Dagblaðið - 06.11.1975, Qupperneq 11
iMammmmmmmmmmm
Pagblaðiö. Fimmtudagur 6. nóvember 1975.
Þetta fiskisalat getur vel verið
aðalréttur i máltíðinni.
Tómatasalöt eru bæði holl,
góð og skrautleg á matar-
borðinu.
Gómsœtir
grœnmetis-
réttir
iWJ
Reiknað er með að blómkálið i þessari uppskrift sé hrátt
en alit eins má nota blómkál sem hcfur verið snöggsoðið
til geymslu i frysti.
Nú fer vetur i hönd og hinn
stutti grænmetistimi okkar er
brátt á enda. Við birtum hérna
nokkrar uppskriftir af gómsæt-
um salötum.
Blómkálssalat:
Blómkálshöfði er skipt i smá-
hrislur sem látnar eru i skál og
sósu, sem búin er til eins og lýst
er hér á eftir, hellt yfir. Smátt
skorinn grænn og rauður pipar,
annaðhvort saman eða sitt i
hvoru lagi, látinn ofan á.
Sósan:
1 bikar sýrður rjómi hrærður
með 2 hráum eggjarauðum, 1
msk. af smátt hökkuðu dilli,
graslauk og kjörveli blandað út i
ásamt 2 msk. sitrónusafa og 1
tsk. sinnepi. Salt og pipar eftir
smekk.
Salat meö
fiskafgöngum:
Kaldur, soðinn fiskur (má vera
næstum hvaða fiskur sem er,
einnig reyktur).
1 salathaus.
1 búnt radisur.
Graslaukur.
Dill.
1 stór matarlaukur.
8—10 kaldar kartöflur, soðnar
og skornar i sneiðar.
2 tómatar, ef vill.
Salt og pipar.
Lögur úr:
1 dl. mataroliu, 3 msk, sitrónu-
safa, 1/4 dl. vinediki, 1 msk.
smátt skornum graslauki, 1/2
msk. srnátt skornu dilli, salt og
pipar eftir smekk.
Tómatasalat með
ólífum:
4 stórir og vel þroskaðir tómat-
ar skornir i sneiðar. 10—12 fyllt-
ar ólifur (fást aðeins niðursoðn-
ar i glösum) skornar i litlar
sneiðar' og raðað á tómatsneið-
arnar. Yfir þetta er hellt eftir-
farandi sósu:
6 msk. olia, 2 msk. vinedik,
smávegis sinnep, 1 msk. hakk-
aður laukur, 1 msk. hökkuð
steinselja, salt og pipar.
Rússneskt
tómatasalat:
5 vel þroskaðir tómatar eru
skornir i sneiðar og þeim raðað
á fat. 1 glas kaviar (grásleppu-
hrogn) látin ofan á, 2 harðsoðin
egg söxuð smátt og raðað á tóm-
atana og i miðið er smátt skor-
inn graslaukur. Ofan á kaviar-
inn er látinn rifinn börkur af
sitrónu. Yfir þetta er hellt sósu:
3/4 dl. olia, 3 msk. sitrónusafi, 1
rif smátt saxaður hvitlaukur,
salt og pipar. Með þessu á að
borða sýrðan rjóma.
r
ARABIA
HREINIÆTISTÆKÍ
Finnsk
gæðavara
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ
<~B\jc)C)ingcioöruverzlunin^
1!33®!IíS3!1™f
SKULATUNI 4 SIIVII 25150
TOYOTA vetrarskoðun
1. Vélastílling
2. Stilltir ventlar
3. Hreinsun á blöndung
4. Skipt um kerti
5. Hreinsuö loftsia
6. Fyllt á rúðusprautu (frostvari)
7. Mældur frostlögur
8. Rafgeymir mældur, geymissambönd
hreinsuð
9. Viftureim skoöuð
10. Stillt kúpling.
Verö meö sölusk. kr. 5500—6500 eftir gerðum.
Innifaliö í veröi: Kerti, platinur, ventlaloks-
pakkning, frostvari á rúöusprautu, vinna.
TOYOTA þjónustan
Ármúla 23. — Simi: 30690 —