Dagblaðið - 18.10.1975, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 18.10.1975, Blaðsíða 17
Dagblaðiö. Laugardagur 18. október 1975. 17 ( I Bílaviðskipti i Til söiu góöur bill, Cortina árg. ’70, útvarp og snjó- dekk. Uppl. i sima 41215. Chevrolet pick-up árgerð 1972 til sölu. Billinn er með lengri gerð af palli, 8 feta, sjálf- skiptur, powerstýri, ný vél 8 cylindra. Gæðabill á góðu verði. .Upplýsingar i sima 16366 allan daginn og fram á kvöld. Bflapartasalan Höföatiini 10. Höfum notaða varahluti i flestar gerðir eldri bila, t.d. Taunus, Volgu, Benz, Volvo, Opel, Fiat, Cortinu, Moskvitch, Skoda, Volkswagen, Vauxhall, Saab, Trabant, Chevy-Nova, Willys, Raunault, Rússajeppa, Austin o.fl. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Uppl. i si'ma 11397. Weber-carburatorar — Bilaáhugamenn athugið: Við höf- um hina heimsþekktu Weber carburatora i flestar tegundir bila, einnig afgastúrbinur, magnetur, transistor-kveikjur, soggreinar fyrir Weber, sérslip- aða kambása, pústflækjur og margt fleira. Sendið nafn og heimilisfang i pósthólf 5234 og við höfum samband. Weber umboðið á Islandi. 4—5 herbergja ibúð i Hafnarfirði til leigu i a.m.k. eitt ár. Uppl. i sima 50924. Nýstandsettar ibúðir til leigu. Uppl. i sima 96- 71304. Herbergi viö miðbæinn til leigu. Húsgögn fylgja. Uppl. i sima 13077. Til leigu 4ra herb. ibúð i Hólahverfi. Tilboð merkt „2849” sendist afgr. blaös- ins fyrir miðvikudag. 2ja herb. ibúö við Hraunbæ til leigu. Uppl. i sima 25931 eftir kl. 6 i dag. Húsráöendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yöur að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. Húsnæði óskast D Húsnæöi óskast, 60—150 ferm fyrir léttan iðnað, má jafnvel vera i ókláruðu hús- næði. Uppl. i sima 40150. Óska aö kaupa eða taka á leigu söluturn. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dagblaðs- ins merkt „Kvöldsala 2774”. 40—60 fermetra húsnæði óskast á leigu i Reykja- vik eða Kópavogi. Uppl. i sima 86747 og 42422 i dag og á morgun. Óska eftir litilii ibúð strax. Tvennt miðaldra i heimili. Rólegheitum og góðri umgengni heitið. öruggar mán- aðargreiðslur. Simi 33069 milli 3 og 5. Ungt par við nám óskar eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Upplýsingar i sima 73021. Litið húsnæöi óskast fyrir eldri hjón utan af landi. Uppl. i sima 86648. Sænskur læknanemi óskar að taka á leigu 2—3 her- bergja ibúð. Reglusemi. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins merkt „Reglusemi 10001”. Ilalló húseigendur. Getur ekki einhver leigt þriggja herbergja ibúð. öruggar mánað- argreiðslur. Hringið i sima 19334 eftir kl. 19 á kvöldin. óska eftir bilskúr eða hluta af húsnæði undir litið trésmiðaverkstæði. Uppl. i sima 71251. Óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. ibúð sem fyrst. Reglusemi. Uppl. i sima 52889. 2ja—3ja herb. ibúð óskast i eldra húsi. Uppl. i sima 32999. Ung reglusöm hjón með 1 barn óska eftir að taka á leigu 2ja eða 3ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 71257. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2ja herb. ibúð. Uppl. i sima 85225. Óska eftir að leigja 2ja—3ja herb. ibúð sem fyrst, helzt sem næst Alftamýrar- skóla, örugg mánaðargreiðsla og góðri umgengni heitið. Vinsaml. hringið i sima 37535. Kópavogur Geymsluhúsnæði óskast i Kópa- vogi sem fyrst 40—100 ferm. Uppl. i slma 41690. tbúö. Öska eftir 2ja—3ja herb. Ibúð til leigu eða kaups I Reykjavik. Helzt i gamla bænum, ekki þó skilyrði. Tilboö óskast sent Dag- blaðinu merkt „Hagræðing” fyrir 25. okt. nk. Óska eftir 2ja herb. ibúö á leigu. Þrennt I heimili. Uppl. i sima 43489. óska eftir 2ja herbergja Ibúð eða einstakl- ingsibúð. Góðri umgengni heitið. Vinsamlega hringiö I sima 44643. 2ja—3ja herb. ibúð óskast sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Simi 74345. Þrjú systkin utan af landi, sem eru I skóla, vantar 2ja til 3ja herb. Ibúð i Hafnarfirði. Uppl. I sima 50017. 2ja—3ja herbergja ibúö óskast, tvö i heimili. Til greina kemur að taka að sér múr- verk eða einhverjar lagfæringar upp i leiguna. Uppl. I slma 37574 eftir kl. 7 á kvöldin alla helgina. íbúöaleigumiðstööin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæöi til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i slma 10059. Hjúkrunarkona ásamt 5 ára syni sinum óskar eft- ir að taka á leigu 2—3ja herbergja ibúð, helzt i Kópavogi. Upplýsing- ar i sima 41733. Atvinna í boði Tilboð óskast iuppsetningu 6 innihurða. Uppl. i sima 53858. Verkamenn óskast i byggingavinnu. Uppl. I sima 72654 milli kl. 6 og 8 i kvöld og annað kvöld. Stúikur óskast á nýjan is og pylsubar i miðbæn- um. Umsókn sendist i pósthólf 808 Reykjavik fyrir þriðjudag. r l Atvinna óskast 37 ára gamall maöur, sem ekki hefur fullt starfsþrek óskar eftir léttri vinnu sem allra fyrst. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyrir mánudag merkt „Aðkallandi”. Ungur Ameríkani óskar eftir atvinnu strax, margt kemur til greina. Upplýsingar I sima 21184. Tvítug stúlka óskar eftir góðri vinnu. Hefur mjög góða enskukunnáttu og er vön afgreiöslustörfum. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Enska 55”. Ungur maður, duglegur og reglusamur óskar eftir vel launuðu starfi. Uppl. i sima 28742. 18 ára stúika með vélritunarkunnáttu óskar eftiratvinnu strax. Upplýsingar i sima 75894. Fósturnema vantar vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Simi 85311 eftir kl. 6. Meiraprófsbilstjóri óskar eftir atvinnu á leigubil, annað kemur tii greina. Simar 36196 Og 35901. Regiusöm 25 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Starfs- reynsla. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 81176 eftir kl. 18.30. Einkamál Ungur myndarlegur 21 árs þýzkur strákur, svolitið feiminn, hefur mikinn áhuga á tónlist og talar ensku óskar eftir félagsskap við kvenfólk á svipuð- um aldri, aðeins myndarlegt kvenfólk kemur til greina. Tilboð leggist inn hjá Dagblaðinu fyrir fimmtudaginn 23. okt. merkt „Skemmtun fyrir bæði”. Kvenna-árs-konur. Langar ykkur ekki að kynnast manni á bezta aidri? Sendiö þá jákvætt svar til Dagblaðsins merkt „Kvenna-árs-kona”. Peningamenn Vil taka 3 millj. að láni til 2ja ára, tryggt með veði i einbýlishúsi. 30% vextir. Tilboð sendist augld. Dagblaðsins merkt „2526 I Tapað-fundið 8 Litill steingrár hestur hefur horfið úr girðingu Fáks við Geldinganes i september. Þeir sem geta gefið upplýsingar eru beðnir að hringja i sima 13845 eða 31248. Svart seðlaveski tapaðist frá Gnoðarvogi 44 að Gnoðarvogi 30 um áttaleytið 16. okt. sl. Finnandi vinsamlegast hafi samband við Agnar Kristinsson simi 35819. Gylít kvenúr tapaðist laugardaginn 11. okt. sl. , fyrir hádegi, á leiðinni frá Hæðar- garði yfir skólavöllinn. GrensáSr veg niður að Hagkaup. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi i sima 37453. Píerpoint stáiúr tapaðist fyrir um það bil viku. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 71373. 1 Kennsla 8 Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku og þýzku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriksson Simi 20338. Námskeiö. Munið námskeiðin i næringar- fræði. Fullkomin heilbrigði er ó- hugsandi án góðrar næringar. Lifsnauðsynleg þekking fyrir unga og aldna. Kristrún Jóhannsd. manneldisfræðingur. Innritun og upplýsingar i sima 44247. Barnagæzla 8 Er einhver 14— 16 ára stelpa sem ekki er i skóla og vill passa okkur 1 vetur, erum 6 og 7 ára. Uppl. i sima 99-3810, Þorlákshöfn, milli kl. 8 og 10 næstu kvöld. Óska eftir gæzlu fyrir 11 mán. barn, helzt sem næst Dúfnahólum. Uppl. I sima 74934. Tek börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Er búsett I Hliðunum. Simi 86952 til hádegis og á kvöidin. I Ýmislegt 8 Biialeigan Akbraut. Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fólksbilar, VW 1300. Akbraut, simi 82347. N Safnarinn 8 Umslög fyrir sérstimpil 19. okt. „Svæðis- mót I skák”. Einnig tökum við pantanir, ef greitt er fyrirfram. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Einnig kaupum við gullpen. 1974. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. NÝ FRtMERKI útgefin 15. okt. Rauði krossinn og kvenréttindaár Kaupið umslögin meðan úrvalið er. Askrifendur að fyrstadagsumslögum greiði fyrirfram. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Slmi 21170. Ný frímerki útgefin 18. sept. Kaupið meðan úrvalið af umslögum fæst Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6, R Tilkynningar Merkjasala Blindravinafélags íslands verður sunnud. 19. okt. og hefst kl. 10 f.h. Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blindum, góð sölulaun. Merkin verða afhent i anddyrum allra barnaskóla i Rvik, Kóp. og Hafnarf. Barnaskóla Garða- hrepps og Mýrarhúsaskóla. Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins, merkið gildir sem happ- drættismiði. Blindravinafélag Islands. Peningamenn Hver getur lánað 2 millj. i eitt ár með 30-35% vöxtum. Tilboð send- ist auglýsingadeild Dagblaðsins merkt „Tryggt 2036”. 1 ðkukennsla 8 Kennum aftur meðferð bifreiöa. Kennslubifreiðar: Mercedes Benz 220 og Saab 99. Kennarar Brynjólfur Valdimarsson simi 43754 og Guðmundur Ólafsson, simi 51923 eða 42020. Einnig kennt á mótor- hjól. ökuskóli Guðmundar sf. Get nú aftur bættviðmig nemendum. Kenni á nýja Cortinu ’75. Skóli og próf- Get bætt við mig tveimur börnum á aldrinum 2ja til 4ra ára. Er i Fossvogi. Uppl. i sima 36685. — Óskum eftir stúlku eða konu til að passa 2ja ára gamlan strák, hálfan eða allan daginn, helzt búsettri i Bústaðahverfi eða Smáibúðahverfi. Uppl. i sima 83245. Vil taka barn i gæzlu hálfan eða allan daginn. ’Hef íeyfi, er i Fossvoginum. Uppl. i sima 37532. ókukennsla og æfingartímar. Kenni á Mercedes Benz, R-441 og SAAB 99, R-44111. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason og Ingibjörg Gunnars- dóttir, simar 83728 og 83825. ökukennsla. Vantar þig ökuskirteini? Kenni akstur og annan undirbúning fyrir ökupróf. Kenni á Peugout 404. Jón Jónsson, simi 33481. Hvaö segir simsvari 21772? Reynið að hringja. Kenni akstur og meðferð bifreiba. Kenni á Mazda 818 árgerð ’74. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i öku- skirteinið, ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. Kenni á Mazda 929-75. ökuskóli og prófgögn. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ólafur Einarsson, Frostaskjóli 13, simi 17284. Æfingatímar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Volkswagen 1300. Ath. greiöslusamkomulag. Sigurður Glslason, slmi 75224. Ford Cortina .74 ökukennsla og æfingatimar. Ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Sími 66442. Geir P. Þormar ökukennari gerir þig að eigin hús- bónda undir stýri. Uppl. i simum 19896, 40555, 71895 og 21772, sem er sjálfvirkur simsvari. Ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728 til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöldin. Vilhjálmur Sigur- jónsson. Kannt þú aö aka bifreið? Ef' svo er ekki, hringdu þá i síma 31263 eða 71337. Þorfinnur Finnsson. Ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728 til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöldin. ökukennsla og æfingatimar. Kenni á Volkswagen ’74. Þorlákur Guð- geirsson, simar 35180 og 83344. Hreingerningar D Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. Simi 82296 og 40991. Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar I sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Gerum hreint Ibúðir og fleira. Slmi 14887. Hreingerningar—Teppahreinsun. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Vélahreingerning, gólfteppahreinsun og húsgagna- hreinsun (þurrhreinsun). Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sima 40489. Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, simi 85236. I Fasteignir 8 Miklir möguleikar! Stórt húsnæði fyrir atvinnurekst- ur af ýmsu tagi til sölu. Ódýrt og með góðum skilmálum. Gæti hentað fyrir marga aðila að slá saman (t.d. nokkur verkstæði). Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir þriðjudagskvöld merkt „Miklir möguleikar 3126”. Sumarbústaður til sölu við Meöalfellsvatn i Kjós. Skipti á ibúö eða bil koma til greina. Til- boð merkt 3004 sendist Dagblaö- inu fyrir 25. okt. n.k. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 14 3

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.