Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 08.11.1975, Qupperneq 1

Dagblaðið - 08.11.1975, Qupperneq 1
friálst, úháð dagblaú 1. árg, — Laugardagur 8. nóvember 1975 — 51' tbl. ’Ritstjórn Siðumúla 12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022 5 Niðurskurðurinn fór í vaskinn sjó baksíðu Við skuldum 300 þúsund á mann Við söfnum skuldum í grfð og erg. Gjaldeyrisvarasjóður er enginn til. Gifurlegur halli, sem verður á viðskiptajöfnuði i ár, verður mestmegnis greiddur með erlendum lánum til langs tima. Við erum ekki gjaldþrota. Enn fást lán, þótt vaxandi tregðu hafi gætt erlendis þar sem fjármál okkar eru illa kom- in. Viðskiptahallinn verður sennilega i ár 125 milljónir doll- ara, nærri 20 milljarðar króna, sem er nokkuð yfir tvisvar sinn- um meira en var á „kreppuár- unum” 1967 og 1968. I fyrra var staðan svo slæm að hallinn varð þrisvar meiri en var þau hörðu ár þegar tölurnar eru bornar saman f dollurum. Gengi dollar- ans hefur ekki breytzt það mikið á þessu timabili að það breyti aðalniðurstöðunni i þessum samanburði. Við skuldum yfir 300 þúsund krónur erlendis á hvert manns- barn i landinu. Þetta er meira en viðast, þó skulda til dæmis Norðmenn meira. Erlend lán til langs tima námu 54,8 milljörð- um króna i lok marzmánaðar og hafa aukizt siðan. Við komumst ekki upp með þetta næsta ár. Ef ekki verður gerð meginúttekt á stöðunni munum við sigla inn i lánsfjár- kreppu næsta ár. Þá munu út- lendingar varla lána okkur nóg til að standa undir þessum vanda. Þetta skrimtir enn. —HH Um 200 vanstilltar roðflettivélar: YFIR MILLJ- ARÐUR FER í SÚGINN — baksíðo NÚ SKULUM VIÐ PASSA OKKUR... ,,Nú skulunt við passa okkur á umferðinni...” gæti alveg eins veriö umræðuefnið undir regn- htffinni. t slæmu skyggni á rigningardögutn er eins gott að vera á varðber'gi gagnvart umferðinni og á þaö jafnt við um gangandi sent og akandi. Sjá nánar i baksiðufrett um slysin i október. — DB-ntynd Bjarnleifur. Biður kails Hoy Hattersley, utanrikisráð- herra Breta, er reiðubúinn til islandsferðar hvenær sem isienzkir ráðamenn óska eftir að fram halda „gagniegum umræðum” um landhelgis- málin,” segir i frétt frá Reuter i gærkvöldi. Roy Hattersley er á förum til Bandarikjanna, en vegna funda islenzkra og brezkra fiski- fræðinga i Reykjavik var ofan- greind viljay firlýsing ráð- herrans birt. — ASt. Sjá baksiðu um viðræðurnar. Skórnir sem ekki vildu verða eftir — Háaloft á bls. 8 Maðunnn sem bjargaði New York — s|a opnu Biðskák Friðriks LIKLEGA FJÓRÐA VINNINGS- SKÁKIN í RÖÐ — sjá baksíðu

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.