Dagblaðið - 15.10.1975, Blaðsíða 19
Dagblaðið. Miðvikudagur 15. október 1975
19
„Herbert, ef við værum ung nú á dögum,
mundir þú þá biðja mig að búa meö
þér án hjónabands?”
Apófek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 10.-17.
október er I Laugavegsapóteki og
Holtsapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni
virka daga en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Köpavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 19, nema laugardaga er opið
kl. 9—12 og sunnudaga er lokað.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá kl. 9-18.30, laugar-
daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h.
Arbæjarapótek er opið alla laug-
ardaga frá kl. 9-12.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kðpavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Reykjavik — Kdpavogur
Dagvakt :K1.8—17
mánud—föstud., ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08
mánud.—fimmtud., simi 21230.
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjðnustu eru gefnar i sim-.
svara 18888.
' Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir: Slmi 25524.
Vatnsveitubilanir: Sími 85477.
Simabiianir: Sfmi 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnanna.
Sjúkrahús
Hafnarfjöröur — Garðahreppur
Nstur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvaröstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
Borgarspitalinn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. —sunnud. kl.
13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: ki. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
I
Bridge
ii
Konurnar eru sleipar i bridge-
inum — það höfum við séð að
undanförnu af og til i þessum
þáttum. Hér er fallegt spil sem
frú Sanders, bandarisk kona,
spilaði fyrir nokkrum árum.
Eftir að austur hafði doblað
opnunarsögn norðurs, einn tig-
ul, varð lokasögnin þrjú grönd i
suður. Vestur spilaði út spaða-
þristi og það getur ekki verið
rétt að spila út frá langlit sinum
á þessi „voniausu” spil. Austur
lét spaðakóng og frú Sanders
drap á ás.
▲ 96432
y 875
4> 642
«73
«75
¥K3
♦ D9853
* AKD6
« K108
V AD109
♦ :K10
* G985
« ADG
TG642
AG7 '
* 1042
Eftir að hafa tekið á spaðaás-
inn spilaði frúin litlu laufi og
drap á drottningu i blindum.Þá
litill tigulgosa svínað og kóngur
austurs kom svo siglandi á ás-
inn. Legan góð — og Sanders tók
slagi á alla tiglana fimm. —
Kastaði tveimur hjörtum
heima. Austur kastaði tveimur
hjörtum og einum spaða. Frúin i
sæti suðurs tók þá slagi á
drottningu og gosa i spaðanum
— kastaði hjartaþristi úr blind-
um, og það fór heldur betur að
hitna hjá austri. Austur var með
A-D i hjarta og G-9-8 i laufi og
varð að fara niður á f jögur spil.
Valdi að kasta hjartadrottn-
ingu, en frú Sanders hélt sinni
áætlun: spilaði hjarta og austur
var inni á hjartaás — algjörlega
fastur i netinu. Suður átti það
sem eftir var. Ef laufagosa er
spilað frá austri er drepið i
blindum og laufatia og hjarta-
gosi suðurs sjá um tvo siðustu
slagina. — Ef austur spilar litlu
laufi fæst slagurinn á tiu suðurs,
og kóngur og drottning blinds i
laufi eru tveir siðustu slagirnir.
A bandariska meistaramótinu
1958/ 1959 kom eftirfarandi
staða upp i skák Evans, sem
hafði hvitt og átti leik, og Bis-
guier.
lDa+3! — De7 2. Bc6H og
svartur gafst upp. Ef 1.-Kg8
2. Bxh7+!
Grcnsásdeild: kl. 18.30—19.30 aila
daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud.
„Af þvi að þú ert alltaf aö suða um, að við
séum ekki nógu mikið saman, þá ætla ég að
bjóða þér með til tannlæknisins.”
Hvitabandiö: Mánud,—föstud. kl.
19—19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánu-
dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
holgidaga kl. 15—16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingar-
deild: kl. 15—16 Og 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins:kl. 15—16
alla daga.
Fæöingardeild: Kl. 15-16 og 19 30-
20.
Fæðingarheimili Reykjavikur:
Alla daga kl. 15.30-16.30.
Kleppsspftalinn: Alla daga kl 15-
16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17.
Landakol: Mánud.-laugard. kl.
18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16.
Barnadeild alla daga kl. 15-16.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 16.
október.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Það litur
út fyrir annriki i dag og þú ættir að vera
ánægður og vinsæll i öllum þinum gerðum
i dag. Nú er rétti timinn til að skipuleggja
einhvern gleðskap heima fyrir.
Fiskarnir (20. feb.-20 .marz): Það rikir
mikil spenna i dag og þú kannt að þurfa á
allri þinni þolir.mæði að halda gagnvart
gömlum vini. Forðastu fjölskyldudeiiur,
hvað sem það kostar. 1 kvöld er ánægju-
legur andi yfir vötnunum.
Hrúturinn <21. marz-20. april): Einhver
leitar ráða þinna i sambandi við mikil-
vægt málefni. Skýrðu frá skoðunum þin-
um en láttu manneskjuna sjálfa velja að-
ferðir. Vertu ekki allt of laus á loforðin.
Nautið (21. april-2l. mai): Stjörnustaðan
bendir til mikilla breytinga. Þú verður á
ferðinni allan daginn og félagslifið verður
sérlega krefjandi. Reyndu að vera i næði
og ró dálitla stund fyrir kvöldið.
Tviburarnir (22. mai-21. júni): Þú ættir að
finna útrás fyrir listræna hæfileika þina i
dag og mun útkoman þykja aðdáunar-
verð. Varastu að stuðla að misskilningi i
samskiptum við aðra.
Krabbinn (22. júni-23. júli): Þú munt eiga
mjög glaða stund i faðmi fjölskyldunnár
og likur eru á óvæntri heimsókn gamals
og velmetins vinar. Sértu spurður um
einkamálefni annarrar manneskju skaltu
neita að svara sliku.
Ljónið (24. júli-23. ágúst): Þú munt þurfa
að slipa til eina af áætlunum þinum til að
hún hæfi öðrum er við koma. Astarsam-
band sem verið hefur hamingjurikt hing-
að til mun e.t.v. verða litið alvarlegum
augum af einum úr fjölskyldu þinni.
Meyjan (24. ágúst-23.sept.): Listrænir til-
burðir munu færa mörgum i þessu merki
ánægju. Þú ættir að fá tækifæri til að sýna
þina sérstöku hæfileika i kvöld. Þú átt von
á áhugaverðu bréfi.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Ef einhver
spenna hefur rikt heima fyrir ætti það að
lagast. Reyndu að sjá þá hlið mála fjöl-
skyldunnar, er snýr að yngri meðlim
hennar.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):Þú getur
átt von á að þér verði greidd skuld og mun
það laga fjárhaginn. Nú ættirðu að hafa
efni á að kaupa þér persónulegan hlut,
sem þig hefur lengi langað i og mun gera
lif þitt ánægjulegra.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú ert
kannski dálitið óviss varðandi kvöldið og
atburði þess. Hafðu samt engar áhyggjur.
Manneskja nokkur mun birtast i betra
ljósi en þu hafðir vonir um.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Nú munu
einkamál þin taka nýja stefnu. Dagurinn
er heppilegur fyrir allt félagslif utan
heimilisins. Likur eru á að mörg ykkar
fari I ferðalag.
Afmælisbarn dagsins: Likur eru á mikilvægum breytingum
þetta árið. A þig munu bætast nýjar skyldur. Heimilislifiö mun
þróast i ánægjulega átt. A stundum mun þig skorta fé, en þú get-
ur forðazt vandræði með þvi aö halda reikning yfir eyðsluna.
Fyrir þá einhleypu mun ástin blómstra á 5. mánuði frá aímæiis-
degi.