Dagblaðið - 11.12.1975, Síða 7
Dagblaðið. Fimmtudagur 11. desember 1975.
7
Sjö pillutegundir
bonnaðor í
Vestur-Þýzkalondi
Vestur-þýzka heilbrigðiseftir-
litið hefur bannað framleiðslu
og sölu á getnaöarvarnartöfl-
um, sem innihalda efnið meges-
trolacetate, að sögn talsmanns
stofnunarinnar i morgun.
Tilraunir, sem gerðar hafa
verið á dýrum, hafa leitt i ljós
að efniö veldur æxlum og bólg-
um i brjóstum. Bannið -verður
tekiö til endurskoðunar eftir að
frekari tilraunir hafa verið
geröar, að sögn talsmannsins.
Pillutegundirnar, sem bann-
aðar hafa verið með þessum
hætti i Vestur-Þýzkalandi, eru
Delpregnin, Kombiquens,
Menoquens, Oraconal, Plano-
vin, Tri-Ervonum og Werays.
Sex fyrirtæki i Vestur-Þýzka-
landi framleiða þessar tegund-
ir, sem eru aðeins litill hluti
þeirra tegunda sem eru þar á
almennum markaði.
Tilraunir, geröar á hundum i
nokkur ár, hafa léitt i ljós að
mikil og stöðug notkun á
megestrol-acetate veldur æxlis-
myndun I brjóstum, stundum
illkynjuðum. 1 tilkynningu frá
vestur-þýzka heilbrigöiseftirlit-
inu sagði, að engar sannanir
væru fyrir þvi, að efnið hefði
sömu áhrif á konur.
Erlendar
fréttir
REUTER
Kinn gislanna úr indónesisku
ræðismannsskrifstofunni I
Amsterdam er fluttur burtu eftir
að hafa veikzt skyndilega.
„Hœttið — heimurínn
hefur heyrt kröfurnar"
— sagði leiðtogi S-Molúkka í Hollandi
Suður-Mólúkkeyingarnir i Hol-
landi, sem halda meira en 50 gisl-
um i Amsterdam og Beilen, hafa
virt að vettugi áskorun helzta
leiðtoga S-Mólúkka i Hollandi um
að gefast upp.
Leiðtoginn. Johannes Manu-
sama — forseti útlagastjórnar S-
Mólúkkaeyja — ávarpaöi fjölda-
fund landa sinna nærri Rotter-
dam i gærkvöldi ogskoraði þar á
hópana tvo að gefast upp, en i
morgun hafði enn ekkert svar
borizt.
Manusama sagöi aö jafnvel
þótt pólit. kröfur skæruliðanna
væru réttlætanlegar, þá væru að-
ferðir þeirra skaölegar málstaö
sjálfstæðishreyfingar eyjanna.
Allur heimurinn, ekki aöeins'hol-
lenzka þjóðin, hefði nú gert sér
ljósar kröfur S-Mólúkka, og þar
með væri tilganginum náð.
Annar leiðtogi S-Mólúkkeyinga
i Hollandi, presturinn Semuel
Metiari, varaði i sjónvarpsviötali
i gær viö þvi, aö fleiri hópar gripu
til svipaðra aðgeröa.
Grimmilegustu bardagarnir
til þessa í „vopnahléinu"
Götubardagamenn i Beirút
brugðust við vopnahléskallinu i
gærkvöldi meö hörðustu átökum,
sem orðið hafa i borgarastyrjöld-
inni i ár. Aðeins örfáum minútum
eftir að Rashid Karami, forsætis-
ráðherra, hafði tilkynnt um
vopnahléið — og óskað fólki
„kyrrar nætur” — nötraði öll bor-
in af skothriö og sprengingum.
1 tilkynningunni sagði Karamis
forsætisráöh. að, vopnahlé-
ið ætti að ganga i gildi á timabil-
inu frá átta til tiu i gærkvöldi. En
klukkan varð tiu og bardögum
var haldið áfram, þar til þeir
náðu hámarki upp úr miðnætti.
Þá dró eitthvað úr þeim en i alla
nótt og i morgun var enn barizt af
töluverðri hörku i Beirút. Þvi
virðist augljóst, að vopnahlés-
kallið hefur engin áhrif haft.
Nœr öruggt, að
„Nessie" er til
— fyrstu myndirnar birtar
opinberlega sannfœra
fœrustu vísindamenn
myrkviðum skozka fjallavatns-
íns. Myndir birtust i gær i nátt-
úrufræðitimariti og eru sagöar
sýna gömlu góðu Nessie i köldu
og dimmu umhverfi sinu.
Ekki voru þó allir sannfærðir
um að myndirnar sýndu
skrimsli en ekki trjádrumba
eða annað dautt og ómerkilegt
drasl.
Þaö þykir þó vega þungt á
metaskálunum, að meðal
þeirra, sem hafa sannfærzt um
tilvist Nessie og systra hennar,
eru visindamenn við Smith-
sonian-stofnunina, Royal
Ontario Museum, Chicago-há-
skólann og Harvard-háskólann.
Fjöldinn allur af virtustu vis- færður um að Loch Ness- Myndirnar tók hópur visinda-
indamönnum heims er nú sann- skrimslið sé til og lifi ágætu lifi i manna við háskólann i Boston.
Vorum að taka upp glæsileg borðstofuhús-
gögn og veggskápa úr massifum viði.
Úrval af hjónarúmum, m.a. með bólstruð-
um göflum (ameriskur still).
Framleiðum springdýnur i öllum stærðum
og stifleikum.
Opið frá kl. 9—7, fimmtudaga frá kl. 9—9
og laugardaga frá kl. 10—57
Springdýnur
Helluhrauni 20, Hafnarfirði.
Simi 53044. Opið til kl. 9 i kvöld.
London:
Matarílótin
út um gluggann
Lögreglan i London reynir nú vera félagar i Irska lýðveldis-
að fá irsku skæruliðana, sem hernum, hentu matarkössun-
halda miðaldra hjónum i gisl- um, sem þeim höfðu verið send-
ingu, til að leyfa innsetningu ir, út um gluggann i nótt — og i
nýrrar simalinu. fyrrinótt hentu þeir simanum út
Skæruliðarnir, sem taldir eru um sama glugga.