Dagblaðið - 14.10.1975, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 14.10.1975, Blaðsíða 21
Dagblaðið. Þriðjudagur 14. október 1975. 21 Bilapartasalan Höfðatiíni 10. Höfum notaða varahluti i flestar gerðir eldri bila, t.d. Taunus, Volgu, Benz, Volvo, Opel, Fiat, Cortinu, Moskvitch, Skoda, Volkswagen, Vauxhall, Saab, Trabant, Chevy-Nova, Willys, Raunault, Rússajeppa, Austin o.fl. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Uppl. i si'ma 11397. Bílavarahlutaverzlun Mosfellssveit. Fram loftsiur, Motorcraft vörur, Trico þurrku- blöð, biltjakkar, þokuljós, út- varpsstangir, speglar, Comm- ander biltalstöðvar og fleira. Karl H. Cooper, bilavarahlutaverzlun, Hamratúni 1, Mosfellssveit. Simi 66216. Bifreiðaeigendur. Hafiðbifreiðina ávallt i góðu lagi. önnumst almennar viðgerðir. Bilaverkstæðið Hamratúni 1. Mosfellssveit. Simi 66216. Til sölu Chevrolet Vega árg. 74, góður bill. Uppl. i sima 73283 eftir kl. 5. Til sölu Volkswagen árgerð 73, vel með farinn og góður bill. Nagladekk fylgja. Uppl. i sima 73913. Bilaviðgerðir. Reynið viðskiptin. Önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, opið frá kl. 8—18 alla daga. Reynið viðskiptin. Bilstoð h/f, Súðarvogi 34, simi 85697. Geymið auglýsing- una. li Húsnæði í boði i Ca. 13 ferm sólrikt herb. með sérinngangi og salerni til leigu i Hólahverfi (Breiðholti III). Uppl. i sima 72077 eftir kl. 18. Siglufjörður Nýstandsettar ibúðir til leigu. Uppl. i sima 71304 eftir kl. 8. Húsnæði — Húshjálp: Vil leigja eldri konu húsnæði gegn húshjálp. Uppl. i sima 93-2375. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Oðið 10- 5. Til leigu mjög gott herbergi á Brekkugötu i Hafnarfirði. Tilboð merkt „Reglusemi 3233” sendist blaðinu fyrir laugardag. Til leigu 4ra herb. ibúð i Hólahverfi. Tilboð merkt ,,2849’sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudag. Herbergi til leigu, gæti verið með aðgangi að eldhúsi. Helzt fullorðinn maður, annað kemur til greina. 3-4 mán. fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 10389 eftir kl. 3 á daginn. Skólapiltar, athugið. Til leigu nálægt Hlemmi eru eins og tveggja manna herbergi með húsgögnum. Fæði, þjónusta og ræsting. Uppl. i slma 11774. Herbergi til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. i sima 75886. Húsráðendur, leigutakar. Þér sem hafið ibúðar- eða at- vinnuhúsnæði til leigu, þér sem vantar húsnæði. Sparið tima, fé og fyrirhöfn. Siminn er 10080. Op- ið alla daga vikunnar kl. 9—22. Njálsgata 5 B. Bílskúr. Tvöfaldur bilskúr til leigu nálægt miðbænum. Hentugur fyrir bila- viðgerðir. Uppl. i sima 20442 eftir kl. 7. ______ Húsnæði óskast Er kjallari til leigu? Á ekki einhver litla ibúð I austur- bænum, sem hann vil vill leigja 20 ára iðnnema. Ibúðin mætti þarfnast lagfæringa. Uppl. i sima 34730 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Iðnaðarhúsnæði óskast sem næst miðbænum, fyrir léttan, þrifalegan og hávaðalausan iðnað. Tilboð leggist inn á afgr. Dagbl. merkt „Miðbær” fyrir 17. þ.m. Vantar 2ja herbergja ibúð eða litið einbýlishús i Reykjavik til leigu fyrir eldri hjón. Uppl. i sima 83296. Eldri maður óskar eftir herb. með eldunar- plássi i mið- eða vesturbæ. Skilvisi, reglusemi, þrifnaður og meðmæli ef óskað er. Get stand- sett ef með þarf. Simi 28676 dag- lega. 2ja-3ja herb. ibúð óskast til leigu. öruggar mánaðargreiðslur. Tvennt fullorðið i heimili. Uppl. i sima 85624 milli kl. 7 og 10 i kvöld og annað kvöld. Einhleypur maður óskar eftir forstofu- eða kjallaraherb. með baði. Simi 26994 eftir kl. 4. Reglusöm stúlka með 3ja ára barn óskar eftir litilli ibúð, helzt i Kópavogi. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 42371 eftir kl. 6. Iljón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð strax. Uppl. I sima 71297 eftir kl. 7 á kvöldin. .Húsnæði óskast, 160-150 ferm. fyrir léttan iðnað, má jafnvel vera i ókláruðu hús- næði. Upplýsingar i sima 40150. Bílskúr með raflögn óskast til leigu um lengri eða skemmri tima. Helzt i gamla miðbænum. Upphitun ekki skilyrði. Uppl. i sima 27479. Óska eftir 3ja herbergja ibúð i Reykjavik. Fyrsta flokks umgengni og skilvis greiðsla. Uppl. i sima 74210 eftir kl. 18. 2 reglusamar stúlkur vantar 2-3ja herbergja ibúð I bænum. 70 þús. fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Vinsamlega hringið i sima 66455 eftir kl. 16. Ungur maður óskar eftir herbergi strax. Uppl. i sima 32350 frá kl. 18-21. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu i Rvik, Kópavogi eða Hafnarfirði. Mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 72898 og 52473. Óska eftir að taka á leigu 50-100 ferm. pláss undir bila- málun. Uppl. i sima 74914 eftir kl. 5. Góð 2ja-3ja herbergja ibúð helzt nálægt Stýrimannaskólan- um óskast. Ars fyrirfram- greiðsla. Simi 12205. Ungt par barnlaust óskar eftir lítilli ibúð i Reykjavik. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 32221. eftir kl. 7. Óska eftir bilskúr i 5-6 mánuði. Upplýsingar i sima 37649 eftir kl. 6. Okkur vantar ibúð fyrirbarnlaus hjón, enskan kenn- ara og islenzka konu hans, helzt miðsvæðis i Reykjavik. Mála- skólinn Mimir, s. 10004 (kl. 1—7 e.h.). Par um þritugt óskar eftir litilli ibúð. öruggar mánaðargreiðslur, reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 32104 e.h. Mosfellssveit. Erum á götunni. Vill einhver hjálpa okkur? Reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simj 66341. Námsmaður óskar eftir herbergi strax, helzt i nágrenni Háskólans. Uppl. i sima 13802 eftir kl. 7. Ungan mann utan af landi vantar einstaklings- Ibúðeða 2ja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 21168. Við erum tveir fullorðnir reglusamir menn utan af landi. Okkur vantar húsnæði strax, 3ja herbergja ibúð ásamt eldhúsi og baði. Skilvis mánaðar- greiðsla. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 11907 i kvöld og þrjú næstu kvöld. Kona með 1 barn óskar eftir 2ja herb. ibúð nú þeg- ar. Helzt i Vesturbæ. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. eftir kl. 5 i sima 21091. Ungur námsmaður utan af landi óskar eftir herb. nú þegar. Uppl. i sima 51948 eftir kl. 3. Óska eftir 2ja herbergja ibúð eða einstakl- ingsibúð. Góðri umgengni heitið. Vinsamlega hringið i sima 44643. Ung kona með eitt barn óskar eftir 2ja herb. ibúð, má vera gömul og þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 74403 til kl. 1 og i sima 86705 eftir kl. 1. Erlendur iþróttaþjálfari óskar eftir ibúð strax. Með eða án húsgagna. Upplýsingar I sima 35025. 2ja herb. ibúð óskast strax, reglusemi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 22027. Húsráðendur — þjónusta. Reglusamt og skilvist fólk á öll- um aldri vantar eins, tveggja, þriggja og fjögurra herbergja i- búðir. Gerum leigusamninga yður að kostnaðarlausu Sparið tima, fé og fyrirhöfn. Simi 10080. Opið frá 9—22 alla daga vikunnar Ibúðaleigan Njálsgötu 5B. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Hjúkrunarkona ásamt 5 ára syni sinum óskar eft- ir að taka á leigu 2—3ja herbergja j ibúð, helzt i Kópavogi. Upplýsing- j ar i sima 41733. I! Atvinna í boöi Vil taka bilskúr á leigu i Hafnarfirði eða ná- grenni, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 53318. Óska eftir vönum vefara og kembara. Uppl. i Teppi hf. Súðarvogi 4, eftir kl. 1.30. Konur vanar flökun vantar til frystihúsavinnu. Hrað- frystihúsið Andri, Ytri-Njarðvik. Uppl. i sima 92-3470 og 92-1849. Starfsstúlka óskast, vaktavinna. Uppl. á staðnum frá kl. 18.00 til 21.00. Veitingahúsið Nýibær, Siðumúla 34. Kona óskast til ræstingar á skrifstofu 2svar i viku. Uppl. i sima 84435. Ráðskona óskast út á landi, 55-60 ára til að hugsa um 1 mann. öll þægindi á staðn- um, létt starf og úrvals maður. Uppl. i sima 82108 eftir kl. 7. Óskurn eftir dreng 13-15 ára til simavörzlu frá kl. 08- 12. Upplýsingar i sima 41846. Sendibilastöð Kópavogs h.f. Óska eftir manni til verzlunarstarfa. Upplýsingar i sima 33330. Afgreiðslumaður. Óskum að ráða reglusaman mann i vörumóttöku. Upplýsingar i sima 84600. (í Atvinna óskast Get tekið að mér aukavinnu, kvöld og helgar, t.d. bókhald eða verðútreikninga. Margt kemur til greina. Tilboð merkt „3258” sendist Dagblaðinu fyrir kl. 5, 21. október. Ungur maður I siðasta bekk Vélstjóraskólans óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. I sima 73402. 24 ára mann vantar vinnu fyrri hluta dags. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 25537. Menntaskólanemi óskar eftir vinnu 3—4 kvöld i viku. Allt kemurtil greina. Uppl. I sima 82328 eftir kl. 18. Ungur maður með stúdentspróf óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. i sima 38475 eftir kl. 6. Tvær ungar konur óska eftir vinnu allan daginn strax og helzt saman Margt kem- ur til greina. Uppl. I sima 14295. Ungur maður óskar eftir vinnu, hefur meira- próf á rútu. Uppl. i sima 22895 eftir kl. 18. Ungur meiraprófsbilstjóri óskar eftir aukavinnu eftir hádegi. Uppl. i sima 81952. Tveir vaktavinnumenn óska eftir aukavinnu. Einu heils- dagsstarfi eða tveimur hálfs- dagsstörfum. Uppl. i sima 28615 milli kl. 5 og 10. Hressileg eldri kona óskar eftir að vera til heimilisað- stoðar 2 til 3 tima á dag eða brot úr degi 3 daga vikunnar. Uppl. i sima 18259 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. 25 ára gömul stúlka með kennara- og stúdents- próf óskar eftir vinnu hálfan dag- inn. Uppl. i sima 82831. Vanur handsetjari óskar eftirvinnu eftirkl. 16. Uppl. i sima 20648. Þritugur maður óskar eftir aukavinnu eftir kl. 5 á daginn, einnig um helgar. Hefur meirapróf. Margt kemur til greina. Uppl. isi'ma 85371 eftir kl. 5. Bilaviðg erðir. 22ja ára bifvélavirkja með meira próf vantar atvinnu sem fyrst. Uppl. i sima 52614 á kvöldin. Stúika óskar eftir vinnu á kvöldin. Uppl. i sima 66484 eftir kl. 7. Atvinnurekendur. Ég er 18 ára og vantar atvinnu sem fyrst, flest kemur til greina. Vinsamlega hringið i sima 53205. Kona óskar eftir atvinnu 3 til 4 kvöld i viku, helzt i Hafnarfirði. Margt kemur til greina. Tilboð merkt „Vinna 21” sendist afgr. Dagblaðsins fyrir föstudag. Laganemi óskar eftir hálfs dags starfi, hef meira- og rútupróf og nýjan bil til umráða. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 85883. Vantar atvinnu til 10. janúar 1976, er tæplega 16 ára piltur, hef góða enskukunn- áttu. Margt kemur til greina. Vin- samlegast hringið i sima 42116. 37 ára gamall maður, sem ekki hefur fullt vinnuþrek, óskar eftir léttri vinnu sem allra fyrst. Uppl. i sima 27573 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöld- Stúlka um tvitugt óskar eftir vinnu, er vön af- greiðslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 31063. 17 ára piltur með bilpróf óskar eftir vinnu (helzt mikilli næturvinnu, ekki skilyrði). Allt kemur til greina. Uppl. i sima 30750 milli kl. 6.30 og 7.30. 38 ára maður i góðri vinnu vill komast I kynni við rólega og reglusama stúlku á aldrinum 25 til 35 ára. Má vera með barn. Svar ásamt mynd sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Einkamál nr. 169.” Vill ekki einhver lána 900 þús. i 18 mánuði með 6 mánaða afborgun á góðum vöxt- um. Traustar og öruggar greiðsl- ur. Mun fara með öll tilboð sem algjört trúnaðarmál. Tilb. sendist sem fyrst til Dagbl. merkt „TRAUSTUR no 2609.” Sá sem getur útvegað 200 þús. kr. lán i 6-12 mánuði get- ur i staðinn fengið múrhúðun á allt að 100 ferm. ibúð fyrir 200 þús. eða sambærilegt verð fyrir stærra verk. Tilb. sendist Dag- blaðinu fyrir laugard. merkt „Aukavinna 200.” Óska eftir að gerast meðeigandi i sjálfstæð- um atvinnurekstri eða litlu fyrir- tæki. Hef góðan bil til umráða. Upplýsingar i sima 71580 eftir kl. 6. Peningamenn Vil taka 3 millj. að láni til 2ja ára, Iryggt með veði i einbýlishúsi. 30% vextir. Tilboð sendist augld. Dagblaðsins merkt „2526 Tapað-fundið Stór silfurhringur hefur tapazt fyrir ofan Þjóð- leikhúsið eða þar á bilastæði. Finnandi vinsamlega hringi i sima 36377. Tapazt hefur gullhringur með rauðum steini, erfðagripur. Finnandi vinsam- lega hringið i sima 11049. Brún leöurtaska tapaðist i strætisvagnaskýli við Múla. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 36571. io. júli sl. tapaðist stórt silfurarmband i Klúbbnum eða á leiðinni Borgar- tún — Safamýri. Finnandi vinsaml. hringi i sima 16982, fundarlaun. I Barnagæzla $ Hvolpar fást gefins. Uppl. i sima 92-7031 kl. 7 og 10 á kvöldin. Get tekið börn i gæzlu. Hef leyfi. Uppl. i sima 34949 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Get tekið börn i gæzlu. Hef leyfi, bý i efra Breiðholti. Einnig óskast kvöld- vinna, ræsting og fleira kemur til greina. Uppl. i sima 71939. Tek ungbörn i gæzlu i austurbæ Kópavogs. Hef leyli. Simi 43076. Tek börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Er búsett i Hliðunum. Simi 86952 til hádegis og á kvöldin. Barngóö stúlka getur tekið að sér að gæta barna nokkur kvöld i viku. Uppl. i sima 71195. Tek börn i gæzlu allan daginn. Er við Bergstaða- stræti. Upplýsingar i sima 12534. Get tekið barn i pössun frá kl. 8-2, helzt eldra en 2ja ára. Upplýsingar i sima 84582. 13 ára ábvggileg stúlka óskar eftir barnagæzlu á föstudags- og laugardagskvöld- um i Mosfellssveit. Uppl. i sima 66294. Tek að mér að gæta barna. Er i Fossvogi og hef leyfi. Simi 86048. í Smáauglýsingar erul I einnig á bls. 18 I

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.