Dagblaðið - 10.12.1975, Qupperneq 18
22
NÝJA BIO
8
Sounder
Mjög vel gerö ný bandarisk lit-
mynd, gerö eftir verölaunasögu
W. H. Armstrong og fjallar um lif
öreiga i suöurrikjum Bandarikj-
anna á kreppuárunum. Mynd
þessi hefur allsstaðar fengið mjög
góöa dóma og af sumum verið likt
við meistaraverk Steinbecks
Þrúgur reiðinnar.
Aðalhlutverk: Cicely Tyson, Paul
Winfield, Kevin Hooks og Taj
Mahal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
AUSTURBÆJARBÍÓ
8
tSLENZKUR TEXTI.
Black belt Jones
Hörkuspennandi og hressileg, ný,
bandarisk slagsmálamynd i lit-
um.
Aðalhlutverkið er leikið af kar-
atemeistaranum Jim Kelly, úr
t klóm drekans.
'Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1
STJÖRNUBÍÓ
8
Kynóði þjónninn
tslenzkur texti
Bráðskemmtileg og afar fyndin
frá byrjun til enda, itölsk-amerisk
kvikmynd i litum og Cinema
Scope. Leikstjóri hinn frægi
Marco Vicario.
Aðalhlutverk: Rossana Podesta,
Lande Buzzanca.
Endursýnd kl. 6, 8 og 10.10.
Bönnuð innan 16 ára.
1
HASKOLABIO
8
Málaðu vagninn þinn
(Paint your wagon)
Bráðsmellinn söngleikur
Aðalhlutverk: Lee Marvin, Clint
Eastwood
Sýnd kl. 5 og 9.
I
LAUGARASBÍO
8
Árásarmaðurinn
Sérlega spennandi og viðburðarik
ný amerisk kvikmynd i litum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
American Graffiti
Sýnd áfram kl. 5.
í
8
Grípið Carter
Michael
Caine
Get Carter
Enska sakamálamyndin vinsæla
með Michacl Caine.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9.
Hefðarfrúin og
umrenningurinn
WALT DISNEY
pnuati
rrcHwcouM*
«1971 Walt Disney Productions
Hin geysivinsæla Disneyteikni-
mynd. Nýtt eintak og nú með
tSLENSKUM TEXTA.
Sýnd kl. 5 og 7
1
HAFNARBÍO
8
Svarti guðfaðirinn
FRED WILLIAMSON
s,arr'?i? "GODFATHER OF HARLEM"
Afar spennandi og viðburðarik
ný bandarisk litmynd um feril
undirheimaforingja i New York.
Fyrri hluti: Hinn dökki Sesar.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
$
TONABÍO
8
0SBBS!
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Milliveggjaplötur/
léttar, inniþurrar. Ath. að
nákvæmni i stærð og þykkt
sparar pússningu.
Steypustööin hf.
Sínii 33603.
BIABIÐ
frfálst, nháð dagblað
er smóauglýsingablaðið
Daglega tvöfalt fleiri nýjar, óður óbirtar,
smóauglýsingar en í nokkru öðru dagblaði
BIABIB
frfálst, áhað dagblað
er smáauglýsingablaðið
Tekið við smáauglýsingum til kl. 22
í síma 27022
i
Dagblaðið. Miðvikudagur 10. desember 1975.
Sfmi 5S184.
Hafnarfirði
Einvígið mikla
LEE VAN CLEEF
: den knoglehárde super-western
81
Útvarp
8
DEN STQRE
DUEL
Horst Frank • Jess Hahn
Ný kúrekamynd i litum með
ÍSLENZKUM TEXTA.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.
REGNBOGA-
PLAST H/F
Kárnsnesbraut 18
- Sími 44190
Hagkvæmasta og
bjartasta auglýsingin
er skilti frá okkur.
Framleiðum
auglýsingaskilti með
og án Ijósa. Sjáum um
viðgerðir og viðhald.
önnumst einnig
nýsmíði og viðhald á
ýmiss konar plasthlut-
um.
Jfitnmtubagur
Steiktar fiskbollur
med hrísgrj. og karry
Útvarp kl. 20.00:
Einn elzti þáttur
útvarpsins:
Kvðldvaka
í kvöld er dagskrárliðurinn
„Kvöldvaka” með i eitt skiptið
enn. Þessi vinsæli þáttur er bú-
inn að vera á dagskrá svo lengi
sem elztu menn muna og alltaf
hefur hann veriö með svipuðu
sniði, eingöngu byggður upp á
islenzku efni, minningaþáttum,
visna- og ljóðaþáttum, islenzkri
tónlist og viðtölum við kunna
menn.
Efni er safnað sérstaklega
fyrir þennan þátt og það hljóð-
ritað en án efa er þessi þáttur
með ódýrasta efni sem útvarpið
sendir út.
I kvöld syngur Sigurveig
Hjaltested einsöng, Gunnar
Valdimarsson les minninga-
þætti Benedikts frá Hofteigi,
Þórunn Elfa Magnúsdóttir les
eigin ljóð, Hallgrimur Jónasson
les ferðaþátt og Arni Bjömsson
cand. mag. ræðir um Islenzka
þjóðhætti. Að lokum syngur
Telpnakór Hliðaskóla nokkur
lög.
— HP.
TRULOFUNARHRINGAR
BREIDDIR: 3,4,5,6,7 8,9 og 10 mm
kúptir, sléftir og munstraðir JhL
AFGREIDDIR SAMDÆGURS^^V
Myndalisti *★★★★★★* Póstsendum
©eimiliómatur
í Ijábeginu
Úp og skapfcgpipip
Jór oö Öskap
Laugavegi 70, sími 24910
SPIL.
I^
t'XX
11
l§
tf
>o<
:W.
>o<
Bridge - Kanasta - Whist
Fjölmargar gerðir af
spilum.
Ódýr spil, dýr spil, spil í
gjafakössum, plastspil
og plasthúðuð spil.
Landsins mesta úrval
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
Skólavörðustig 21 A-Simi 21170
Yerzlið ódýrt
Sið telpnapils st. 8-14.
Siðir telpnakjólar st. 8-14.
Verð frá kr. 2.500.00
Elízubúðin, Skipholti 5
Sjónvarpstækin hafa langa og mjög góöa reynslu. Þekkt fyrir
Itæra og g'óða mynd. Stór hátalari skilar afburða
tóngæðum. Mjög góðirgreiðsluskilmálar.
EiNAR FARESTVEIT & CO HF
BergstaSastræti 10 Símar: 16995 — 21565