Dagblaðið - 10.11.1975, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 10.11.1975, Blaðsíða 5
Pagblaftið. Mánudagur 10. nóvember 1975. I Utvarp Sjónvarp 8 ÓDÝRIR OG HENTUGIR I mörgum stærðum og gerðum. Sendum hvert á land sem er. Biðjið um myndalista. STÍL-HÚSGÖGN AUDBRHKKU 63 KÓPAV0GI SiMI 44600 Þorsteinn ö. Stephensen leikari les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Myndlist- arþáttur i umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 22.50 Hljómplötusafnift i um- sj_á Gunnars Guðmundsson- 23.45 Fréttir i stuttu Dagskrárlok. máli. Sjónvarp 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 tþróttir. Umsjónarmað- ur ómar Kagnarsson. 21.15 Vegferft mannkynsins. Bresk-ameriskur fræðslu- myndaflokkur um upphaf og þróunarsögu mannkyns- Útvarpið í dag kl. 17:00: Tónlistartími barnanna Óperan Carmen séð fró sjónar- hóli barna Úr Carmen, mynd Bjarnleifur Tónlistartimi barnanna hefur pann tilgang að vekja áhuga, þeirra á tónlist og tónlistar- mönnum, i senn, bæði á skemmtilegan og fræðandi hátt. Fjallar hann um það sem er að gerast á liðandi stund og er færður i þann búning að hann sé við hæfi barna og unglinga. 1 óperunni Carmen syngur alltaf drengjakór. Egill mun ræða við þá drengi, sem syngja núna i Carmen i Þjóðleikhúsinu. og fá þá til að lýsa hvernig þeir hugsuðu sér Carmen áður en þeir kynntust öperunni og svo hvað þeim finnst nú. Sem sagt, hvernig er Carmen frá sjónar- hóli barna. Kynnt verða ýmis atriði úr óperunni, æviatriði tónskáldsins Bizet rakin og efni óperunnar rakið i mjög stórum dráttum. Við fáum að heyra þekktustu lögin eins og Habanera-ariuna sem Carmen (i þessu tilfelli syngur Victoria DeAngelis ariuna) syngur er hún sér Don Jose i fyrsta sinn, söng Nauta- banans, forleikinn og svo kór- söng drengjanna. Inn á milli verða svo viðtöl við drengina i kórnum i Þjóðleikhúsinu. EVI „Ég hef verið með „Tónlistartíma barnanna” af og til siðan 1967,” sagði Egill Friðleifsson sem ætlar að helga þáttinn óperunni Carmen i dag. CHAMPION ins. 4. þáttur. Undraheimur efnisins. Þ.ýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.05 Snákur i stássstofunni. Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Tove Jansson. Leik- stjóri Ake Lindman. Leik- ritið fjallar um tvær roskn- ar systur, sem ætla að halda ungri frænku sinni veislu. (Nordvision — Finnska sjónvarpiðl 23.05 Dagskrárlok Nanny Westcrlund í hlutverki sinu i „Snákunum" i sjónvarp- inu i kvöld. LEYNIVOPNIÐ UNDIR VÉLARHLÍFINNI er nýtt sett af Championkertum. Fáið úr vélinni þá orku sem henni er ætlað að gefa. , Laugavegi 118 - Sími 22240 EGILL VILHJALMSSON HF mm. CHAMPION Sjónvarp kl. 21:15 í kvöld: JAPONSK SVERÐASMIÐ OG GULLGERÐARMENN koma við sögu í Vegferð mannkynsins í kvöld Kl. 21:45 er á dagskrá sjón- varpsins 4. myndin i brezk- ameriska fræðslumyndaflokkn- um „Vegferð mannkynsins” sem nefnist „Undraheimur efnisins”. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. Hann sagði okkur að þessi þáttur fjallaði um þegar farið var aö vinna gripi úr málmum og hver þróunin varð í þeim efn- um, hvernig farið var að blanda ýmsum málmum saman til að fá sterkari efni. Einnig er skýrt frá sverða- smiði i Japan, en Japanir smiða enn i dag sverð eftir ævafornri fyrirmynd og nefnast þau samurej. Þá er einnig komið inn á gull og gullgerðarmenn, uppgötvun súrefnisins og margt fleira. Alls eru 13 þættir i þessum flokki, mjög athyglisverðir, sagði Óskar. Sýningartimi er 50 minútur. A.Bj. Útvarpið i kvöld kl. 22.15: „Myndlistarþáttur" HAUSTSÝNINGIN OG YFIRUTSSÝNING JÓNS ENGILBERTS um að vera. Það er nýjung hjá þeim að hafa ekki sýninguna bara á einum stað heldur ætla þeir að fara með listaverkin um borgina og sýna þau á vinnu- stöðum lika. Þóra ræðir við stjórnendur félagsins og sýningarnefnd og fær nánari fréttir, en sýningin verður opnuð um næstu helgi. 1 siðasta þætti fjallaði Þóra um yfirlitssýningu á verkum Jóns Engilberts i Listasafni Islands. Sagðist hún ætla enn einu sinni að skoða þessa stórmerku sýningu og segja meira frá henni. EVI „Ég mun fylgjast með mynd- list og flytja fréttir af henni,” sagði Þóra Kristjánsdóttir sem er ikvöld með annan þátt sinn i vetrardagskrá útvarpsins er nefnist „Myndlistarþáttur”. Hún sagði að þátturinn yrði ekki i neinu ákveðnu formi eða með fast efni. Hún myndi tala við listamenn er standa að sýningu og einnig fjalla um myndlist almennt. Þá stæði til að taka fyrir bókaskreytingar, leikmyndir og fleira. Félag islenzkra myndlistar- manna er að undirbúa „Haust- sýningu” sina og það er mikið g Utvarp 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál” eftir Joanne Greenberg. Bryndis Vig- lundsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Miftdegistónleikar: Juli- an Bream leikur Sónötu fyrir gitar i A-dúr eftir Paganini. Jósef Réti syngur „Þrjár Petrarca” eftir Liszt, Kornél Zempléni leik- ur á pianó. Arthur Grumi- aux og Robert Vey- ron-Lacroix leika Sónötu i A-dúr fyrir fiðlu og pianó op. 162 eftir Schubert. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Tónlistartimi barnanna 17.30 Aft tafli. Ingvar Ás- mundsson menntaskóla- kennari flytur skákþátt. 18.po Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hugrún skáldkona talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá. 20.50 Atrifti úr óperunni „La Boheme” eftir Puccini. Renata Tebaldi, Carlo Ber- gonzi og fleiri syngja. Hljómsveit Santa Cecilia tónlistarskólans i Róm leik- ur með, Tullio Serafin stiórnar. 21.30 títvarpssagan: „Fóst- bræður” eftir Gunnar Gunnarsson. Jakob Jóhannesson Smári þýddi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.