Dagblaðið - 23.10.1975, Page 5

Dagblaðið - 23.10.1975, Page 5
Dagblaðið. Fimmtudagur 23. október 1975. Ci Utvarp Sjónvarp B Utvarp FÖSTUDAGUR 24. október 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Árnadóttir les söguna „Bessi” eftir Doróthy Canfield i þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (17). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikár kl. 11.00: Julian Bream og Melos hljómsveitin leika Gitar- konsert op. 67 eftir Maleolm Arnold, höfundur stjórnar/ Hljómsveitin Philharmonia leikur Spænska rapsódiu fyrir hljómsveit eftir Em- manuel Chabrier, Herbert von Karajan stjórnar/ Fil- harmoniusveit Lundúna leikur „Svipmyndir frá Kakasus” op. 10 eftir Ippoli- toff Ivanoff, Anatole Fistou- lari stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 M iðdegissaga n : ,,J fullri ferð” eftir Oscar Clau sen. Þorsteinn Matthiasson les (9). 15.00 Miðdegistónleikar. Fritz Wunderlich syngur lög eftir Schubert,- Hubert Giesen leikur á pianó. Aaron Rosand og Sinfóniubljóm- sveit útvarpsins i Luxem- burg leika Fiðlukonsert nr. 3 i g-moll op. 99 eftir Jenö Hubay, Louis de Froment stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Mannlif f mótun. Sæ- mundúr G. Jóhannesson rit- stjóri á Akureyri lýkur við að segja frá uppvaxtarárum sinum i Miðfirði. 18.00 Tónleikar. ar. Tilkynning- 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá. Kári Jónasson sér um þáttinn. 20.00 Tórunn Viðar ieikur á pianó verk eftir Debussy, Chopin og Schumann. 20.30 Lygn streymir Laxá. Jónas Jónasson ræðir við Gunnlaug Gunnarsson bónda i Kasthvammi. 21.20 Kórsöngur. Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Sel- fossi syngur, Jón Ingi Sigur- mundsson stjórnar. 21.30 útvarpssagan: „Fóst- bræður” eftir Gunnar Gunnarsson. Þorsteinn ö. Stephensen leikari les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Hvað gerðist I dag? Fréttamenn- irnir Friðrik Páll Jónsson, Kári Jónasson o.fl. gera upp reikninginn að kvöldi kvennafridags. (Skákfréttir kl. 22.35). Tónleikar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 24. október 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður ölafur Ragnarsson. 21.10 Hviti hreinninn Ballett- þáttur. Birgit Gullberg samdi dansana, en tónlistin er eftir Knudaage Riisager. Samastúlkan Aili er ást- fangin af Nilasi. Seiðkarl einn býðst til að hjálpa henni að vinna ástir Nilasar. A tungllýstum nóttum breytist hún i hvítan hrein. En hún veit ekki, að með hennar hjálp ætlar seið karlinn að fremja alls kyns ódæðisverk. Á undan ballettinum er stutt viðtal við höfundinn. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.00 Skálkarnir Breskur sakamálamyndaflokkur. Lokaþáttur Billy Þýðandi Kristmann Eiðason. Leonie Lealry sem Aili f ballettinum „Hviti hreinninn”. Ballettþátturinn „Hviti hreinninn” er á dagskrá sjónvarpsins á föstudagskvöld. Hann fjallar um Samastúlkuna Aili sem er ástfangin af Nilasi. ' Seiðkarl einn býðst til að hjálpa henni að vinna ástir Nilasar. A tunglbjörtum nóttum breytist hún i hvitan hrein. Það sem hún ekki veit er að með hennar hjálp ætlar seiðkarlinn að fremja alls konar ódæðis- verk. — EVI Við sjáum hér mynd úr ballettinum „Hviti hreinninn”. Sjónvarp á föstudagskvðld kl. 21.10 HVITIHREINNINN ## — Ballettþáttur — Sjónvarpið á föstudagskvöld kl. 22,00: Skálkarnir, lokaþáttur — Billy Billy er aftur kominn i fang- elsi eftir að hafa flúið úr villu þeirri er hann keypti i Portúgal. Þar var honum ekki vært vegna illra grunsemda nágrannanna. Hann er handtekinn skömmu siðar og hittir George aftur i fangelsinu. Billy, sem þarna er nú aftur kominn bak við lás og slá, fer að rifja upp fyrir sér heimsókn sem hann hafði farið i til bróður sins. Bróðirinn Eric býr I finni villu I einu úthverfinu og þegar Billy bar að voru aðeins kona hans Janis og dóttirin Caroline heima. Mágkona hans, Janis, verður skelfingu lostin, þegar hún sér Billy og visar hún hon- um á dyr og vill ekki að Billy hitti bróður sinn. Billy kemst samt inn en Janis nær að hringja i Eric i örvæntingu sinni. Áður en Billy fór i fangelsið hafði hann átt vingott við Janis; og hefði alveg eins getað farið svo að hún hefði gifzt honum i staðinn fyrir Eric. Eric hringir nú og Billy krefst þess að hann komi með 1000 pund og bil strax samdægurs. Á meðan beðið er eftir Eric segir Janis Billy frá þvi að hjónaband þeirra Erics sé lif- vana og bróðirinn hugsi eingöngu um efnalega vel- gengni en sýni þeim mæðgum litla sem enga ástúð. Þegar Eric loks kemur lenda bræðurnir i handalögmálum og það bregður til beggja vona með flótta Billys. — EVI nýtt I hverri Viku á Sögu — Stœrðfrœðisýning — Heimsókn á barnaheimili —

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.