Dagblaðið - 18.10.1975, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 18.10.1975, Blaðsíða 15
Pagblaðið. Laugardagur 18. október 1975. 15 Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 17.—23. október er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. bað apótek, sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögutn og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu fra kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Köpavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nemaJaugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Apótek Hafnarfjarðar ér opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugar- daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h. Arbæjarapótek er opið alla laug- ardaga frá kl. 9-12. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsu- vemdarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavik — Kdpavogur Dagvakt:K1.8—17 mdnud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud.—fimmtud., sími 21230. Hafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lysingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Uppiysingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Reykjavik: Lögreglan sími 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið sirni 11100 Köpavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Simabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til ki. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn.' Tekið er við tilkynningum um bilanir á \ veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard, — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeiid: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 ó laugard. og sunnud. OOOOOO OOOO OOOtsO „Þetta var ekki hetja að mlnu skapi, gott á’ann aö fara heim til konunnar aftur.” \Ö Bridge i) Á bandariska meistaramótinu 1961 kom eftirfarandi spil fyrir. 4 Á943 V Á109 ♦ ÁK10652 ♦ ekkert A DG865 41 72 V 8 6532 ♦ DG743 + enginn ♦ 96 4tAKDG1072 ♦ K10 - TKDG74 98 * 8543 Á öðru borðinu gengu sagnir þannig: Austur Suður Vestur Norður llaúf lhj. 2sp. 3sp. 4 lauf pass 4 tiglar 6 hj. dobl pass pass pass Þó svo doblið bæði um tigul- útspil spilaði Jordan i vestur út laufaniu — trompið i blindum. Spjlarinn i.suður, Schumann. hélt að austur væri með evðu i spaða og spilaði tigulás. Robinson i austur trompaði og spilaði trompi. Suður gat nú sloppið með 500 — en allt fór úrskeiðis hjá honum. Tapaði 1100 — ljót tala það. á hinu borðinu gengu sagnir: Austur Suður Vestur Norður 4 lauf pass pass dobl pass 5 hj. pass 6 hj. dobl pass pass pass Þarna skildi vestur doblið — spilaði út litlum tigli — en það gerði spilarinn i sæti suðurs, Murray. einnig. Hann lét lítinn tigul úr blindum — og spilið stendur á borðinu. Austur trompaði — og spilaði trompi, en' Murray átti ekki i vand- ræðum að ná kastþrönginni á vestur i spaða og tigli. Tromp- aði tvisvar lauf i blindum — notaði spaðakóng sem innkomu i síðara skiptið. Þá spaðaás og spaði trompaður og þegar Murray spilaði trompunum i botn gat vestur ekki varizt. Nýsjálendingurinn Robert Wade. sem nú er búsettur á Englandi, var með hvitt i eftir- farandi stöðu og átti leik i blind- skák i Norwich 1958. 1. Rxd5!! — Dxd5 2. Hc7+ — Kb6 3. Hxa7!! — Kxa7 4. Da5 + — Kb7 5. Da6 mát. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn : Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. F æðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. Fæöingardeild: Kl. 15-16 og 19 30- 20. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15- 16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17. Landakot: Mánud.-laugard. ki. 18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16. Barnadeild a.lia daga kl. 15-16. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir mánudaginn 20. október Vatnsberinn (21. jan.—19,- feb.): Nytt fjármálabrall getur lappað upp á f járhag- inn. Láttu smámuni ekki fara i taugarnar á þér i dag. Þrýstingi, sem hefur verið að ergja þig, verður af þér létt i kvöld. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Óttastu ekkert um áhugaleysi annarra á hjartans máli þinu. Þú ert fullfær um að gera allt sjálfur án aðstoðar. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Vertu varkár i peningalánum til þeirra sem þú þekkir litið. Vertu varkár i orðum i dag. Vera má að þú verðir fyrir ánægjulegri upplifun i sambandi við ástamálin. Nautið (21. april—21. mai): Þolinmæði er nauðsynleg gagnvart þér eldra manni. Rétt orð á réttum tima og stað frá þessari persónu gætu haft úrslitaáhrif varðandi framtiðaráform þin. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Þér væri fyrir beztu að hafa þinar hugsanir varð- andi aðra fyrir sjálfan þig. Stutt ferð lik- leg i kvöld, liklega með rómantiskum undirtóni. Krabbinn (22. júni—23. júli): Vinur þinn virðist vera að reyna að flækja þig i rifr- ildi. Vertu ekki hlutdrægur. þvi þá kann einhver að skella allri skuldinni á þig. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Ef stungið er upp á einhverri fjárhagsáhættu. athugaðu gaumgæfilega hvort hugmyndin er nógu góð til að fé sé eytt i hana. Þú virðist vera á góðum vegi með eina af áætlunum þin- um. Me.vjan (24. ágúst—23. sept.): 1 bréfi kann þér að berast nýtt tækifæri. Mundu að framfarir þýða ekki endilega hamingju. Einhver nátengdur þér ætti að verða þér til mikillar gleði i kvöld. Vogin (24. sept.—23. okt.): Náinn sam- starfsmaður mun reynast þér vel þegar hjálpar er þörf. Vertu ekki of ákafur i samskiptum við þér yngri persónu. sem reynist þér erfið. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Hafðu framtiðaráformin á hreinu áður en þú ræðir þau við aðra. Þér veröur óvænt boð- ið I einhvers konarsamkvæmi. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Rétta tækifærið til að hafa áhrif á hitt kynið er framundan. Góður dagur til að rápa um búðirnar að þvi er virðist. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Dragðu ekki fljótfærnislegar álvktanir þótt ein- hver náinn þér virðist þér afhuga. Heim- sókn færðu og þá er eins og birti til. og þú munt komast að raun um hvar hnifurinn stóð i kúnni. Afmælisbarn dagsins:Áriðbyrjar rólega. Þú kannt að tapa smá fjárhæð um miðbik afmælisársins, en burtséð frá þessu virðast fjárhagshorfurnar stöðngt batnandi. Rómantikin veröur langt- um betr:, þegar liður á árið. l>au eru skemmtileg. þessi nvju apótek.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.