Dagblaðið - 06.11.1975, Qupperneq 21
Pagblaðið. Fimmtudagur 6, nóvember 1975,
21
Ford Escort station
til sölu, mjög fallegur og góður
bill. Skipti möguleg á Willys ’66-
’67. Uppl. i sima 19779 eftir kl. 18.
Willys jeppi
árg. ’53 með 8 cyl. vél sem er i
smiðum til sölu. Tilboð óskast.
Uppl. i simum 32570 og 34400.
Volkswagen 1300
árg. ’63 til sölu til niðurrifs. Litur
vel út. Uppl. i sima 43543.
Er kaupandi
að fólksbil, minni gerð, aðeins vel
með farinn bill kemur til greina
og ekki eldri en árg. ’71. Uppl. i
sima 12408.
Negld snjódekk
óskast til kaups, stærð 560x15.
Uppl. i sima 23293 eftir kl. 5.
Til sölu
4 góð snjódekk 590x13. Upplýsing-
ar i sima 72194.
Lada árg. ’74
til sölu, ekinn 13 þús. km. Uppl. i
sima 35349 eftir kl. 6.
Ný toppgrind
á Volkswagen til sölu. Uppl. i
sima 16559. '
Volvo 164
árg. ’70 til sölu, sjálfskiptur og
góður bill. Uppl. i sima 92-7038 á
kvöldin og um helgina.
Negld snjódekk óskast,
560x15 á Volkswagen 1300. Uppl. i
sima 28629.
Vil kaupa bilvél
með gólfskiptum girkassa, þarf
að vera um 100 hö. Til greina
kemur litil V8. Uppl. i sima 43609
eftir kl. 8 i kvöld og annað kvöld.
Snjódekk.
Til sölu 4 negld snjódekk, sem ný,
stærð 560x13. Uppl. i sima 36159.
Bilaval auglýsir.
Höfum kaupendur að bilum fyrir
skuldabréf. Höfum til sölu Bronco
’73, Blazer ’71, Datsun 100 A
station ’72, Toyota sendibill 1 1/2
tónn ’73, Mustang Mark I ’69, bill i
sérflokki. Mikið úrval af öllum
gerðum bila. Okkur vantar
stationbila á skrá. Bilaval,
Laugavegi 90, simar 19092 og
19168. Opið alla daga frá 9-7, laug-
ardaga 13-18.
Er að slátra Fiat 850.
Til sölu m.a. nagladekk, snjó-
dekk, sumardekk á felgum,
mótor og girkassi. Uppl. i sima
72714 eftir ki. 19.
Þvoum, hreinsum og
bónum bilinn. Pantið tima strax i
dag. Bónstöðin Klöpp v/Skúla-
götu. Simi 20370.
Bifreiðaeigendur.
Útvegum varahluti i flestar gerð-
ir bandariskra bifreiða með stutt-
um fyrirvara. Nestor, umboðs- og
heildverzlun, Lækjargötu 2, sfmi
25590.
Húsnæði í boöi
&
ril leigu.
Tvö samliggjandi herbergi með
eldunaraðstöðu og snyrtingu,
sérinngangur. Uppl. i sima 43897
eftir kl. 18,30.
3ja herb. ibúð
til leigu. Miðtún 82.
2ja herbergja
(stór) ibúð i Kópavogi (austurbæ)
til leigu frá ca 15. nóv. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð óskast send á
augl.d. Dagblaðsins merkt „5428”
fyrir 12. nóv. nk.
Húsráðendur,
er þaö ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28, II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið
10—5.
tbúðaleigumiðstöðin kallar:
Húsráöendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingar um húsnæöi til
leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl.
12 til 16 og i sima 10059.
3ja herbergja
litið niðurgrafin jarðhæð til leigu
Staðsett i hjarta miðborgarinnar.
Leigist i lengri tima. Allt sér
Mánaðarleiga 30 þús. Tilboð er
greini fyrirframgreiðslu sendist
Dagblaðinu, Þverholti 2, merkt
„Tvibýlishús úr steini”. Ollum
tilboðum verður svarað.
Góð 2ja herb.
kjallaraibúð við Hverfisgötu til
leigu. Tiiboð er greina frá nafni,
fjölskyldustærð og greiðslu, send-
istá afgreiálu Dagblaðsins merkt
„Hverfisgata 5546” fyrir laugar-
dagskvöld.
c
D
Húsnæði óskast
Ungur maður
utan af landi óskar eftir að taka á
leigu 2ja til 3ja herbergja ibúð.
Uppl. i sima 35243.
Fámenn fjölskylda
óskar eftir leiguibúð strax.
Einhver fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Uppl. i sima 81801 i kvöld og
næstu kvöld.
Ungur maður
óskar eftir herbergi, helzt i Kópa-
vogi. Upplýsingar i sima 41018.
óska að taka á leigu
einstaklings- eða 2ja herb. ibúð.
Rúmgott herbergi kemur einnig
til greina. Uppl. i sima 73053 eftir
kl. 17.
Einhleypan mann
vantar 2ja herb. ibúð i grennd við
Hlemmtorg. Skilvisi og reglusemi
heitið. Tilboð sendist á afgreiðslu
blaðsins merkt: „Hlemmtorg
5624”.
Stýrimannaskólanemi
óskar eftir herbergi sem næst
skólanum. Vantar einnig vinnu
um helgar. Uppl. i sima 72448
eftir kl. 18.
19 ára stúlka
óskar eftir herbergi eða litilli
ibúð, helzt i austurbæ. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 43037.
2ja til 3ja herb.
ibúð óskast til leigu i Reykjavik.
Uppl. i sima 51145.
Litil ibúð
óskast eða herbergi með eldunar-
aðstöðu, helzt i vesturbænum
Uppl. i sima 23592 eftir kl. 7.
Ung lijón
með mánaðar gamalt barn óska
að taka á leigu 2ja—3ja herb. ibúð
strax. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 73397 milli
kl. 1 og 6 og 73413 eftir kl. 6 i dag
og næstu daga.
II júkrunarnemi
og ljósmóðir óska eftir 3ja — 4ra
herbergja ibúð um miðjan
desember eða áramót. Reglu-
semi. Uppl. i sima 14728 eftir kl. 4
i dag og næstu daga.
Viljum taka
á leigu 4ra herbergja ibúð, erum
tvö. Uppl. i sima 18152 i kvöld
eftir kl. 6.
Ung hjón
með eitt barn óska eftir 2ja-3ja
herb. ibúð i nokkra mánuði.
Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i
sima 28786 eftir kl. 7 i dag.
Ung lijón, t
sem eru að byggja, óska eftir að
taka á leigu ibúð i nokkra mánuði.
Uppl. i sima 17338 eftir 7 á kvöld-
in.
Herbergi
óskast til leigu sem næst
Hlemmtorgi. Uppl. i sima 16891
eftir kl. 5.
4ra-5 herb. fbúð
óskast á leigu sem fyrst, helzt !
Kópavogi. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. I sima
44178.
Ungt par
óskar eftir að taka tveggja her-
bergja ibúð á leigu sem fyrst.
Uppl. i sima 24518 eftir kl. 5.
Rúmgóð þriggja herbergja
ibúð óskast, helzt i Hliðunum eða
nágrenni. Skilvis greiðsla. Upp-
lýsingar i sima 24012 eftir kl. 8 á
kvöldin.
I
Atvinna í boöi
Annan stýrimann
og háseta vantar á m.b. Svan RE
45 til sildveiða strax. Uppl. um
borð i bátnum við Grandagarð og
i sima 35792.
Óskum eftir
konu eða karlmanni til inn-
heimtustarfa i vesturbæ og Sel-
tjarnarnesi. Dagblaðið, Þverholti
2, simi 27022.
Járniðnaðarmenn.
Rafsuðumenn, vélvirkjar og að-
stoðarmenn óskast. J. Hinrikson.
Vélarverkstæði Skúlatúni 6. Simi
23520—26590.
Óskum eftir
afgreiðslustúlku. — Verzlun Óla
Geir Ilringbraut 49. Simar
12312—13734.
Fyrirsætur — Simaskrásetning.
Við erum stöðugt að skrásetja
venjulegt fólk á ýmsum aldri og
getum nú loks annað bráða-
birgða-skrásetningu i gegnum
sima. Viðkomandi fær siðan uppl.
sendar i pósti. Simi 53835.
Ungur maöur
óskast til starfa i blómaverzlun i
Reykjavik. Uppl. i sima 22822
fyrir hádegi.
Óskum ejtir
að ráða stúlku til almennra skrif-
stofustarfa. Ensku- og vélritunar-
kunnátta nauðsynleg. Lyst-
hafendur skili nöfnum og
heimilisföngum til Dagblaðsins
merkt „vinna 11666” fyrir föstu-
dagskvöld.
Skipstjórar — útgerðarmenn
og aðrir sem eru með atvinnu-
rekstur. Get bætt við mig verk-
efnum svo sem dekkvinnu, plötu-
vinnu, rafsuðu og logsuðu. Uppl. i
sima 20971 til kl. 20 á kvöldin.
Stúlkur, karlmenn — aukastörf:
Óskum eftir að komast i samband
við stúlkur og karlmenn sem vilja
sitja fyrir við myndatökur.
Reynsla ekki nauðsynleg. Uppl. i
sima 53835.
I
Atvinna óskast
i
Ung stúlka
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu,
er vön afgreiðslu, margt kemur
til greína. Uppl'. i sima 37258 eftir
kl. 5.
Ungur fjölskyldumaður
óskar eftir atvinnu. Hefur bilpróf,
getur byrjað strax. Uppl. i sima
36853.
Ungur reglusamur
maður óskar eftir atvinnu. Hefur
allgóða reynslu i sölumennsku.
Þeir sem kynnu að hafa áhuga
vinsamlega hringi i sima 53713
milli 5 og 7 á daginn.
Ung stúlka
óskar eftir atvinnu, er vön verzl-
unarstörfum. Uppl. i sima 52333.
24 ára piltur
óskar eftir atvinnu, vanur leigu-
og vörubilaakstri. Uppl. i sima
28384.
18 ára stúlka
óskar eftir atvinnu fyrir hádegi.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 31000.
Óska eftir atvinnu.
Hef stúdentspróf og kennarapróf
meðal annars. Margt kemur til
greina. Tilboð óskast send Dag-
blaðinu sem fyrst merkt „5466”.
1
Safnarinn
8
Kaupum islen/.k
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21A. Simi 21170,
I
Bílaleiga
8
Bilaleigan Akbraut.
Ford Transit sendiferðabilar,
Ford Cortina fólksbilar, VW 1300.
Akbraut, simi 82347.
Vegaleiðir, bilaleiga
auglýsir. Leigjum Volkswagen-
sendibila og Volkswagen 1300 án
ökumanns. Vegaleiðir, Sigtúni 1.
Simar 14444 og 25555.
Barnagæzla
Tek börn
i gæzlu allan daginn. Uppl. i sima
53344.
Góö kona óskast,
sem getur komið heim til að gæta
3ja barna tvisvar i viku 2 tima i
senn. Uppl. i sima 72186. ■
Tek börn í gæzlu.
Er i Breiðholti. Uppl. i sima 73366.
Tapað-fundið
8
Peningabudda
með hárri peningaupphæð tap-
aðist siðdegis 4. nóv. i verzluninni
Hagkaupi i Kjörgarði. Finnandi
er vinsamlegast beðinn að
hringja i 30181. Fundarlaun.
Tilkynningar
Komiö á óvart
með góðum kvikmyndum. Félög-
félagasamtök og aðrir aðilar, út-
vegum 16 mm, 8 mm, og super 8
kvikmyndir, sýningarvélar með
tilheyrandi og sýningarmann.
Notið nýja þjónustu og vinsam-
legast pantið með góðum fyrir-
vara i sima 53835.
Getraunakerfi
Viltu auka möguleika þina i
getraununum. Þá er að nota
kerfi. Getum boðið eftirfarandi
kerfi með auðskildum notkunar-
reglum: Kerfi 1. Hálftryggir 6
leiki, 8 raðir minnst 10 réttir.
Kerfi 2. Hálftryggir 7 leikir, 16
raðir minnst 11 réttir. Kerfi 3.
Heiltryggir 3 leiki og hálftryggir
3, 18 raðir minnst 10 réttir. Kerfi
4. Heiltryggir 4 leiki og hálf-
tryggir 4, 24 raðir minnst 10 rétt-
ir. Hvert kerfi kostar kr. 600.-
Skrifið til 1x2 útgáfunnar, póst-
hólf 282, Hafnarfirði, og munum
við þá senda i póstkröfu það sem
beðið er um.
I
Kennsla
8
Les með skólafólki
islenzku og erl. mál (nema
frönsku). tslenzka fyrir útlend-
inga. Kenni byrjendum á pianó.
Elin Karitas Thorarensen, Haga-
mel 42, simi 21902.
Tek að mér
frönskukennslu, jafnt fyrir byrj-
endur og lengra komna. Philippe
Patay. Simi 14679, samband fyrir
hádegi.
Kouur.
1 tileíni af kvennaári höfum við á-
kveðið að kenna ykkur að annast
ýmsar smáviðgerðir á bilum ykk-
ar svo sem i sambandi við platin-
ur, kerti og fl. örugg og góð
kennsla. A sama stað er til sölu ný
bensinmiðstöð. Bifreiða verk-
5tæðið Súðarvogi 34. Simi 85697.
1
ökukennsla
8
Ókukennsla — æfingatimar.
Ke'nni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteinið ef þess er
óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi
81349.
Geir P. Þormar ökukennari
hefur yfir 30 ára reynslu i öku-
kennslu. Kenni á Toyota Mark II
2000 árgerð 1975. Tek fólk einnig i
æfingatima. Útvega öll gögn
varðandi bilpróf. ökuskóli ef ósk-
að er. Simar 19896 — 40555 — 71895
og 21772, sem er sjálfvirkur sim-
svari.
Hvað segir simsvari 21772?
Reynið að hringja.
ökukennsla,
æfingatimar, ökuskóli og próf-
gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728
til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöld-
in. Vilhjálmur Sigurjónsson.
Ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu, er
ökukennsla i fararbroddi, enda
býður hún upp á tvær ameriskar
bifreiðar, sem stuðla að betri
kennslu og öruggari akstri. öku-
kennsla Guðmundar G.
Péturssonar, simi 13720.
Hreingerningar
9
Teppahreinsun,
þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
Hreingerningar.
Vanir og góðir menn.
Hörður Victorsson, simi 85236.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á ibúðum.
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandvwrkir menn. Simi 25551.
Teppahreinsun
Hreinsum gólffeppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Góð þjónusta. Vanir menn. Sfmi
82296 og 40491.
Hreingerningar—Teppahreinsun.
tbúðir kr. 90 á fermetra eða 100
fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar
ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm-
bræður.
I
Þjónusta
8
Tek menn i fæði,
er i efra Breiðholti. Uppl. i sima
74984.
Vantar yður músik
i samkvæmið? Sóló, dúett. trió.
Borðmúsik, dansmúsik Aðeins
góðir fagmenn. Hringið i sima
25403 og við leysum vandann.
Karl Jónatansson.
Véla viðgerðir — Nýsmiði —
Boddiviðgerðir.
Tek að mér vélaviðgerðir, t.d. bil-
vélar og alls konar minni vélar.
Smiða fólksbilakerrur, vélsleöa-
vagna og margt fl. Skipti um sílsa
og bretti, ryðbæti og fl. Vönduð
vinna. Uppl. i sima 16209. Geymið
auglýsinguna.
Tökum að okkur
ýmiss konar viðgerðir utanhúss
sem innan. Uppl. i sima 71732 og
72751.
Bókhald og rekstur
Tökum að okkur bókhald fyrir
smærri fyrirtæki. svo og aðra
þjónust-u svo sem: erlendar
bréfaskriftir, útfyllingu og með-
ferð tollskjala, skeytasendingar
erlendis, vélritun o.fl. Bókhald og
rekstur, Þingholtsstræti 27. simar
13510 og 86785.
Nýbyggingar-Múrverk:
Tökum að okkur múrverk. flisa-
lagnir, stevpur og uppáskrift á
teikningar. Múrarameistari.
Uppl. i sima 19672.
Gróöurmold heimkeyrð
Agúst Skarphéðinsson. Simi
34292.
ilúsdýraáburður — plæging.
Til sölu húsdýraáburður, heim-
keyrt. Plægi garðlönd. Uppl. i
sima 83834 frá 9—12 og 16829 frá
7—8.
Þvoum, hreinsum
og bónum bilinn. Pantið tima
strax i dag. Bónstöðin Klöpp
v/Skúlagötu. Simi 20370.
Getum enn
bætt við okkur fatnaði til hreins-
unar. Hreinsun — Hreinsum og
pressum. Fatahreinsunin Grims-
bæ. Simi 85480.
Úrbeining á kjöti:
Tek að mér úrbeiningu og hökkun
á kjöti á kvöldin og um helgar
(geymið auglýsinguna). Uppl i
sima 74728.