Dagblaðið - 11.12.1975, Qupperneq 14

Dagblaðið - 11.12.1975, Qupperneq 14
18 Dagblaðið. Fimmtudagur 11. desember 1975. Verzlunin Barniö. Nýkomnar drengjaskyrtur. VerO frá kr. 960.00, náttkjólar, úrval af náttfötum, röndóttar rúllukraga- peysur, kjólar, mittisjakkar, leikföng og fl. Verzlunin Barnið, Dunhaga 23. Austurborg. Það bætist daglega viö leikfanga- úrvalið okkar. Engin sértilboð en samt ódýrara. Austurborg, Búð- argerði 10, simi 34945. Jólagjafir handa iðnaðarmönnum og bileig- endum: Borvélar, handfræsarar, hjólsagir, bandslipivélar, sting- sagir, slipirokkar, rafmagns- smergel, rafmagnsheftibyssur, lóðbyssur, skrúfstykki, verkfæra- kassar, topplyklasett (brota- ábyrgð) höggskrúfjárn, lyklasett, snitttappasett, rafmagns- málningarsprautur, . rafmagns- merkipennar, rafmagnsút- skurðartæki, ódýrar kraftmiklar ryksugur fyrir heimili fyrirtæki og skóla, bilaverkfæraúrval — póstsendum. Ingþór, Armúla. Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Drengjaskór kr. 1000,- karlmannaskór frá kr. 1.500,- kuldaskór karlmanna, ódýrir sænskir tréklossar, sér- lega vandaðir kr. 2.950.- karl- mannaskyrtur kr. 1.000.-drengja- skyrtur kr. 900,- barnapeysur kr. 500,- kvenkjólar kr. 1.500.- dragtir kr. 3.000,- unglingabuxur úr fyrsta flokks efni kr. 2.900 og margt fleira á mjög lágu verði. Útsölumarkaðurinn, Laugarnes- vegi 112. Innréttingar i baðherbergi. Djúpir skápar — grunnir skápar með speglum, borð undir hand- laugar. Fjöliðjan Armúla 26. Simi 83382. Ég verð að bjarga Stebba litla frá þessu ómenningarlega uppeldi sem hann fær! Get bætt við mig innrömmum fyrir jól, einnig eru á sama stað innrammaðir speglar. Mikið úrval af barnamyndum til sölu. GG Innrömmun, Njálsgötu 106,. Mikið úrval af Baby Budd-vörum, barnafatn- aði til sængurgjafa og jólagjafa, peysur i miklu úrvali. Hjá okkur fáið þið góða vöru á hagstæðu verði. Barnafataverzlunin Rauöhetta H allveigarst ig 1 (Iðnaðarhúsinu). Til sölu efnisafgangar ýmiss konar. svo sem blúndur prjónanælon og ullarefni. Kápu- salan Skúlagötu 51. Matvæli i Ódýrt! Perur, heildós á kr. 249.- Ferskjur, heildós á kr. 262.- Saltað folaldakjöt á kr. 200,- kg. Reykt folaldakjöt á kr. 250,- kg. Flórsykur l/2kg. á kr. 100.- Sykur á kr. 142. kg. Hveiti á kr. 109,- kg. Verzlunin Kópavogur, simi 41640. 1 Bækur i Vestfirzkar ættir (Arnardalsætt og Eyrardalsætt) Áskrifendur: Nú er hver siðastur að vitja seinni bindanna (3. og 4.). Afgreiðast bæði i einu á meðan þau endast. Vil kaupa fyrri bindin tvö góöu veröi, séu þau vel með farin. Bækurnar fást i Bókinni, Skóla- vörðustig 6, simi 10680, og hjá Huldu Valdimarsdóttur Ritche, simi 10647 (um kvöld og helgar). /--------------> Til bygginga Óska eftir að kaupa samhæföa trésmiðavél. Uppl. í sima 71946 eftir kl. 6 á kvöldin. I Húsgögn 8 Sófasett til sölu, 3ja sæta sófi og 2 stólar með laus- um púðum i baki og setu. Uppl. i sima 23442 til kl. 5 og 42837 eftir kl. 5. Hérna er góðgætið. Biess, frú lögga, ha,ha Kveiktu ekki i vindlingnum fyrr en við v förum. Rólegur. Ég er með opna bensindós. 6RA-C LLOIP 1975 6» Ili» Ct"C»go T" Ail Rinnts R«sei»«d Boröstofusett úr palisander, kringlótt borð, 6 stólar meö plussáklæði, skápur meö blýlögðum rúöum, sem nýtt til sölu. Uppl. i sima 86303 eftir kl. 7. Sem nýr ónotaöur húsbóndastóll með skammeli til sölu. Uppl. i sima 73474 eftir kl. 7. Skrifborð óskast. Eikarskrifborð óskast, ekki minna en 80x160 cm, einnig ósk- ast 2 skrifstofustólar og pirahill- ur. Uppl. i sima 17570. Vel með farið sófasett til sölu að Rauöalæk 42 gengið inn að austan, jarðhæð. Sófasett og barnarúm til sölu. Uppl. i sima 71404. Boröstofuborö, 6stólar, skenkurog húsbóndastóll til sölu.Uppl, I sima 84639 eftir kl. 7. Antik kaup og sala. Kaupi og tek i umboðssölu hús- gögn, málverk, myndir, silfur, postulin og margt fl. Einnig vöru- skipti. Hef mikið af fallegum og sérstæðum munum, tilvalið til jólagjafa. Veriö velkomin, Stokk- ur, Vesturgötu -3, simi 26899. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800,- Svefnbekkir, 2ja manna svefnsófar fáanlegir með stólum eða kollum i stil. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutimi frá kl. 1 til 7 mánudaga til föstudaga. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126, simi 34848. Fasteignir 3ja herb. ibúð til sölu i miðborginni, nýlega standsett og öll yfirfarin, laus fljótlega. Uppl. i sima 36949. Fataskápar til sölu, hæð 160x90, fást bæsaðir eða tilbúnir undir málningu. Hentugir i barnaherbergi eða fyrir einstaklinga. Uppl. i sima 34907. Til sölu er, sófaborð, simaborð, blaðagrind. Uppl. i sima 18649. Til jólagjafa: hvildarstólar, verð frá 49.500, Rokokkostólar, pianóbekkir, inn- skotsborð, simaborð og itölsk saumáborð. Greiðsluskilmálar. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134. Simi 16541. Húseign á Blönduósi. Nýtt, frágengið 120 ferm einbýlishús á glæsilegum stað til sölu, með bilskúr. Úppl. i sima 95-4314. I Heimilistæki Kitchenaid K-45 hrærivél til sölu. Uppl. i sima 16247 eftir kl. 8. Nýlegur Candy-fsskápur til sölu með 70 Htra sérfrystihólfi. A sama stað óskast litill frysti- skápur til kaups. Uppl. i sima 71441. 1 árs sjálfvirk þvottavél til sölu, verð 65 þús., einnig 2ja ára isskápur með sérfrystihólfi, verð 60 þús., hvort tveggja litið notað. Uppl. i sima 43176. Hljómtæki Sound Master 40 útvarpsmagnari og kassettutæki með eða án box til sölu. Uppl. i sima 93-7192. Góö Grundig stereosamstæða til sölu, hagstætt verð. Uppl. i sima 13574 eftir kl. 8 á kvöldin. Tandberg stereo magnari til sölu, TA 300, 2x35 sinusvött.. Uppl. i sima 30724. Pioneer PL-51 plötuspilari, ársgamall með pick up, til sölu. Tilboð er greini verð og útborgun sendist blaðinu merkt ,,8522” fyr- ir föstudagskvöld. Hljómflutningstæki óskast keypt. Uppl. I sima 41712 eftir kl. 6 á kvöldin. Hljómbær, Hverfisgötu 108 (á horni Snorrabrautar). Tökum hljóðfæri og hljómtæki i umboðs- sölu. Simar 24610 og 73061. Hljóðfæri Parrot harmónika tilsölu, I20bassa. Uppl. i sima 92- 7176 milli kl. 6 og 7. 1 Fatnaður 8 Því sem næst ónotuð herraföt til sölu, verð kr. 8 þús., frekar stór með yfirvidd, einnig pils og tveir siðir kvenkjólar nr. 42. Uppl. i sima 28506 milli kl. 7 og 9 e.h. Fallegur danskur brúðarkjóll til sölu, stærð 38-40. Uppl. i sima 35361. Til sölu karlmannsföt (þrenn), sport- jakki, kvenkápa og ullarkven- jakki nr. 16. Allt sem nýtt. Selst ódýrt. Upplýsingar i sima 21425 eftir kl. 6. Minkacape, ljósbrúnn mjög fallegur, til sölu, einnig pelskápa dökkbrún, Moutan- lamb, ný, nr. 42-44. Uppl. i sima 34570 eftir kl. 7. Herrabuxur, drengjabuxur og bútar. Peysur, skyrtur og fleira. Búta-og buxna- markaðurinn Skúlagötu 26. Fallegir pelsar I miklu úrvali. Vorum að fá nýja jólasendingu af fallegum pelsum ogrefatreflum Imiklu úrvali. Hlý og falleg jólagjöf. Pantanir ósk- ast sóttar. Greiðsluskilmálar. Opið alla virka daga og laugar- daga frá kl. 1—6 eftir hádegi, til áramóta. Pelsasalan Njálsgötu 14. Simi 20160. (Karl J. Stein- grimsson umboðs- og heildverzl- un). Athugið, hægt er að panta sérstakan skoðunartima eftir lok- un.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.