Dagblaðið - 23.10.1975, Page 4
Má fyrirbyggja slysa-
hœttu af mistökunum?
Moldin í Víðidalsveginum sögð stórhœttuleg
„Vegageröin hefur nú viður-
kennt mistök sin f verki með þvi
að skafa út af yfir 10 km þjóð-
vegarkafla i Viðidal ofaniburð
sem búið er að kosta miklu til að
keyra i veginn,” sagði einn af
vöruflutningabilstjórum á norð-
urleið i samtali við blaðið i gær.
En frá þessu var skýrt i gær.
„Þessi ofanfburður kemur
aldrei i veginn aftur nema þá að
örlitlu leyti, þvi hann er að
mestu kominn ofan i skurð utan
vegar,” bætti hann við.
„Slysahættan verður hins-
vegar viðvarandi, þvi þegar
þessi leirofani'burður frýs er
mjög hætt við útafakstri. Við
bilstjórarnir héldum, að Vega-
gerðin hefði lært af reynslunni
sem hún fékk af sama ofani-
burði i Viðvikursveit 1972. Sá
ofaniburður orsakaði ótal Utaf-
keyrslur um veturinn, m.a. fór
simabill frá Siglufirði út af og
bill vegagerðarmanna á
Sauðárkróki. Viðgerðin á þeim
kostaði án efa yfir hálfa milljón,
fyrir utan alla hina sem trygg-
ingafélögin borga viðgerðir á,”
sagði sami bilstjóri. „En það er
augljóst af þessu nýja ævintýri i
sýslunni, að ekkert hefur lærzt
og engu hefur verið gleymt.”
Vegna þessara orða bilstjóra,
sem oft fer þarna um og þekkir
bitra reynslu frá fyrri timum, er
ekki Ur vegi að koma þvi á
framfæri, hvort ekki veröi nU
unnt að fyrirbyggja slysahættu.
þrátt fyrir orðin mistök. ASt.
,ÁMUNDI GETUR EKKI
ANNAÐ EN STEFNT MÉR#
— segir umboðsmaður „The
World's Greatest Jazzband"
„Mér er fyllilega ljóst, að
Amundi mun reyna að stefna
mér fyrir samningsrof og i
rauninni getur hann ekki gert
annað,” sagti Robert Masters,
umboðsmaður bandarisku jazz-
hljómsveitarinnar „The
World’s Greatest Jazzband” i
Evrópu, i samtali við frétta-
mann blaðsins i gær.
Masters sagðist reikna með,
að hann yrði sjálfur að fara i
mál gegn hljómsveitinni, án
þess þó að hann hefði minnsta
áhuga á þvi.
„Ástæðan fyrir þvi, að úr
hljómleikum „The World’s
Greatest Jazzband” á Islandi
verður ekki er sú, að fjórir
hl jóðfæraleikaranna hafa
einfaldlega ákveðið að fara
heldur heim. Ég er búinn að
gera allt, sem i minu valdi
stendur til aö fá þá til að fara til
Islands, en allt kemur fyrir
ekki,” sagði Masters.
Aðspuröur hvort hann hefði i
rauninni haft umboð hljóm-
sveitarinnar til að semja um
hljómleika hér á fimmtudaginn,
svaraði Masters þvi til, að
vissulega hefði svo verið. Einn
hljóðfæraleikaranna, pianóleik-
arinn Ralph Sutton, hefði fengið
magakveisu og ákveðið aö fara
heim, og þá hefðu þrir aðrir tek-
ið sömu ákvörðun. Hafa þeir all-
ir eiginkonur sinar með sér.
„Mér þykir leitt að svona
fór,” sagði Robert Masters,
,,þvi þetta eru að sjálfsögðu
ekki góðir viðskiptahættir. Ég
er búinn að gera allt, sem i minu
valdi stendur, en það dugir ekki
til.”
— ÓV.
Kassettutœki
fyrir brennivín
Miðborgarlögreglan var kvödd
að Hótel Borg I fyrrakvöld vegna
manns sem þar gekk um með
kassettutæki er hann vildi koma I
verð fyrir brennivinspeninga.
Ekki gat hann gert lögreglunni þá
grein fyrir tækinu sem hún gerði
sig ánægða með og fékk hann
gistingu. Rannsóknarlögreglan
mun reyna betur og leita staðfest-
ingar á eignarrétti mannsins á
tækinu. —ASt.
„Rónornir"
horfnir
Það er rólegt á yfirráðasvæði
miðborgarlögreglunnar þessa
dagana, meira að segja sjást þeir
ekki lengur fastagestirnir, sem
manna á milli erukallaðir.rónar”
og löngum arka um götur mið-
borgarinnar. Eitthvað hefur lifs-
vegur þeirra breytzt undanfarna
daga, einhver stofnun gripiö I
taumana, þvi nú sjást þeir ekki og
þaö má segja að drættirnir i svip
miðbæjarins séu færri en áður,
sagði varðstjóri miðborgarsvæö-
isins i gær. —ASt.
(
Pagblaðið, Fimmtudagur 23. október 1975.
lltvarp
i
Útvarpið á föstudagsmorgun
kl. 10,15:
Spjallað við bœndur
Fóðurgildi töðunnar
Erlendur Jóhannsson naut-
griparáðunautur mun spjalla
viö bændur i fyrramálið. Ræðir
hann meðal annars um fóður-
gildi töðunnar, en einmitt þessa
dagana er verið aö ganga frá
skýrslu um töðugæði.Á þeim niu
árum sem rannsókn hefur farið
fram hefur taðan aldrei verið
eins léleg og i ár hér á óþurrka-
svæðinu sunnanlands og vestan.
A Austurlandi er hún svipuð og
hún hefur verið en Norðurland
er ekki með i skýrslunni.
Eggjahvitumagn og steinefni
eru i meðallagi i heyinu en það
sem er helzt áberandi er hvað
það er blautt. Þurrefnið er rúm-
lega 70% en yfirleitt er það 80-
85% sem er talið öruggt til að
varna að taðan mygli ekki eða
hitni i henni. Það ber þvi margt
að athuga með fóðrun nautgripa
i vetur. — EVI.
Útvarp frá Alþingi kl. 20,00:
Stefnurœða for
sœtisráðherra og
umrœður um hana
Þeií verða sjálfsagt margir Forsætisráðherra hefur hálfa
sem kveikja á útvarpinu i kvöld klst. til umráða en fulltrúar
til þess að hlusta á stefnuræðu annarra þingflokka 20 minútur
forsætisráðherra, Geirs hver i fyrri umferð en 10 minút-
Hallgrimssonar, og umræður ur i seinni umferð.
um hana.
g Útvarp
FIMMTUDAGUR
23. október
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
A frivaktinni. Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: ,,A
fullri verð” eftir Oscar
Clausen. Þorsteinn
Matthiasson les (8).
15.00 Miðdegistónleokar.
Ilana Vered leikur á piano
verk eftir Chopin. Janos
Starker og György Sebök
leika Sónötu fyrir selló og
pianó eftir Mendelssohn.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Barnatimi: Eirikur
Stefánsson stjórnar. Flestir
girnast gullið. — Aðalefni
timans er sagan af Midasi
kóngi.
17.30 Mannlif I mótun. Sæ-
mundur G. Jóhannesson rit-
stjóri á Akureyri rekur
minningar sinar frá upp-
vaxtarárum i Miðfirði (10).
Það gerist alltaf eitthvað
Árni Bergmann blaðamaður — Gústi rótari — Stórveisla undirbúin