Dagblaðið - 23.10.1975, Síða 22
22
Oagblaftið. Fimmtudagur 23. október 1975,
1
Til sölu
Tveir 4ra sæta
sófar og ísskápur til sölu. Upplýs-
ingar i sima 81724 eftir kl. 19.
Til sölu rimiarúm,
verð kr. 2.500.- Einnig Buggy
barnakerra, verð 2.500.- Upplýs-
ingar i sima 52767.
Tii söiu Hoffman
gufupressa með katli. Uppl. milli
kl. 18 og 21 i sima 53986.
Til sölu hjónarúm
með náttborðum og springdýn-
um úr ljósri eik 195x160 cm. ís-
skápur 170 1, hæð 106 cm, dýpt 53
cm, br. 49 cm. Rafha eldavél af
elztu gerð og járnrúm með dýnu i.
Allt er þetta hræódýrt. A sama
stað óskast litið eldhúsborð,
gjarnan hringlaga. Hringið i sima
28833 eftir kl. 6 á kvöldin.
Tilbúin gluggatjöld,
6 lengjur 1.20x2.50. Verð kr. 6.000.
Einnig gömul Rafha eldavél á kr.
8.000.00. Uppl. i sima 30103.
Til sölu
Sako riffill 222 cal. Upplýsingar i
sima 42846 milli kl. 7 og 8.
Til söiu barnabilstóll
á kr. 4.000.- og nýr stálvaskur frá
Ofnasmiðjunni á kr. 6000.- Upp-
lýsingar i sima 53076.
Hross tii sölu,
leirljós hestur 5 vetra, með allan
gang, jörp hryssa 4 vetra töltari.
Simi 41320 eftir kl. 6.
Til sölu
skenkur úr eik kr. 20 þús. Óska að
kaupa uppþvottavél (helzt i á-
byrgð). Uppl. i sima 40676.
Til sölu
vegna brottflutnings tæplega árs-
gömul vönduð amerisk þvottavél
og þurrkari, stór tvöfaldur is-
skápur og uppþvottavél, eins
manns rúm, bóndastóll, sófaborð
og stakir stólar. Til sýnis að
Norðurbrún 34, eftir kl. 6.
Borðstofuhúsgögn
til sölu og einnig Sony segul-
bandstæki TC-377 og frönsk sýn-
ingarvél Super 8 fyrir tal og tón.
Upplýsingar i sima 23429.
Eins manns
sófi, gólfteppi, saumavél og fleira
til sölu. Upplýsingar i sima 11349.
12 ferm vinnuskúr
til sölu. Uppl. i sima 82193.
Stór glussapressa
til sölu, hentug fyrir alls konar
iðnað. Uppl. i sima 82254.
Pressa 143 cub.
aftan i traktor með öllum hand-
verkfærum, loftpressa með
þriggja fasa mótor, Bedford gir-
kassi og drif og tvö dekk 920 til
sölu. Simi41256.
Til sölu
Dual stereosett, kvikmyndatöku-
vél og myndavél ásamt linsum.
Selst ódýrt.Upplýsingar i sima
84192._________________________
Tvihleypt
haglabyssa til sölu, 2-3/4 BRNO,
12 cal. Uppl. i sima 35479 eftir kl.
7._____________________________
Singer prjónavél
til sölu. Litið notuð. Uppl. i sima
42041.
Giktararmbönd til sölu.
Póstsendum um allt land.Verð kr.
1500. Sendið pöntun ásamt máli af
úlnlið i pósthólf 9022. ^
Leikjateppin
með bilabrautum til sölu að
Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring-
ið áður en þér komið. Megið koma
eftir kvöldmat.
Nýlegt Cuba
sjónvarpstæki 19” til sölu. Uppl. i
sima 86913.
Veitingamenn
Til sölu djúsvél fyrir veitinga-
staði. Uppl. i sima 13227 eftir kl.
18.
1
Óskast keypt
i
Passap prjónavél
með mótor óskast til kaups.
Hringið i sima 43164.
Vinnuskúr óskast.
Óska eftir að kaupa góðan vinnu-
skúr. Uppl. I sima 26293.
Rafmagnsorgel
Er kaupandi að rafmagnsorgel-
um. Simi 30220.
Notuð ritvél óskast.
Má vera eldri gerð. Simi 16352
eftir kl. 5 i dag.
1
Verzlun
i
ódýr egg
á 350 kr. kg. Ódýrar perur
heildósir, á 249 kr. Reyktar og
saltaðar rúllupylsur á 350 kr. kg.
Verzlunin Kópavogur, simi 41640,
Borgarholtsbraut 6.
Litil verzlun
með litlum lager til sölu af
sérstökum ástæðum. Upplýsingar
i sima 25403 milli 7 og 8 á
kvöldin.
Ótrúlegt en satt,
verzlið ódýrt. Strásykur 50 kg að-
eins kr. 8.280, Coop sulta frá kr.
216 glasið, Coop instant kaffi 4 oz
kr. 309 glasið, sukkat 100 gr. kr.
92. Royal ger 1 lbs. kr. 262, rúsin-
ur 250 gr pakki kr. 130, Winner
marmelaði 450 gr. kr. 280, danskt
ekta hunang 500 gr. kr. 355, hris-
grjón 5Q0 gr. kr. 97. Heinz barna-
matur lit-il glös frá kr. 50, stór glös
frá kr. 110. Verzlið i kaupfélaginu,
það borgar sig. Opið föstudag. 24.
okt. Kaupfélag Kjalarnesþings.
Mosfellssveit.
Við flytjum sjálf inn
heklugarnið beint frá framleið-
anda, 5 tegundir, ódýrasta heklu-
garnið á markaðnum. Nagla-
myndirnar eru sérstæð listaverk.
Barnaútsaumsmyndir i gjafa-
kössum, efni, garn og rammi,
verð frá kr. 580.00. Jólaútsaums-
vörurnar eru allar á gömlu verði.
Prýðið heimilið með okkar sér-
stæðu hannyrðalistaverkum frá
Penelope, einkaumboð á Islandi.
ónnumst hvers konar innrömm-
un, gerið samanburð á verði og
gæðum. Póstsendum, siminn er
85979. Hannyrðaverzlunin Lilja,
Glæsibæ og Austurstræti 17.
Útsölumarkaðurinn
Laugarnesvegi 112. Seljum þessa
viku alls konar barnafatnað, svo
sem peysur, kjóla, buxur, við
mjög lágu verði, allt frá 300.00 kr.
stykkið. Útsölumarkaðurinnl
Laugarnesvegi 112.
Atson seðlaveski,
reykjarpipur, pipustatif, pipu-
öskubakkar, arinöskubakkar,
tóbaksveski, tóbakstunnur,
vindlaskerarar. Ronson kveikjar-
ar, vindlaúrval, konfektúrval og
margt fleira. Verzlunin Þöll,
Veltusundi 3 (gegnt Hótel Islands
bifreiðastæðinu), simi 10775.
Blöndunartæki, gólfdúkar, gólf-
flisar, harðplastplötur, þakrenn-
ur úr plasti, frárennslisrör og fitt-
ings samþykkt af byggingafulltr.
Reykjavikurborgar. Borgarás
Sundaborg simi 8-10-44.
Hannyrðaverzlunin Grimsbæ við
Bústaðaveg. Glæsilegt úrval af
smirna teppum, hagstætt verð á
öllum hannyrðavörum verzlunar-
innar. Tökum upp nýjar vörur
vikulega. Uppfyllingargarnið
vinsæla komíð. Opið laugardaga
frá 9-12. Simi 86922.
Kaupum af lager
alls konar fatnað og skófatnað.
Simi 30220.
Það eru ekki orðin tóm
að flestra dómur verði
að frúrnar prisi pottablóm
frá Páli Mich i Hveragerði.
Blómaskáli Michelsens.
I
Húsgögn
»
Sófasett og
sófaborð úr tekki til sölu. Fjög-
urra sæta sófi og tveir stólar,
þarfnast yfirdekkingar. Uppl. i
sima 42769.
Til sölu
nýtt sófasett með plussáklæði og
kögri. Bólstrun Knúts Gunnars-
sonar, Skagabraut 31, Akranesi,
simi 93-1970.
/- , . '
I Smáauglýsingar eru
|einnig á bls. 20og 21
D
Bíleigendur
Verzlun
Þjónusta
Tökum að okkur allar viðgerðir utanhúss sem innan, sem
þér óskið eftir. Vönduð vinna — vanir menn.
Viðgerðaþjónustan h.f.
sími 73176
Þvoum og bónum bilinn.
Önnumst einnig smærri viðgerðir.
Vanir menn, fijót og góð þjónusta.
Reynið viðskiptin.
BÓNHÚSIÐ,
Súðarvogi 34, R.
Simi 85697.
Baby Budd barnafatnaður
Mikið útval sængurgjafa.
Nýkomin náttföt nr. 20-22-24-26, verð kr.
590.00
Hjá okkur fáið þér góðar vörur með miklum
afslætti.
Barnafataverzlunin Rauðhetta
Iðnaðarmannahúsinu, Hallveigarstig 1.
Veizlumatur
Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur
I heimahúsum eða i veizlusölum,
bjóðum við kaldan eða heitan
mat.
Kvæsingarnar eru í Kokkhúsimt Lækjargötu8 simi 10340
Springdýnuv
Höfuin úrval af hjónarúmum
m.a. með bólstruðum höfðagafli
(amerískur still). Vandaðir
svefnbekkir. Nýjar springdýnur i
öllum stærðum og stífleikum.
Viðgerð á notuðum springdýnum
samdægurs. Sækjum, sendum.
Opið frá 9—7 og laugardaga frá
ío—i. Helluhrauni 20,
Sími 53044.
Hafnarfirði
„ORYGGI FRAMAR ÖILU '
LJÓSASTILLING
Látið ljósastilla bifreiðina fyrir vetur-
inn, opið þriðjudags-, miðvikudags- og
fimmtudagskvöld kl. 19—21.
Saab verkstæðið
Skeifunni 11.
ORYGGj'FRa»aaP OLIU
J3EDCiniKU3Nudd og
TiP P\JCI UlCFTl snyrtistofa
Hagamel 46, simi 14656,
AFSLATTUR
af 10 tima andlits- og likamsnudd-
kúrum.
Haltu þér ungri og komdu i
AFRODIDU.
ÞÚ ATT ÞAÐ SKILIÐ.
Milliveggjaplötur,
léttar, inniþurrar. Ath. að
nákvæmni í stærð og þykkt
sparar pússningu.
Steypustöðin hf.
Simi 33603.
METSÖLUHÆKUR
Á ENSKU í
VASABROTI í i
Útvarpsvirkja-
meistari.
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord-
mende, Radiónette Ferguson og
margar fleiri gerðir, komum heim ef
óskað er. Fljót og góð þjónusta.
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Þórsgötu 15. Simi 12880.
AXMINSTER hf.
Grensásvegi 8. Simi 30676.
Fjölbreytt úrval af gólfteppum.
islensk — ensk — þýsk — dönsk.
Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði
Baðmottusett.
ISeljum einnig ullargarp. Gott verð.
Axminster
. . . annaö ekki
RADIOBORG X
Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir
önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau-
punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferða-
útvarpstækjum.
KAMBSVEGI 37, á horni Kambsvegar og Dyngjuvegar.
Simi 85530.
SPRUNGUVIÐGERÐIR — ÞÉTTINGAR
Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum,
notum aðeins 100% vatnsþétt silicone gúmmiefni. 20
ára reynsla fagmanns I meðferð þéttiefna. örugg
þjónusta.
H. Helgason, trésmiöameistari, sími 41055
DAGBLAÐIÐ er
smáauglýsingablaðið
witCr
Sjónvarpsviðgerðir
Förum I heimahús
Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
Pantanir i sima: Verkst. 71640
og kvöld og helgar 71745 til
kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
ilÚS AVIDGERDIR...
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir.
Upplýsingar i sima 22912.
IÍTVARPSVIRKJA
MaST.«Hl
Sjónvarpsþjónusta
Útvarpsþjónusta
önnumst viðgerðir á öllum
gerðum sjónvarps- og út-
varpstækja, viðgerð i heima-
húsum, ef þess er óskað. Fljót
þjónusta.
Radióstofan Barónsstig 19.
Slmi 15388.
Bakvið
Hótel Esju
sími 35300