Dagblaðið - 23.10.1975, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 23.10.1975, Blaðsíða 1
iijálst, úháð dagblað Ritstjórn Síðumúla 12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022 ÆTLA UPP TIL FJALLA Á KVENNAFRÍDAGINN — boksíðo JU- 9|or sam- staða" — sagði einn togaraskip- stjóranna á ytri- höfninni í morgun „Við liggjum hérna bara”, sagði Sigurjón Stefánsson, skip- stjóri á Ingólfi Arnarsyni i við- tali við DAGBLAÐIÐ i morgun. „Annað get ég ekki sagt en þetta, en það virðist vera alger samstaða um þessi mótmæli”, sagði Sigurjón. 6 togarar lágu fyrir akkerum á ytri höfninni I Reykjavík, þeg ar blaðið fór i prentun. Dag- stjarnan kom til hafnar i Reykjavik I gærkvöldi útá liggja nú þessir togarar: Guð- steinn frá Grindavik, Vigri RE og Bæjarútgerðartogararnir Ingólfur Arnarson, Þormóður goði, Bjarni Benediktsson og Snorri Sturluson. Allir bátar og togarar frá Vestfjarða- og Norðurlands- höfnum sigldu til hafnar i gær. Meðal annars er vitað um, að allir Akureyrartogararnir liggja nú inni. Fundur i kvöld Almennur sjómannafundur verður i Sjómannaskólanum klukkan niu i kvöld, og þar verða málin rædd. Vatikanið og Karen Quinlan Málgagn Páfagarðs, Osserva- tore, hefur' i grein lagzt gegn þvi, að bandariska stúlkan Karen Anne Quinlan fái að deyja, eins og foreldrar henn- ar hafa beðið um fyrir rétti i New Jersey. Réttarhöldunum er haldið áfram i dag. Sjá nánar i frétt á bls. 6. Þó er það blessað kvennafríið á morgun! — Heyrðu, elskan. og má ekkert vera að að fyrir ástandiðsem verður Gætirðu nú ekki hjálpað standa í svona sóðavinnu, hjá íslenzku þjóðinni á mér aðeins? góði, þú mátt bara eiga morgun. — Ljósmyndir þetta. Kristján Haraldsson, — Nei, og aftur nei. Ég Stúdíó 28 — SJÁ BLS. 3, er að fara á kvennaf und- Þau Baldvin og Helga f leiri myndir af hjónum á inn á Torginu klukkan tvö eru kannski dæmigerð kvennafrídegi. Fiskverðinu ekki sagt upp — segir fulltrúi sjómanna — baksíða Dagblaðið kemur ekki út á morgun, frídegi kvenna Nœsta tölublað kemur út á laugardaginn Skrifstofur blaðsins verða opnar á morgun Dönsuðu í 31 tíma stanzlítið - bls. 14 Aðalsteinn Ingólfsson svarar Akureyringum Námsmenn mót- mœla — Ráðherra veifar - bls. 18

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.