Dagblaðið - 25.10.1975, Page 9

Dagblaðið - 25.10.1975, Page 9
Dagblaðið. Laugardagur 25. október 1975. 9 SÍMON SÍMONARSON Kristjón og Böðvar unnu Siðasta umferðin hjá bridge- deild Breiðfirðinga var spiluð sl. fimmtudag. Úrslit urðu þessi. 1. Böðvar Guðmundsson — Kristján Andrésson 1232 2. Björn Kristjánsson — Ólafur Guttormsson 1186 3. Magnús Björnsson — Benedikt Björnsson 1183 4. Oliver Kristófersson — Ólafur Ingimundar. 1181 5. Gisi Stefánsson — Jón Stefánsson 1160 6. Magnús Oddsson — Magnús Halldórsson 1151 7. Guðbjörn Helgason — Böðvar Guðmundsson 1135 8. Sigriður Pálsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 1095 9. Benóný Magnússon —' Guðjón Kristjánsson 1091 10. Jón Þorleifsson — Gissur Guðmundsson 1088. Sveitakeppni félagsins hefst fimmtudaginn 23. október i Hreyfilshúsinu kl. 20. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Frá árinu 1956 hafa hin aust- urrisku ,,PUCH” hjól verið á markaði Norðurlanda og viðar um heim MAXI-1 K er sjálfskipt og mjög létt i meðförum enda vin- sælt meðal kvenna og karla þar ytra, þótt ekki sé það ætlað til hraðaksturs eða torfæru- keppni. Hjólið var sýnt á alþjóðlegu vörusýningunni i Reykjavik, 22.8.—7.9. ’75, og vakti það athygli. MAXI-1 P hefur verið i notkun hérlendis i u.þ.b. eitt ár og að sögn eiganda reynzt vel. Fleiri gerðir ,,PUCH” hjóla eru komnar á márkaðinn, svo sem VZ 50 F, o.fl. Tæknilegar upplýsingar o.fl. Vél: tvigengis, 1 strokkur,— Loftkæling. - Strokkur: ál m. hertri krómhúð. - Þjöppunar- hlutfall: 1:9,8. Þvermál strokks: 38 mm. - Slaglengd: 43 mm. - Blöndungur: Bing 1/12.- Rafkerfi: 6V/17W, segulkveikja. - Tengsli (kúpling): miðfióttaafls-tengsli i oliu. - Ræsir.g: fótstiginn ræsi- armur. - Hjólbarðar: 17” x - 1,75. Virkur hemlaflötur 52 ferm. - Hjólgrind: plötustál, m. inn- byggðum eldsneytistanki 3,2 1 og varatanki 0,35 1 — Vélar- kraftur: 2,2 hö Hámarkshraði: 50 km/klst. - Klifrun- 14%. - Eldsneytiseyðsla u.þ.b. 2 1 pr. 100 km - Hæð: 1000 mm - Breidd: 650 mm - Lengd: 1700 mm - Eigin þyngd: 35 kg - Leyfð heildarþyngd: 130 kg - Fylgi- hlutir: Krómaður bögglaberi, loftdæla og verkfærasett. - Fáanlegir fylgihlutir: inn- kaupatöskur, körfur og vind- hlifar. Verð: u.þ.b. kr. 90.000.00 Hinn skozki rallýmeistari, Andrew Covan, vann ástralska Southern Cross rallýið 1975, þann 12.okt. sl. Covan ók Mitsu- bitshi Lancer og aðstoðarmaður hans var Astralinn FrecL, Gocentas. Aðrir urðu Barry Ferguson og Lindsay Adcock, Astral., á Lancer, þriðju Greg Carr og Wayne Gregson, Astral., á Datsun 180b og fjórðu urðu Kenjiro Shinozuka, Jap., og Gary Connelly, Ástral., á Lancer. Datsun-ökumennirnir Rauno Aaltonen, Finnl., og Harry Kallstrom, Sviþjóð., féllu úr keppni og Hannu Mikkola, Finnl., velti Lancernum sinum skömmu eftir að hann hóf keppni. Covan hefur fimm sinn- um unnið Southern Cross rallý- ið, sem er 3.500 km að vegalengd og yfir eyðimerkur, fjallvegi og ýmsa skemmtilega rallý-krákustiga að fara. Frá Hannover i Þýzkalandi lögðu þann 14. okt. sl. 57 bilar upp I hina árlegu 10.000 km RALLY RALLY löngu „Tour D’Europe” rallý keppni. — Leiðin liggur um 11 Evrópu- og Afrlkurlki. Fyrsta áfanga keppninnar lýkur i Palermo á Sikiley, eftir 2.860 km akstur þ.á m. um snævi- þakta Alpana, þar sem hætt er við að ýmsir suðrænir keppend- ur lendi i erfiðleikum þegar þeir aka á keðjum. Sovétkempurnar Girdauskas og Brundsa, sem unnu I fyrra á Lada, hyggjast einnig sigra á Lada i ár, en Þjóð verjarnir Altenheimer og Menne á Porche Carrera og landar þeirra, Waldner og Boeckmann á Opel Ascona, eru ekki alveg á sama máli og ætla að minnsta kosti að veita þeim verðuga keppni. TAP OG ORKU- UMFERÐARLÖG UMFERÐAR- MERKIÐ RÉTT Leikur fyrir börnin Austurrískt sjálfskipt og létt vélhjól VINSÆLT ÞÓTT ÞAÐ SÉ EKKI ÆTLAÐ TIL HRAÐ- EÐA TORFÆRUAKSTURS DREIFING ELDSNEYTIS Við vitum að hiti er sama og orka en það er ekki vist að allir geri sér ljóst að aðeins tæplega 1/4 hluti nýtist af þeirri orku sem myndast við brunann i vél- Orkndreífing eldsneytis (1) Dreifing oricunnar hér að neðan er miðuð við vatnskælda bensfnvél (töhimar í svigunum eiga við dieseivél) við meðal álag. Orka úr eldsneyti 100% inni. (BensinvéD. Stór hluti þeirrar orku fer til að vega á móti núningsmótstöðunni. Það er þvi fróðlegt að glugga i með- fylgjandi orkustofna. (2) Orkudreifingin hér að neðan er miðuð við fólks- bifreið á 80 km. hraða á klst. á jafnsléttu. ORKA Á SVEIFARÁS 100% Töp með útblcestri 36% (29%) Töp með kælivatni 33% (32%) Töp við geislun 7% (7%) Töp í rafal og viftu 10% Töp í gírkassa 6% Töp í drifi 4% Töp ( öðrum legum 4% Töp við veltimótstöðu 17% Töp við loftmótstöðu 42% Orka á sveifarós 24% (32%) 17% V.----------------------------- Orka til róðstöfunar fyrir stigningu og flýtni (hraðaukningu) Hraðinn má aldrei vera meiri en svo, að ökumaður geti haft fullkomna stjórn á ökutæki og stöðvað það á þriðjungi þeirrar vegalengdar, sem auð er og hindrunarlaus framundan og ökumaður hefur útsýn yfir 2. mgr. 49. gr. MAXI-1 K um lit, en hann þarf að fá fjóra tigulslagi. Ef vestur lætur út tigulkóng eða fer heim á hönd- ina og spilar tigli, þá gæti suður gefið með tigulás og spilið er tapað. Dæmi 4. Vestur spilar út laufakóng, drepur með ás, spil- ar laufagosa og lætur spaðaás, þar með er spilið unnið. Stig 10. Ef þú leysir allar þrautirnar ertu frábær spilari, ef þú hefur fengið 20 stig eru nokkuð góð(ur). En þeir, sem leysa enga þraut verða að taka sig á. A-2 Hættulegar beygjur. Þegar vegurinn liggur i beygjum, þannig að þú sérð ekki það sem framundan er, þá er hættulegt að ganga eða hjóla á miðjum veginum. Bill, vélhjól eða önnur ökutæki, sem þú sérð ekki gætu e.t.v. verið að koma á móti þér eða á eftir og þú hefðir þá litinn tima til að vikja þegar ökutækið er komið að þér Ef ekki er gangstétt eða gangstigur meðfram vegi áttu, ef hægt er, að ganga á vinstri vegarbrún (með umferð á móti) og aldrei að vera fleiri en tvö samhliða. Sértu á reiðhjóli, þá hjólarðu æ- tið á hægra vegarhelmingi.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.