Dagblaðið - 07.11.1975, Side 18

Dagblaðið - 07.11.1975, Side 18
18 Oagblaðift. Föstudagur 7. nóvember Í975. Friðrik vann Murray í gœr Ribli og Liberzon efstir og jafnir — Friðrik og Parma mann, læknir, Balur Möller, ráðuneytisstjóri, Tómas Arna- son, alþingismaður, Vilhjálmur Arnason, hæstaréttarlögmaður, Mikael Jónsson, forstjóri, Kristján Oddsson, bankastjóri, Haraldur ólafsson, lektor, Gunnlaugur Finnsson, alþingis- maður, Baldur Mariasson, Flugleiðum, Jóhann Gislason, tannlæknir, Ólafur Hannesson, prentari og fótboltamaður fyrr- verandi, Sæmundur Pálsson, lögregluþjónn og lifvörður Fischers, Vilmundur Gylfason, Sófus Hólm, verkamaður, Jón Sigurbjörnsson, leikari, Gisli Alfreðsson, leikari, Sverrir Einarsson, tannlæknir. Auk fast á eftir Friðrik vann Murray i 13. umferð svæðismótsins, sem tefld var i gærkvöldi. Parma vann Poutiainen. Eru þeir þvi jafnir i 3.—4. sæti á mótinu, Friðrik og Parma, með 9 vinn- inga. Ribli vann Björn en Liberzon og Zwaig gerðu jafntefli. Eru þeir Ribli og Liberzon þvi efstir og jafnir með 9 1/2 vinning. Aðrar skákir úr 13. umferð- inni fóru þannig: Jansa — Hartston: 1/2-1/2 Ostermayer — Hamann: 1-0 Laine — Van Den Broeck: 1/2-1/2. Engar biðskákir urðu i þess- ari umferð og er þvi hreint borð, þegar 14. og næstsiðasta um- ferðin hefst i dag kl. 17. Staðan er nú þannig: I, —2. Ribli, Liberzon- 9 1/2 3.-4. Friðrik, Parma: 9 5.—7. Timman, Ostermayer og Jansa: 7 8. Poutiainen: 6 1/2 9. Zwaig: 6 10. Hamann: 5 1/2 II. Hartston: 5 12.—13. Murray, Van Den Broeck: 3 14.—15. Björn, Laine: 2. Skákin milli Björns og Ribli er stytzta skák mótsins, þegar frá er talin skákin, sem Timman mætti ekki til að tefla við Laine. Þegar Björn hafði leikið 2 leiki i enskri byrjun varð hann að yfirgefa mótsstað vegna veikinda. Taflið tapað. Eins og áður hefur komið fram, hefur Björn kennt sér meins frá upp- hafi mótsins, en mætt til leiks og teflt. 1 gær var Björn á bak og burt eftir 2 leiki, eins og fyrr segir, en ekki Björn að baki Kára. Parma og Poutiainen tefldu Sikileyjarvörn. Er enginn vafi á þvi, að Finninn ætlaði að velgja jafnteflisvélinni frá Júgóslaviu. Að loknum 40 leikjum gaf Poutiainen og fékk Parma þar með sinn 6. vinning i mótinu. Hann hefur gert 6 jafntefli og er þvi með 9 vinninga eins og Frið- rik. Jansa og Hartston tefldu einnig Sikileyjarvörn. Sömdu þeir jafntefli eftir 32 leiki. Þeir fóru i „litla herbergið” á eftir og skoðuðu taflið og tefldu upp. Jafntefli. Ostermayer mátaði Hamann i 28 leikjum. Hjá þeim kom upp þriðja Sikileyjarvörnin i um- ferðinni og átti Þjóðverjinn alls kostar við Danann. Friðrik og Murray tefldu Kóngs-Indverja. Jafnt og þétt saumaði Friðrik að 'tranum, sem gerðist timastuttur. Þegar Murray gaf, fór kliður um á- horfendasalinn, en i skákskýr- ingasalnum var klappað. Liberzon og Zwaig tefldu spánska leikinn. Hefur þetta lik- lega verið harðasta skákin i um- ferðinni. Norðmaðurinn hagg- aðist ekki, hvernig sem tsrael- J.MORS Kriftrik vann — en þaft er allt i góftu hjá þeim. inn sótti að honum. Er þvi ekki að leyna, að áhorfendur voru af- ar ánægðir með frammistöðu hans. Laine og Van Den Broeck tefldu drottningarbragð og gerðu stórmeistarajafntefli í 22 leikjum. Enn fer áhorfendum fjölgandi á mótinu. Hafa þeir aldrei verið jafnmargir og i gærkvöldi. Er nokkuö þröngt setinn bekkur- inn, en mikil og góð stemmning. Fleiri konur prýddu mótið en nokkru sinni fyrr. Meðal þeirra má nefna Kristinu Guðjohnsen, Guðriði Friðriksdóttur, Mar- gréti Kristmundsdóttur, Guð- rúnu Norðdahl og unga skák- drottningu, Aslaugu Kristins- dóttur, en allt eru þetta áhuga- samar skákkonur. Fyrir utan „fastagesti” voru þarna meðal áhorfenda þeir Þórir Bergsson, tryggingafræðingur, Sigurður Ólason, hæstaréttarlögmaður, Guðjón Teitsson, forstjóri Skipaútgerðarinnar, Jón Barða- son, kennari, Sverrir Berg- þessara voru þarna fastagestir svo sem Guðmundur Ágústsson, Einar Þorfinnsson, Arni Jakobsson, Högni Torfason, Sigurður Sigurðsson, Þráinn Guðmundsson, Kristján Sig- urðsson, Sigurður Gislason, Ingimar Jónsson, Jón Sigurðs- son, Birgir Ólafsson, Ingi G. Ingimundarson, Sigurjón Jó- hannsson, Halldór Pétursson, Valur Benediktsson, Asgeir As- geirsson, Úlfar Kristmundsson, Guðni Theódórsson, Sturla Pét- ursson, Guðfinnur Kjartansson, Haukur Henderson, Isleifur Runólfsson, örn Guðmundsson, Eyjólfur Bergþórsson, svo að nokkrir séu nefndir. Það er mál manna, að nú sé farið að reyna nokkuð á úthaldið og reynsluna. Þykir jafnvel mega greina þetta á einhverjum keppenda, þó að allir sýnist enn við fulla krafta nema Björn Þorsteinsson. Friðrik bætir nú við sig I hverri umferð. 1 kvöld er tefld 14. umferð mótsins. Van Den Broeck á fri en þessir eigast við: Ribli — Laine Poutiainen — Björn Hanston — Parma llamann — Jansa Friðrik — Ostermayer Zwaig — Murray Timman — Liberzon. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 1. Ribli 11 / / v2 / / 'h 1 'h 77 'h 1 9'/2 2. Poutiainen o|; i o o / / o 1 'h 1 0 1 672 3. Hartston o o 0 o i o o 'h 1 'h / l 5 4. Hamann o 1 i 'h o o o 'h 0 / 'h l 572 S. Friórik '/2 1 l 'k 'h 1 1 1 0 / 1 'h 9 6. Zwaig o 0 0 I 'h 0 'k l 'h 'h l 1 6 7. Timman 0 o i i O 1 1 'h 'h 1 0 1 7 8. Liberzon 7z 1 i i 0 'lz 1 'h 'h 'h 1 1 1 9'/? 9. Murray 0 o '/2 'k o o 'h 0 'k 1 0 3 10. Ostcrmoyer 'h 'k o i o 'h 'h '/z /2 1 1 1 7 11. Jansa 'iz o 7z 0 'h 'h i /2 1 l 1 7 13. Parma 'k 1 1 'k '/z ‘/2 1 '/z Vz 1 1 1 9 13. Björn o 0 0 'h 0 0 'h O 0 0 1 O 2 14. Laine 0 'lz o 0 1 0 0 0 0 0 0 'h 2 15. Vanden Broeck Ö o o 'h o o 0 1 0 0 0 1 'h 3 Guðmundur í fremstu víglínu í Búlgaríu Guðmundur Sigurjónsson er nú með 5 1/2 vinning og tvær biðskákir á svæðismótinu i Búlgariu. 1 11. umferð tefldi hann við Netzker frá Tékkó- slóvakiu. Fór skákin i bið og hefur Guðmundur betra. Bið- skákin úr 10. umferðinni er við Vogt frá A-Þýzkalandi. Ermenkov gerði jafntefli i gær, Matanovic vann sina skák, en Matuiovic i biðskák. Um röð keppenda og stöðu eru fregnir óljósar að öðru leyti. Guðmundur teflir við rúm- enska stórmeistarann Georghiu i 12. umferð i dag. Hefur Guð- mundur hvitt. Tónabær: Cabaret. Opið frá 9—1. Sesar: Diskótck. Opið til kl. 1. Klúbburinn: Kristall og Experi- ment. Opið frá 8 1 Röðull: Stuðlatrió. Opið frá 8—1. Leikhúskjallarinn:Skuggar. Opið til kl. 1. Tjarnarbúft: Lokað vegna einka- samkvæmis. Óftal: Diskótek. Opið til kl. 1. Hótel Borg: Kvartetl Arna Isleifs & Linda Walker. Öpið til kl. 1. Glæsibær: Ásar. Opið lil kl. 1. Sigtún: Pónik og Einar. Opið til kl. 1. Ingólfscafé: Giimlu dansarnir. Skiphóll: Hljómsv. Birgis Gunn- laugssonar. Maria Theresia skemmtir. Opið tit kl. 1. Ungó: Júdas. Sýningar MÍR-salurinn: Sýning á cltir- prentunum sovézkra veggspjalda frá styrjaldarárunum 1941- 45 og veggspjölduin, sem voru gelin út i Sovétrikjunum a þessu ári til kynningar á kvikmyndum um styrjöldina og atburði. er þá gerðust, er opin i MÍR-salnum Laugavegi 178. Sýningin er opin laugardaginn 8. nóv. kl. l<;—155 og sunnudaginn kl. 14—lti. Ettir það á skrifstofutima MÍR a þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 17.30—19.30. óllum heimill að- gangur. Galleri Output: Niels Hafstein sýnirtil9. nóvembern k. Opið frá klukkan 16-21. Aðgangur ókeypis. Listasafn islands: Yfirlitssýning á verkum Jóns Egilberts. Opið frá 13.20-22 daglega til 18. nóvem- ber. Kjarvalsstaftir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga klukk- an 16—22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. Fundartimar AA- samtakanna. Fundartimar AA-deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnargata 3c mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. Safnaðarheimili Langholtssafn- aðar föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Hlutavelta. Skagfirzka söngsveitin minnir á hlutaveltuna og happamarknöinn i anddyri Langholtsskóla næst- komandi sunnudag. 9. nóvember klukkan 2 eftir hádegi. Fjáröflunarnelndin. Kvenfélag Háteigs- sóknar. Fótsnyrting fyrir aldraða er byrjuð aftur. Upplýsingar hjá Guðbjörgu Einarsdóttur á miðvikudögum kl. 10-12 árdegis i sima 14491. Skrifstofa félags einstæöra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn, Endurhæfingarráó. Hæfnis- og starlspnilanir lara fram i Hátúni 12 alla daga nema laugardaga og sunnudaga Simi 84848. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk i Mosfellssveit. Kvenfélag Lágafellssóknar verður með fót- snyrtingu fyrir aldrað fólk að Brúarlandi. Timapantanir i sima 66218. Salome frá kl. 9—4, mánu- daga—föstudaga. Frá iþróttafélagi fatlaftra, Reykjavik: Vegna timabundins húsnæðis- leysis falla æfingar niöur um óá- kveðinn tima. Bréf verða send út er æfingarnar hefjast aftur. Stjórnin. Andlát Stefán Thorarensen, apótekari, lézt 31. októher sl. og verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni i dag kl. 13.30. Stefán var fæddur á Akureyri 31. júli áriö 1891, sonur hjónanna ölmu Clöru Margrétar f. Schiöth og Odds Carls Thorar- ensen apótekara. Stefán lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræöaskóla Akureyrar árið 1910 og prófi úr 4. bekk Mennta- skólans i Reykjavik 1912. Hann lagði stund á lyfjafræði i Akur- eyrarapóteki og Christianshavns apóteki árin 1912 -16 og lauk þá aðstoðarlyfjalræðingsprófi. en Cand. pharm. prófi lauk hann frá Danmarks Farmaceutiske Höj- skole árið 1918. Hann hóf þegar að námi loknu starf i Reykjavikurapoteki. sem þá var eina apótekið i Revkjavik. Eftir spönsku veikina fékkst lcyli til að opna eitt apólek til viðbótar og stofnsetti Stefán þá Lauga- vegsapótek. Arið 1963 lét hann af störfum og við tók sonur hans. — Einnig stofnsetti Stefán Elnagerð Reykjavikur og rak hana um ara- tuga skeið. Arið 1944 stofnsetti hann fyrirtækið Stefán Thoraren- sen hf., sem er einn aðalinnflytj- andinn og heildsali Ivfja liér á landi. Auk þessara fyrirtækja rak hann fjölmörg önnur, svo sem Oculus, Týli o.fl. Stefán var einn af stolnendum Apótekarafélags tslands og var formaður þess i um aldarljorð- ung. Hann varð fyrsti heiðursfé- lagi félagsins. liann kvæntist árið 1923 eftirlifandi konu sinni Ragn- heiði Hafstcin. dóttur Hannesar Hafstein ráðherra og eignuðust þau sex börn, sem öil eru á lifi. Jón Gunnsteinsson Irá Nesi lézt 31. október sl. og verður jarð- sunginnfrá Neskirkju i dag kl. 15. Hann var fæddur «. april 1917 að Skildinganesi við Skerjafjörð. sonur hjónanna Sólveigar Jóns- dóttur og Gunnsteins Einarsson- ar. Ungur að árum hóf Jón að stunda sjómennsku, en siðar gerðist hann vörubifreiðarstjóri. Mikið umferðarslvs batt siðar enda á það starf hans. Er liann var kominn til lieilsu eftir slvsið fór hann til sjos. og var á togurum um þriggja áratuga skeið. Árið 1963 hætti hann sjómennsku og hóf að vinna hjá Sútunarverk- smiðju Sláturfélags Suðurlands. Árið 196« kvæntist Jón Högnu Erlendsdóttur. cn þau skildu eftir fá ár. Guftbraiiilur Gislasonfrá Kamhs- nesi, Skúlagötu 58. lézt 31. októ- ber. litför hans fer fram frá Fos- vogskirkju á morgun kl. 10.30. Sigriftur Oddsdóttir. Hvassaleiti 153, lézt 30. október. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni á morgun kl. 10.30. Jóna Kristinsdóttir. fyrrverandi Ijósmóðir. verður jarðsungin frá Landakirkju a morgun kl. 14. K r i s t ó f e r I n g i in u n d a rson . Grafarbakka. verður jarðsunginn frá Hrunakirk ju á morgun kl. 14. Bjarni G. Friöriksson frá Súg- andafirði, Jiikulgrunni 1, lézt 5. nóvember. Tilkynningar , Frá Kvenfélagi óháöa safnaðarins. Kirkjudagur safnaðarins verður næstkomandi sunnudag. Félagskonur, sem ætla að gefa kökur.eru góðfúslega beðnar að koma þeim á laugardag kl. 1—5 og sunnudag kl. 10—12 i Kirkju- bæ.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.