Dagblaðið - 18.10.1975, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 18.10.1975, Blaðsíða 16
16 Pagblaðið. Laugardagur 18. október 1975. 1 Verzlun D Hannyrðaverzlunin Grimsbæ við Bústaðaveg. Glæsilegt úrval af smirna teppum, hagstætt verð á öllum hannyrðavörum verzlunar- innar. Tökum upp nýjar vörur vikulega. Uppfyllingargarnið vinsæla komið. Opið laugardaga frá 9-12. Simi 86922. Viliuin kaupa gellur og kinnar. Fiskúrvalið Skaftahlið 24. Simi 85080. 8 Húsgögn D Vatnsrúm til sölu. Stærð 1.60x2.10. Upplýsingar i sima 75894. 2ja manna svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 74104. 2ja inanna svefnsófi til sölu á kr. 20 þús. Uppl. i sima 18912 milli kl 1 og 3. Vel með farið sófasett til sölu einnig 1 1/2 árs gömul 4 nagladekk 590x13. Upplýsingar i sima 28792. Nýyfirdekkt sófasett til sölu. Uppl. i sima 82297. Sein nýtt, létt sófasett til sölu (nýtizkulegt). Uppl. i sima 36865. Pönsk setustofuhúsgögn til sölu. 3 sæta sófi 3stólar og stofuborð. Til sýnis á Kambsvegi 4, eftir kl. 6 i dag. Vil kaupa gamlan klæðaskáp. Á sama stað eru til sölu 4 nagladekk, 15” undir VW. Simi 43451. Sófasett til sölu og 2-3 sæta sófar, húsbóndastóll með skammeli. Eins manns svefnsófi. Vel með farinn. Einnig hjónarúm með áföstum náttborð- um. Upplýsingar i sima 38569 fyr- ir hádegi og eftir kl. 6 á kvöldin. Einnig laugardag. Hansa-skrifborð Öska eftir að kaupa Hansa-skrif- borð með skápum og uppistöðum. Uppl. i sima 66272. Viðgeíðir og klæðningar á bólstruðum hús- gögnum, ódýr áklæði. Simi 21440, heimasimi 15507. Bólstrunin Mið- stræti 5. Til sölu, vel með farinn stofuskápur, sófa- sett og sófaborð, selst ódýrt. Einnig til sölu á sama stað brúð- arkjóll, hvitur. Uppl. i sima 23441. Er kaupandi að svefnbekk eða svefnsófa. Uppl. i sima 36016 eftir kl. 17. Nýlegt sófasett til sölu. A sama stað óskast svefn- sófasett. Uppl. i sima 43826 eftir kl. 20 föstudag og allan laugar- dag. Sofaborð til sölu, verð kr. 12. þús. og sýningartjald verð kr. 6 þús. Uppl. i Miðstræti 3a, 3. hæð. Bólstrun. önnumst viðgerðir og klæðningar á húsgögnum og sjáum um við- gerðir á tréverki. Ból§trun Karls Jónssonar, Langholtsvegi 82. Simi 37550. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu allskyns furuhús- gögn. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin. Simi 85180. Opið á laugard. til kl. 4. Bólstrun Klæði og geri við gömul húsgögn. Áklæði frá 500,00 kr. Form- Bólstrun, Brautarholti 2, simi 12691. 8 Heimilistæki Tviliólfa eldhúsvaskur til sölu. Uppl. sima 11186. Frystikista til sölu, Capri 330 litra, 4 mán. gömul. Verð 75 þús. Skipti á V.W. '62-67 i góðu ásigkomulagi kæmu til greina. Uppl. i sima 83907 milli kl. 7 og 9 e.h. Siemens bökunarofn til sölu, ónotaður. Simi 73065. Til sölu Rafha eldavél. Uppl. i sima 10626 á kvöldin. D Fender gitarmagnari til sölu á 50 þús. Upplýsingar i sima 53379. Philips stereó samstæða 2xl20w magnari með 10 bylgna útvarpi (6 FM bylgjur) til sölu. Uppl. i sima 24735 eftir kl. 7 e.h. Stereo radiófónn til sölu. Mjög vel með farinn. Uppl. i sima 25499. Gamalt enskt pianó til sölu. Uppl. i sima 85309. Til sölu Gibson S.G. gitar og 100 vatta Carlsboro magnari. Carlsboro 4x12 box. Einnig 100 vatta Mars- hall söngkerfi og 2 stk. W e m súlur 4x12. Uppl. i sima 93-7216. 24 tomma sjónvarp, Nordmende til sölu. Uppl. i sima 83748. Philips stereó 4. Track Amator segulband til sölu. Er með tveim 50 vatta hátölurum, tveim Philips mikrafónum og tveim headfónum og öllum aukasnúrum. Uppl. i sima 53379. Suzuki 50 árg. '70 til sölu. Uppl. i sima 35136. Auður, sem er 2ja og 1/2, vill fá þrihjól. Upplýsingar i sima 23497 milli kl. 7 og 8 i kvöld. Suz.uki 50 vel með farið árg. '74 til sölu. Uppl. i sima 37132. Ilonda SS — 50 til sölu, árgerð '72 i toppstandi og litur vel út. Uppl. i sima 40222. 10 ára telpa óskar eftir að kaupa telpureið- hjól. Má ekki kosta meira en 10 þús. kr. Upplýsingar i sima 82215. Honda CB 50 árgerð ’75 til sölu af sér- stökum ástæðum. Upplýsingar i sima 42562 eftir kl. 19. Honda CL 350 i toppstandi til sölu. Simi 43740. Prihjól Vel með farið þrihjól óskast. Uppl. i sima 43192 og 35645. 8 Vagnar Nýr mosagrænn Silver Cross barna- vagn til sölu. Uppl. i sima 35402. Vel með farinn kerruvagn, Silver Cross, til sölu. Uppl. i sima 74653. TAN-SAD barnavagn til sölu. Uppl. i sima 51576. Óska eftir góðum kerruvagni. Uppl. i sima 37579. Ljósmyndun Sýningarvéla og filmuleiga, súper 8 og 8 mm sýningavéla- leiga. Super 8 mm filmuleiga. Nýjar japanskar vélar, einfaldar i notkun. Verzl. ljósmynda og gjafavörur, Reykjavikurvegi 64 Hafnarfirði, simi 53460. 8 mm sýningarvélaleigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479. (Ægir) Vökvastýri: Til sölu vökvastýrismaskina og Chevrolet Impala árg. '67 og Volvo B-16 vél með kassa. Uppl. i sima 93-1462. 8 Fatnaður D Óska eftir að kaupa BMW 2002 sjálfskiptan. Uppl. i sima 20986 og 28330. Til sölu er ónotaður brúnn leðurjakki nr. 42. Uppl. i sima 15325 eftir kl. 6. 8 Bílaviðskipti Vantar góðan bii gegn 100 til 150 þús. kr. stað- greiðslu. Uppl. i sima 74277. Volvo 144 de Luxe árgerð 1974 til sölu. Uppl. i sima 20416. Cortina ’71 staðgreiðsla. Við kaupa Cortinu '71, aðeins góður og vel með farinn bill kem- ur til greina. Staðgreiðsla allt að kr. 400 þús. Uppl. i sima 52631 eftir kl. 19 á kvöldin. Tii sölu ónotaðir sumarhjólbarðar stærð 560x15. Simi 37919. Taunus 17 M árg. '64 skemmdur eftir um- ferðaróhapp. Varahlutir til við- gerðar fylgja, að öðru leyti i mjög góðu lagi. Skoðaður ’75. Enn- fremur Skoda 1000 MB de Luxe árg. ’68 alveg óryðgaður en slitin vél. Skoðaður ’75. Mikið af vara- hlutum fylgir. Uppl. I sima 53813. Vil kaupa góða Dodge vél (hallandi) 6 cyl. 225 cubic. Uppl. i sima 33929 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð óskast I Ford Custom ’65 með V8 352 cc vél. Sjálfskiptur, mjög góður bill en skemmdur eftir árekstur. Uppl. i sima 24735 kl. 7 e.h. Óska eftir að kaupa Fiat 127 eða Austin Mini. Uppl. i sima 51141. Fiat 850 árg '66 til sölu. Góð vél. Tilvalið I vara- stykki eða til uppgerðar. Verð kr. 50 þús. Einnig til sölu Fiat 125 Berlina árg. ’68. Nýsprautaður en vélarlaus. Get útvegað nýupp- tekna vél. Tilboð óskast. Uppl. I sima 92-1381 og 92-2134 á milli kl. 19 og 20. Bronco ’66 er til sölu. Billinn er i mjög góðu standi, búið að skipta um margt, góð dekk, vél ekin 30 þús km. Utvarp og segulband, fallegur bill. Uppl. I slma 34328 frá 5—7. Vil kaupa sparneytinn bil árg. ’65— ’fo. Skoðaður ’75. Staðgreiðsla. Upplýsingar I sima 18638. Ford Bronco árg ’67 til sölu. Bill i sérflokki. Upplýs- ingar i sima 92-2632 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa mótor i Benz 190 C árg. ’63. Upplýsingar i sima 99-5946. Chevrolet Corver, góður bill, til sölu. Upplýsingar I sima 33474. Vil kaupa bil, ekki eldri en ’68—’69, allt kemur til greina. Útborgun kr. 150 þús. og jafnar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 32420. Óska eftir að kaupa Toyota Carina árg. ’70—’72. Uppl. i sima 92-7037. Hillnian Hunter árg. ’70, sjálfsk. til sölu. Upplýs- ingar I sima 51273. Á Akureyri er til sölu Ford Cortina árg. ’72 i fullkomnu lagi. Ekin 40 þús. km. Skipti á nýlegri bifreið koma til greina. Uppl. i sima 96-21188 eftir kl. 5 á kvöldin næstu daga. Volvo Duett. Óska eftir að kaupa Volvo Duett. Aðeins góður bili kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 82362. 4 notuð snjódekk 735x14 til sölu. Verð 15 þús. Uppl. i sima 85309. Vörubill til sölu Man 635, árg. ’64 i góðu standi. Verð 650 þús. Staðgreiðsla 550 þús. Skipti á fólksbil koma til greina. Uppl. i si'ma 85599. Toyota Carina árg. ’74 til sölu. Til greina koma skipti á ódýrari bil. Upplýsingar I sima 72894. Óska eftir i að kaupa 8 cyl. Ford vél. Uppl. i sima 51319 milli kl. 7 og 8 á kvöld- in. Volvo 144 de Luxe árg. ’71 til sölu. Verð kr. 850.000,- útborgun kr. 600.000,- eftirstöðvar á 10 mánuðum. Upplýsingar i sima 28719 eftir kl. 18. Mjög góður Mazda 818 ’72 til sölu. Ekinn 46 þús. km. Vinyl toppur, útvarp og stereo kass- ettutæki. Greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 72570. Bíll óskast. Óska eftir gömlum góðum bil fyrir 60 þús. kr. staðgreiðslu. Margt kemur til greina. Til sölu á sama stað Moskvitch 1971 sendi- ferðabill i góðu lagi. Uppl. i sima 36095. Volkswagen 1500 árg. ’63 til sölu. Uppl. i sima 84011. Óska eftir að kaupa bil með 25 þús. kr. útb. og 30 þús. kr. mánaðargreiðslum. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 14628. Cortina ’70 óskast. Útborgun 160 þús. Mánaðar- greiðslur 30—40 þús. Kaup á öðr- um smábil möguleg. Aðeins góður bill kemur til greina. Uppl. i sima 42683. Ford Faícon árg. ’62 til sölu til niðurrifs, vél og sjálf- skipting góð. Verð kr. 40 þús. Uppl. i sima 23115 um helgina. Ford Torino. Til sölu Ford Gran Torino, árg. 1972, 8 cyl. sjálfskiptur, 4ra dyra, skipti möguleg á ódýrari bil. Uppl. i sima 99-1747 eftir ki. 8. Vil kaupa negld snjódekk, stærð F,G eða H 78-14. Uppl. i si'ma 38652 eftir kl. 19. Sunbeam 1250 árg. ’71 til sölu á mjög hagstæðu verði. Uppl. i sima 42962. Nýlegur bill óskast gegn 40 þús. kr. öruggum mánað- argreiðslum. Uppl. i sima 28742. Óska eftir að kaupa bil ’68 eða yngri með jöfnum mánaðargreiðslum og 100 þús út. Uppl. i sima 41788. Jeepster Willys '67 til sölu, ógangfær, seldur til niðurrifs, ásamt Buick V6 vél. Góð vél. Uppl. i sima 53379 laug- ardag. Lancer 1200 árg. ’75 til sölu. Uppl. á bilasölu Egils. Simi 15700. Bilasegulband og útvarp, sambyggt, til sölu. Mjög gott tæki og vel með farið. Nýyfirfarið. Tækið er 1/2 árs. Uppl. i sima 42623. Óskum eftir aðkaupa Mazda 929 tveggja dyra, árg. '75. Einnig Volkswagen árg. ’65til ’68 i góðu lagi. Til sölu Fiat 132 árg. '74, ekinn 25 þús. ásamt nagladekkjum. Uppl. i sima 32145. Tilboð óskast iFiat 850 sportmódel árg. 1966. Á sama stað er til sölu VW 1500, vél, hurðir, afturbretti, skottlok og framrúða. Uppl. i sima 52845 i dag og næstu daga. Óska eftir góðum Sunbeam 1500 eða Fiat 128 eða bil i likum verðflokki árg. ’72—’73, staðgreiðsla. Uppl. i sima 81649. Bifreið i sérflokki, Volvo 144 de Luxe árg. ’72, ekinn 27 þús. km til sölu. Uppl. i sima 93-6295. Óska eftir bil skoðuðum 1975 má kosta 40—50 þús. ekkert út en 20 þús. öruggar mánaðargreiðslur, einnig óskast á sama stað gott bilaútvarpstæki. Uppl. I sima 20275. Til sölu fimm stk. góð Barum nagladekk 560x15 á VW felgum árg. ’60 til ’67. Simi 72814. Vauxhall Victor árg. 1966 til sölu. Billinn er skoð- aður 1975 og er i mjög góðu lagi. Billinn litur vel út bæði að utan og innan. Snjódekk fylgja. Verð að- eins 170 þús. Uppl. i simum 28519 Og 14704. Bill óskast. Óska eftir að kaupa litinn Pick- Up. Helzt japanskan. Uppl. i sima 92-2215 og 92-2848. Óska eftir að kaupa góðan sparneytinn bil, gegn 100—130 þús. króna stað- greiðslu. Á sama stað er til.sölu harmonikka 120 bassa. Upplýs- ingar i sima 30041. Citroén Pallas ’65 I góðu lagi til sölu. Simi 52746. Til sölu Dodge Dart árg. ’66, tveggja dyra 6 cyl, bein- skipur. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 20192 eftir kl. 5. Til sölu sem ný skiptivél i VW 1500 árg. ’63, bensinmiðstöð o.fl. Uppl. i sima 43566 til kl. 7. Til sölu station bill — Skoda 1202 árgerð ’68. Skoðaður ’75. Selst ódýrt. Upplýsingar i sima 28629. Til sölu Cortina 1600 Lárg. ’71. Uppl. i sima 37633 eftir kl. 7 föstudag og allan laug- ardag. Óska eftir að kaupa fjögur snjódekk, stærð 600x12. Uppl. i sima 38041 milli kl. 4 og 7. Sértilboð! Plymouth Valiant árg ’68 til sölu. Nýsprautaður góður bill. Selst ó- dýrt gegn staðgreiðslu. Hringið i sima 53496 eftir kl. 20 i kvöld og næstu kvöld. ’ Ford Bronco árg. ’68—’70 óskast. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 75313 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu girkassi i stýrisskipta Cortinu árg. ’67. Uppl. i sima 43663 eftir kl. 5. Varahlutir Cortina ’68. Til sölu i Cortinu ’68 vél, girkassi, hásing, stýrismaskina, vinstri hurðar og margt fleira. Uppl. i sima 44919. Varahlutir. Girkassar, vélar, drif og margt fl. til sölu i Moskvitch ’66 og Skoda Oktavia ’63 ásamt ýmsum vara- hlutum I aðrar tegundir bifreiða. Uppi. i Miðstræti 3a, 3. hæð. Vil kaupa litinn bil árg. ’73—’75. Escort, Mini eða þ.h. Staðgreiðsla fyrir lipran bil á góðu verði. Simi 36426. Bila varahlutaverzlun Mosfellssveit. Fram loftsiur, Motorcraft vörur, Trico þurrku- blöð, biltjakkar, þokuljós, út- varpsstangir, speglar, Comm- ander biltalstöðvar og fleira. Karl II. Cooper. bilavarahlutaverzlun, Hamratúni 1, Mosfellssveit. Simi 66216. Bifreiðaeigendur. Hafiðbifreiðina ávallt i góðu lagi. önnumst almennar viðgerðir. Bilaverkstæðið Hamratúni 1. Mosfellssveit. Simi 66216.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.