Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.01.1976, Qupperneq 22

Dagblaðið - 20.01.1976, Qupperneq 22
22 NÝJA BÍÓ 8 Proudly Presents Johnny Cash G >33}i coioe þy Deluxe® ÍSLENZKUR TEXTI. Ný bandarisk litmynd er fjallar um ævi Jesú Krists. Sagan er sögð i bundnu og óbundnu máli af þjóðlagameistaranum Johnny Cash. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 ÍSLENZKUR TEXTI. EXORCIST Særingamaöurinn Heimsfræg, ný, kvikmynd i lit- um, byggð á skáldsögu William Peter Blatty, en hún hefur komið út i Isl. þýð. undir nafninu „Haldin illum anda”. Aöalhlutverk: Linda Blair. Max Von Sydow ÍSLENZKUR TEXTI Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Hækkað verð. 1 HÁSKÓLABÍÓ Óskars verðlaunamyndin Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlutann. Best að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Copp- ola. Aðalhlutverk: A1 Pacino, Ro- bertPe Niro, Piane Keaton, Ro- bert Puvall. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. 1 HAFNARBÍÓ 8 Gullæðið Einhver allra skemmtilegasta ög vinsælasta gamanmyndin sem meistari Chaplin hefur gert. Ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gaman- mynd Hundallf Höfundur, leikstjóri, aðalleikari og þulur Charlie Chapiin. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. GAMLA BIO 8 Hrói höttur -íHE WAY IT REALLY HAPPENE0'. Nýjasta teiknimyndin frá Disney- félaginu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama verð á aliar sýningar. 1 BÆJARBÍÓ 8 Hafnarfirði Sími 50184. Síöasta lestarránið Hörkuspennandi kúrekamynd. Aðalhlutverk George Peppard o.fl. tslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 8 og 10. 1 TONABIO 8 Skot í myrkri (A shot in the dark) Nú er komið nýtt eintak af þessari frábæru mynd, með Peter Sellers i aðalhlutverki, sem hinn óvið- jafnanlegi Inspector Clouseau, er margir kannast við úr Bleika pardusinum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Elke Sommer, George Sanders. ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 1 LAUGARÁSBÍÓ 8 Okindin JAWS Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Bench- ley.sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Ro- bert Shaw, Richard Preyfuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7.30 oe 10. Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð. I STJÖRNUBÍÓ 8 Allt fyrir elsku Pétur For Pete's sake ISLENZKUR TEXTI. Bráðskemmtileg ný amerisk kvikmynd i litum. Leikstjóri: Peter Yates. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Michael Sarrazin. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Smurbrouðstofan Mj&lsgStu 49 -.Simi 15105 Pagblaðið. Þriðjudagur 20. janúar 1976. lltvarp 8 Utvorpið í kvöid kl. 19,35: Pappíralausa fjðlskyldan" „Þetta er um tilveru fjöl- skyldu án opinberra skilrikja,” sagði dr. Gunnlaugur Þórðarson sem flytur erindi er hannnefnir „Pappiralausa fjölskyldan”. Gunnlaugur sagði að það hefði verið mjög til umræðu á nor- ræna lögfræðingaþinginu hvilik- ur voði það væri að vera i ó- vigðri sambúð. Konan eða Pr. Gunnlaugur Þórðarson flytur erindi um galla þá er fylgja óvigðri sambúð. PB-mynd Bjarnleifur. Fólk nennir ekki að gifta sig. Ætli við eigum ekki heimsmet í skilnuðum" maðurinn er réttlaus og hvort um sig getur fleygt hinu á dyr, ef þvi býður svo við að horfa. „Fólk nennir ekki að gifta sig og skilnaðir færast meira og meira i vöxt,” sagði Gunnlaug- ur og bætti við að sennilega ætt- um við Islendingar heimsmet i skilnuðum. Áður komum við næstir á eftir Dönum i Vestur- Evrópu en nú erum við sem sagt búnir að slá þá út. Ekki er að efa að fróðlegt er að fá að vita um galla þá er fylgja óvigðri sambúð. EVI ------------------------------------—N Útvarp kl. 20,50 í kvöld: VEIZT ÞÚ HVAÐ STJÓRNMÁLASLIT ERU? Þetta er ofarlega á baugi núna vegna þeirra atburða sem eru á döfinni. Ég mun leitast við að skýra stjórnmálasamband i sögulegu ljósi, hvernig það varð upphaflega til og þróaðist. Einnig verður vikið að þvi hvaða tilgangi sendiráð þjón- ar.” ' „Tvö mál verða tekin fyrir i þættinum i kvöld, skiðaiþróttin og stjórnmálasamband milli rikja,” sagði Kristján Guðmundsson stjórnandi þáttarins „Að skoða og skil- greina”, sem er á dagskrá út- varpsins kl. 20.50 i kvöld. „Ég mun fjalla um hina ýmsu möguleika i sambandi við skiðaiþróttina sem er i rauninni iþrótt fyrir fjöldann. Ég mun einnig koma inn á hvað kostar að koma sér upp skiðaútbúnaði og stunda þessa hollu iþrótt. Þá mun ég leitast við að út- skýra fyrir unglingunum hvað stjórnmálasamband milli rikja er, hvernig það er tilkomið og hvað gerist við stjórnmálaslit. Leikfélag Kópavogs Sýning sunnudag 25. janúar kl. 13.00 Bör Börsson örfáar sýningar eftir. Miðasala opin frá kl. 5—7 föstu- dag og laugardag. Hljómsveitin Bella-Donna Staða skólayfirtannlœknis við skólatannlækningar Reykjavíkurborgar er laus til umsóknar. Launakjör fara eftir samningum við starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Heil- brigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 15. febrúar nk. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Félagasamtök — fyrirtœki Höfum til leigu mjög skemmtilegan sal undir veizlur, árshátiðir, einkasamkvæmi o.fl. i Glaðheimum, Vogum, Vatnsleysu- strönd. Nánari upplýsingar i sima 92-6575. Bifreiðaeigendur — ryðvarnartilboð Notið timann i ófasrðinni og umhleyping- unum. Haldið við verðgildi bifreiðarinnar. Látið ryðverja strax. Bjóðum 15% afslátt auk hreinsunar á vél og vélárhúsi. Tékkneska bifreiðaumboðið Auðbrekku 44 — 46. Simi 42604.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.