Dagblaðið - 16.12.1975, Side 1

Dagblaðið - 16.12.1975, Side 1
frialst, áháð dagblað l.árg. — Þriðjudagur 16. desember 1975 — 83. tbl. Ritstjórn Síðumúla 12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022 23 STOFNANIR ÚT Á LANDSBYGGÐINA? Stofnanamenn sveitarstjórnir NÆST- STÆRSTA DAGBLAÐIÐ Dagblaðið er þrentað í næst- mestu upplagi og er í næst- mestri sölu dagblaða á ís- landi. Af þeim dagblöðum, sem prentuðeru i Blaðaprenti, er Dagblaðið i langmestu upp- lagi. Fullyrðingar um annað eru sannanlega rangar. Upplagstölur Dagblaðsins eru frá 20.000 til 24.000. Dagblaðið Visir, sem næst kemur Dagblaðinu i upplagi, prentar og dreifir 17.500 tií 20.500 eintökum. Tölur þessar hlaupa nokkuð til og frá, en þar munar aðeins örfáum hundruðum. Tölurnar eru byggðar á upplýsingum frá Blaðaprenti h.f. —JBP— BLAÐAPRENT, — þar hanga daglega seðlar með óskum blaða um upplagsstærð. Töl- urnar eru 17.300 fyrir VIsi, 20.000 fyrir Dagblaðið. Sex lögreglumenn stóðu vakt yfir barnasýningu ó Seyðisfirði: SM „ÉG ÆTLA - segir foringinn Lögreglan á Seyðisfirði hefur reynt að sporna við þeirri óeirðaröldu, sem gengið hefur yfir þorpiö nú að undanförnu. Nú á sunnudaginn var haldin kvikmyndasýning fyrir börn i félagsheimilinu og til þess að hafa vaðið fyrir neöan sig var kallaö út varalið. Alls stóðu sex lögreglumenn vakt yfir sýningunni og tókst þannig að firra vandræðum. ,,Mér er ekki kunnugt um, AÐ ÚTKLJÁ hvað þeir voru margir, lög- reglumennirnir,” sagði Er- lendur Björnsson bæjarfógeti I viðtali við DB. „Hlutaöeigandi aðilar að látunum f fyrri viku hafa verið hér í yfirheyrslum og eins og alltaf koma nýjar upp- lýsingar fram við yfirheyrslur.” — Hver borgar? Lögreglu- mennirnir hér eru launaðir af rikinu svo ég reikna með að laun þeirra komi þaðan. DB náði tali af unga mannin- MÁLIÐ" um, sem sagður er foringi þess hóps, er hvað mestan óskund- ann hefur gert á Seyðisfirði nú að undanförnu: ,,Mér finnst nú ekki rétt að vera aðblanda almenningi inni þetta mál. Þetta eru persónu- legar deilur milli min og sýningarmannsins f félags- heimilinu,” sagði pilturinn, sem er 19 ára. „Maður fær kannski einhverjar sektir en ég ætla að útkljá málið.” ' HP Pundsmólið enn hjó rannsóknardómaranum Rannsóknardómarinn i skiptamaður sparisjóösins Tveir menn voru um hrið i „Punds-málinu” varðist allra Pundsins vegna miöe hárrar gæzluvarðhaldi vegna þessa frétta, er Dagblaðið spurðist gjaldtöku fyrir leigu á pening- máls. Að loknum yfirheyrslum fyrir um gang þess i gær.Ljóst um, sem lagðir voru inn i spari- var varðhaldinu aflétt, en sem þykir þó, að stöðugt sé unnið að sjóðinn til þess að greiða fyrir fyrr segir er rannsókn málsins rannsókn á kæruatriðum. vixlakaupum, auk þess sem haldið áfram. Eins og Dagblaðið skýrði frá hann greiddi almenna vixilvexti —B.S— hinn 28. nóvember sl. kærði við- til sparisjóðsins. BLAÐAMENN I VARÐSKIPIN Blaðamenn munu fá að sigla með varðskipunum á næstunni, að sögn Baldurs Möllers, ráðu- neytisstjóra i dómsmálaráðu- neytinu, i morgun. „Reynt verður að koma þessu i gang fyrir jólin,” sagði Baldur. Hann sagði, að það hefði fyrr- um verið sameiginleg niðurstaða Landhelgisgæzlunnar og dóms- málaráðuneytisins, að leyfa blaðamönnum ekki að vera um borð, meðan varðskipin væru við gæzlustörf. Nú vildi utanrikis- ráðuneytið leyfa það, og hefði það orðið niðurstaðan, að dómsmála- ráðuneytið féllist á það sjónar- mið. Baldur benti á, að annað viðhorf væri um borð i litlum varðskipum en i herskipum. Oft liði langur timi, áður en jafnvel stjórnstöð Landhelgisgæzlunnar fengi fréttir af atburðunum. Menn væru kannski önnum kafnir viðaðforða lifisinu, ef svo mætti að orði komast. A herskipunum gæfist betri timi til að senda frétt- ir. Rlaðamenn yrðu, þegar það verður leyft, að fara um borð með það i huga, að þeir yrðu kannski að vera lengi úti. Þeir slyppu ekki i land, fyrr en skip- stjóri gæti komið þvi við. Baldur tók sérstaklega fram. að ekki yrði gert upp á milli fjöl- miðla i þessu efni. —HH b DAGAR I TIL JÓLA Kínverja I 11 vísað úr landi í Mongólíu Sjó erl. fréttir bls. 6-7 Búslóðin varð að brunarúst — en skipafélagið ó að borga — bls. 8 ADDA TRÚLOFAST ER MANN' SKEMMANDI — segja mennt- skœlingar á ísafirði og viðra frumlegar hugmyndir sínar — bls. 9

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.