Dagblaðið - 20.01.1976, Page 19

Dagblaðið - 20.01.1976, Page 19
Pagblaðið. Þriðjudagur 20. janúar 1976. 19 Bílaþjónusta Tek að mér að þvo, hreinsa og vaxbóna blla á kvöldin og um helgar. Tek einnig bila I mótorþvott (vélin hreinsuð að utan). Hvassaleiti 27, simi 33948. Bílaleiga Til leigu. án ökumanns, fólksbilar og sendi- bilar. Vegaleiðir, bQaleiga Sig- túni 1. Simar 14444 og 25555. Safnarinn Sérstimpill: umslög fyrir sérstimpil i Vest- mannaeyjum 23. janúar 1976. Pantið fyrir 17.1. Kaupum islenzk frimerki og fyrstadags umslög. Frimerkjahúsið Lækjargötu 6a. Simi 11814. Ég hlakka til að læra hvernig I maöur á að forðast að fá spark * ikálfann l 1 Sjónvörp I Kaupið sjónvarpstækin hjá Sjónvarpsvirkjanum. Til sölu nokkur vel með tarin notuð sjón- varpstæki á hagstæðu verði, enn- fremur ný sjónvarpstæki. Greiðsluskilmálar eða stað- greisluafsláttur. Tökum einnig notuðsjónvörpi umboðssölu og til kaups. Við prófum, metum, verð- leggjum og seljum. Tökum einnig allar gerðir sjónvarpstækja til viðgerðar. Förum einnig i heima- húsaviðgerðir. Opið alla daga frá 9-7. Verkstæðið opið alla daga frá 9-18.30 og laugardaga frá 9-1. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2. Simar 71640 og 71745. (S Hljóðfæri i Colombus rafmagnsgltar til sölu, nýlegur og vel meö far- inn. Upplýsingar i sima 42808. Sansui Q-R-X 3500, 4 rása magnari með innbyggðu útvarpi til sölu. FM, AM og Pioneer P-L-12D, plötuspilari (2 pick up) I.T.T. Cx5 80 watta hátalarabox og tvö stk. Peerless 30watta hátalarar. Skiþti á minni tækjum með segulbandi möguleg, með milliborgun. Upplýsingar i sima 35596 milli kl. 4j)g 7. Nýr stereo Philips plötuspilari með tveim hátölurum til sölu. Upplýsingar I sima 71743. Óska eftir 3ja hjóla Messer Smith bifhjóli i hvaða ástandi sem er. Uppl. i sima 71363. Vil selja Hondu SS-50, mjög vel með farna. Uppl. i sima 95-4777. Trommusett óskast keypt á góðum greiðsluskilmál- um, þarf að vera með 2 tomm- tomm ofan á bassatrommunni, ennfremur óskast mikrafónar. Uppl. I sima 94-7355 á kvöldin. Góð þverflauta óskast. Uppl. I sima 38544. 1 Hljómtæki n Til sölu Philips 4 rása segulbandstæki og Rank Arena hátalari. Með þessu fylgja 3 spólur, mikrafónn, 2 upp- tökusnúrur og hátalari i segul- bandstækinu. Verð kr. 50 þús. Uppl. I sima 30905. Bílaviðskipti, i Willys jeppi með blæjum til sölu. Einnig Peugeot 404 árg. ’71 disil. Fæst með góðum greiðsluskilmálum eða 2—5ára skuldabréfi. Bilasala Guðfinns eða uppl. i sima 17857. Ford Transit disil sendibifreið, árg. ’72 til sölu. Skipti á ódýrari sendibifreið möguleg. Uppl. i sima 72356. Tilboð óskast i Saab 96 árg. ’64, vel gangfæran, en þarfnast viðgerðar á þurrkum o.fl. Uppl. I sima 12408 eftir hádegi. Vél óskast i Fiat 125. Uppl. I sima 53612 eftir hádegi. óska eftir að kaupa jeppa með jöfnum mánaða- greiðsium. Má vera ógangfær. Uppl. I sima 53985. Til sölu Willys árg. ’46 með blæju. Helzt I skipt- um fyrir fólksbil. Uppl. I sima 30076. Ford Maverick árg. ’70 til sölu. Fallegur bill, litið ekinn. Uppl. i sima 51417 eftir kl. 20. Til sölu Hilmann Minx árgerð ’70. Skipti á jeppa koma til greina. Upplýsingar i sima 44589. Tilboð óskast i Plymont Singer árg. ’67 i þvi á- standi sem hann er, með bilaða vél. 6 sil. panner stýri. A sama stað er til sölu eldri gerð af Austin Mini nýklæddur á sportfelgum og snjódekkjum, lltur vel út. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 52845 frá kl. 5—9. Fiat 127 ’73 eöa ’74 óskast. Aðeins góður bill kemur til greina. Stað- greiösla. Simi 44384. Til sölu Chevrolet sendiferðabill árg. ’68. Góður bill. Uppl. i sima 83264 eftir kl. 19. Sendiferðabill til sölu, árgerð ’70. Leyfi og mælir geta fylgt. Upplýsingar i sima 75113 eftir kl. 7 á kvöldin. 15 tomma krómfelgur til sölu. Passa undir Chevrolet og fleiri gerði GM bila. Uppl. i sima 50947 og 72968. Saab 96 árgerð ’68 til sölu. A sama stað óskast til kaups eldri Saab sem þarfnast viðgerðar. Upplýsinar i sima 53541 eftir kl. 7 á kvöldin. Góður og fallegur Land Rover árgerð ’68 til sölu. Greiðsluskilmálar eftir samkomulagi ef samið er strax. Upplýsingar i sima 81442. A sama stað er til sölu Sony plötuspilari. Óska eftir að kaupa góðan ameriskan bil eða jeppa með 250 þús. kr. útborgun og öruggum mánaðargreiðslum. Simi 92-1611 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu mjög góður Volkswagen 1500 L árgerð 1967. Bifreiðin er m.a. með nýrri vél. Upplýsingar i sima 42507. Jeppi óskast, helzt Bronco árg '69—72, með 450 þús. útborgun og 30 þús. á mán. Uppl. i sima 97-5204. Lada bifreið árg. '74 til sölu tvö sumardekk fylgja. Góður bill og vel með farinn, ek- inn 18.000 km. Uppl. i sfma 27609. l.and Rover árgerð '65 til sölu. Simi 50482. Volvo Amason til sölu, skemmdur eftir árekstur. Uppl. i sima 99-4049 eftir kl. 19. Óskum tftir, að kaupa VW skemmda eftir tjón eða meðþilaða vél. Kaupum ekki eldri bila en árgerð 1967. Gerum föst verðtilboð i réttingar. Bif- reiöaverkstæði Jónasar. Simi 81315. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsla verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin. Skólavörðustig 21A. Simi 21170. lí Húsnæði í boði $ Leigumiðlunin Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Upplýsingar i sima 23819. Minni Bakki við Nesveg Herbergi á góðum stað til leigu fyrir lager. Uppl. i sima 15878. Húsráðe ndur. er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28.2. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. Húsnæði óskast 2—3ja herbergja ibúð óskast. Simi 36848. Ungan mann vantar herbergi með sérinngangi. Uppl. i sima 34585 frá kl. 2—18. Óska eftir að taka þriggja til fjögurra herbergja ibúð á leigu. Upplýs- ingar I sima 71649 eftir kl. 6. Óska eftir að taka á leigu bilskúr, helzt I Reykjavik. Uppl. i sima 84008. Ungt barnlaust par óskar eftir eins tii tveggja herbergja ibúð. Upplýsingar i sima 92-2469. Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir 3ja herbergja skrif- stofuhúsnæði á leigu. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Skrif- stofuhúsnæði 10188”. Einstæð móðir með 3 ára dreng óskar eftir 2ja— 3ja herb. ibúð i Hafnarfirði. Uppl. i sima 53887. Sumarbústaöur Óskast til leigu i nágrenni Reykjavikur. „Mosfellssveit. Rauðavatn. Vatnsleysuströnd. Uppl. i sima 51715 eftir kl. 19 i dag og næstu daga. Barnlaust par óskar eftir 1—2 herb. ibúð. Uppl. i sima 25271. Óska eftir bilskúr á leigu. Uppl. i sima 40932 eftir kl. 7. Lögregluþjónn óskar eftir 3—4herb. ibúð. Fernt i heimili. Uppl. i sima 36407. Fullorðinn maður óskar eftir einu herbergi og eld- húsi i Reykjavik. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 25030 i hádeginu og á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.