Dagblaðið - 31.01.1976, Page 17

Dagblaðið - 31.01.1976, Page 17
Pagblaðið. Laugardagur 31. janúar 1976. 17 Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavars- son. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnessókn. Barnasamkoma kl. 10.30 i félags- heimilinu. Séra Guðmundur Óskar ólafsson. Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelius Nielsson. Óskastundin kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefndin. 2 ja—3ja herb. íbúðir i Hliðunum, við Vesturgötu, Hjarðarhaga (með bilskúrs- rétti), Njálsgötu.i Kópavogi, Hafnarfirði og viðar. 4ra— 6 herb. íbúðir i Eskihlið, Bólstaðarhliö, Hraunbæ, við Hvassaleiti, Skipholt, i Heimunum, við Safamýri, i vesturborginni, i Kópavogi, Breiðholti og við- ar. Einbýlishús og raðhús Ný — gömul — fokheld. óskum eftir öllum stærðum ibúða á sölu- skrá. Fjársterkir kaupendur að sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. íbúðasaiart Borg Laugavegi 84. Sfmi 14430 Háteigskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2 Séra Guðjón Guðjóns- son predikar. Séra Arngrimur Jónsson. Digranesprestakall. Barnasamkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Fella- og Hólasókn. Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2 sd. Séra Hreinn Hjartarson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 2. Barnagæzla meðan á messu stendur. Séra Ólafur Skúlason. Kársnesprestakall. Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju. kl. 2. Séra Árni Pálsson. Filadelfia. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Málefni kristniboðsins. Ræðu- menn Hallgrimur Guðmannsson og Páll Lúthersson. Tilkynningar Sundknattleiksmeistaramót Reykjavikur hefst i Sundhöll Reykjavikur sunnudag 1. feb. kl. 14.00 með leik KR og Ægis. Leikdagar i seinni umferðeru: 25. feb., 1. marz og 9. marz. Sundráð Reykjavikur. Röðull: Stuðlatrió. Tjarnarbúð: Haukar. Klúbburinn:Experiment, Kaktus og diskótek. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Hótel Borg: Hljómsveit Árna ísleifs. Tónabær: Paradis. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Sigtún: Pónik og Einar. Glæsibær: Ásar. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Skiphóll: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Óðal: Diskótek. Templarahöllin: Diskótek. Ungó: Paradis. Festi: Haukar og Krystall. Selfossbió: Kabarett. Sunnud. 1/2 kl. 13. Úlfarsfell.létt fjallganga. Farar- stj. Sólveig Kristjánsdóttir. Verð 500 kr. Brottför frá BSl, vestan- J verðu. Útivist Danski rithöfundurinn DAN TURELL kynnir popptónlist i bókasafni Norræna hússins sunnudaginn 1. febrúar kl. 17.00. Verið velkomin. NORRÆNA húsið ÚTSALA Mikil verðlækkun á kven- og karlmannaskóm SKOBUÐIN SNORRABRAUT 38, SÍMI 14190. Ferðafélagsferðir: Sunnudagsferð 1.2. kl. 13.00. Er Seltjarnarnesið að siga i sjó? Þeirri spurningu verður svarað i sunnudagsferðinni. Farið verður um Gróttu, Orfirisey og ef til vill Grandahólmana þar sem öldum saman var verzlunarstaður Reykvikinga og margra annarra. Fararstjóri: Gestur Guðfinnsson. Verð kr. 400 greiðist við bilinn. Brottfararstaður Umferðarmið- stöðin (að austanverðu). Ferða- félag tslands. I Til sölu D Til sölu miðstöðvarketill, 4 ferm, frá Vélsmiðju Sigurðar Einars- sonar, auk háþrýstibrennara. 2 vatnsdælur og annar búnaður fyrir kynditæki fylgir. Upplýsing- ar i sima 43916. Mjög nýlegur 2 1/2 tonna hrognkelsa- og handfærabátur til sölu ásamt nokkru af veiðarfær- um. Upplýsingar i sima 21712 eftir kl. 20í kvöld og næstu kvöld. Atvinnurekendur Hver minúta er, dýrmæt fyrir at- vinnurekanda. Til sölu notuð stimpilklukka i góðu standi, gott verð. Uppl. i sima 31389. ódýrt: Vanhagar yður um eitthvað i búið? Smámunir á tækifæris- verði: Útvarp, sjálfvirk raf- magnspanna, bakpoki og tjald, svefnbeddi og skrifborð. Rowenta greiða, rakvél, Hoover þvottavél og isskápur, verkfærakassi og verkfæri, slipirokkur og raf- magnskaplar, f jölskyldugira- reiðhjól, myndir og aðrir smá- hlutir, sem þurfa að vera á hverju heimili. Simi 51891. Evinrude Norfenan 21 hestafla til sölu. Uppl. i sima 93-6192 eftir kl. 19. Loðnunót til sölu, sem ný, með greiðsluskilmálum. Uppl. i sima 92-1665. Fótreipistroll til sölu 55 feta ónotað, hlerar geta fylgt. Uppl. i sima 75163 milli kl. 6 og 8. 6 fermetra miðstöðvarketill frá Stálsmiðj- unni ásamt brennara til sölu á tækifærisverði. Upplýsingar i sima 35051 eða 85040. Kvöldsimi 75215. Eldhúsinnrétting til sölu, t,eðri skápar með stál- vaski. Uppl. i sima 34946 i dag og á morgun eða næstu kvöld eftir kl. 7. I Óskast keypt i Vil kaupa Emcostar trésmiðavél (hobbývél.) eða Emcorex b 20. Simi 95-1366 eftir kl. 19. Verzlunaráhöld óskast, t.d. djúpfrystir, veggkæliborð, áleggshnifur, kjötsög, kæliborð, afgreiðsluborð, peningakassar, hillur, ljós, stálvaskar og fleira. Upplýsingari sima 44396 og 14633. 4-5 ferm miðstöðvarketill frá Sigurði Sveinbjörnssyni og háþrýstibrennari óskast til kaups. Simi 74833 og 11692. Kjötsiig og búðarvigt óskast keypt. Uppl. i sima 74590. I Verzlun Útsala. — Hannyröir. Hannyrðaverzlunin Lilja Glæsibæ býður stórkostlega útsölu. Hann- yrðapakkar, strammi, garn, stækkunargler, hannyrðablöð, laus mynztur, heklugarnið okkar vinsæla i ýmsum litum, hann- yrðalistaverkin okkar, nagla- listaverkin og gjafavara. AUt þetta og margt óupptalið er á út- sölu hjá okkur. Póstsendum. Ein- kunnarorð okkar eru: „Ekki eins og allir hinir.” Hannyrðaverzlun- in Lilja, Glæsibæ. Simi 85979. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir mánudaginn 2. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú verður feginn að komast heim til að hvilast i kvöld. Varastu að koma með fljótfærnislegar athugasemdir. Þetta eru erfiðir timar, en stjörnustaðan er að færast þér i hag. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þér er fyrir beztu að láta aðra mannesk ju skynja að þú litir á það sem vanvirðu, er hún ætlar að fara að rekast i þinum málum. Þú nýtur þin vel innan um aðra i dag. Þú ættir ekki að hætta fé þinu núna. Ilrúturinn (21. marz—20. aprfl): Vertu afslappaður i framkomu við aðra úr fjölskyldunni. Mundu að ekki búa allir að sömu orku og framkvæmdasemi og þú sjálfur. Eitthvað virðist vera að dofna yfir ákveðnu ástarsambandi. Nautið (21. april—21. mai): Einhverjar gamlar fjárfestingar bera nú arð þannig að þú getur veitt þér eitthvað sem þig hefur lengi langaði til heimilisins. Likregt' er að þú fáir óvænta gesti i kvöld. Tviburamir (22. mai—21. júni): Hafiröu átt i deilum við einhvern nákominn þér er þér ráðlegt að gleyma öllu stolti og biðjast afsökunar. Þú mátt eiga von á að yngri manneskja leiti til þin ráða. Krabbinn (22. júni—23, júlí): Liklegt er að þú kynnist nú fólki, er mun verða þér hvatning til að gera hluti sem þig hafði aldrei grunað að þú gætir framkvæmt. Þetta eru heppilegir timar til bréfa- skrifta. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Eitthvað, sem þú hefur haft áhyggjur af um tima, virðist nú vera að færast i betra horf. Þér er betra að gera út um ákveðið fjölskyldu- mál sem allra fyrst. Vertu félagslyndur. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Hafir þú kunningja þinn grunaðan um að svikja þig, þá er núna rétti timinn til að ganga á hann og krefjast að fá að heyra sannleik- ann. Rómantiskt vináttusamband virðist hitna æ meir. Vogin <24. sept.—23. okt.): Liklegt er að þú fréttir nú af trúlofun vinar þins. Þessar fréttir munu vekja upp hjá þér nokkuð blandnar tilfinningar. I kvöld gerist eitt- hvað hjá þér sem gerir þér rórra varðandi ákveðið mál. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Rólegt er yfir félagslifinu hjá þér núna. Þú skalt samt sem áður búa þig undir aukið ann- riki. Vertu fastur fyrir, þó einhver reyni að fá þig til að skipta um skoðun varðandi nýjan vin þinn. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. dcs.): Eðlis- læg skynsemi þi'n kemurberlega i ljós, er þú leysir heimilisvanda algerlega upp á eigin spýtur. Ástarlif yngri manneskju veldur þér mikilli umhugsun og heilabrot- um núna. Steingeitin (21. des,—20. jan.): Það léttir yfir heimilislifinu við það að gamlir félagar ákveða að koma saman. Farir þú i ferðalag.þá skaltu skipuleggia það vand- lega fyrirfram. Notaðu alla þina þolin- mæði i umgengni við eldri manneskju. Afmælisbarn dagsins: Lánið mun leika við þig alveg óvænt nokkrum sinnum á þessu ári. Likur eru á að þér takist að ná allavega einu langþráðu takmarki. Eftir að smálægð er liðin hjá, munu vinsældir þinar rjúka upp úr öllu valdi. Þó gæti þér leiðzt dálitið um tima. Vel liklegt er að eitt ástarsamband endist nokkuð lengi. Kaupum af lager alls konar fatnað og skófatnað. Sl'mi 30220 Og 19290. Útsala — útsala Mikill afsiáttur af öllum vörum verzlunarinnar. Barnafatnaður i miklu úrvali. Gerið góð kaup. — Barnafataverzlunin Rauðhetta, Hallveigarstig 1 (Iðnaðarmanna- húsinu). Hnýtið tcppin sjálf. I Riabúðinni er mesta úrval borgarinnar af smyrnateppum. Veggteppi i gjafaumbúðum, þýzk, hollenzk og ensk. Pattons- teppi i miklu úrvali og mörgum stærðum, m.a. hin vinsælu „bænateppi” i tveim stærðum. Niðurklippt garn, teppabotnar i metratali og ámálaðir. Pattons- smyrnagarn. Póstsendilm. Riabúðin, Laufásvegi 1, simi 18200. Kjarakaup Hjartacrepe og combicrepe nú kr. 176 pr. 50 gr. hnota, áður 196 pr. hnota. Nokkrir ljósir litir á að- eins 100 kr hnotan. 10% aukaaf- sláttur af 1 kg pökkum. Hof Þing- holtsstræti 1. Simi 16764. Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Seljum þessa viku ódýrar gallabuxur fyrir dömur og herra. Karlmanns- skyrtur alls konar. alls konar fatnað fyrir kvenfólk. s.s. buxur. skvrtur o.m .fl. Alltmjög ódýrt og 1. flokks. Kaupið i dag, greiöslu- frestur eftir samkomulagi. Útsölumarkaðurinn Laugarnes- vegi 112. Blóm og gjafavörur, viðöll tækifæri. Opið til kl. 6 virka daga. Blómaskáli Michelsens, HveraPerðí

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.