Dagblaðið - 15.10.1975, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 15.10.1975, Blaðsíða 22
22 Dagblaðiö. Miðvikudagur 15. október 1975 I Til sölu 8 eikar innihurðir til sölu ásamt körmum og karma- listum á mjög góðu verði. Uppl. i ' sima 36345. Nýr tvöfaldur Runtalofn til sölu. Hæð 63 cm lengd 1 metri'. Uppl. I slma 13582 eftir kl. 6. Nýlegur Seacool utanborðsmótor 3,2 hö til sölu. Uppl. I síma 83159. Þurrkari sem er enn I ábyrgð til sölu. Uppl. i síma 31638 á kvöldin. Til söiu þakjárn notað og nýtt, 20 plötur. Einnig tveir 220 V 3 fasa rafmótor- ar 3/4 og 1 1/2 ha. Uppl. I sima 43605. Til sölu harðplast hillur, kantlimdar, margar lengdir og breiddir ásamt hillu- stoðum, hentugar fyrir verzlun, lager eða geymslur, ennfremur bflðardiskar, vefnaðarstativ, fatastativ og fl. Selst allt saman eöa ihlutum. Uppl. i sima 99-4236. Miðstöðvarketiil til sölu 2 1/2 til 3ja ferm með öllu tilheyrandi. Uppl. I sima 43775. Pedigree barnavagn, barnarimlarúm og barnastóll til sölu, einnig 6 cyl. Ford-Zodiac vél á sama staö. Simi 86747. Til sölu fiskabúr 50 1 meö tilheyrandi hreinsara, ljósi, loftdælu, hitara. Sandur, gróður, fiskar og matur fylgir. Uppl. i sima 83003 eftir kl. 6. Til sölu hnakkur aktygi og 10 folöld. Til sýnis á Skálatúnsheimilinu þriöjud. 14. okt. Bústjórinn. Til sölu ýmsar stærðir rafmótora. Uppl. i sima 37919. Til sölu er hey. Einnig kæmi til greina haga- ganga. Uppl. i sima 42169 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Bosch frystikista 320 litra, ársgömul, einnig steypuhrærivél, litið notuð, barnakojur og hansaskápur með gleri. Uppl. i sima 74457. Á sama stað óskast keyptar tvær notaðar innihurðir. Til sölu vegna flutninga: Hjónarúm, barnakojur, barna- vagn sem nýr, róla og leikgrind. Uppl. i sima 86149 eftir kl. 16. Utanhúss asbest klæðning um 190 ferm. til sölu. Uppl. i sima 52161. Elan skiði, H. 1.80 með bindingum. Uppl. i sima 74220. Til sölu köfunarbúningur ásamt tækjum. Uppl. I slma 25291 eftir kl. 4. Óskum eftir að kaupa notaða eldhúsinn- réttingu, má þarfnast lag- færingar. Uppl. I sima 42333. Til sölu Brother ritvél 10.000 kr. Top Twenty raf- magnsgitar 15.000 kr. og Black and Decker (i tösku) 15.000 kr. Staðgreiðsla. Simi 40891. Giktararmbönd til sölu. Póstsendum um allt land.Verð kr. 1500. Sendið pöntun ásamt máli af úlnlið i pósthólf 9022. Til sölu Hvítur poodle hundur til sölu. Uppl. I sima 92-2375. Vatnsrúm, til sölu, breidd 140, tvibreiður svefnsófi og rússkinnjakki, selst ódýrt. Uppl. i sima 84319. 4 hurðir til sölu 80x200. Simi 25658 eftir kl. 2. Nýr rauðbrúnn leðurjakki nr. 12 til sölu, verð kr. 18 þús og kerruvagn Pedigree, verð kr. 15 þús. Uppl. i sima 32521. Til sölu notaðir og vel með farnir pottofnar (8 stk.) Hagstætt verð. Upplýsingar i sima 15358 eftir kl. 7. Til sölu gömul eldhúsinnrétting ásamt tvöföld- um vaski með blöndunartækjum og Rafha eldavél. Upplýsingar i sima 24680. Til sölu milliveggjaplötur stærð 4x8 fet þykkt 4 og 7 cm. Hagstætt verð. Upplýsingar i sima 31059. Til sölu: Tveir 11 ferm skúrar, trégrind klædd vatnsheldum krossviði. Rafmagnstöflur og leiðslur. Óeinangraðir. Hentugir sem vinnuskúrar eða söluskúrar. Verð kr. 150 þús, stk. Rafha hótelelda- vél, nýuppgerð, 3ja hellna, verð kr. 100 þús. Kælipressa ásamt tveimur blásurum og kopar- leiðslum. Verð kr. 200 þús. Uppl. i simum 23215 og 74575. Vil kaupa góðan dúkkuvagn. Uppl. i sima 51713. Vantar vatnsháþrýstidælu með þrýstingi 300 þús. pund á fer- sentimetra. Uppl. i sima 13227 eftir kl. 18. Nýtt Linguaphone námskeið á norsku til sölu. Uppl. sima 86913. Til sölu málningarpressa, I góöu lagi. Simi 32101. Til sölu Radionette samstæða (útvarp, sjónvarp og stereo plötuspilari.), svefn- herbergishúsgögn, sjónvarps- grind, 2 svefnbekkir og gamall is- skápur. Uppl. I sima 92-2375. Efnalaug I fullum rekstri til sölu. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega leggi nafn, heimilisfang og simanúmer inn á afgreiðslu Dagblaðsins merkt „Efnalaug 34”. 13 Til sölu nýleg Olivetti skólaritvél. Uppl. s. 30750 milli kl. 6.30 og 7.30. Leikjateppin með bilabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- ið áður en þér komið. Megið koma eftir kvöldmat. Óskast keypt óska eftir að kaupa Linguaphone námskeið á þýzku. Uppl. I sima 34603. Litil hvlt handlaug ásamt blöndunartæki óskast til kaups. Simi 84965 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa sjálfvirka þvottavél. Simi 42448. Planó óskast keypt. Uppl. i sima 71478. Til kaups óskast: Pylsupottur, goskælir, kælihilla, frystikista, frystiskápur, ísskápur, afgreiðsíuborð, hillur og margt annað tilheyrandi verzlun. Uppl. I sima 14633 — 44396 — 53949. Óska eftir að kaupa notaðan litinn renni- bekk fyrir verkstæði, einnig not- aða rörasnittivél. Uppl. i sima 31155 og 81035. 1 Verzlun Fjölbreyttir litir af RYAbandi og gólfteppabútum til sölu. Verzlunin er opin frá kl. 14.30 til 18. Teppi hf. verksmiðju- salan Súöarvogi 4, simi 36630. Nýsviðnar lappir til sölu á Klapparstig 8, (á horn- inu á Klapparstíg og Sölvhóls- götu). Næstsiðasta vika útsölunnar, stuttir kjólar frá kr. 1900.00, siðir kjólar frá kr. 2.900.00. Theódóra, Skólavörðu- stig 5. Hannyrðir — Innrömmun: Við flytjum sjálf inn heklugarnið beint frá framleiðanda 5 tegund- ir, ódýrasta heklugarnið á mark- aðnum. Naglamyndirnar eru sér- stæð listaverk. Barnaútsaums- myndir i gjafakössum, efni, garn og rammi, verð frá kr: 580.00. Jólaútsaumsvörurnar eru allar á gömlu verði. Prýðið heimilið með okkar sérstæðu hannyrðalista- verkum frá Penelope, einkaum- boð á Islandi. önnumst hverskon- ar innrömmun gerið samanburð á verði og gæðum. Póstsendum siminn er 85979, Hannyrðaverzl. Lilja, Glæsibæ og Austurstræti 17. (’ ---------------- Smáauglýsingar eru einnig á bls. 20 og 21 Verzlun Þjónusta Baby Budd barnafatnaður Mikið útval sængurgjafa. Nýkomin náttföt nr. 20-22-24-26, verð kr. 590.00 Hjá okkur fáið þér góöar vörur með miklum afslætti. Barnafataverzlunin Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu, Hallveigarstig 1. Offsetprentun Prentsmíð hf. sími 28590 kvöldsími 43232 ÖKUKENNSLA Æfingatímar Kenni á nýjan Skoda. Fullkominn ökuskóli Útvega öll gögn á einum stað. Sveinberg Jónsson simi 34920. Húsgögn Til sölu á verkstæðisverði: hvildarstólar, raðstólar, sófasett. Tek einnig gömul hús- gögn til klæðningar og viðgerðar. Bólstrun Gunnars Skeifunni 4, s. 83344. 4KlHFÍiA- 8 AUGLÝSINGA-OG IÐNAÐARLJÓSMYNDUN ALHLIÐA LJÓSMYNDAÞJÓNUSTA Skúlagötu 32 Reykjavik Simi 12821 Útvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar geröir sjónvarpstækja m.a. Nord- mcnde, Radlónette Ferguson og tnargar fleiri gerðir.komum heim ef oskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. JlEDCIEIICkJ3Nudd'og Tl P P\|CI Cll EITI snyrtistofa Hagamel 46, simi 14656. AFSLATTUR af 10 tima andlits- og likamsnudd- kúrum. Haltu þér ungri og komdu i AFRODIDU. ÞÚ ATT ÞAÐ SKILIÐ. ÚTVARPSVIRKJA MEJSTARI Sjónvarpsþjónusta (Jtvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og út- varpstækja, viðgerð I heima- húsum, ef þess er óskaö. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. „ORYGGI FRAMAR OtLU LJÓSASTILLING Látið ljósastilla bifreiðina fyrir vetur- inn, opið þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld kl. 19—21. Saab verkstæðið Skeifunni 11. ORVGGI fRA • ai? Olt METSÖLUBÆKUR Á ENSKU í VASABROTI AXMINSTER hf. Grensásvegi 8. Simi 30676. Fjölbreytt úrval af gólfteppum. islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefri fyrir teppi og áklæði Baðmottusett. iSeljum einnig ullargarn. Gott verð. Axminster - . . annað ekki RADIOBORG % Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir önnumst viðgerðir á flestum geröum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferða- útvarpstækjum. KAMBSVEGI 37, á horni Kambsvegar og Dyngjuvegar. Simi 85530. SPRUNGUVIÐGERDIR — ÞÉTTINGAR Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silicone gúmmiefni. 20 ára reynsla fagmanns i meðferö þéttiefna. öruge þjónusta. H. Helgason, trésmíðameistari, simi 41055 Veizlumatur Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur I heimahúsum eða i veizlusölum, bjóðum við kaldan eða heitan mat. KOKKVHUSIÐ Krœsingarnar eru í Kokkliúsinu Lœkjargötu 8 sími 10340 Húsaviðgerðir simi 22457 eftir kl. 8. Leggjum járn á þök og veggi breyt- um gluggum og setjum i gler, gerum við steyptar þak- rennur. Smiðum gluggakarma og opnanleg fög, leggjum til vinnupalla, gerum bindandi tilboö ef óskað er. Innréttingar Smiöum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki og fl. Verðtilboð, ef óskað er. Uppl. I sima 74285 eftir kl. 19. íí’N ic'C: Sjónvarpsviðgerðir Förum I heimahús Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Húsaviðgerðir Tökum að okkur ýmiss konar húsaviðgerðir. Slmar 53169 og 51808.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.