Dagblaðið - 16.12.1975, Qupperneq 17
Dagblaðið. Þriðjudagur 16. desember 1975.
17
Veðrið
Hæg austanátt og bjart-
viðri i dag. Vaxandi suð-
austan átt og fer að snjóa
i nótt. Frostið er nú 8-10
stig á láglendi, en hlýnar
vestanlands með kvöld-
inu.
Helga Tómasdóttir,
Hátúni 4, lézt 6. desember. Hún
verður jarðsungin i dag frá Foss-
vogskirkju. — Helga fæddist á
Miðgrund i Blönduhlið, Skaga-
firði 11. desember 1904, dóttir
hjónanna Ingileifar Ragnheiðar
Jónsdóttur og Tómasar Geir-
mundar Björnssonar. Hún ólst
upp i Skagafirði en gerðist siðar
kaupakona á Hólum i Hjaltadal.
bar kynntist hún eftirlifandi
manni sinum, Jóni Sæmundssyni.
Þau hófu búskap á Ströndum árið
1930 og bjuggu þar til ársins 1955,
er þau fluttu til Reykjavikur.
Þau Helga og Jón eignuðust tvo
syni, Ragnar Skagfjörð og Theo-
dór Arnbjörns.
Arnlaugur Þ. Sigurjónsson,
fiskeftirlitsmaður, Njarðargötu 5,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju i dag kl. 15.
Haraldur Eiriksson,
Snekkjuvogi 12, verður jarðsung-
inn frá Fossvogskapellu á morg-
un kl. 15.
l V. / ví í .. ©
V* ' 'T
'' ' *
Sigurður Sigurbjörnsson
yfirtollvörður, Stangarholti 12,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju á morgun kl. 13.30.
Frestað hefur verið á að draga i
happdrætti KKl til 15. janúar.
Draga átti 15. desember.
Tröð: Guðmundur Kristinsson
veitingamaður á Tröð hefur ný-
lega boðið Agústi Petersen list-
málara að sýna verk sin á Tröð.
Þar eru nú til sýnis Í5 myndir, —
oliumálverk, vatnslitamyndir og
pastelmyndir. Tröð er opin á
venjulegum búðartima, en lokuð
á laugardögum og sunnudögum.
Ferðafélagsferðir:
31. desember
Aramótaferð i Þórsmörk.
Ferðafélag Islands.
Jólafundur Kvenfélags
Hallgrimskirkju verður haldinn i
félagsheimili kirkjunnar íimmtu-
daginn 18. desember kl. 8.30. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson flytur
jólahugleiðingar, Ragnheiður
Guðmundsdóttir syngur við
undirleik Guðmundar Jónssonar,
dr. Jakob Jónsson les upp ljóð.
Ingibjörg Þorbergs, Margrét
Pálmadóttir, Berglind Bjarna-
dóttir og Sigrún Magnúsdóttir
syngja jólalög eftir Ingibjörgu.
Guðmundur Jónsson leikur með.
A eftir verður drukkið jólakaffi.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur.
Aðalsafn Þingholtsstræti 29, simi
12308. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-18.
Sunnudaga kl. 14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 14-21.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
16-19.
Sólheimasafn Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21. Laugardaga
kl. 13-17.
Rókabilar, bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Bókin heim', Sólheimasafni.
Bóka- og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaða og sjóndapra.
Upplýsingar mánudaga til föstu-
daga kl. 10-12 i sima 36814.
Farandbókasöfn. Bókakassar
lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla i bing-
holtsstræti 29A, simi 12308.
Engin barnadeild er opin leng-
ur en til kl. 19.
1
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSiNGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT 2
I
Nýr spunarokkur
úr beyki til sölu. Upplýsingar i
sima 42498.
Notað skrifborð,
80x175, til sölu. Verð kr. 35 þús-
und. Upplýsingar i sima 15159 og
12230.
Hesthús
Vandað hesthús fyrir 39 hesta i
Viðidal til sölu. Upplýsingar i
sima 10525 á skrifstofutima.
Til sölu
gömul eldhúsinnrétting. Upplýs-
ingar i sima 44007 eftir kl. 7.
Pianó,
gólfteppi 32 ferm, borðstofusett,
svefnbekkur, ryagólfteppi (litið)
skólaborð, málverk, skautar
skiði o.fl. til sölu. Uppl. i sima
81867.
Snittvél—Hljómflutningstæki
Ridge snittvél með þrem snitt
hausum og bökkum i toppstand:
til sölu. Verð 175 þúsund. A sama
stað er til sölu Yamaha plötuspil
ari með innbyggðu útvarpi og
kassettutæki ásamt tveim stórum
hátölurum, verð 150 þúsnd. Upp
lýsingar i sima 26846.
Froskbúningur
til sölu með tveimur kútum og
öllu tilheyrandi, sem nýr. Upplýs-
ingar i sima 28786 eftir kl. 7 i
kvöld og næstu kvöld.
Burðarrúm
Sem nýtt rautt burðarrúm verð
3.500.-,kerrupoki (ull) verð 3.500-,
göngugrind verð 1.500,- ágætur
rauðdr barnavagn verð 7.000.- og
Blaupunkt bilaútvarp (ársgam-
alt) verð 7.000.-. Uppl. i sima
52483.
Miðstöðvarketill
Miðstöðvarketill, 3.5 ferm, til sölu
ásamt brennara og dælu og öllu
tilheyrandi. Uppl. i sima 42935.
Nýlegur leðurklæddur
húsbóndastóll til sölu, einnig
Crown kassettutæki með útvarpi.
Uppl. i sima 38060.
Ljósritunarvél, Apeco,
— góð vél — til sölu. verð kr.
95.000.- Upplýsingar i sima 26300
kl. 9 til 5.
Vandaðir
tveggja manna svefnsófar til
sölu, verð aðeins kr. 45.600.-.
Bólstrun Jóns og Bárðar Auð-
brekku 43, Kópavogi. Simi 40880.
Silver Cross kerruvagn,
til sölu verð 16.000.- og Silver
Cross kerra með skerm og
svuntu, verð kr. 14.000.-, einnig
vönduð,. svört leðurkápa með
skinni, nr. 46-48, verð 17.000.- og
kjóll, nýjasta snið, nr. 38, verð
kr.6.000.00. Simi 86874.
Stjörnukíkir:
Taurus II, D60-800 mm stækkun
44 lOOx, litið notaður til sölu, einn-
ig aðdráttarlinsa, Soligor, 800
mm, f8 ásamt Minolta SRT-101
myndavél með normal linsu F-l,7
Upplýsingar i sima 25860.
Teppi til sölu,
ca. 20 ferm. Uppl. i sima 72709.
Itafha hitatúpa
Til sölu hitatúpa, 10,5 kw. Er sem
ný ásamt öllu tilheyrandi. Selst á
tækifærisverði. Uppl. isima 51081
eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld.
I.abb-rabb.
Vil kaupa notaða labb rabb tal-
stöð. Uppl. i sima 53196 eftir kl. 6.
Til sölu
vélsleði, Evenrude, 30 hestöfl,
stærri gerð. Mjög litið keyrður og
gott útlit. Aftani-sleði og fleira
getur fylgt. Upplýsingar i sima
97-7475.
Leikjateppi
með bilabrautum fást i metratali
i Veggfóðraranum.
I
Óskastkeypt
i
Kaupum og tökum
i umboðssölu sjónvörp og hljóm-
flutningstæki, sækjum heim.
Uppl. i sima 71580 og 21532.
Rafha eldavél
óskast til kaups. Hæð 90 cm og
breidd 55 cm. Má vera annað
vörumerki, ef hæð og breidd
passa. Upplýsingar i sima 22498
og 51181.
Þjóöhátiðargullpeningurinn
óskast til kaups, einnig til sölu á
sama stað reiðhjól. Upplýsingar i
sima 12286.
Vel með farið
heflað mótatimbur, 1x6, 2000 m,
helzt i lengd 3 m, einnig 1—2x4 ca
700 m i löngum lengdum, 1x6 ó-
heflað 700 m og 1—2x4 300 stk. i
lengd 1,30—1,50 m. Upplýsingar i
sima 99-1679 i hádeginu og á
kvöldin eftir kl. 6.
Vil kaupa
dúnsæng.einnig skautbúning með
höfuðbúnaði og silfur á upphlut á-
samt belti. Uppl. i sima 34730 kl.
6—8.
1
Fasteignir
3 herbergja ibúð
til sölu i miðborginni. Nýlega
standsett. Ibúðin er laus strax.
Uppl. i sima 36949.
I
Bækur
Vestfirzkar ættir (ArnardalsæU
og Eyrardalsætt) Áskrifendur:
Nú er hver siðastur að vitja seinni
bindanna (3. og 4.). Afgreiðast
bæði i einu á meðan þau endast.
Vil kaupa fyrri bindin tvö góðu
verði, séu þau vel með farin
Bækurnar fást i Bókinni, Skóla-
vörðustig 6, simi 10680, og hjá
lluldu Valdimarsdóttur Ritche,
simi 10647 (um kvöld og helgar).
Verzlun
i
Það eru ekki orðin tóm
að flestra dómur verði
að frúrnar prisi pottablóm
frá Páli Mich i Hveragerði.
►Blómaskáli Michelsens.
Gæsadúnsængur
og koddar, straufri sett úr Borax
sænskum efnum, verð kr. 4.900,-,
damasksett frá kr. 2500,- til kr.
2.900,-, léreftssett á kr. 1.650.-.
Handklæði i mörgum stærðum,
herra- og drengjanáttföt og nær-
föt, sokkabuxur fyrir börn og full-
orðna, straufriir dúkar, mislitir
og blúnda, ungbarnagallar úr
frotté, rúllukragabolir fyrir döm-
ur og herra á 1.500 kr. Verzlunin
Höfn, Vesturgötu 12, sfmi 15859.
Vantar ekki gardinur
fyrir jólin? Tvö til þrjú hundruð
metrar af þykkum gardinuefn-
um, (ekki einlit) verðið er hlægi-
lega lágt. Einnig notað i borð-
dúka, divanteppi og hengi. Kven-
svunturkr. 350.- Barnanáttföt, kr.
550.-, barnagallar, kr. 500.-,
barnabeizli kr. 300,- Munið ódýru
verkfærin. Drengjasettin eru vin-
sæl jólagjöf. Selt að Snorrabraut
22, miðbúð) Opið kl. 2-6.
Jólagjafir
handa iðnaðarmönnum og bileig-
endum: Borvélar, handfræsarar,
hjólsagir, bandslipivélar, sting-
sagir, slipirokkar, rafmagns-
smergel, rafmagnsheftibyssur,.
lóðbyssur, skrúfstykki, verkfæra-
kassar, topplyklasett (brota-
ábyrgð) höggskrúfjárn, lyklasett,
snitttappasett, rafmagns-
málningarsprautur, rafmagns-
merkipennar, rafmagnsút-
skurðartæki, ódýrar kraftmiklar
ryksugur fyrir heimili fyrirtæki
og skóla. bilaverkfæraúrval —
póstsendum. Ingþór, Armúla.
Kaupum af lager
alls konar skófatnað fyrir börn og
fullorðna. Útsölumarkaðurinn,
Laugarnesvegi 112, simar 30220
og 16568 á kvöldin.
Til jólagjafa:
Þið getið fengið allar jólagjafirn-
ar á einum stað, naglalistaverkin
eru fyrir fólk á öllum aldri. jafnt
fyrir konur sem karla. Falleg
hannyrðalistaverk i gjafapakkn-
ingum, fallegt borðskraut i gjafa-
pakkningum. fjölbreytt úrval af
gjafavörum. Ekki má gleyma
fallegu barnaútsaumsmyndunum
okkar, þær eru fyrir börn á öllum
aldri, garn og ramrni fvlgja. verð
frá kr. 580. Iiinkunnarorð okkar
eru: Ekki eins og allir hinir. Póst-
sendum, simi 85979,. Hannyrða-
verzlunin Lilja, Glæsibæ.
Hjartacrepe og combi,
verð 176 pr. hnota, áður 196,
nokkrir litir á aðeins kr. 100, 10%
aukaafsláttur af 1 kg pökkum.
Hof, Þingholtsstræti l.Simi 16764.
Mikið úrval
af Baby Budd-vörum, barnafatn-
aði til sængurgjafa og jólagjafa,
peysur i miklu úrvali. Hjá okkur
fáið þið góða vöru á hagstæðu
verði. Barnafataverzlunin
Rauðhetta Iiallveigarstig 1
(Iðnaðarhúsinu).
Austurborg.
Það bætist daglega við leikfanga-
úrvalið okkar. Engin sértilboð en
samt ódýrara. Austurborg. Búð-
argerði 10, simi 34945.
tsform til heim ilisnota
Framreiðið ykkar eigin is i form-
um sem ljúffengan sérrétt. Fyllið
þau með ávöxtum og rjóma, fro-
mage og öðru góðgæti. Sparið
peninga. Formin fást i öllum
helztu matvöruverzlunum.
----------1------------------
Sel gulrófur
i verzlanir og mötuneyti. Pantið i
sima 51715.
Hafnfirðingar, Hafnfirðingar.
Athugið að nú er hægt að fá
sérsmiðaða trúlofunarhringi i
Firðinum, einnig skartgripi i úr-
vali. Gullsmiðaverzlun Láru,
Austurgötu 3. Simi 53784.
L tsölumarkaöurinn
Laugarnesvegi 112. Drengjaskór
kr. 1000,- karlmannaskór frá kr.
1.500,- kuldaskór karlmanna.
ódýrir sænskir tréklossar. sér-
lega vandaðir kr. 2.950.- karl-
mannaskyrtur kr. 1.000,-drengja-
skyrtur kr. 900.- barnapeysur kr.
500.- kvenkjólar kr. 1.500,- dragtir
kr. 3.000,- unglingabuxur úr
fyrsta flokks efni kr. 2.900 og
margt fleira á mjög lágu verði.
Útsölumarkaðurinn, Laugarnes-
vegi 112.
Jólamarkaðurin n
er i fullum gangi. M jög gott úrval
af gjafavörum á góðu verði. Gerið
góð kaup. Blómaskáli Michelsens
Hveragerði.
Innréttingar i baðherbergi.
Djúpir skápar — grunnir skápar
með speglum, borð undir hand-
laugar. Fjöliðjan Armúla 26. Simi
83382.