Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.10.1975, Qupperneq 11

Dagblaðið - 18.10.1975, Qupperneq 11
Pagblaðið. Laugardagur 18. október 1975. 11 þjóðar i N -Ameriku. Oliver Ev- ans, sem byggöi vélar sinar knúnar háum gufuþrýstingi á svipaðan hátt og Trevithick, fékk i St. Maryland árið 1787 einkaleyfi á slikri vél. Þaö var þó ekki fyrr en 1805 að Evans hagnýtti vélina til að knýja far- artæki á landi. Heilbrigðisyfir- völd i Philadelphiu fólu honum að smiða fljótahreinsunar- pramm.a, knúinn gufuvél. Hann smiðaði prammann á þurru landi en til að koma honum á flot smiðaði hann einn heljar- mikinn vagn á hjólum undir far- ið og lét gufuvélina knýja eitt hjólið. „Bifreiðin” nefndist Orukter Amphibolos. Tékkar létu ekki sitt eftir liggja i þess- • um efnum, fremur en margar aðrar þjóðir á þessum timum. M. Bozek af Prague smiðaði gufuknúið farartæki árið 1815 en eins og flest önnur entist það ekki lengi og uppfinningamað- urinn gafst upp. A þessum árum eru hug- myndir manna um orkubeizlun farnar að skýrast og þess ekki langt að biða að margs konar vélaútgáfur liti dagsins ljós. Gasvélin var t.d. fundin upp um árið 1860. Fyrsti nothæfi billinn með þess konar vél var smiðað- ur af fransmanninum Etienne Lenoir, árið 1862. Vagga bensin- vélarinnar er vafalitið i Austur- riki. Siegfried Markus smiðaöi fyrsta bilinn knúinn bensinvél, árið 1873. Vélin var fjögurra slaga, með segulkveikju og vel útfærðum blöndungi enda var Siegfried á undan sinni samtið. Við þennan skerf til bilaþró- unarinnar lét hann þó sitja. 1 Mannheim i býzkalandi vann Karl Benz að smiði fjögurra slaga gas-knúinnar bilvélar Fjöldaframleiðsla á „Model T Ford”. HnBm ■■■■■■ „Model T Ford” var til margra nota. De Dion 3,5 hö árg. 1900. með rafmagnskveikju og fleiri nýjungum, sem heppnuöust svo vel að hann ákvað áriö 1887 að hefja bilaframleiðslu. Fyrsti kaupandinn var Parisarbúinn Emil Roger og honum veitti Benz einnvg umboðssölu á bil sinum i Frakklandi og þar með var bilaiðnaðurinn hafinn. Allt til ársins 1906 héldu Þýzkaland og Frakkland forustu sinni i bilaiðnaðinum en þá tóku Bandarikjamenn við. Ungur maður Henry Ford að nafni hafði þá hugsjón að framleiða bil, sem allur þorri almennings hefði ráð á að kaupa, en fram að þvi haföi billinn verið leikfang hins rika aðals. Arið 1908 hóf Ford fjöldaframleiðslu á hinum svokallaða „Model T Ford” og 1927 hafði hann framleitt hvorki meira né minna en 15.007.033 bila þeirrar gerðar. Rafmagns- bilar eru þekktir allt frá árinu 1896. Thomas Edison smiðaði t.d. slikan bil og taldi hann vera framtiðarbilinn. Sú varð ekki raunin á og ef til vill þvi miður þvi nú fer bensinvéiin senn að renna sitt skeið á enda. Hvað þá tekur við veit enginn en eitt er vist að billaus viljum við ekki vera og verðum ekki meðan framfarasinnaðir hugsuðir byggja jörð. Uppi á þaki gamals hótels i París biða Haz og kvenmaðurinn eftir árás sem.kétpur áreiðanlega! TPierre Laplage 'draumaprinsinn minn... maður sem allarkonur dreymirum! i þegar allt f einu...! þangað til.... — kvöldið! kvöld- ið áður en við ætluðum að gifta . . okkur . Einsogoftáðurvarég með^ aðu þér. honum á vakt,. -■-> - ■ ■ -—___ Þessum ]/ Nú, svo þú heitirl Corinne Vierne. En 1 hvað kemur það þvi viðþó þú hafir J næstum orðið frú^ ríLaplage?Esg^B STOPP! STANZ! Tækifærið gafst þegar mönnum var stillt upp sem hugsanlegum morðingjum! Ég gleymi aldrei and- litinu meðan ég lifi! r. 'W^T Þetta er—^ hann! Þetta er moröinginn!!! sá hann ^ glampans Ég gat ekkert gert fyrir hann! Ekkert ... nema hefna hans! Nei, í staðinn að stanza skaut

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.