Dagblaðið - 18.10.1975, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 18.10.1975, Blaðsíða 3
Dagblaðið. Laugardagur 18. október 1975. Ir- Sjónvarp » Útvarp r Utvarpið á sunnudag kl. 14.00: „Stóðu Einkaritarinn til um „Þetta er samantekt Háskólastúdenta i tslenzku- deildinni um hinar vinnandi konur i 1100 ár,” sagði Briet Héðinsdóttir, ein af flytjendum i þarfir þættinum „Stóðu meyjar að meginverkum.” Þátturinn var gerður fyrir kvennanefndina sem stóð að hátiðahöldum i Háskólablói i meyjar að meginverkum" skal geta sér húsbóndans vor og er nú endurtekinn i út- varpinu. Er þetta bæði upp- lestur og söngur. Eins og greinilega sést á Islandssögunni er það karl- mannasaga og er kvenfólk sjaldan nefnt. Við vitum þó að þaö var til og vann alls konar störf þótt kaldhæðnisleg hafi kjör islenzkra alþýðukvenna verið hér fyrr á öldum. I dag vantar enn mikið á að störf kvenna séu metin að jöfnu þótt svo eigi að heita að konur fái sömu laun og karlar fyrir samskonar vinnu. Þátturinn er eingöngu byggður upp á sannsögulegum atburðum og er ekki laust við að ýmislegt broslegt komi þar lika upp. Rit eitt er gefið út af stjórnunarfélagi Islands, þar sem þvi er m.a. lýst hvernig hinn fullkomni einkaritari skuli vera. Og hvernig skyldihann nú annars eiga að vera? Jú, hann á meðal annars að geta sér til um þarfir húsbónda sins. Það kennir margra grasa i þessum þætti og alveg óhætt að opna fyrir útvarpstækið. Sjónvarpið ó sunnudag kl. 18.00: Stundin okkar Bessi syngur og sérkennilegt húsdýr kemur í heimsókn Það er hinn vinsæli Bessi Bjarnason sem meðal annars ætlar að skemmta okkur I Stundinni okkar á morgun. Hann ætlar að syngja fyrir okk- ur Söguna af Gutta. Það eru vist fáir sem ekki kannast við þá visu fyrir utan þá sem þekkja hliðstæðuna við óþekktarorm- inn hann Gutta. Mynd verður sýnd um hvernig umferðarskiltin urðu til og myndaflokkurinn um hann Misha verður á dagskrá. Þegar- svo hafa verið sýnd atriði frá barnaskemmtun 17. júni i Reykjavik þá sjáum við sérkennilegt dýr sem villzt hefur I hús manns eins I Austur- riki. Figúra þessi vill ekki gelta eða sækja spýtur þrátt fyrir itrekaöar tilraunir mannsins til að kenna henni þaö heldur vill bara sofa I rúmi hans. Enginn texti er við myndina bara músik enda ætlunin að skerpa athyglisgáfu þeirra er á horfa. Að lokum segir Guðmundur Einarsson söguna af lamaða manninum. EVI Bessi Bjarnason ætlar að syngja Söguna af Gutta í sjónvarpinu. Þetta er hann Sigurbergur Steinsson sem við sjáum þarna með honum. Já, hann Gutti er óþekktarormur. um tslendingabyggðir i Kanada verða sýndarsiðar i vetrardagskránni. Umsjón Ölafur Ragnarsson. Kvik- myndun örn Harðarson. Tónsetning Marinó Ólafsson. Klipping Erlendur Sveinsson. Þýðing Jón O. Edwald. 21.30 Allra veðra von Bresk framhaldsmynd. Loka- þáttur. Tvisýnar kosningar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 6. þáttar: Shirley hverfur að heiman, og leit ber engan árangur. Á lögreglustöð sér Nick mynd af pilti, sem hann þykist viss um að sé hinn sami og var með Shirley kvöldið sem hún hvarf. Simpkins þekkir piltinn, en vill ekki blanda lögreglunni i málið, þvi að þetta er Don Bedford. Simpkins og Nick fara heim til Dons og finna Shirley þar fárveika. Norma vill, að pilturinn fái mákleg mála- gjöld, en Simpkins telur, að það mundi aðeins gera illt verra. Bæjarstjórnar- kosningar nálgast.og bæði Simpkins og Hart reyna að afla sér fylgis. Andrea starfar fyrir Simpkins i kosningunum og dag nokkurn hittir hún Philip Harl, en þau geta aðeins ræðst við stutta stund. 22.20 Frá tónlistarhátiðinni i Björgvin Hljómsveit tónlistarskóla Nýja-Eng- lands i Boston leikur „ragtime’ tónlist. Stjórn- aridi Gunther Schuller. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision-Norska sjónvarpið) 23.10 Að kvöldi dagsSéra Kol- beinn Þorleifsson flytur hugvekju. 23.20 Dagskrárfok. Laugardagur 18.október 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 A slóðum Stephans G. Þriðji og siðasti þáttur Agn- ars Guðnasonar með frá- sögum og viðtölum við Vest- ur-íslendinga. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 16.30 Þingsjá. Kári Jónasson sér um þáttinn. 17.00 Popp á laugardegi. 17.50 Siðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 í sjónmáli. Skafti Harð- arson og Steingrimur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Að vera rikur. Árni Þór- arinsson og Björn Vignir Sigurpálsson sjá um þátt- inn. 21.30 Tónleikar. a. Sinfóni'u- hljómsveit Lundúna leikur forleikinn að „Orfeusi i und- irheimum” eftir Offenbach, Charles Mackerras stjórn- ar. b. Sinfóniuhljómsveitin i Mineapolis leikur tónlist eftir Johann Strauss, Antal Dorati stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. llanslög. 23.55 Frétlir i stuttu máli. Dagsk rárlok Sunnudagur 19.október 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa I Hallgrimskirkju. Prestur: Séra Karl Sigur- björnsson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 i fylgd með fullorðnum. Rósberg G. Snædal rithöf- undur spjallar við hlustend- ur. 13.40 Harmonikulög. Franco Scarica leikur. 14.00 „Stóðu meyjar að megin- verkum” Samfelld dagskrá um vinnandi konur i ellefu hundruð ár, tekin saman af Dagnýju Kristjánsdóttur, Kristjáni Jónssyni, Turið Joensen og Þorvaldi Krist- inssyni. Flytjendur: Briet Héðinsdóttir, Guðrún Al- freðsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Steinunn Jó- hannesdóttir, Hjördis Bergsdóttir, Kjartan Ragn- arsson, Magnús Pétursson og Norma Samúelsdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíðinni i Salzburg s.i. sumar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Staldrað við á Vopnafirði — þriðji þáttur Jónas Jónas- son litast um og splallar við fdlk. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 19.25 Úr handraðanumSverrir Kjartansson annast þáttinn 20.00 tslenzk tóniist.a. Hljóm- sveitarsvita eftir Helga Pálsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur, Páll P. Páls- son stjórnar. b. Einleikssón- ata fyrir fiðlu eftir Hallgrim Helgason. Howard Leyton- Brown leikur. 20.30 Skáid við ritstjórn. Þætt- ir úr blaðamennsku Einars Hjörleifssonar, Gests Páls- sonar og Jóns Ólafssonar i Winnipeg. — Fimmti og sið- asti þáttur. Sveinn Skorri Höskuldsson tók saman. Lesarar með honum: óskar Halldórsson og Þorleifur Hauksson. 21.30 Kórsöngur. Park- drengjakórinn og Norski einsöngvarakórinn syngja lög eftirdönsk og norsk tón- skáld. Stjórnendur: Jörgen Bremholt og Knut Nysted. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Dr. Paul H.T. Thorlákson, einn forystumanna Vestur-tsiendinga, I ræðustól á ráðstefnu sem haldin var í Winnipeg á dögunum um is- ienzka menningu og þjóðerrii i Vesturheimi. Sjónvarpið sunnudagskvöldið kl. 20.40: JSLANDSDAGUR Í OKTÓBER" Barnakór og heiðursgestir við athöfn sem fram fór f Winnipeg er biskup tslands var gerður að heiðursdoktor við háskólann sem við borgina er kenndur. Rétt 100 ár eru liðin frá þvi fyrsti islenzki landnemahópur- inn kom til Manitóbafylkis i Kanada. Þess var veglega minnzt með hátiðahóldum meðal Vestur- Islendinga og um þetta hefur verið gerður fréttaþáttur sem við sjáum annað kvöld. Það var þann 21. október á þvi herrans ári 1875 að fyrstu ts- lendingarnir stigu á land i Viði- nesi við Winnipegvatn. Á þeim slóðum stofnuðu þeir siðan Nýja-Island. —EVI

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.