Dagblaðið - 06.11.1975, Side 1

Dagblaðið - 06.11.1975, Side 1
frjálst, úháð dagblað 1. árg, —Fimmtudagur 6. nóvember 1975 — 49. tbl. 'Ritstjórn Síðumúla 12, sími «3322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022 ; ——■ ................- — .........■■■■............. ......... ....................... ■' Friðrik vann biðskákina við Liberzon í morgun Friðrik vann biðskákina við Liberzon i morgun. Liberzon gaf eftir 5 leiki. Hamann og Murray sömdu jafntefli, en Zwaig og Timman sátu enn yfir sinni skák, þegar blaðið fór i prentun. F'riðrik er nú kominn með 8 vinninga eins og Parma, Ribli er með 8 1/2 en Liberzon með 9 vinninga. Mótinu verður fram haldið i kvöld kl. 17, og er nánar sagt frá þeirri umferð á bls 18. —BS í „ÐELERÍUM BÚBÓNIS1 NÚ VILJA MEI ' VILDU MENN FRESTA JÓLUNUM... NN FESTA PÁSKANA sjá baksíðu og erlendar fréttir á bl s. 6 ATVINNULEYSIS- SKRÁNINGIN: HELDUR FLEIRI EN VAR í FYRRA Heldur fleiri eru nú skráðir at- vinnulausir en var á sama tima i fyrra. Atvinnuleysi er þó hverf- andi litið og bundið við nokkra staði, sem þýðir samkvæmt reynslu, að i rauninni.vantar fólk i mörg störf viða um land. Alls voru nú um mánaðamótin skráðir 361 á landinu en voru 275 fyrir mánuði. Atvinnuleysisdög- um hefur hins vegar fjölgað litið sem ekki i siðasta mánuði. Það voru alls 4571 vinnudagar, sem töpuðust vegna atvinnuleysis i október en höfðu verið 4499 i' sept- ember. 1 Reykjavik eru 98 á skránni, 6 fleiri en mánuðinum áður. 46 eru skráðir á Akranesi (32 mánuði áður), og 38 i Hafnarfirði (9). 1 kauptúnunum var atvinnu- leysi mest á Hólmavik (22), 20 voru á skránni á Bildudal en ekki yfir 20 annars staðar. Siðustu daga hefur atvinnuleysi hins veg- ar vaxið á Suðurnesjum, en það var ekki komið á skrána um mán- aðamótin. — HH Hróður Inúks berst um heiminn — Sjá bls. 2 Burton gaf Liz milljón dollara demantshring Erl. fréttir bls. 6-7 Rauði folinn — blesótt af- ■ sláttarmeri j — Sjá grein Péturs Péturssonar bls. 8-9 Nýtt gullaldarlið í knattspyrnu Skagamanna — Sjá íþróttir í opnu • • ORN I GISTINGU AÐ KELDUM Ungur örn, sennilega ekki eldri en hálfs árs gamall, fannst i Stykkishólmi á dögunum. Hann var allur klistraður i oliu, og hefur nú veriö tekinn til meðferðar á rannsoknarstöðinni að Keldum. l.jósmyndari nagblaðsins, Björgvin Pálsson, brá scr á fund arnarins i morgun, en fuglinn vildi ekkcrt með hann hafa, — sneri sér út i horn og var hinn fúlasti. Þegar örninn hefur náð sér að fullu, verður honum sleppt aftur. — Samkvæmt siðustu talningum, inuini nú vera um áttatiu ernir á landinu. — Sjá nánar i frétt á bls. 3. ALLT STJÓRNLAUST í GÖMLU DÖNSUNUM — Sjá bls. 3 Frystihúsaeigendur ósammála: Keflavík og nágrenni skilin eftir — sjá baksíðu Fundur fiskifrœðinga: BRETAR VILJA EKKI STAÐ- FESTA NIDUR- STÖÐURNAR haldið áfram i dag og væri ekki ákveðið, hvenær þeim lyki. Hins vegar væri ,,ekki gagnlegt” að sinu mati, að hann skýrði fjölmiðlum frá sjónarmiðum brezkra vis- indamanna á þessu stigi. Viðræðurnar væru hávis- indalegar og tæknilegar. Þær væru ekki pólitiskar. Taldi hann, að fyrsti fundurinn, sem var i gær, hefði gefizt vel. —HII Brezku fiskifræðingarnir, sem héreru i viðræðum við is- lenzka, vildu i morgun ekki staðfesta niðurstöður is- lenzkra fræðimanna um allt að helmings ofveiði á þorski á tslandsmiðum. Jupe, einn Bretanna, sagði i viðtali við Dagblaðið, að brezku fiskifræðingarnir hefðu fengið ,,þó nokkurn tima” til að undirbúa sig heima fyrir. Viðræðunum yrði

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.