Dagblaðið - 10.12.1975, Page 15
Dagblaöið. Miövikudagur 10. desember 1975.
Ég verö i burtu i viku. Er aö
fara á mikilvæga
Ætlaröu ekki aö taka
meö þér töskuna?
Sem talsmaöur bekkjarins spyrst ég fyrii^
um þaö hér meö hvort hægt mundi aö koma
i einhvers konar starfskynningu, viö vilj
um kynnast framtlöar
starfi okkar?
/íö
1 tjaldsirkus nálægt
Kanterbury. Willie
er fyrir utan ef þú
vilt koma „
meö
r Modesty Blaise^
viö höldum aö viö
vitum hvar Korzon
> og hans fólk er, .
foringi!_
Siöla kvölds heima hjá
Challon
Hér er
þaö?
Nei, en ég
man þú sagöir
aö þig langaöi til
aö vera meö
Ég þarf aö
sækja jakkann
minn... baö
Tarrant þig Um
ab sækja mig? j
/'Gjarnan, ]
og þakka þér
fyrir, vinan
Góöur feröabill
óskast, árg. ’73-’74. Wagoneer,
Range Rover eða Scout. Uppl. i
sima 53589.
Gamail og góöur.
Til sölu er Saab árgerö ’64, gang-
fær og skoðaöur 1975 en þarfnast
viögeröar. Upplýsingar i sima
12408 eftir hádegi.
Flat 128.
Til sölu girkassi, afturfjööur og
margt fleira i Fiat 128 árg. ’74.
Uppl. I sima 43179.
Jeppi óskast.
Uppl. I sima 44559 eftir kl. 7.
Chevrolet Nova ’63
til sölu til niöurrifs. Uppl. i sima
25727. eftir kl. 7.
Saab 96
árg. 73—75 óskast. Uppl. i sima
41929.
Til sölu cover
i Volvo 544 ónotað, einnig Sanyo
Utvarps- og kassettutæki. Uppl. i
sima 38721 eftir kl. 6.
3 notuö jeppadekk
til sölu þar af 2 negld. Einnig eru
til sölu á sama staö vel með farnir
ishokki-skautar nr. 38. Uppl. i
sima 32380 eftir kl. 5.
Fiat '74, Hillman '66
Fiat 128 til sölu, rally ’74,
sumardekk + snjódekk og út-
varp. Mjög góöur bill. Einnig
Hillman Imp ’66, gangfær og
skoðaður. Uppl. i sima 11137 eftir
kl. 5.
Chevrolet Pontiac
Vil kaupa V.8 vél úr Chevrolet eöa
Pontiac árg. 55—70. Má þarfnast
viðgerðar. Uppl. i sima 10788 eftir
kl. 19.
Ford Transit
árg. 1973 til sölu, skipti möguleg á
ódýrari bil (helzt station). Uppl. i
sima 16165 til k). 7 og i sima 73086
og 73783 eftirkl. 8.
Mótor I Fiat
850 árg. '67 óskast. Uppl. gefur
Finnur i sima 27914.
VW 1200—1300 árg. '69—'71
óska eftir aö kaupa vel meö far-
inn VW 1200 eða 1300 árg. ’69—,
'71. Staðgreiösla. Uppl. i sima
18979 eftir kl. 17 i dag og næstu
daga.
Chevrolet Blazer
árgerö.’71 V. 8 sjálfskiptur, afl-
stýri (power) og bremsur, til
sýnis og sölu i Volvo-salnum,
Suöurlandsbraut 16, simi 35200.
Nýjar keöjumottur
til sölu, hentugar á dráttarvélar
og þungavinnuvélar. Særö 11x28.
Gott verö. Uppl. I sima 43374.
Einnig eru til sölu á sama staö
rifflar, cal. 22 magnum og 22 cal.
Gott verö ef samiö er strax.
Volkswagen Buggy
til sölu. Þarfnast lagfæringar.
Mjög gott verð. Upplýsingar að
Kleppsvegi 76, þriöju hæö til
hægri eftir klukkan 19.
óskum eftir ab kaupa
Vollcswagen sem þarfnast lagfær-
inga. Vél má vera biluð eöa bill-
inn skemmdur eftir tjón. Eldri
bilar en árgerö 1967 koma ekki til
greina. Gerum einnig föst verötil-
boö i réttingar. Bifreiðaverkstæði
Jónasar simi 81315.
Vauxhall Victor árgerö ’69
til sölu. Uppl. i sima 53541 eftir kl.
7 á kvöldin og allan daginn um
helgar.
Ðílaþjónusta
Bifreiöaeigendur
Otvegum varahluti i flestar gerö-
irbandariskra bifreiöa meö stutt-
um fyrirvara. Nestor, umboös- og
heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi
25590.
Nýja bllaþjónustan
Súöarvogi 28—30, simi 86630. Opiö
frá 9—22. Eigum varahluti i ýms-
ar gerðir eldri bifreiöa. Þvotta-
og bónaöstaöa, einnig aðstaða til
hvers konar viögeröa- og suöu-
vinnu.
ÍHúsnæði í boðij
t Kópavogi
—austurbænum — eru til leigu á
sanngjörnu veröi tvö sam-
liggjandi suðurherbergi, ásamt
eldhúsaögangi, baöi, þvottahúsi
og sima. Svalir fyrir báöum her-
bergjum. Tilboö leggist inn á af-
greiöslu Dagblaösins merkt
„8419”.
tbúöaleigumiöstööin kallar:
Húsráöendur, látið okkur leigja,
þaö kostar yöur ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingar um húsnæöi til
leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl.
12 til 16 og i sima 10059.
Húsráöendur
er þaö ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eöa atvinnuhúsnæöi
yður aö kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28, II.
hæö.Uppl. um leiguhúsnæði veitt-
ar á staðnum og i sima 16121. Opið
10-5.
Húsnæði óskast
Reglusamur ungur maöur
óskar eftir aö taka herb. á leigu.
Uppl. i sima 25727 eftir kl. 7.
óska eftir
litlu herbergi, ekki i Kópavogi eöa
Breiðholti. Er sjómaöur og er
mikib úti á landi. Uppl. i sima
18117.
Sérherbergi óskast
með nauðsynlegum húsgögnum
og snyrtingu fyrir einhleypan
karlmann i vesturbænum. Uppl. i
sima 21975 frá 5.45 til 8 i kvöld og
næstu kvöld.
Óska eftir húsnæöi
undir vinnupláss, ca 50—60 fm.
Uppl. I sima 32650 milli kl. 7 og 9 á
kvöldin.
Ungt par
óskar eftir herbergi, einstakl-
ingsibúð eöa 2ja herb. ibúö. Er á
götunni. Uppl. i sima 35781 allan
daginn.
Ungur námsmaöur
óskar eftirherbergi frá 1. jan. '76.
Upplýsingar I sima 27627.
Óskum eftir
tveggja herbergja ibúö i Ar-
bæjarhverfi til leigu sem fyrst.
Uppl. i sima 81188.
2 ungar stúlkur
óska eftir aö taka á leigu 2ja her
bergja Ibúö, gjarna meö húsgögn-
um, á góöum stað i bænum. Góöri
umgengni og reglusemi heitið.
Einhver fyrirframgreiösla ef
óskaö er. Uppl. i sima 30492 eftir
kl. 7 I dag og á morgun.
J?
2ja herbergja
ibúö óskast fyrir ungt og barn-
laust par, fyrirframgreiösla ef
óskað er. Uppl. i sima 35421 eftir
kl. 7.
25 ára stúlka
óskar eftir litilli eins til tveggja
herbergja ibúö strax.
Upplýsingar I sima 40318 eftir kl.
19.
Erlend stúlka
óskar eftir herbergi meö eldunar-
aöstööu eöa herbergi
hjá fjölskyldu. Er með eitt barn
þriggja ára.. Upplýsingar I sima
35540 til kl. 18 og 17253 eftir þann
tima.
Maöur á bezta aldri
og i góöri vinnu óskar eftir
tveggja herbergja ibúð I
Ytri-Njarðvlk eöa Keflavik. Góö
leiga i boöi fyrir góöa Ibúð.
Upplýsingar I sima 92-1444 og
92-2856.
Herbergi
með sérinngangi óskast fyrir sjó-
mann (varöskipsmann), helzt
með eldunaraðstöðu, einstakl-
ingsibúð kemur til greina. Fyrir-
framgreiösla. Uppl. i sima 43851
eftir kl. 7.
Ung hjón,
sem bæöi vinna úti, óska eftir lit-
illi ibúö, gjarnan gamalli, sem
þarfnast viöhalds. Uppl. i sima
36785 frá kl. 9—5.
Herbergi
óskast strax. Reglusemi og góöri
umgengni heitiö. Uppl. I sima
21996.
2ja—3ja herb.
ibúö óskast, tvennt fullorðið i
heimili. Uppl. I sima 53699.
Óskum eftir
tveggja til þriggja herbergja
ibúö. Fyrirframgreiðsla 100 þús-
und kr. Upplýsingar i sima 73413
eftir kl. 6.
Húseigendur athugið.
Ungan reglusaman iönnema utan
af landi vantar strax herbergi
með eldunaraðstööu eða litla
ibúð. Uppl. i sima 12381.
Litil ibúö óskast strax.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar i sima
38577 eftir kl. 18.
Atvinna óskast
Ungur maöur
óskar eftir vinnu, hefur bil til um-
ráða, margt kemur til greina.
Uppl. i sima 43584.
Ungur maöur
óskar eftir vinnu, vanur verzl-
unarstörfum, læröur matsveinn.
Uppl. i slma 41783.
Hverageröi — nágrenni
Vélvirki — vélstjóri óskar eftir
atvinnu sem fyrst, vanur bifreiö-
um, vinnuvélum, verkstjórn o.fl.
Allt kemur til greina. Uppl. I sima
71639 eftir hádegi.
Er 20 ára
og óska eftir vinnu nú þegar. Allt
kemur til greina. Hef bil til
umráða. Upplýsingar I sima
43176.
islenzk-ameriskan pilt
vantar vinnu strax. Upplýsingar i
sima 18666 til kl. 5, eftir kl. 5 i
sima 15752.
Ungan mann
vantar vinnu, stundvis og reglu-
samur. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 96-21459 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Getur einhver hjálpaö?
Viö erum tvær ungar stúlkur og
vantar vinnu strax eöa eftir ára-
mót. Erum vanar afgreiöslu-
störfum. Margt kemur til greina.
Upplýsingar i sima 20952.
Stúlka óskar
eftir atvinnu strax. Simi 32521.
Ungur maöur
óskar eftir vinnu, er vanur bila-
viögerðum og fl. Uppl. i sima
14133.