Dagblaðið - 08.11.1975, Page 18
18
Pagblaðið. Laugardagur 8. nóvember 1975
1
Til sölu
Bútsög og verkfæraskápar
til sölu. Ódýrt. Upplýsingar i
sima 82720 frá kl. 2 til 5.
Til sölu
vel með farin sjálfvirk þvottavél,
minni gerð, á kr. 25 þúsund, regn-
hllfakerra, nýleg á 5 þúsund,
aftaníkrókuriDodgeDartá kr. 10
þúsund og tvö hálfslitin snjódekk,
14 tommu, á kr. 5.000,- Simi 20635.
Sjónvarp.
Fyrsta flokks 24” sjónvarp til
sölu. Uppl. i sima 34526 á kvöldin.
Tii sölu
litið notaður 200 litra hitakútur.
Uppl. i sima 51247.
Til sölu
2,5 tonna trilla með nýlegri disil-
vél. A sama stað er til sölu BRNO
riffill með kiki, ennfremur borð-
stofuborð og 6 stólar úr eik. Uppl.
i sima 41842.
Til sölu
grind af fataskáp með skúffum og
hillum. Uppl. i sima 21639.
Folald af úrvalskyni
til sölu. Uppl. i sima 28285 milli kl.
6 og 8 i kvöld.
Ameriskt kynditæki
með öllu tilheyrandi til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. i sima 52659.
Leikjateppin
með bilabrautum til sölu að
Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring-
ið áður en þér komið. Megiö koina
eftir kvöldmat.
Rafmagnsorgel
til sölu. Vörusalan Laugarnesvegi
112.
3 felgur, 13 tommu,
stálsuðupottur og þvottavél til
sölu. Uppl. i sima 30983 frá kl. 17
til 21.
Nýlegur 12 tonna
Bátalónsbátur til sölu, fæst i
skiptum fyrir fasteign eða gegn
góðu fasteignaveði. Uppl. i sima
30220 á daginn eftir kl. 7 i sima
16568.
1
Óskast keypt
i
Ódýr ritvél
óskast til kaups. Má vera gömul.
Uppl. simi 42258.
Félag úti á landi
óskar eftirnotuðu bingói til kaups.
Látið vita i sima 97-5206 milli 19
og 20 næstu viku.
Vinnuskúr óskast.
Litill vinnuskúr óskast á leigu i
1—2 mánuði eða til kaups. Upp-
lýsingar i sima 44309.
ítalskur Linguaphone
óskast. Simi 35905.
Rafmagnsorgel og
svart-hvit sjónvarpstæki óskast
til ,kaups. Uppl. I sima 30220.
Óska eftir
að kaupa sjálfvirkt hænsnabúr.
Simi 30584 eftir kl. 8 á kvöldin.
Athugið —
Óskum eftir að kaupa Pop-Corn
vél, isskáp, borðstofuskáp og
mótatimbur 1x4. Uppl. i sima
14633 Og 44396.
Verzlun
8
Það eru ekki orðin tóm
að flestra dómur verði
að frúrnar prisi pottablóm
frá Páli Mich i Hveragerði.
Blómaskáli Michelsens.
islenzku jólasveinarnir 13.
Plakatið enn á gamla verðinu.
Vesturfarar og aðrir, sendið
timanlega fyrir jól. Simi 4295.
Pósthólf 13, Hveragerði.
Dömur athugið.
Erum búin að fá úrval af loðjökk-
um, höfum einnig loðsjöl (capes)
húfur, trefla og alls konar skinn á
boðstólum. — Skinnasalan
Laufásvegi 19.
Rýmingarsala
á öllum jólaútsaumsvörum verzl-
unarinnar. Við höfum fengið fall-
egt úrval af gjafavörum. Vorum
að fá fjölbreytt úrval af nagla-
myndunum vinsælu. Við viljum
vekja athygli á að þeir sem vilja
verzla i ró og næði komiá morgn-
ana. Heklugarnið okkar 5 teg. er
ódýrasta heklugarnið á íslandi.
Prýðið heimilið með okkar sér-
stæðu hannyrðalistaverkum. Ein-
kunnarorð okkar eru „ekki eins
og allir hinir”. Póstsendum. Simi
85979. — Hannyrðaverzlunin Lilja
Glæsibæ.
Byggingarvörur.
Blöndunartæki, gólfdúkar, gólf-
flisar, harðplastplötur, þakrenn-
ur úr plasti, frárennslisrör og fitt-
ings samþykkt af byggingafulltr.
Reykjavikurborgar. Borgarás
Sundaborg simi 8-10-44.
Sængur, koddar,
straufri sængurverasett á 4900,
léreftssett á 1650 kr. Handklæði i
úrvali. Verzlunin Höfn, Vestur-
götu 12. Simi 15859.
Scljum þessa viku
alls konar skófatnað, mjög ódýr-
ar barnapeysur frá 500 kr. og
barnakjóla, alls konar frá 300 kr.
og margt fleira. Allt mjög ódýrt.
— Utsölumarkaðurinn, Laugar-
nesvegi 112.
Það erum við
sem getum boðið upp á mesta úr-
valið af hnýtingarmottum og
dreglum frá Pattons I Englandi,
glæsilegt úrval, 70x140 kr. 9.840.
Veggteppi frá Leithen i Hollandi
60x150 frá 10.000 upp i 12.000 og
Lange Steng listaverkin frá Svi-
þjóð, einnig mikið úrval. Kynnið
ykkur verð á hannyrðum, komið
siðan til okkar. Allar jólavörur á
gamla verðinu. Hannyrðaverzl-
unin Grimsbæ við Bústaðaveg,
simi 86922.
I
Húsgögn
8
Til sölu
sófi og ruggustóll og þrjár hurðir.
Uppl. i sima 28182.
í
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 16 og
3
8)
Verzlun
Þjónusta
pncnTmvnpflSTOPftn hr
Brautarholti 16 slmi 25775
PrentmyndagerÖ — Offsetþjónusta t
að
^0\\ lyíta varningi? Að
Þurliö þér
lingi
draga t.d. bát á vagn?
Athugið Super Winch spil 12
volta eða mótorlaus 700 kg, og
2ja tonna spilin á bil með 1,3 ha.
mótor.
HAUKUR & ÓLAFUR HF.
ÁRMÚLA 32 - REYKJAVlK - SlMI 37700
ÐIPR£ll»AEI<S£nDUR!
Nú er rétti timinn til athugunar
á bilnum fyrir vcturinn.
Framkvæmum véla-, hjóla- og
Ijósastillingar ásamt tilheýr-
andi viðgerðum. Ný og fullkom
in stillitæki.
Vélastillinq sf.
Stilli- og vélaverkstæði i n
Auðbrekku 51 K. simi 43140.Vð
Vélaleiga
Til leigu jarðvegsþjöppur (vibratorar). Simi 14621.
Bakvið
Hótel Esju
simi 35300
FJOLRITUN
Tökum að okkur alla almenna
ol'fsetf jölritun. kópieringu. og
vélritun.
RUNIR, fjölritunarstofa
Kársnesbraut 117. Sími
44520.
SúAarvogi 34, R.
Slmi 85697.
miij]®
Þvottur
8-22 alla virka
llöfum úrval af hjónarúmum
ni.a. með bólstruðum höfðagafli
(ameriskur still). Vandaðir
svefnbekkir. Nýjar springdýnur i
öllunt -tærðum og stifleikum.
Viðgerð á notuðum springdvnum
samdægurs. Sækjum, sendum.
Opið alla daga frá 9-7 nema
fimmtudaga 9-9og laugardaga lo-
Helluhrauni 20,
mm
C • 7. Helluhrauni 20,
öprmgdynur Sifnj 53044. iHafjiarfirói
ARINKEIITI
sem kveikja i viðarkubbum á
svipstundu og gefa arineldinum
regnbogaliti.
fiðftA
HUSIÐ
LAUGAVEGI178.
BÍLEIGENDUR
Sœtastyrkingar og viðgerðir
fáið þið beztar hjá
Eigum tilbúin hliða-
og hurðaspjöld i
Landrover.
Bilaklæðning
Bjargi v/Nesveg
kvöldsimi 15537
©
Útvarpsvirkja-
meistari.
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Viögeröarþjónusta. Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord
mende, Radiónette Ferguson og
margar fleiri gerðir, komum heim ef
oskað er. Fljót og góð þjónusta.
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Þórsgötu 15. Simi 12880.
Cortínur
VW 5 manna
VW 8 og 9 manna
Afslattur fyrir lengri leigui
islenska Bifreiðaleigan h.f.
BRAUTARHOLTI 22 SlMI 27220
AXMINSTER hf
Grensásvegi 8. Simi 30676.
Fjölbreytt úrval at gólfteppum.
islensk — ensk — þýsk — dönsk.
Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði
Baðmottusett
iSeljum einnig ullargarn. Gott verð.
Axminsler
. . . annað ekki
Svefnbekkir i úrvali á verksmiðjuverði.
Eins manns frá kr. 18.950,-
Tveggja manna frá kr. 34.400.-
Falleg áklæði nýkomin. Opið til 10 þriðjudaga og föstu-
daga og til 1 laugardaga.
Sendum i póstkröfu.
Athugið, nýir eigendur.
SVEFNBEKKJfl
Hcfðatúni 2 - Sími 15581
Reykjavík
LOFTPRESSUR GROFUR
LEIGJUM ÚT TRAKTORSPRESSUR,
TRAKTORSGRÖFU, OG BR0YTGRÖFU.
TÖKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MURBROT
FLEYGArBORVINNU OG SPRENGINGAR.
KAPPKOSTUM AÐ VEITA GOÐA ÞJONUSTU,
MEÐ GÚÐUM TÆKJUM OG VÖNUM MÖNNUM.
UERKFROmi HF
SÍMAR 86030-85085-71488
Nýkomnir
Skósalan Laugavegi 1
f u icCr
Sjónvarpsviögerðir
Förum i heimahús
Gerum við flestar
gerðir sjónvarpslækja.
Sækjum tækin og sendum.
Pantanir i sima: Verkst. 71640
og kvöld og helgar 71745 til
kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
©
ÚTVARPSVIRKJA
MEISTARI
Sjónvarpsþjónusta
útvarpsþjónusta
önnumst viögeröir á öllum
gerðum sjónvarps- og út-
varpstækja, viðgerö i heima-
húsum, ef þess er óskað. Fljót
þjónusta.
Radióstofan Barónsstig 19.
Simi 15388. _________