Dagblaðið - 20.01.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 20.01.1976, Blaðsíða 20
20 Pagblaðið. Þriðjudagur 20. janiiar 1976. 25 ára stúlka með 4 ára stúlkubarn óskar eftir tveggja til þriggja herbergja ibúö nú þegar. Upplýsingar i sima 12263 milli kl. 5 og 8. ATHUGIÐ: Ungur námsmaður óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja ibúð. Góðri umgengni og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Upplýsingar i sima 82143 milli kl. 5 og 7. 72634 milli kl. 8 og 10. 4—6 herbergja ibúð óskast strax. Uppl. i sima 13574 eftir kl. 6. Óska eftir herbergi sem næst Iðnskólanum, má vera litið. Upplýsingar i sima 10488 eftir klukkan 7. Vantar 50-60 fm iðnaðarhúsnæði fyrir innrömm- un. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin i sima 27093. Ungt par með sjö mánaða barn óskar eftir að taka á leigu tveggja herbergja ibúð, helzt i Kópavogi. Upp- lýsingar i sima 43018. Atvinna í boði » lláseta vantar á 50 tonna netabát. Uppl. i sima 93-6709. Stýrimaður óskast á Mb. Steinunni RE 32 sem fer á netaveiðar. Uppl. um borð i bátnum við Grandagarð og i sima 52170. Matsveinn óskast á 140 lesta netabát frá Þorláks- höfn. Uppl. i sima 99-3625 og 99- 3635. Piltur eða stulka óskast til afgreiðslustarfa. Upp- lýsingar i sima 17261. Rösk og áreiðanleg kona ódcast til afgreiðslustarfa i söluturn i Laugarneshverfi. Uppl. i sima 34254. í Atvinna óskast i 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslu- og skrifstofustörfum. Uppl. I sima 23876. Ungur bifvélavirki óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 32570. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum. Upplýsingar i sima 44589. Ung stúlka óskar eftir vinnu strax. Hefur áður unnið við skrifstofu- og afgreiðslustörf. Er með bilpróf. Upplýsingar i sima 81711. Öska eftir kvöld- og helgidagavinnu, hef verzlunar- skólapróf. Allt mögulegt kemur til greina. Uppl. i sima 28032 milli kl. 6 og 8. 2 lagtæka menn vantar framtiðarvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 24258 og 84136. 21 árs gamall maður óskar eftir mikilli vinnu. Getur byrjað strax. Hefur bilpróf. Margt kemur til greina. Upplýs- ingar i sima 38879 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. 20 ára maður óskar eftir vinnu, helzt frá kl. 8—5. Uppl. i sima 36927. Kona óskar eftir hálfsdagsvinnu Margt kemur til greina. Uppl. i sima 41820. Matsveinn óskar eftir vinnu i landi, helzt i bakarii eða kjötiðnaði. A sama stað er til sölu kerruvagn. Upp- lýsingar i sima 73815. Ung kona með tvö börn óskar eftir ráðskonustöðu eða öðru sambærilegu starfi i Reykjavik eða nágrenni, þó ekki skilyrði. Upplýsingar i sima i sima 41808 eftir ki. 4 á daginn. Þritug kona óska eftir vinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 21091 eftir kl. 6. Fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu strax eða sem fyrst. Margt kemur til greina. Upp- lýsingar i sima 72927. Barnagæzla Get tekið börn frá 2ja—5 ára i gæzlu allan daginn frá mánaðamótum. Er i Voga- hverfi. Uppl. i sima 35087. Tek börn I gæzlu hálfan daginn, er með leyfi. Er við Þórufell i Breiðholti III. Uppl. I sima 74302. Get tekið börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. i sima 75897. I Tapað-fundið B Svartur kettlingur (læða) i óskilum i Háaleitishverfi siðastliðinn hálfan mánuð. Uppl. i sima 32489. Til sölu 2 páfagaukar ásamt búri. Uppl. i sima 12069 eftir kl. 7. Siamsættaðir kettlingar, högni og læða, fást gefins. Uppl. i sima 73378. Gamalt einbýlishús óskast til kaups, helzt i vestur-, suður- eða austurborginni. Æski- legt að það sé eignarlóð. Upplýs- ingar i sima 30220 og 16568. Efnalaug i fullum gangi til sölu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dagblaðs- ins merkt „Efnalaug-7913”. 1 Bókhald i Bókhald: Getum bætt við okkur bókhaldi og reikningsuppgjöri fyrir smærri fyrirtæki, einstaklinga og hús- félög. Simar 73963 og 12563. Skattframtöl Aðstoða við gerð skattframtala. Vinsamlega pantið tima sem fyrst. Simi 17221. Bókhald, skattframtal. Tek að mér bókhald og skatt framtal fyrir fyrirtæki, félaga samtök og einstaklinga. Sim 85932 eftir kl. 19. J.G.S. Bókhalds aðstoð. Freyjugötu 25 C. I Ökukennsla Ökukennsla — Æfingatimar Byrjið nýtt ár með þvi að læra á bil. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. Kenni á VW 1300. Ath. að gjaldið er enn innan við 30 þús. sem má skipta. Sigurður Gisla- son, sfmi 75224. Ökukennsla—Æfingatimar Lærið að aka i snjó og hálku. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 árg. ’74. Full- kominn ökuskóli, öll prófgögn, á- samt litmynd i ökuskirteinið, fyr- ir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiiiusson, simi 81349. ökukennsla — Æfingartimar Kenni á Mercedes Benz R 4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Tlvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. | Lærið að aka Cortinu. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 83326. Hreingerningar í) Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Hreingerningar — Teppahreinsun. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. 1 Þjónusta Múrverk — málningarvinna. Allt múrverk, viðgerðir og flisa- lagnir. Uppl. i sima 71580. Málningarvinna. >Tek að mér húsamálun. Upplýs- ingar i simá 18248. Húseigendur, fyrirtæki. Húsasmiður (sveinn) vill taka að sér innivinnu, m .a. uppsetningu á þiljum og innihurðum, einnig viðhald hjá fyrirtækjum. Til sölu á sama stað notaðar innihurðir. Uppl. i sima 40379. Lóftpressur. Tek að mér alls konar múrbrot, boranir og fleyganir. Uppl. i sima 85370. Gisli Skúlason. Húseigendur. Tökum að okkur allar viðgerðir og breytingar á fasteignum, ger- um bindandi tilboð. 5 ára ábyrgð á ýmsum greinum viðgerða, ger- ið verkpantanir fyrir sumarið. Uppl. i sima 41070. Bólstrun. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. Vantar yður músik i samkvæmið? Sóló, dúett, trió. Borðmúsik, dansmúsik. Aðeins góðir fagmenn. Hringið I sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Sjónvarpseigendur, athugið: Tek að mér viðgerðir i heimahús- um á kvöldin. Fljót og góð þjón- usta. Pantið i sima 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkjameistari. Þjónusta Húseigendur Húsbyggjendur Hverskonar rafverktakaþjónusta, ný- lagnir i hús — ódýr teikniþjónusta. Viðgerðir á gömlum lögnum. — Njótið afsláttarkjaranna hjá Rafafli. Sér- stakur simatimi milli kl. 13 og 15 dag- lega i sima 28022. S.V.F. i mtiaiii. uci “ kl. 13 og 15 dag- RAFAFL Verzlun H0LLENSKA FAM MKSUGFiN, ENPINSARCW, iVFLUC OC 'OPÝfí, HEFVfí, ' ALLAfí KLÆfí ÚTI VIV HREINCEHNINOJHA. IUKUR & 'OLAFUR, 'ARMULA Ó>X. S/M/ ÓVYOO. Viðgerðir á gull- og silfurskart- gripum, áletrun, nýsmiði, breytingar StfliiuiadftMn Skartgripa verzlun Iðnaðarhusið llallveigarstig Bilskúrshurðir Utihurðir. svalahurðir. gluggar og lausafög. Gerum verðtilboð. Hagstætt verð Trésmiðjan Mos.fell sf. Hamratúni 1. Mosfellssveit. Simi 66606. Trésmiði — innréttingar Smiðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót afgreiðsla. Trésmiðjan Kvistur, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). Simi 33177. Kennslugreinar: Munnharpa Harmóníka Melódika Pianó Orgel EMIL ADOLFSSON 41 — SÍMI 16239. NÝLENDUGÖTU Hárgreiðsla- snyrting Innréttingar-húsbyggingar semg Smiðum eldhúsmnréttingar, fataskópa, sólbekki og fl. BREIÐÁS Vesturgötu 3 simi 25144, 74285 h Nýsmiði — Breytingar önnumst hvers konar trésmiði á verkstæði og á staðnum. Hringið og við komum um hæi og gerum yður tilboð. Reynið þjónustuna. Simar 53473, 74655 og 72019. Látið reynda fagmenn vinna verkið. Nýsmiði - innrétt ingar Húsbyggjendur — Húseigendur Byggingafélag með góða iðnaðarmenn getur bætt við sig verkefnum. Tökum að okkur allar húsbyggingar, uppá- skriftir húsa og trésmiði úti sem inni. Einnig múrverk, raflagnir og pipulagnir. Uppmæling. Timavinna. Tilboð. Vönduð vinna. Athugiö að hjá okkur er öll þjónustan á ein- um stað. Simar 18284 og 73619eftirkl. 19. Kennsla ALMENNI MÚSIKSKÓLINN Nýtt námskeið er að hefjast. Kennt er á eftirtalin hljóðfæri. Pfanó Orgel Harmóníku Gitar Fiðlu Saxófón, Flautu Trompet, Mandólin Bassa Trommur Barnadeild Tympani' Gitar Melódika Upplýsingar daglega kl. 10-12, simi 25403, skrifstofan opin til innritunar þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 18- 20. Almenni Músikskólinn, simi 25403. Permanent við allra hæfi Sterkt — Mjúkt. Verðaðeins kr. 1.880,— Innifalið i verði er þvottur, lagning, lagningarvökvi og lakk. Perma Perma Garðsenda 21 Sími 33968 Iðnaðarhúsinu Ingólfsstræti slmi 27030. Prentun - fjölritun TEIMSILL OFFSETFJOLRITUN VELRITUN LJÓSRITUN Sœkjum sendum — fljót og gói þjónusto M ÓÐINSGÖTU 4 - SÍMI 24250 Húsgögn Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (amerlskur still). Vandaðir svefnbekkir. Nýjar srpingdýnur i öllum stærðum og stiflcikum. Viðgerð á notuðum springdýnum samdægurs. Sækjum, scndum. Opið alla daga frá 9-7 nema iaugardaga 10-13. Helluhrauni 20, í' • I / liCllUlll dUIll 4U) öpVW^dytlUt' Sími 53044.Hafnarfirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.