Dagblaðið - 11.12.1975, Side 17

Dagblaðið - 11.12.1975, Side 17
Dagblaðið. Fimmtudagur 11. desember 1975. 21 Húsgögn Innrömmun Málverk til sölu eftir Sigurð Kristjánsson. Mikið úrval af fallegum gjafavörum, keramik, postulinsstyttur og margt fleira. Innrömmum málverk og myndir. Úrval af fallegum rammalistum, matt gler. Opið frá kl. 9—6. Rammaiðjan Óðinsgötu 1. Bólstrun Jóns Árnasonar Frakkastig 14 ódýr sófasett, svefnbekkir og stakir stólar. Aklæði i úr- vali. Eftirprentanir og málverk. Tökum húsgögn i bólstrun Simi 22373. Ilöfuni úrval af hjónarúmum. m.a. með bólstruðum höfðagaflf (ameriskur still). Vandaðir svefnbekkir. Nvjar springdýnur i öllum -tærðum ng stifleikum. Viðgerð á notuðum springdýnum samdægurs. Sækjum, sendum. Opið alla daga Irá 9-7 nema limmludaga !)-!) og laugardaga 10- p j , Helluhrauni 20, OpVMgdynUt Simi 53044. Hafuarfirói Svefnbekkir i úrvali á verksmiðjuverði. Verð frá 18.950 kr. 4 gerðir 1 manns, 1 gerð 2ja manna. Fallegt áklæði. Send- um gegn póstkröfu. SVEFNBEKKJA Hcfðatúni 2 - Sími 15581 Reykjavík Veitingar Veizlumaiur Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur i heimahúsum eða i veizlusölum, •bjóðum við kaldan eða heitan mat. KOKK7HUSIÐ Knesmganiar eru í Kokkhúsinu Lœkjargötu 8 sími 10340 Jarðvinna - vélaleiga Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. 'ARÐORKA SF. Jarðýtur — Gröfur Bröyt x 2B og traktorsgröfur. Nýlegar vélar — þrautþjálfaðir starfsmenn. Pálmi Friöriksson s. 32480 — 31080.; Siðumúli 25 H. 33982 — 851621 LOFTPRESSUR GROFUR lE LEIGJUM UT TRAKTORSPRESSUR, TRAKTORSGRÖFU OG BR0YTGRÖFU. TOKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MURBROT FLEYGA" BORVINNU OG SPRENGINGAR. KAPPKOSTUM AÐ VEITA GOÐA ÞJONUSTU, MEÐ GOÐUM TÆKJUM OG VÖNUM MÖNNUM. UERKFR0I11IHF SIMAIt 8603(1 <>g 21366. Vélaleiga — Jarðvinna Traktorsgrafa til leigu Upplýsingar i síma 44207 (S ffc Prentun - fjölritun PREHTmvnDAÍTOPAfl HP. Brautarholti 16 sfmi 25775 Prentmyndagerð — Offsetþjónusta TEINISILL OFFSETFJOLRITUN VÉLRITUN LJÓSRITUN Sœkjum sendum — fljót og góð þjónusta OÐINSGÚTU 4 SIMI 24250 Ljósmyndun Barnamyndatökur Nýtt hjá Stúdió Guðmundar. 12 stórar myndir I möppu af barninu I lit eða^svarúhvitu. Stúdíó GUÐMUNDAR Einholti 2, Stórholtsmegin. Simi 20900. /*\ J J» Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utanhúss sem innan. Járn- klæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Ger- um við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprunguvið- gerðir og margt fleira. Vanir menn. S. 72488 og 30767. GLUGGA- OG HURÐAÞÉTTINGAR Tökum að okkur þéttingu á opnan- legum gluggum, úti- og svalahurðum. Ólafur Kr. Sigurðsson & Co. Tranavogi 1, simi 83499. SLOTTSLISTEN Varist eftirlíkingar GLUGGA- OG HURDAÞÉTTINGAR m»ð InnfrtBitum ÞÉTTILISTUM Góð þjónusta - Vónduð vinna Dag og Kvöldsimi GLUGGAR HURPIR GUNNLAUGUR MAGNÚSSON SlMI 16559 Pípulagnir - hreinsanir Pípulagnir sími 82209 Ilefði ekki verið betra að hringja i Vatnsvirkjaþjónustuna? Tökum að okkur allar viðgerðir, breytingar, nýlagnir og hitaveitu- tengingar. Simar 82209 og 74717. PÍPULAGNIR: Simi 26846. Gleymið ekki, viö erum reiðubúnir til þjónustu. Hringið, við komum. Sigurður Kristjánsson NÝLAGNIR BREYTINGAR VIÐGERÐIR Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501 og 33075. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að okkur viögeröir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN og71793 GUÐMUNDAR JÓNSSONAR * ER STÍFLAÐ??? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, W.C. — rörum og baðkerum. Nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson, sími 42932. Bílaþjónusta Góð þjónusta simi 85697 BÍLAVERKSTÆÐI Súðarvo^i 34 Réttingar önnumst allar Ryðbætingar almennar vanir menn einnig bónun bílaviðgerðir BlLEIGENDUR Sœtastyrkingar og viðgerðir fóið þið beztar hjó Eigum tilbúin hliða- Bilaklæðning og hurðaspjöld i Bjargi v/Nesveg Land Rover. kvöldsimi 15537 DEKKf Simi 86250. Vagnhöfða 29 gegnt Islenzkum aðalverktökum. Hjólbarðaviðgerðir og dekkjasala. Fljót og örugg þjónusta. Gjörið svo vel og reynið viðskipt- in. Opið föstudaga til kl. 10 og laugardaga til kl. 6. BIPREIÐA £IG£npUR! Athuiíift nú bílinn fyrir veturinn Framkvæmum vcla-, lijóla- og IjósastillinRarásamt tilheyrandi viðgmðum. Nvor fullkomin stilli- tæki. Vélastillinq sf. Stilli- og vélaverkstæfti Auftbrekku 51. K.. sinii 4J140. Aftur ó. Kngilbertsson h.T. Nýtt — Nýtt önnumst allar boddi-við- gerðir. Reynið viðskiptin. Bifreiðaverkstæðið Kerran sf. Armúla 28. S. 86610. Fuilkomið Philips verkstæði Sérhæfðir viðgerðarmenn i Philips sjónvarpstækjum og öðrum Philipsvörum. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús Geruni við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.