Dagblaðið - 08.11.1975, Page 15
Dagblaðiö. Laugardagur 8. nóvember 1975
15
Apétek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 7.—13.
nóvember er i Laugarnesapóteki
og Ingólfs Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu fra
kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni
virka daga en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 19, nemaJaugardaga er opið
kl. 9—12 og sunnudaga er lokað.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá kl. 9-18.30, laugar-
daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h.
Arbæjarapótek er opið alla laug-
ardaga frá kl. 9-12.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavík og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
vemdarstöðinni viö Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Læknar
Reykjavik — Kðpavogur
Dagvakt :K1.8—17
mflnud.—föstud., ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08
mánud.— fimmtud., simi 21230.,
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lysingar i lögregluvarðstofunni,
slmi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi simi 18230. í Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir: Simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Sími 85477.
Simabiianir: Simi 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnanna.
Sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl.
13.30—14.30 og 18.30—19.
Grensásdeiid: kl. 18.30—19.30 alla
daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud.
„Sama og þegið, góða min, ég fékk svona
brúðkaupstertu fyrir 26 árum og fæ
ennþámeltingartruflanir.”
XS3 Brldge
I)
1 leik Italíu og Bretlands á
Ólympiumótinu í bridge 1960
fengu heimsmeistararnir
kunnu, Avarelli og Belladonna,
þessi spil i vestur-austur
Vestur.
* A1092
V G9873
* AD3
* 4
Austur
A 653
V! AK542
♦ 2
+ AD73
Sagnir hjá þeim gengu þannig
samkvæmt Rómarlaufinu.
Austur
2hjörtu
3spaðar
6hjörtu
Vestur
2 grönd
5 hjörtu
pass
Opnunin, tvö hjörtu, sýndi
hjarta og lauflit — og með
þremur spöðum sagði
Belladonna frá þremur spilum i
litnum. Avarelli skoraði þá á
hann i slemmuna — og Bella-
donna tók áskoruninni. Aldrei
hræddur, karlinn.
Slemman er i „þynnsta” lagi
— og suður spilaði út tigulgosa.
Ja — hvernig lizt ykkur á?
Belladonna var fljótur að sjá, að
hann átti ekki betri möguleika
en að láta drottninguna úr
blindum, hvað hann og gerði.
Brosti þegar norður lét litið. Þar
með átti Belladonna niðurkast i
tigulásinn og var ekki lengi að
vinna slemmuna þegar trompin
skiptust 2-1 hjá mótherjunum.
Á hinu borðinu voru Rose og
Gardener með spil austurs-
vestur og þar gengu sagnir:
Austur 1 hjarta — vestur 1 spaði
— austur 2 lauf — vestur 4
hjörtu. Pass, og láir þeim það
enginn þó þeir reyndu ekki við
slemmuna.
Skák
A sovézka meistaramótinu
1960 kom þessi staða upp i skák
Polugajevski.sem hafði hvitt og
átti ieik, og Schamkowitz.
Hvitur á engan leik raunveru-
lega, en Polugajevski fann einn.
Hann bauð jafntefli og svartur
þáði!!
Ef 41. Kbl fylgir strax mát. Ef
41. Kcl er mát i þriðja leik Ef
41.Kb3 — Dd3+ og ef Kc3 —
Be5+.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
Hvitabandiö: Mánud.—föstud. kl.
19—19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánu-
dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. F æöingar-
deild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16
alla daga.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-
20.
Fæðingarheimili Reykjavfkur:
Alla daga kl. 15.30-16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-
16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17.
Landakot: Mánud.-laugard. kl.
18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16.
Barnadeild a.lla daga kl. 15-16.
DAGBLAÐIÐ er
smáauglýsingablaðið
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir mánudaginn 10. nóvem-
ber.
Vatnsbcrinn (21. jan.-19. feb.): Fram-
gjarnara fólk þessa merkis ætti að ein-
beita sér að áhugamálum sinum, við-
skiptum eða stöðu. Athugið hvort allt er i
lagi með hluti eins og bremsur og inn-
stungur i ykkar nánasta umhverfi.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Að morgni
ættirðu að geta komizt að kjarakaupum i
húsgögnum o.þ.h. ef þú gætir að þvi.
Reyndu ekki að flýta fyrir neinni þróun i
ástamálum þinum i kvöld.
Hrúturinn (21. marz-20. april):Ekki fara
neitt langt núna nema nauðsynlegt sé.
Gerðu þér far um aö ná sambandi við ætt-
ingja er þú hefur ekki heyrt i um tima —
þú gætir uppgötvað að þeir hafa verið að
hugsa um þig.
Nautið (21. apríl-21. mai): Allt er þú hefst
handa um núna ætti að sýna ánægjulega
útkomu. Framkvæmdu skapandi hug-
myndir og það gæti orðið peningur úr þvi.
Þessi dagur er heppilegur til að sinna mál
um er við koma lögum og rétti.
Tviburarnir (22. mai-21. júni): Þú kynnir
að sýna eindregna andstöðu gegn slæmri
hegðan annarrar manneskju i dag. At-
hugaðu nýjar leiðir til að vinna hin dag-
legu störf og gæti það þá endað með þvi að
þú hefðir meiri tima fyrir sjálfan þig.
Krabbinn (22. júni-23. júli): Þessi dagur
verður góður þeim er vinna i verzlunum
eða eru á annan hátt i snertingu við al-
menning. t kvöld ættirðu að halda þig frá
kunningjum er ergja þig stundum.
Ljónið (24. júli-23. ágúst): Ef einhver
leggur fyrir þig nýja hugmynd að hóp-
samvinnu gakktu þá úr skugga um að
ekki leggist á þig meiri hluti áætlunarinn-
ar en þér ber. Þetta er góður dagur til að
gera út um smádeilumál heima fyrir.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Láttu aðra
um forystuna i fyrstu. Stjörnustaðan er
þér hag’stæðari er á daginn liður og ætti aö
laðandi persónuleiki þinn að færast i auk-
ana með hverri klukkustund.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Láttu nú ekki
ástamálin setja þig úr jafnvægi og lofaðu
ekki meiru en þú getur staðið við. Kvöldið
er einstaklega heppilegt til að skemmta
vinum.
Drckinn (24. okt.-22. nóv.): Vertu vand-
fýsinn á þá er þú trúir fyrir málum þinum
i dag, sérstaklega hvað varðar fjármál.
Stjörnurnar sýna tilhneigingu til kæru-
leysis og skaltu þvi fara yfir reikninga
þina i leit að ónákvæmnisatriðum.
Bogniaöurinn (23. nóv.-20. des.): Gerðu
ekkert er æst gæti eldri manneskju i dag.
Stjörnustaðan er einstaklega hagstæð öll-
um skapandi listum og kvöldinu kynnirðu
að eyða við kærkomið fristundaáhuga-
mál.
Steingeitin (21. des.-20. jan); Þú ættir að
reyna að halda i peningana i dag þvi út-
gjaldaliðir virðast bætast á þig i kvöld.
Forðastu að taka nokkra fljótfærnislega
ákvörðun i fjölskyldumálum i kvöld.
Afniælisbarn dagsins: Nokkrar mikil-
vægar fréttir ættu að gleðja hjarta þitt
mikið þetta árið. Einhver af hinu kyninu
gæti orðið góður vinur þinn. Litið ætíar að
verða um ferðalög en aftur ættirðu að
vera óvenju ánægður heima fyrir.