á völdum stað. Alls 250 ferm.
Hús með 2 íbúðum
5 herb. ris
i skiptum fyrir 3ja herb.
ibúð.
Raðhúsalóðir
HÖFUM KAUPEND-
UR AÐ
Hæð og risi með 2 íbúð-
um.
Einbý lishúsí.
Einstökum íbúðum.
Fasteignasalan,
Laufásvegi 2
simar 13243 og 41 628
2ja—3ja herb. íbúðir
i vesturbænum og austur-
bænum.
4ra—6 herb. íbúðir
Njálsgötu, Skipholti, Heim-
unum, Laugarnesvegi, Safa-
mýri, Kleppsvegi, öldugötu,
Kópavogi, Brciðholti og víð-
Einbýlishús og raðhús
Ný — gömul — fokheld.
Lóðir
Ilaðhúsalóðir á Seitjarnar-
nesi.
óskum eftir öllum
stærðum íbúða á sölu-
skrá.
Fjársterkir kaupendur
að sérhæðum, raðhús-
um og einbýlishúsum.
íbúðasalan Borg
Laugavegi 84, Sfmi 14430
Ný skóverzlun
Höfum opnað nýja skóverzlun að Snorra-
braut 38. Gott úrval af götuskóm kvenna,
karmannaskóm og barnaskóm. Mikið af
nýjum vörum væntanlegt á næstunni.
Góðar vörur og gott verð. Póstsendum.
Skobúðin SNORRABllAUT 38,
•iíini 111 >().