Dagblaðið - 16.12.1975, Qupperneq 22
22
1
NÝJA BÍÓ
I
Sounder
Mjög vel gerð ný bandarfsk lit-
mynd, gerð eftir verðlaunasögu
W. H. Armstrong og fjallar um líf
öreiga i suðurrikjum Bandarikj-
anna á kreppuárunum. Mynd
þessi hefur allsstaðar fengið mjög
góða dóma og af sumum verið likt
við meistaraverk Steinbecks
Þrúgur reiðinnar.
Aðalhlutverk: Cicely Tyson, Paul
Winfield, Kevin Ilooks og Taj
Mahal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
AUSTURBÆJARBÍÓ
8
tSLENZKUR TEXTI
Desmond Bagley sagan
Gildran
The Mackintosh Man
Sérstaklega spennandi og vel
leikin, bandarisk kvikmynd i lit-
um byggð á samnefndri metsölu-
bók eftir Desmond Bagley,en hún
hefur komið út i isl. þýðingu.
Aðalhlutverk: Paul Newman,
Dominique Sanda James Mason.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
1
STJÖRNUBÍÓ
Kynóöi þjónninn
$
GAMLA BÍÓ
8
Siöustu dagar
Hitlers
Ensk-itölsk kvikmynd, byggð á
sönnum gögnum og frásögu
sjónarvotts.
Aðalhlutverkið leikur:
Guinness.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Alec
H
HAFNARBÍÓ
Léttlyndi
bankastjórinn
8
V / ./
wgf
______
íslenzkur texti
Bráðskemmtilcg kvikmynd
Endursýnd kl. 10.
Bönnuð innan 16 ára.
AUra siðasta sinn.
ÍSLENZKUR TEXTI
Með Alec Guinness,
Holden.
Sýnd kl. 6.
William
1
BÆJARBÍÓ
8
Slrni 50184.
Hafnarfirði
Frægöarverkið
Spennandi og bráðskemmtileg
bandarisk litmynd um furðufugla
i byssuleik.
Aðalhlutverk: Dean Martin og
Brian Keith.
Sýnd kl. 8 og 10.
íslenzkur texti
Allra siðasta sinn.
1
TÓNABÍÓ
8
aiit
A
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
-.an^"^Whats good'
Hor^isdotn foMhe.
7ERENCE ACEXAN0t« SARAH ATKINSON. SACLV DAZELY OEREK fRANCÍS
DAVIO LOOGE • PAUL WHITSUN-JONES áfid mtroduc.ng SACLY GEESON
Bráðskemmtileg og fjörug gam-
anmynd i litum um ævintýri
bankastjóra, sem gerist nokkuð
léttlyndur.
ISLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
I
IAUGARÁSBÍÓ
8
Árásarmaöurinn
Sérlega spennandi og viðburðarik
ný amerisk kvikmynd i litum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
HÁSKÓIABÍÓ
8
Var Mattei myrtur?
II Caso Mattei
Itölsk litmynd er fjallar um
dauða oliukóngsins Mattei.
ÍSLENZKUR TEXTL
Aðalhlutverk: Gian Maria
Volonte.
Leikstjóri: Francesco Rosi.
Sýnd kl. 5. 7 ne 9
i@8*
Op\b há
% § , ?
/ ! . ti
s.s \ ............
■ - p P:
5»SSsnD
OG
í
DAGBLAÐIÐ ersmó-
auglýsingablaðið
)
I
Dagblaðið. Þriðjudagur 16. desember 1975.
Útvarp
8
1 kvöld klukkan 20.40 er á dagskrá Isjónvarpinu „Þjóðarskútan”, þar sem þeir nafnarnir
Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson fjalla um störf alþingis. Myndin er úr Alþingi.
jHiÖUibubasur
Léttsaltað uxabrjóst
meó hvítkálsjafningi
Kirkjugarós
Þessi kirkjugarösljós
fást hjá okkur. Birgðir
takmarkaöar.
Raftækjaverzlun
Kópavogs
Álfhólsveg 9
Smurbrauðstofan
Nj&lsgStu 49 -.Simi 15105
ITRULOFUNARHRINGAR
liriinilismatur
fl r-j í (jábcgimi
BREIDDIR: 3,4,5,6,7,8,9 oglOmm
kúptir, sléttir og munstraöir
AFGREIDDIR SAMDÆGURS^^V jf
Myndalisti **★★*★★★ Póstsendum ^
Úp og skaptgpipip
Jór oö ’Oskap
Laugavegi 70, sími 24910
SPIL.
♦♦
Bridge - Kanasta - Whist
Fjölmargar gerðir af
spilum.
Ódýr spil, dýr spil, spil í
gjafakössum, plastspil
og plasthúðuð spil.
Landsins mesta úrval
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
Skólavörðustig 21 A-Simi 21170
i i
BIAÐIB
frjálst, úháð dagblað
er smóauglýsingablaðið
Daglega tvöfalt fleiri nýjar, áður óbirtar,
smáauglýsingar en í nokkru öðru dagblaði
BIAÐW
frfálst, nhað dagblað
er smáauglýsingablaðið
Tekið við smáauglýsingum til kl. 22
í síma 27022