Dagblaðið - 14.10.1975, Blaðsíða 20
20
Pagblaðiö. Þriðjudagur 14. október 1975.
I
Verzlun
Rafhlööur
Alkaline-Mercury-National. Fyr-
ir: Myndavélina—tölvuna,heyrn-
artækið- .electronic’ tæki, ferða-
tækið og eða flest rafknúin tæki.
Úrvals merki, svo sem MALL-
ORY VIDOR, NATIONAL.
Amatör, ljós m y nda vöruv.
Laugav. 55, simi 22718.
Það eru ekki orðin tóm
að flestra dómur verði
að frúrnar prisi pottablóm
frá Páli Mich i Hveragerði.
Blómaskáli Michelsens.
Gjafavörur
Atson seðlaveski, reykjarpipur,
pipustativ, pipuöskubakkar, arin-
öskubakkar, tóbaksveski, tóbaks-
tunnur, vindlaskerar. Ronson
kvenkveikjarar, vindlaúrval,
konfektúrval og margt fleira.
Verzlunin Þöll Veltusundi 3
(gegnt Hótel íslands bifreiða-
stæðinu) simi 10775.
Nýsviðnar lappir
til sölu á Klapparstig 8, (á horn-
inu á Klapparstig og Sölvhóls-
götu).
Næstsiðasta
vika útsölunnar, stuttir kjólar frá
kr. 1900.00, siðir kjólar frá kr.
2.900.00. Theódóra, Skólavörðu-
stig 5.
Hannyrðir — Innrömmun:
Við flytjum sjálf inn heklugarnið
beint frá framleiðanda 5 tegund-
ir, ódýrasta heklugarnið á mark-
aðnum. Naglamyndirnar eru sér-
stæð listaverk. Barnaútsaums-
myndir i gjafakössum, efni, garn
og rammi, verð frá kr: 580.00.
Jólaútsaumsvörurnar eru allar á
gömlu verði. Prýðið heimilið með
okkar sérstæðu hannyrðalista-
verkum frá Penelope, einkaum-
boð á Islandi. önnumst hverskon-
ar innrömmun gerið samanburð á
verði og gæðum. Póstsendum
siminn er 85979, Hannyrðaverzl.
Lilja, Glæsibæ og Austurstræti 17.
--------------■-------------
Hannyrðavörur — Innrömmun.
Erum stöðugt að taka heim stórar
sendingar af gullfallegum hann-
yrðavörum sem við fáum sendar
beint frá þekktustu framleið-
endum þessarar vöru. Eigum
mikið af fallegum jólavörum,
einnig smyrna- og ryateppum.
Tökum handavinnu i innrömmun.
Eigum mjög fallega rammalista.
Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra-
braut 44.
Flauelspúðarnir vinsælu,
10 litir, til tækifærisgjafa, gott
verð, póstsendum. Bella, Lauga-
vegi 99, simi 26015.
Kaupum
af lager alls konar fatnað og skó-
fatnað. Staðgreiðsla. Simi 30220.
Körfur.
Körfur I úrvali. Barna og brúðu-
vöggur, borð og stólar. Blindraiðn
Ingólfsstræti 16.
Kaupum enskar
og danskar 'vasabrotsbækur
(pocketbækur), teikni-og mynda-
blöð. Safnarabúðin Laufásvegi 1.
Simi 27275.
Útsölumarkaðurinn Laugar-
nesvegi 112.
Seljum þessa viku barnapeysur i
sérlega fallegu úrvali, mjög
ódýrar. Barna- og unglingabuxur
ódýrar og margt fleira. Allt á
lágu verði. Útsölumarkaðurinn
Laugarnesvegi 112.
Við smíðum — þið málið.
Til sölu ódýr barna- og unglinga-
skrifborðssett, tilbúin undir bæs
og málningu. Eigum einnig örfá
hjónarúm tilbúin undir málningu,
verð aðeins frá kr. 9.720. Opið i
dag. Trésmiðjan Kvistur, Súðar-
vogi 42 (Kænuvogsmegin). Simi
33177.
Ódýr egg
á 350 kr. kg. ödýrar perur,
heildósir, á 249 kr. Reyktar og
saltaðar rúllupylsur á 350 kr. kg.
Verzlunin Kópavogur, simi 41640,
Borgarholtsbraut 6.
Húsgögn
Skrifborö
og svefnbekkur til sölu. Uppl. i
sima 42359.
Vel með farið sófasett
til sölu: 3ja og 2ja sæta sófar,
ásamt húsbóndastól með skamm-
eli og eins manns svefnsófi og
svefnstóll, einnig ódýrt sófaborð.
Uppl. I sima 38569 f.h. og eftir kl. 8
á kvöldin.
Til söiu Iftill
borðstofuskápur og skatthol.
Uppl. i síma 84372, Langholtsvegi
163.
Sófasett.
Sófi og tveir stólar til sölu. Einnig
barnakoja og eldhúsborð. Selst á
háifvirði. Uppl. i sima 38451.
Sporöskjuiagað borðstofuborð
með sex stólum til sölu. Mjög vel
með farið. Verð kr. 40 þús. Uppl. i
sima 32723.
Comoda
2stólar, rauðir og 1 húsbóndastóll
til sölu. Simi 37091.
óska eftir
að kaupa gamlan buffetskáp,
gólfteppi og nýlega 90 cm AEG
viftu með útblæstri. Uppl. i sima
21019 eftir kl. 17.
Panskt sófasett til sölu,
sófi og 3 stólar. Uppl. i sima 10321.
Svefnbekkur
og klæðaskápur til sölu. Uppl. i
sima 51054 eftir kl. 7.
Til sölu
vel með farinn svefnbekkur sem
er sófi á daginn og hægt að draga i
sundur. Rúmfatageymsla úr
tekki er annar gaflinn. Uppl. i
sima 31283 eftir kl. 18.
Bólstrun.
Önnumst viðgerðir og klæðningar
á húsgögnum og sjáum um við-
gerðir á tréverki. Bólstrun Karls
Jónssonar, Langholtsvegi 82.
Simi 37550.
Furuhúsgögn.
Til sýnis og sölu allskyns furuhús-
gögn. Húsgagnavinnustofa Braga
Eggertssonar, Smiðshöfða 13,'
Stórhöfðamegin. Simi 85180. Opið
á laugard. til kl. 4.
Bólstrun
Klæði og geri við gömul húsgogn.
Aklæði frá 500,00 kr. Eorm-
Bólstrun, Brautarholti 2, simi
12691.
Óska eftir
að kaupa eldhúsborð og stóla.
Uppl. i sima 53847.
Viðgeröir og
klæðningar á bólstruðum hús-
gögnum, ódýr áklæði. Simi 21440,
heimasimi 15507. Bólstrunin Mið-
stræti 5.
Heimilistæki
Frystikista
Gram de Lux 590 litra 1 1/2 árs
gömul til sölu. Verð 80.000.00.
Uppl. i sima 37840 eða 32908.
Tii söiu
eldavélasamstæða. Uppl. i sima
30347 eftir kl. 17.
Litið notuð
þvottavél til sölu — gjafverð.
Uppl. i sima 75857 eftir kl. 5.
Til sölu Rafha eldavél
á kr. 10 þús. og strauvél á kr. 7
þús. Uppl. i sima 71311 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu ný
frystikista. Uppl. I sima 27446 eft-
ir kl. 7.
Nýlcgur isskápur
með sér frysti, hæð 150 cm,
breidd 50 cm. Verð kr. 80 þús.
Uppl. i sima 21639 eftir kl. 7 á
kvöldin.
ísskápaviðgerðir.
Geri við isskápa og frystikistur.
Margra ára reynsla. Simi 41949.
1
Hljómtæki
8
Dual Stero sett
til sölu. Fónninn er 1224 og
magnari CV31 og tveir Dynaco
hátalarar A10 og meðheyrnartól-
um og undirstöðum. Uppl. i sima
52317 milli kl. 4.30 og 7.
Gibson, gitar SG-335
vel með farinn og Fender
magnari (litill) til sölu. Einnig
Taunus 12 m bill ’63 til niðurrifs
Uppl. i sima 72942 milli kl. 4 og 8.
Sony TC 133 CS
segulbandstæki fyrir kasettur,
ásamt hátölurum til sölu. Uppl. i
sima 41643 milli kl. 18 og 19.
B 55 LENCO plötuspilari
Amsdrad Mk 2000 magnari og
Pioneer heyrnartól. Uppl. i sima
24212.
Atta rása segulbandstæki
og útvarp innibyggt i Crown
stereotæki til sölu. Uppl. i sima
72927 eftir kl. 5.
Notuð rafmagnsorgel.
Kaupi notuð rafmagnsorgel.
Staðgreiðsla. Simi 30220.
Til sölu
Elkaton Lesley orgel með inn-
byggðum 60 v magnara. Upp-
lýsingar i sima 93-2361 eftir kl. 20.
Gott trommusett
til sölu. Upplýsingar i sima 53096.
Lloyds AM-FM-MPX
4-channel receírver með 8 rása -
cartridge deck og 4 hátölurum til
sölu. Tilboð óskast. Upplýsingar i
sima 34433 milli kl. 17 og 19.
Hljómsveitarorgel.
Notað hljómsveitarorgel óskast,
og Lesley. Uppl. i sima 96-41657.
Vclhjól Suzuki
A.C. 50 til sölu. Uppl. i sima 71153
milli kl. 7 og 9. Einnig Radionette
kasettutæki með útvarpi.
Til sölu mánaöargamalt
Chopper girahjól. A sama stað
óskast nýlegt DBS Kombi
Special. Uppl. i sima 31209 eftir
kl. 19.
Til söiu
SCO reiðhjól, jafnt telpna sem
drengja. Uppl. i sima 84639.
Honda
skellinaðra sem ný (torfæruhjól)
til sölu. Upplýsingar i sima 40119.
Vagnar
Til sölu
vel með farinn Silver Cross
barnavagn Uppl. i sima 12506.
Ljósmyndun
Ljósmyndastækkari
og þurrkari af Revue gerð til sölu.
Uppl. i sima 32768 kl. 3-6.
Sýningarvéla og filmuleiga,
super 8 og 8 mm sýningavéla-
leiga. Super 8 mm filmuleiga.
Nýjar japanskar vélar, einfaldar
I notkun. Verzl. ljósmynda og
gjafavörur, Reykjavikurvegi 64
Hafnarfirði, simi 53460.
8 mm sýningarvélaleigan.
Polaroid ljósmyndavélar, lit-
myndir á einni minútu, einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479. (Ægir)
Fatnaður
Til sölu
falleg drengjaföt á 13—15 ára
(fermingarföt), svört nýleg
herraföt stærð 50, ennfremur Zie-
mens strauvél, þarfnast viðgerð-
ar. Upplýsingar. i sima 35086 eftir
hádegi.
Mokkakápa
til sölu. Uppl. i sima 14537.
Til solu
sem nýr grár kaninupels nr. 42 og
einnig pils úr antilopuskinni. A
mjög góðu verði. Aðeins fyrir lág-
vaxna konu. Uppl. i sima 84339
eftir kl. 7 á kvöldin.
Hvítur siður
brúðarkjóll með slóða og
slöri til sölu. Uppl. i sima 38913
eftir kl. 6.
1
Bílaviðskipti
8
Wagoneer 1965
6cyl, beinskiptur og nokkur beizli
til sölu með og án méls. Uppl. i
sima 66168.
Vii kaupa bil
gegn 520 þús. króna skuldabréfi
til 8 ára, einnig kemur til greina
að setja Volkswagen árg. ’70 upp
i. Uppl. i sima 53518 eftir kl. 6.
Til söiu
Volvo 144 árg. ’72, sjálfskiptur og
Volvu 210 Duet ’63. Uppl. i sima
40432.
Til sölu sem ný
skiptivél i VW 1500 árg. ’63,
bensinmiðstöð o.fl. Uppl. i sima
43566 til kl. 7.
Til sölu 4 stk.
negld snjódekk, stærð 5 60x15.
Uppl. i sima 30225 eftir kl. 6.
Til söiu
Moskvitch árg. ’67. Uppl. I sima
24861 eftir kl. 6 á kvöldin.
Til sölu nýskoðaður
Saab árg. ’63. Verð kr. 100 þús.
Uppl. i sima 30673 milli kl. 5 og 7.
Tilboð óskast
i Fiat 1100 árg. ’67 eftir árekstur,
litið skemmdur. Uppl. i sima
51858 eftir kl. 7.
Bill óskast,
helzt skoðaður t.d. Volkswagen,
Skoda eða Volvo helzt station.
Verð ca. 30—50 þús. Uppl. I sima
38463 eftir kl. 5.
Vil kaupa 4—5
manna bil af eldri gerð. Má
þarfnastviðgerðar. Einnig óskast
snjódekk 640x13. Uppl. i sima
43351 á daginn og 38848 á kvöldin.
Til sölu Voikswagen
fastback ’67—’68. Mikið af vara-
hlutum. Uppl. i sima 43351 á dag-
inn eða 38848 á kvöldin.
Mig vantar
góðan bil fyrir rúmlega 100 þús.
kr. Staðgreiðsla. Hringið i sima
82831.
Chevrolet Vega
til sölu árg. ’74, ekinn 7 þús. km.
Uppl. i sima 86546 eftir kl. 7.
Til sölu
Ford Zephyr árg. ’66, ógangfær,
selst ódýrt. Uppl. i sima 40669
eftir kl. 18.
Til sölu Singer Vouge
árg. ’68, verð 100 þús., til sýnis á
bilasölu Garðars. Einnig til sölu
Fender bassi. Uppl. i sima 40940.
Til sölu
MorrisMarina 1800 árg. ’74, ekinn
19 þús. km. Skipti á dýrari bil
koma til greina. Uppl. I sima
82565 e.h.
Tii sölu.
2 snjódekk með nöglum stærð
640x13 tommur. Uppl. I sima
24204.
Til sölu
Volvo F.B. — 86,14 tonna með 3ja
tonna Fobo-krana, keyrður 190
þús. km, i toppstandi og með stál-
palli. Simi 13227 eftir kl. 18.
Citroen Ami 8
árg. ’71 til sölu. Skipti á jeppa
möguleg. Uppl. i sima 11180 milli
kl. 5 og 7.
Óska eftir
2 frambrettum og afturstuðara á
Ford Falcon 1964. Uppl. i sima
84732.
Til sölu
Hillman Hunter árg. ’70. Skipti á
Willys koma til greina. Uppl- i
sima 73279 eftir kl. 8 á kvöldin.
Vil kaupa
litinn góðan bil. Helzt Fiat 850.
Borgast með 200 þús. i skulda-
bréfum. Uppl. i sima 34365 eftir
kl. 7.
Til sölu
Volkswagen mótor (skiptimótor).
Keyrður 15 þús. Einnig til sölu 4
litið notuð nagladekk og 4 sumar-
dekk, Simi 32273 eftir kl. 5 i dag.
Fiat 125,
vélarhlif (hood) og hægri aftur-
hurð óskast. Uppl. i sima 52699.
eða 51328.
Vinstri hliðarrúða
i framhurð á Cortinu ’68, 4ra
dyra, óskast. Uppl. i sima 33736
eftir kl. 5.
Viljum kaupa
ónothæfan VW 1300 með góðri vél.
Uppl. i sima 40188 eftir kl. 5.
Til sölu
Land-Rover disil árg. ’66 simi
66279 eftir kl. 7.
Jeepster árg. ’67
til sölu. Uppl. i sima 34358 eftir kl.
7 næstu kvöld.
BfH óskast
Datsun 1200 ’72 eða Cortina
’72—’73 óskast. Staðgreiðsla.
Uppl. i sima 33009 frá kl. 6—8 i
dag.
Til sölu
Ford Custon 500 og Range Wagon
station árg. ’71. Verð 900 þús.
Skipti á helmingi ódýrari bil
koma til greina. Til sýnis að Bol-
holti 6, simi 82143.
Benz árg. ’56
tilsölu. Uppl. i sima 30499 eftir kl.
8.
Tra bant
Óska eftir að’ kaupa vel með
farinn Trabant. Uppl.. i sima
11190 eftir kl. 7.
Tii sölu Fiat 125
árg. ’71. Uppl. I sima 66489 eftir
kl. 7.
Bfll óskast
með 50 þús. kr. mánaðargreiðsl-
uin. Uppl. i sima 74318.
Smábill óskast.
Ekki eldri en árg. ’74. Góð útborg-
un. Lysthafendur hringi i sima
82608 eftir kl. 7.
Til sölu vél
i Ford 352 cu. A sama stað óskast
fótstiginn bill. Simi 51903.
Volvo 495
disilvél 255 hö með túrbinu oliu-
verki til sölu. Uppl. eftir kl. 7 i
sima 82115.
j Óska eftir að kaupa
Cortinu 1600 74 model. Útborgun
600-650 þús. Eftirstöðvar með
jöfnum mánaðargreiðslum. Uppl.
i sima 82007 eftir kl. 7.
Til sölu Volvo
142 árgerð 73 til sölu. Uppl. I sima
14830 eftir kl. 6.
Bfll óskast gegn
200-250 þús. kr. staðgreiðslu.
Uppl. i sima 72847 eftir kl. 19.
Weber-carburatorar —
Bilaáhugamenn athugið: Við
höfum hina heimsþekktu Weber
carburatora i flestar tegundir
bila, einnig afgastúrbinur,
magnetur, transistor-kveikjur,
sogreimar fyrir Weber, sérslip-
aða kambása, pústflækjur og
margt fleira. Sendið nafn og
heimilisfang i pósthólf 5234 og við
höfum samband. Weber umboðið
á Islandi.
Til söiu Sunbeam
bifreið árg. 72, úrvals bill, vetrar-
dekk fylgja, ekinn 39 þús. km.
Simi 51804.
Vil kaupa bila
sem þarfnast lagfæringar og bila
til niðurrifs.Allar gerðir koma til
greina. Uppl. i sima 53318.
Volkswagen 67
i topp standi til sölu. Uppl. i sima
52746 og til sýnis á réttingaverk-
stæði Arsæls Karlssonar, Ishús
Reykdals.
Til sölu
Peugeot 504 árgerð 72, ekinn að-
eins 35 þús. km. Upplýsingar i
sima 22250.
Óska eftir
hægra og vinstra frambretti á
iPlymouth Belvedere 64, Á sama
stað er til sölu Plymouth Fury 63
með 69 vél, góður bill. Uppl. i
sima 99-1709, tala við Hjört.
Til sölu Toyota
Mark II árg. 74. Upplýsingar i
sima 84024.
Til sölu
Ford pick-up árg. ’63 með góðri
disil vél. Uppl. i sima 72977 eftir
kl. 7.
Mazda 1300
station árg. 74, ekinn 22 þús. km. i
sérflokki til sýnis og sölu i Bila-
borg Borgartúni.