Dagblaðið - 11.12.1975, Qupperneq 15
Dagblaðið. Fimmtudagur 11. desember 1975.
^T.þaö hrein
klikkun að eyöa
heilurn fimmtiu
kalli i einn ein
asta demants-
v----hring!
Klukka hálftólf, milu frá Chards Mammonth
Sirkus. Bilar safnast saman.
AF HVERJU ERTU
Gott kvöldWNei’ éS gleymdi þér ekki
y Gerald ’ ( Roger- L0FIÐ nú
r-i j. )mK aö sjá um þetta mál!
Gleymdirðu J.
, Í \ mér? 1 ss-T
'"'þarna ertu Modesty,|
■g var að velta þvi fyrir
mér hvort þú ætlaðir' J
iað missa af öllu sarrían
Svo þú ákvaðst að
koma meö, Sir Gerald?.
Hvitur brúðarkjóli
til sölu, litiö númer. Uppl. i sima
32437 eftir kl. 7. •
1
Fyrir ungbörn
Notuö barnakerra
og bilstóll óskast til kaups. Uppl. i
sima 40389.
óska eftir
góðri Hondu 350 CC torfæruhjóli.
Crtborgun 120 þús. og 20 þús. á
mánuði. Uppl. I sima 28483 milli
kl. 8 og 10 á kvöldin.
Honda 1974
Til sölu Honda SS 50 árg. ’74,
einnig notaðir varahlutir i Hondu
50árg. ’67. Uppl. i sima 40937 eftir
kl. 6.
Honda SS 50 árg. '74
til sölu, ekin 4800 km, nýyfirfarin.
Uppl. i sima 73880 eftir kl. 5 i dag
og næstu daga.
Honda:
Mjög góð Honda SS 50 til sölu, litið
keyrð. Uppl. i sima 99-3748 eftir
kl. 6.
Ljósmyndun
Óska eftir að kaupa
notaða kvikmyndasýningavél.
Uppl. i sima 36224.
35 mm Zenit
3 M til sölu. Uppl. i sima 36785
milli 9 og 5.
j
Safnarinn
Kaupum islenzk frimerki,
stimpluð og óstimpluð, fyrsta-
dagsumslög, mynt og seöla. Fri-
merkjahúsið, Lækjargötu 6, simi
11814.
Jólamerki 1975:
Akureyri, Hafnarfjörður, Sauðár-
krókur, Kópavogur, Oddfellow,
Kiwanis, Tjaldanes og skátar.
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6,
simi 11814.
kaupum islenzk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði,'einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21A. Simi 21170.
Bílaviðskipti
Cortina árg. ’65
til sölu með bilaðri vél. Uppl. i
sima 75845 milli kl. 7 og 8.
Scout '69
til sölu, skipti á ódýrari bil koma
til greina. Uppl. i sima 53184.
Óska eftir
framdrifi og dekkjum á Bronco. A
sama stað er til sölu Volkswagen
1500 árg. ’63, skoöaöur 1975, einn-
ig boddi á Volkswagen Variant
’63. Uppl. i sima 99-1361 á kvöldin.
Vantar girkassa
i Dodge Dart '66. Uppl. i sima 99-
3748 eftir kl. 6.
Skoda 110 L
árg ’72 til sölu. Uppl. i sima 40545
eftir kl. 18.
óska eftir
góðum sendiferðabil. Uppl. i sima
84972 eftir kl. 7.
Cortina 1600
árg. ’71 til sölu. Uppl. I simum
86860 og 73992.
Vil kaupa
Fiat 850, má vera ógangfær, einn-
ig óskast keyptur á sama staö
Chevy ’55 2ja dyra i hvaða ásig-
komulagi sem er. Uppl. i sima
33921 eftir kl. 7.
Ford 17 M '68
Til sölu Ford 17M station, árg. ’68.
Uppl. i sima 43179.
Dráttarspii — Rússajeppi:
Til sölu mjög gott dráttarspil fyr-
ir Weapon eöa stærri bil, einnig
rússajeppi með góðum drifum og
kössum og ýmsu fleiru til niður-
rifs. Uppl. i sima 35245 eftir kl. 7.
Bedfordvél:
Bedford eöa Leyland-vél óskast.
Uppl. i sima 34550.
Óska eftir
góöum og vel með förnum bil,
helzt Volkswagen. Uppl. i sima
84624 eftir kl. 7 á kvöldin.
Dodge Coronet árg. ’67
til sölu, 2ja dyra hardtop, sjálf-
skiptur, powerstýri. Uppl. i sima
92-2203.
Hjólbarðar óskast,
radial 15x165, sumarhjólbarðar.
Upplýsingar i sima 43265.
Volkswagen Fastback
með lélegri vél til sölu. Mjög
góður að öðru leyti. Skipti koma
til greina. Upplýsingar i sima
28032 milli kl. 19 og 20.
Cortina 1600 ág. ’74
til sölu, 4 dyra ekin 11000 km, er á
spánnýjum snjódekkjum, útvarp
fylgir. Mjög fallegur og vel meö
farinn bill. Uppl. hjá Bilavali við
Laugaveg, simar 19168 og 19092.
Athugiö, vantar tilfinnanlega all-
ar tegundir af bilum á skrá.
Chevrolet Biazer
árgerð.’71 V. 8 sjálfskiptur, afl-
stýri (power) og bremsur, til
sýnis og sölu i Volvo-salnum,
Suðurlandsbraut 16, simi 35200.
Óskum eftir að kaupa
Volkswagen sem þarfnast lagfær-
inga. Vél má vera biluö eða bill-
inn skemmdur eftir tjón. Eldri
bilar en árgerö 1967 koma ekki til
greina. Gerum einnig föst verðtil-
boð i réttingar. Bifreiðaverkstæði
Jónasar simi 81315.
Vauxhali Victor árgerö ’69
tilsölu. Uppl. i sima 53541 eftir kl.
7 á kvöldin og allan daginn um
helgar.
/---------------->
Bílaþjónusta
Látiö þvo og bóna
bílinn fyrir jól, fljót og góð af-
greiðsla. Bónstööin Shell við
Reykjanesbraut.
Látið þvo og bóna
bílinn fyrir jól, fljót og góð af-
greiðsla. Bónstöðin Shell viö
Reykjanesbraut. Simi 27016.
Bifreiðaeigendur
Útvegum varahluti i flestar gerð-
ir bandariskra bifreiða með stutt-
um fyrirvara. Nestor, umboðs- og
heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi
25590.
J9
Nýja biiaþjónustan
Súðarvogi 28—30, simi 86630. Opið
frá 9—22. Eigum varahluti I ýms-
ar gerðir eldri bifreiða. Þvotta-
og bónaðstaða, einnig aðstaða til
hvers konar viðgerða- og suðu-
vinnu.
(í
Húsnæði í boði
ii
3ja herb. Ibúð
til leigu nálægt miðbænum, er
laus nú þegar. Þeir sem áhuga
hafa sendi nöfn sin ásamt aldri og
fjölskyldustærð til Dagblaðsins
merkt „Reglusemi — 8505” fyrir
12. des.
Ibúöaleigumiöstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingar um húsnæði til
leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl.
12 til 16 og i sima 10059.
Húsráöendur
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúöar- eöa atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28, II.
hæð.Uppl. um leiguhúsnæði veitt-
ar á staðnum og i sima 16121. Opið
10-5.
Húsnæði óskast
D
Forstofuherbergi:
Óska að taka á leigu sérherbergi.
Reglusemi heitið. Uppl. i sima
13851.
Ilerbergi óskast
Óska eftir að taka á leigu her-
bergi fyrir geymslu á húsgögn-
um. Uppl. i sima 10574.
Ungur maður
utan af landi óskar eftir aö taka á
leigu herbergi. Upplýsingar i
sima 32981 eftir kl. 7.
Herbergi,
helzt með eldunaraðstöðu, ekki
skilyröi, óskast, helzt i gamla
miðbænum. örugg mánaðar-
greiðsla. Uppl. i sima 23979 eftir
kl. 6 i dag og föstudag.........
tbúð óskast.
Trésmið vantar 2ja—3ja herb.
ibúð. Má þarfnast viðgerða.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i sima 37185 eftir kl. 6 e.h.
Ungt par með 1 barn
óskar eftir 2ja herb. ibúð strax.
Uppl. i sima 74521 og milli ki. 4 og
7 40550.
Óskum eftir
tveggja til þriggja herbergja
ibúð. Fyrirframgreiðsla 100 þús-
und kr. Upplýsingar i sima 73413
eftir kl. 6.
Húseigendur athugið.
Ungan reglusaman iðnnema utan
af landi vantar strax herbergi
með eldunaraöstöðu eða litla
ibúð. Uppl. i sima 12381.
Lltil ibúð óskast strax.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar i sima
38577 eftir kl. 18.
25 ára stúlka
óskar eftir litilli eins til tveggja
herbergja ibúð strax.
Upplýsingar I sima 40318 eftir kl.
19.
Herbergi
meö sérinngangi óskast fyrir sjó-
mann (varöskipsmann), helzt
með eldunaraðstöðu, einstakl-
ingsibúð kemur til greina. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. I sima 43851
eftir kl. 7.
Ung hjón,
sem bæði vinna úti, óska eftir lit-
illi ibúð, gjarnan gamalli, sem
þarfnast viðhalds. Uppl. i sima
36785 frá kl. 9—5.
1
Atvinna í boði
Hárgreiöslusveinn
óskast sem fyrst i lengri eða
skemmri tima. Upplýsingar i
sima 42563 milli kl. 7 og 9.